Category: Málvísindi
-
Dýr orð
Sú var tíðin að Íslendingar fóru sparlega með orðin já og nei. Í gervöllum Íslendingasögum, sem eru samtals tæplega milljón orð að lengd, kemur já innan við
-
Málstofan
Í þætti Rásar 1, Málstofunni, fjalla fjalla fræðimenn við Háskóla Íslands um íslenskt mál og segja frá eigin athugunum og rannsóknum. Meðal efnis er málfar líðandi stundar, mál og kyn, máltækni, máltaka barna, tónfall, málsaga og orðsifjafræði, íslenska táknmálið, samtalsgreining, mállýskur og ýmis tilbrigði og nýjungar í máli. Þáttarstef: Árni Heiðar Karlsson.