Category: Hugvarp
-
Hugsað með líkamanum
Eiríkur Smári Sigurðarson ræðir við þau Sigríði Þorgeirsdóttur og Björn Þorsteinsson, prófessora í heimspeki, um rannsóknarverkefnið Líkamleg gagnrýnin hugsun.
-
Greenblatt, nýsöguhyggja og skemmtilegar skattaskýrslur
Toby Erik Wikström, doktor í frönskum bókmenntum og sérfræðingur við Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, segir hér frá nýsöguhyggjunni og Stephen Greenblatt, prófessor í bókmenntum við Harvard háskóla og hátíðarfyrirlesari Hugvísindaþings í ár.
-
Íslenskt rapp, fagurfræði og andóf
Helga Þórey Jónsdóttir, doktorsnemi í menningarfræði, segir frá erindi sem hún flytur á Hugvísindaþingi 9. mars og hún nefnir „Púllað upp að Prikinu“: Um uppgjör og andóf í fagurfræði aldamótakynslóðarinnar.
-
Húsmæður í krísu, netakerlingar og mjólkurverkfall
Ragnheiður Kristjánsdóttir og Erla Hulda Halldórsdóttir segja frá málstofu á Hugvísindaþingi sem fjallar um það hvernig íslenskar konur tókust á við þær hindranir sem komu í veg fyrir að þær fengju notið sín sem fullgildir borgarar.
-
Norður-Kórea, þýskumælandi gæslumaður og aðskildir elskhugar
Geir Sigurðsson, prófessor í kínverskum fræðum, ferðaðist nýverið til Norður-Kóreu. Hann segir frá ferðinni, ströngu eftirliti með ferðum hans og von heimamanna um sameiningu Kóreuríkjanna.
-
Karin Sander, pálmatré og list í almannarými
Hlynur Helgason, lektor í listfræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, fjallar um list í almannarými og þýsku listakonuna Karin Sander, en hún er höfundur umdeildrar tillögu um pálmatré í hinni nýju Vogabyggð í Reykjavík.