„Þetta eru tóm fífl hérna“

Um höfundinn
Auður Aðalsteinsdóttir

Auður Aðalsteinsdóttir

Auður Aðalsteinsdóttir, ritstjóri Hugrásar, er doktor í bókmenntafræði við Íslensku­ og menningardeild Háskóla Íslands og hefur jafnframt víðtæka reynslu af menningarblaðamennsku.

Í sögunni „Infernó“ eftir Gyrði Elíasson, sem ég fjallaði einnig um í síðasta pistli, þvælast hjón um IKEA í vonlausri leit að einhverju betra en þau eiga fyrir. Eiginmaðurinn lætur draga sig viljalaust áfram í þessum leiðangri og maldar aðeins lítillega í móinn þegar eiginkonan lýsir því yfir að í IKEA séu tóm fífl og þar sé „alltaf allt uppselt“.[1] Þótt öfgafullar alhæfingarnar séu nokkuð kómískar, og flestir lesendur hafi eflaust upplifað svipaða uppgjöf í neyslumiðstöðvum samtímans, undirstrika lágvær mótmæli mannsins þá menningargagnrýni sem lesa má úr sögunni. Eiginkonan er í raun holdgervingur íslenskrar umræðuhefðar, þar sem aldrei virðist finnast neinn millivegur.

Í bókmenntatímaritinu Stínu kenndi Guðbergur Bergsson nýlega „blaðamannabjánum, fjölmiðlakjánum, gagnrýnendum og bókmenntafræðingum“ um að „reyna að drepa ritlistina með blaðri í fjölmiðlum“ og virðist drápsvopnið einna helst vera lofsamlegar umfjallanir um lélegar glæpasögur.[2] Yfirlýsingunni fylgdi þó enginn frekari rökstuðningur og viðbrögðin – sem voru nánast engin – sýna að alhæfingar sem kastað er fram á þennan hátt eru ekki til þess fallnar að koma af stað gagnrýninni og áhugaverðri umræðu. Þær drepa í raun alla samræðu því þær gefa engan grundvöll fyrir vitræn andsvör.

Löng hefð er fyrir því að harma menningarástand samtímans með afdráttarlausum en gjarnan órökstuddum fullyrðingum. Auðvitað er mikilvægt að horfa gagnrýnum augum á ástandið í kringum sig, en er raunveruleg gagnrýni í því fólgin að líta fram hjá því sem stenst ekki fyrirframgefnar forsendur okkar? Í nýrri bók, Íslenskri menningarpólitík, er því haldið fram að íslenskir menningarmiðlar séu „í skötulíki“ og að lítil hefð sé fyrir „ýtarlegri menningarumfjöllun í íslenskum fjölmiðlum“. Birtingarmynd menningar og lista í fjölmiðlalandslaginu sé „nánast engin“.[3] Ekki er tekin inn í myndina öll sú menningarumræða sem fram fer í tímaritum á borð við Ritið, Tímarit Máls og menningar og Skírni. Þó eru tímarit mun hentugri vettvangur fyrir ítarlega menningarumræðu en fréttamiðlar á borð við dagblöð og í raun eðlilegt að „lengri“ umfjöllun færist yfir í þann miðil. Ef leitað er á réttum stöðum má finna bitastæða menningarumfjöllun á Íslandi. Spurningin er ef til vill frekar hvort það er eftirspurn eftir henni. Hún virðist að minnsta kosti sífellt falla í skuggann af öfgafullum og órökstuddum alhæfingum. Páll Baldvin Baldvinsson segir til dæmis að ofangreint framlag Guðbergs Bergssonar „eitt og sér ætti að duga mönnum til kaupa á Stínu“ og standi „allt annað efni í heftinu í skugga af hans brýna framlagi.“[4] Þótt vel sé mögulegt að Páll Baldvin sé að vega að Stínu á kaldhæðinn hátt í anda íslenskrar dylgjuhefðar stendur eftir að alhæfingar Guðbergs eru einar gripnar á lofti og þeim hampað.

Hermann Stefánsson hefur verið duglegur við að benda á að íslensk bókmenntaumræða einkennist af hálfkveðnum vísum og dylgjum og Úlfhildur Dagsdóttir sagði í nýlegu viðtali að það teljist „jafnast á við árás að nefna einhvern á nafn“[5] þótt hér á landi verði bókmenntaumræða alltaf óhjákvæmilega að nánum samræðum innan afmarkaðs hóps. Dæmi um slíkt gætu verið „átök“ bókmenntaþáttanna Víðsjár og Kiljunnar í fyrra þar sem annar af ritdómurum Kiljunnar, Páll Baldvin Baldvinsson, svaraði beinskeyttri gagnrýni Hauks Ingvarssonar með því að skjóta því inn í gagnrýni um bók að hann vildi ráða því sjálfur hvaða orð hann notaði „þótt sumir aðrir þættir hér í húsinu séu eitthvað fúlir yfir því“.[6] Annað og nýlegra dæmi eru hálfkveðnar vísur þingmannsins Ásbjarnar Óttarssonar um að slæm rekstraraðstaða Landhelgisgæslunnar varpaði skugga á „menntaelítuna“ á sama tíma og verið væri að taka tónlistarhúsið Hörpu í notkun. Þar var fylgt óskrifuðu reglunni um að nefna andstæðinginn ekki á nafn. Ef því er sleppt virðist vera í lagi að segja hvað sem er – en skilaboðin fara líka oft fyrir ofan garð og neðan, því auðvitað kannast enginn við að vera í þessari menntaelítu.

Það er auðvelt að hreyta órökstuddum ónotum í óljósa átt. Þá liggur sökin alls staðar og hvergi. Sumir líta í eigin barm og spá í það hvort verið sé að sneiða að þeim en flestir ákveða líklega að verið sé að tala um „hina“. Enginn telur það því sitt hlutverk að svara eða krefjast rökstuðnings. Eftir stendur þögult samþykki: Já, þetta eru tóm fífl hérna.

Heimildir:

[1] Gyrðir Elíasson: „Infernó“, “, Milli trjánna, 2009, bls. 10.

[2] Guðbergur Bergsson, Stína, 5 (2), 2010, bls. 5.

[3] Bjarki Valtýsson, Íslensk menningarpólitík, Nýhil, 2011, bls. 139 og 202.

[4] Páll Baldvin Baldvinsson, „Stína, ó Stína“, Fréttatíminn, 7.-9. janúar 2010, bls. 38.

[5] Auður Aðalsteinsdóttir, „Karnival bókanna“, viðtal við Úlfhildi Dagsdóttur, Spássían, haust 2010, bls. 12.

[6] „Kiljan“, RÚV, 28. apríl 2010.

Deila


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol