Tag: Dagný Kristjánsdóttir
-
Sýning fyrir fólk flest
Það er eitthvað sérdeilis finnskt við leikritið Gauka eftir Huldar Breiðfjörð. Ekki bara af því að það fjallar um tvo þögla karlmenn
-
Ritdómur: Imbinn og kaninn
Næsta mánuðinn ætlar Hugrás að birta ritdóma um nokkrar af þeim bókum sem koma út fyrir jólin. Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum, ríður á vaðið með umfjöllun um Nóvember 1976 eftir Hauk Ingvarsson sem kom nýlega út hjá Forlaginu.
-
Útrásarvíkingur?
Kristmann Guðmundsson (1901-1983) tók sig upp og flutti til Noregs árið 1924 í því skyni að verða heimsfrægur rithöfundur. Síðastliðinn sunnudag, 23. október, héldu norska sendiráðið og Bókmennta- og listfræðistofnun málþing um Kristmann. Dagný Kristjánsdóttir var einn af fyrirlesurum.