Tag: Sigurður A. Magnússon
-
Þýðingar á örsögum eftir Lindu Vilhjálmsdóttur
Linda Vilhjálmsdóttir hlaut strax verðskuldaða athygli þegar fyrsta ljóðabók hennar Bláþráður kom út 1991, enda grípa ljóð hennar lesandann með einlægni sinni og tilgerðarleysi og gera hann berskjaldaðan gagnvart tilfinningalegri nánd ljóðanna. Hér eru birtar ásamt frumtextanum þýðingar Hólmfríðar Garðarsdóttur og Sigurðar A. Magnússonar á tveim örsögum Lindu á spænsku og ensku.