Tag: Kristín Guðrún Jónsdóttir
-
Kristur undraverkanna
Kristín Guðrún Jónsdóttir heimsækir Krist undraverkanna í Puebla í Mexíkó. Hér gefur að líta Krist í líkamsstærð, á hnjánum að sligast undan krossinum. Hann er blóði drifinn og dökkir, liðaðir lokkarnir falla fram á ennið. Fólkið stendur eða krýpur fyrir framan líkneskið og þylur bænir.
-
Þetta er faðir Jesú – hann heitir Guð
Kristín Guðrún Jónsdóttir hafði komið til Santiago Atitlán í Guatemala fyrir fimmtán árum, rétt undir lok fjörutíu ára borgarastyrjaldar sem skildi landið eftir í djúpum sárum. Nú snýr hún aftur og vitjar Majadýrlingsins Maximóns.