Frábær Illska!

„Þetta fer aldrei vel“, tuðaði ég, „þetta verður einhver voðaleg hörmung.“ „Þetta er ekki hægt, þetta getur ekki farið vel, æ,æ“, hélt ég áfram

Vegbúar

Ég átti satt að segja ekki von á neinu öðru en notalegum KK-tónleikum þegar ég fór að sjá Vegbúa í Borgarleikhúsinu í gær. En