Tag: Jólabækur 2011
-
Ritdómur: Upp á yfirborðið. Nýjar rannsóknir í íslenskri fornleifafræði
Það er ávallt mikið fagnaðarefni þegar út koma rit um íslenska fornleifafræði enda á þessi atburður sér frekar sjaldan stað
-
Ritdómur: Vindasálin snertir streng
Minning kann að vera mynd af því sem var, en þar með er merking hennar ekki tæmd. Hvað segir myndin mér þegar hún – af einhverjum sökum – færist nær
-
Ritdómur: Imbinn og kaninn
Næsta mánuðinn ætlar Hugrás að birta ritdóma um nokkrar af þeim bókum sem koma út fyrir jólin. Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum, ríður á vaðið með umfjöllun um Nóvember 1976 eftir Hauk Ingvarsson sem kom nýlega út hjá Forlaginu.