Tag: Lars von Trier
- 
		 Vandræðagemlingurinn Lars von TrierBjörn Ægir Norðfjörð fjallar um nýjasta útspil danska leikstjórans Lars von Trier á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Leikstjórinn játaði í gær að vera nasisti! Stjórnendur í Cannes brugðust við þessu með að skipa von Trier að yfirgefa samkvæmið. 
