Gamla höfnin grafin upp

Síðasta sumar fór fram fornleifarannsókn á svæðinu austan við Tollhúsið í Reykjavík sem var áður hluti af gömlu Austurhöfninni.

Af þversögnum

Hildur Gestsdóttir segir að fornleifafræði geti verið einstaklega þversagnakennt fag sem felst í því að það sem er verið að rannsaka er ekki það sem fólk notaði, heldur það sem fólk henti. Þversögnin er þó sjaldan eins mikil og í mannabeinarannsóknum.