Íslenskt táknmál fest í lög

Tilfinningaþrungið andrúmsloft ríkti í sölum Alþingis föstudaginn 27. maí 2011. Þá gengu alþingismenn til atkvæðagreiðslu um frumvarp menntamálaráðherra um stöðu íslenskrar tungu