Tag: Ingibjörg Valsdóttir
-

Drekabarn
Það var ekki skrímsli undir rúminu. En það bjó dreki undir eyjunni minni sem stakk upp sínum ljóta haus, spúði eldi og brennisteini og hrakti öll börnin í sjávarplássinu að heiman

Það var ekki skrímsli undir rúminu. En það bjó dreki undir eyjunni minni sem stakk upp sínum ljóta haus, spúði eldi og brennisteini og hrakti öll börnin í sjávarplássinu að heiman