Tag: Fátækt fólk

  • Raun(a)saga fátæks fólks?

    Raun(a)saga fátæks fólks?

    Endurminningabók Tryggva Emilssonar, Fátækt fólk, hefur nú verið endurútgefin. Þröstur Helgason rifjar upp viðbrögð og deilur sem bókin vakti þegar hún kom út árið 1976. Miklar ritdeilur urðu um efni hennar á sínum tíma, ekki síst lýsingar Tryggva á illri meðferð sem hann varð fyrir í vist í eyfirskri sveit í byrjun síðustu aldar.