Tálsýnir Christophers Nolan

[container]

Um höfundinn
Jón Karl Helgason

Jón Karl Helgason

Jón Karl Helgason er prófessor í Íslensku sem öðru máli við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Hann hefur skrifað fræðibækur og -greinar, fengist við þýðingar og komið að ritstjórn tímarita, bóka og vefja á Netinu. Sjá nánar

 „Ég veit ekki  hvort þetta er ein besta eða ein versta mynd sem ég hef lengi séð,“ varð vini mínum að orði eftir að hafa séð kvikmyndina Inception eftir bresk-bandarískan leikstjóran Christopher Nolan á liðnu sumri. Ég get að nokkru leyti tekið undir þau orð en hallast þó að fyrri kostinum. Í myndinni er sögð saga þjófagengis sem hefur sérhæft sig í að ræna leyndarmálum úr hugum fólks meðan það er í draumsvefni; sagan hvarflar því stöðugt á milli raunheims þjófanna og draumaheimanna sem þeir skapa í undirmeðvitund fórnarlamba sinna. Á köflum verka þessir draumaheimar eins og ósamstætt og fremur útjaskað úrval af senum úr gömlum James Bond- og Bruce Willis-myndum en á móti vega ágætar pælingar um skynjun mannshugans, minnið, ástina og djúpstæðan sálrænan harm.

Um sama leyti og ég sá myndina var ég að ljúka við tímaritsgrein um skáldsöguna Turnleikhúsið (1979) eftir Thor Vilhjálmsson. Það sló mig að þeir Thor og Nolan virtust báðir vera að nota sama fagurfræðilega verkfærakassa.  Í báðum verkum er unnið með flókin völundarhúsamynstur – þar sem tíminn er fjórða víddin og mannshugurinn sú fimmta. Í sögu Thors, rétt eins og í kvikmynd Nolans, má einnig greina viss tengsl við hugarheim hollenska teiknarans M.C. Eschers (1898-1972), til dæmis myndirnar Afstæði og Upp á við og niður á við. Síðast en ekki síst er í báðum verkum brugðið er upp sannkölluðum tálsýnum sem rugla lesandann eða áhorfandann í ríminu.

Tálsýn er þýðing á franska hugtakinu trompe-l’œil sem á upptök sín í umræðum um vissa tegund raunsæislegrar myndlistar og merkir bókstaflega blekking augans. Flestir þeirra sem fjalla í sögulegu samhengi um þetta fyrirbæri vísa til þekktrar frásagnar rómverska sagnaritarans Plíníusar eldri af ríg forngrísku málaranna Zeuxis og Parrhasíosar sem uppi voru á fimmtu öld f. Kr. Að því kom að efnt var til keppni þeirra á milli og skyldi dómnefnd skera úr um hvor væri snjallari listamaður. Zeuxis afhjúpaði málverk af vínberjum sem voru svo raunsæisleg að fuglar himinsins komu fljúgandi og reyndu að kroppa í þau. Við þetta fylltist málarinn sigurvissu og bað Parrhasíos um að draga tjöldin frá sinni mynd. Reyndust tjöldin þá vera hluti af myndinni og varð Zeuxis að játa sig sigraðan.  Sú tækni sem hér um ræðir á sér langa hefð í veggmálverkum þar sem svo virðist sem gluggar, dyr eða heilu salirnir blasi við þar sem í raun er tvívíður veggur.

Í bók sinni Postmodernist Fiction beitir bandaríski fræðimaðurinn Brian McHale trompe-l’œil sem bókmenntafræðilegu hugtaki og vísar það þá til þess að höfundur „blekki vísvitandi lesandann til að halda að innrammaður, annars stigs heimur sé grunnheimur frásagnarinnar“ (s. 115).  Yfirleitt er slíkri blekkingu fylgt eftir með afhjúpun þar sem rétt verufræðileg staða viðkomandi sviðs kemur í ljós og þar með það stigveldi veruleikasviða sem um er að ræða. McHale vitnar í bók sinni til skrifa franska rithöfundarins og fræðimannsins Jeans Ricardou sem hefur kennt þessa frásagnartækni við óstöðugan veruleika (fr. réalités variables).  Staðreyndin er sú að þótt lesandanum sé gert kleift að greina milli veruleikasviða eftir á hefur höfundurinn vakið hjá honum verufræðilegt óöryggi og minnt á að skáldverkið í heild sinni er í eðli sínu tálsýn.

Sögusvið Turnleikhússins minnir á Þjóðleikhúsið við Hverfisgötu en reynist vera afar draumkennd útgáfa byggingarinnar þar sem er ítrekað gefið til kynna að lesandinn sé staddur í heimi innan heims innan heims. Í Inception er veruleikinn líka verulega óstöðugur. Í upphafi er áhorfandinn staddur í draumi innan draums innan draums og hann er drjúga stund að staðsetja það sem McHale kallar „grunnheim“ frásagnarinnar. Í lok myndarinnar er svo auðvitað gefið í skyn að sá grunnheimur sé í rauninni enn einn draumurinn. Í og með er Nolan að minna okkur á að sérhver kvikmynd er í eðli sínu tálsýn, draumur sem við vöknum ekki endilega upp af þegar við göngum úr myrkum kvikmyndasalnum út í stjörnubjarta nóttina.

Þeim sem hafa áhuga á að kynna sér frekar þau stef sem tengja þá Thor og Nolan, sem og hugmyndir Jorges Luis Borges, Umbertos Eco og Italo Calvino um völunarhús og veruleikasvið, er bent á að umrædd grein, “Týndur í Turnleikhúsinu. Tilraun um völundarhús, veruleikasvið og tálsýnir“, er nú nýkomin út í 3. hefti 10. árgangs Ritsins, tímarits Hugvísindastofnunnar. Ritstjórar eru þau Ásdís R. Magnúsdóttir og Björn Þorsteinsson. Hægt er að gerast áskrifandi á skrifstofu Hugvísindastofnunar í síma 525 4462 eða með því að senda póst á hugvis@hi.is eða mgu@hi.is.

 [/container]

Deildu


Comments

2 responses to “Tálsýnir Christophers Nolan”

  1. Gunnar Kristófersson Avatar
    Gunnar Kristófersson

    Takk fyrir góðan pistil!
    Þetta er hvorki gagnrýni né bein viðbót við pistilinn en mér finnst myndin einnig áhugaverð fyrir mörk drauma (kvikmynda) og veruleika. Hún fjallar vissulega um tálsýnir og skynjun okkar á blekkingu kvikmyndanna, en ég held að sjálfsmeðvituð virkni hennar komi upp um blekkinguna og það sem eftir stendur er gagnrýni á kvikmyndaformið sjálft.
    Það má túlka myndina sem gagnrýni Nolans á Hollywood og þær klisjur sem draumaverksmiðjan hefur upp á að bjóða. Draumaheimarnir eru í raun ekkert annað en klisjur úr smiðjum Hollywood, allt frá snjóatriðinu (sem er stolið frá spæjara hennar hátignar) til tálkvendisins sem Leonardo DiCaprio er hugfanginn af.
    Ég spurði mig þar sem ég sat og horfði á draumalögin hlaðast upp hvort að Nolan væri ekki bara að gagnrýna einsleitni afþreyingarmenningarinnar, að fólkið sem átti að setja draumana á svið hafði ekki hugmyndaflug í eitthvað betra en örgustu Hollywoodklisjur – var Nolan að gagnrýna sjálfan sig eða eigin áhorfendur? Hugsanlega hvoru tveggja, og líklega sjálfsmeðvitað. En hópurinn sem stýrir draumunum er ekki ósvipaður þeim hópi sem þarf til að gera kvikmynd: leikstjórinn sem stýrir aðgerðinni er DiCaprio, leikmyndahönnuðurinn er Ellen Page, handrithöfundurinn er Gordon-Hevitt sem býr til söguna fyrir sviðið, Tom Hardy er svo leikarinn sem getur tekið sér hvaða form sem er og til að fullkomna allt saman þá er framleiðandinn Ken Watanabe sem fjármagnar herlegheitin og velur viðfangsefni. Mörk kvikmyndar og raunveruleika eru gerð að engu í lok myndarinnar og mætti kalla það lokaklisjuna sem fullkomnar merkinguna – eða merkingarleysið. Draumur er veruleiki og veruleikinn er draumur – kvikmynd og veruleiki verða eitt og hugmyndaleysið algjört. Nolan notar augljósar klisjur og lætur þær standa fyrir hugmyndir draumaframleiðsluteymisins. Hann lætur líta út fyrir að þau sem einstaklingar geti ekki komið fram með betri hugmyndir en raun ber vitni og þegar draumasviðunum fjölgar, versna hugmyndirnar, þar til ekki verður undan þeim komist.
    Samkvæmt mínum skilningi er Nolan að gagnrýna formið sem hann beitir og um leið þá áhorfendur sem mættir eru til að njóta þess.

  2. Ég get tekið undir hvert orð, Gunnar, og held að þetta sé ástæðan fyrir því að maður er svolítið tvístígandi í mati á myndinni. Hún gagnrýnir Hollywood-klisjurnar en notfærir sér þær um leið. Skáldsagan Þetta er allt að koma eftir Hallgrím Helgason hafði svipuð áhrif á mig á sínum tíma. Hún er gagnrýni á innhaldsleysi listarinnar í samtímanum en um leið fékk ég óþægilega á tilfinninguna að hún væri enn eitt dæmið um þetta innihaldsleysi.

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol