Tag: Jóhann Hauksson
-
Ritdómur: Samhengi valdsins
Er röklegt samband milli sögulegrar fjarlægðar skálda á viðfangsefni sín og gæða eða gildis skáldverka þeirra? Jón Karl Helgason fjallar um tvær bækur sem taka á hruninu, Samhengi hlutanna eftir Sigrúnu Davíðsdóttur og Þræði valdsins eftir Jóhann Hauksson.