Sýnið ekki karakter

Sá sem les íþróttasíður eða hlustar á íþróttamenn kemur fyrr en varir að orðalaginu að „sýna karakter“: Við náðum að halda boltanum vel niðri og sýndum karakter með því að ná að jafna. Rúnari Helga Vignissyni finnst fólk ekki sýna mikinn karakter með slíku tali.