Tag: Árný Lára Karvelsdóttir
-
Stafrænt Ísland
Allir kannast við að hafa einhvern tímann langað til að lesa bók en ekki getað fundið hana á bókasöfnum eða bókabúðum. Árný Lára Karvelsdóttir telur hugmyndina um stafræna endurgerð allra íslenskra bóka góða en greiða þurfi úr ýmsum vandamálum sem eðlilega skapast þegar ný tækni er tekin í notkun.