Category: Leikhús
-
Ljúfsár og bráðskemmtilegur kabarett um ástina
Ingibjörg Þórisdóttir fjallar um Ahhh, nýjan kabarett leikhópsins RaTaTam, sem sýndur er í Tjarnarbíói.
-
-
Himinn og helvíti
Dagný Kristjánsdóttir sá sýningu Borgarleikhússins á Himnaríki og helvíti.
-
Systur í skúmaskotum
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Skúmaskot, barnaleikrit Borgarleikhússins eftir Sölku Guðmundsdóttur í leikstjórn Grétu Kristínar Ómarsdóttur.
-
-
Blákaldur raunveruleiki
Ingibjörg Þórisdóttir fjallar um Sol, nýtt íslenskt leikrit sem var frumsýnt í Tjarnarbíói 1. desember. Verkið byggir á sannri sögu og segir frá ungum manni sem er heltekinn af heimi tölvuleikja.
-
Guð blessi Ísland
Borgarleikhúsið frumsýndi þann 20. október nýtt íslenskt leikverk sem ber heitið Guð blessi Ísland. Eins og nafnið gefur til kynna þá er heitið tilvitnun í fyrrum forsætisráðherra þegar hann ávarpaði þjóðina og ljóst var að fjármálahrun væri yfirvofandi árið 2008. Verkið er byggt á rannsóknarskýrslu alþingis sem gefin var út í 9 bindum 12. apríl…
-
Risaeðlur liggja í valnum
Þegar tjaldið er dregið frá stóra sviði Þjóðleikhússins blasir við hol í hefðarlegri villu með stórum og breiðum stiga upp á efri hæðir. Það er flygill í holinu, nettur sófi og stólar og gína í íslenskum skautbúningi. Þetta er sendiherrabústaður í óþekktu landi. Þegar hringsviðið snýst kemur í ljós stór borðstofa og síðan lítið eldhús…
-
„Vér hverfum frá oss sjálfum“
Franska leikritaskáldið Florian Zeller hefur fengið fjölmörg verðlaun fyrir verkið Föðurinn, meðal annars Moliere verðlaun árið 2014. Verðskuldað er það. Þetta er ákaflega vel skrifað og sterkt leikrit en það er þannig gert að það leiðir áhorfandann stig af stigi inn i hugarheim föðurins, André, (Eggert Þorleifsson). Sá hugarheimur er framandlegur og kemur okkur á…
-
Þúsund raddir í Tjarnarbíói
Tjarnarbíó hefur á síðustu misserum tekið á sig gjörbreytta mynd frá því að vera hús í niðurníðslu, með lágmarks viðhald, í glæsilegt hús Sjálfstæðu leikhúsanna. Það hefur ekki bara fengið á sig nýja mynd í útliti heldur blómstrar starfsemin innanhúss. Sjálfstæðir leikhópar fá athvarf, innlendir sem erlendir, og verður því verkefnaskráin gríðarlega fjölbreytt. Verk eru…
-
Mun sannleikurinn gera yður frjáls?
Yfir stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu gnæfir risavaxin stálgrind sem samanstendur af háum kössum sem koma saman í kúpli efst. Ímyndunarafl áhorfandans tekur við sér og hann fer að reyna að finna merkingu í þessu – er þetta tákn nútíma, vísinda og tækni, stóriðjuver, stílfærð kónguló? Mögnuð, hörð tónlist Gísla Galdurs Þorgeirssonar kallaði líka á tengingar…
-
Fyndnar, harmrænar og magnaðar Kartöfluætur
Þegar Vincent van Gogh málaði Kartöfluæturnar árið 1885 vildi hann lýsa fátækum, hollenskum bændum á eins raunsæjan hátt, eins lausan við tilfinningasemi, og mögulegt væri. Þetta fólk var salt jarðar í hans huga. Hversdagshetjur. Málverkið er í jarðlitum, alþýðufólkið á myndinni er hvert í sínum heimi, dapurt, mögulega langhungrað. Van Gogh var varaður við því…