Tag: Eysteinn Þorvaldsson
-
Að gefa og öðlast
Bókin Farandskuggar eftir Úlfar Þormóðsson er upprifjun sonar á minningum um foreldra sína og eigin æsku. Eysteinn Þorvaldsson segir að höfundi takist að láta stíl og hugblæ textans varpa ljósi á hugarfar sögumanns og dapurlega hrakningasögu fátæks fólks, þar sem staðfestuleysi leiðir til upplausnar.