Fátækt fólk

Raun(a)saga fátæks fólks?

Fátækt fólk, æviminningar Tryggva Emilssonar kom út árið 1976 og vakti gríðarleg viðbrögð. Bókin var metsölubók og svo að segja á hvers manns vörum. Miklar ritdeilur urðu um efni hennar, ekki síst lýsingar Tryggva á illri meðferð sem hann varð fyrir í vist í eyfirskri sveit í byrjun síðustu aldar. Ritdómarar hlóðu bókina hins vegar lofi og þótti mikið um að maður sem hefði varla hlotið nokkra formlega menntun skyldi hálfáttræður gefa út annað eins bókmenntaverk. Bókin var lögð fram til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs af Íslands hálfu árið 1977 ásamt Mánasigð eftir Thor Vilhjálmsson. Annað bindi æviminninga Tryggva, Baráttan um brauðið, var einnig lagt fram en það kom út árið 1977 og segir frá vinnumennsku Tryggva, búhokri, verkamannavinnu og frá verkalýðsbaráttu, kaupgjaldi og atvinnuleysi á krepputímum. Nýlega hefur Fátækt fólk verið endurútgefið og er ástæða til þess að rifja upp viðbrögð og deilur sem bókin vakti á sínum tíma.

Ekki skrifa fleiri bækur af þessu tagi

Fátækt fólk segir frá uppvaxtarárum Tryggva á Akureyri og í sveitum Eyjafjarðar í byrjun tuttugustu aldar. Tryggvi missir móður sína ungur og hrekst sakir fátæktar milli fólks sem reynist honum misvel. Bókin lýsir þannig mikilli raunasögu en hún er einnig saga um ungan mann sem uppgötvar fegurðina í mannlífinu og náttúrunni þrátt fyrir erfið kjör. „Sjálfur var ég altekinn af ljúfum draumum,“ segir Tryggvi í sögunni.

Sama ár og bók Tryggva kom út sendi Halldór Laxness frá sér annað bindið af fjórum endurminningabókum sínum, Úngur eg var. Þessar bækur sínar kallaði Halldór „essay roman“, eða ritgerðaskáldsögu. Með því orði vildi Halldór leggja áherslu á að minnið væri skapandi og því hlytu endurminningar ætíð að vera skáldskapur öðrum þræði.

Tryggvi setti engan slíkan fyrirvara við sínar bækur. Ritdeilurnar sem spruttu um skrif hans snerust hins vegar meira og minna um þessa skörun raunveruleika minninganna og skáldskaparins. Afkomendur ábúenda á bæjum þar sem Tryggvi segist hafa hlotið illa meðferð skrifuðu fjölda blaðagreina þess efnis að Tryggvi færi með rangt mál og ósannindi, minni hans væri brigðult. Færðu þeir meðal annars rök fyrir máli sínu með því að vísa til þess að Tryggvi færi ekki alltaf rétt með staðreyndir, svo sem um aldur og útlit viðkomandi, og kölluðu bókina skáldsögu í skammartón. Ráðlögðu þessir gagnrýnendur Tryggva að skrifa ekki fleiri bækur af þessu tagi.

Furðusögur og hillingar

Tryggvi Emilsson
Tryggvi Emilsson

Fjölmargar greinar voru skrifaðar til að rétta hlut Tryggva. Bent var á að minnið væri ætíð litað ímyndunaraflinu en það þýddi ekki endilega að minningar væru ósannar eða ekki réttar. Margir stigu líka fram og lýstu eigin reynslu af hörku, sulti og refsingum eins og þeim sem Tryggvi lýsir.

Jón úr Vör, skáld, skrifaði eilítið sérkennilega grein í Dagblaðið þar sem hann sagði að bók Tryggva „hefði ekki verið hægt að skrifa án djúprar innlifunar í verk tveggja nútímahöfunda okkar, einmitt þeirra, sem verið hafa fyrirferðarmestir og áhrifaríkastir til mótunar alls hugsanalífs vinstri sinnaðra manna á Íslandi nútímans, skapendur okkar umfram aðra menn“. Þar sagðist Jón úr Vör eiga við Halldór Laxness og Þórberg Þórðarson. Áhrif Halldórs á Tryggva segist skáldið geta greint á því að ef Fátækt fólk hefði verið Halldóri tiltæk þegar hann skrifaði kaflana í Heimsljósi sem gerast á Fæti undir Fótarfæti hefði verið sagt að hann hefði gengið í smiðju Tryggva. Áhrifin frá Þórbergi segir Jón hins vegar endurspeglast í furðusögunum og hillingunum sem honum þykir fullmikið af í bók Tryggva. Telur Jón að snilldarbrögð Þórbergs í þessum efnum og sannfæringarkraftur hafi jafnvel verið farinn að valda því að fólk sæi hluti sem alls ekki væru til í raun og veru.

Sorgarfegurð og stílsnilld

Ritdómar um bókina voru flestir ákaflega jákvæðir og hörðustu gagnrýnina fékk hún sennilega í grein Jóns úr Vör sem segir hana „ótrúlega vel skrifaða“ en Tryggvi sé jafnframt „byrjandi sem raunverulegur bókagerðarmaður“. Hann segir of margar endurtekningar í bókinni, hún sé allt of löng og hún hefði orðið betri „ef meginhluta draugasagnanna hefði verið sleppt“.

Í öðrum blöðum var meðal annars talað um sérstaka og frábæra menningarsögu, sorgarfegurð, stílsnilld og að verkalýðurinn hefði eignast höfund.

Hvað mesta athygli vakti þó sennilega ritdómur Guðmundar G. Hagalín í Morgunblaðinu 8. janúar 1977 en að sögn afkomenda Tryggva tók bókin mikinn sölukipp í kjölfar birtingar hans, þó að komið væri fram yfir jól. Fyrirsögn ritdómsins er „Lærður í ströngum skóla mannlífs og íslenzkrar náttúru“ en Guðmundi þykir meira koma til furðusagnanna í bókinni en Jóni úr Vör. Í niðurlagi dómsins segir hann: „En ógleymanlegastar verða lýsingar hans á þeim sælustundum, þegar hann lifði sig svo inn í náttúru hins harðbýla dals, sem nú er að miklu eyddur að mannfólki, að jafnvel fjöllin og steinarnir gæddust lífi í andblæ þess, „sem sólina skóp“. Mætti margt sagnaskáldið líta upp til hins aldna erfiðismanns sakir jákvæðra viðhorfa hans og þeirrar snilli, sem mótar mál hans og stíl, þar sem honum tekst bezt upp.“

Þröstur Helgason,
doktorsnemi í almennri bókmenntafræði

(Pistillinn birtist í Lesbók Morgunblaðsins 19. október 2002.)


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol