Að finna sig ekki í tímanum

Um smásagnasafnið Sápufuglinn eftir Maríu Elísabetu Bragadóttur


Í Kynvillta bókmenntahorninu er skrifað um hinsegin bókmenntir og hinseginleikann í bókmenntum — við lesum á skjön, skyggnumst út fyrir síðurnar og skoðum það sem býr á milli línanna. Umsjón: Ásta Kristín Benediktsdóttir, lektor við Íslensku- og menningardeild: akb@hi.is.  


Unnur Steina K. Karls, meistaranemi í almennri bókmenntafræði, skrifar um smásagnasafnið Sápufuglinn (2022) eftir Maríu Elísabetu Bragadóttur.

Þegar fyrsta bók höfundar slær í gegn skapast oft mikil pressa á hann að koma með þá næstu. Fyrsta smásagnasafn Maríu Elísabetar Bragadóttur, Herbergi í öðrum heimi (2020), kom út við mikið lof. Það kom því eflaust mörgum á óvart að önnur bók hennar, Sápufuglinn (2022), er lítil og geymir aðeins þrjár smásögur. Þrátt fyrir að vera óvenju lítil fjallar bókin (sem virðist frekar eiga heima í jakkavasa en stórri bókahillu) um stór málefni. Eins og segir aftan á kápu Sápufuglsins fjalla sögurnar um „losta, valdadýnamík í samböndum, flókna kynverund og arfgengan hæfileika til að ferðast um í tíma“.[1] Sögurnar eiga það einnig sameiginlegt að fjalla á einn eða annan hátt um hinseginleika þar sem persónur þeirra eru flestar á einhvern hátt á skjön.

„Ertu eikynhneigð?“

Titilsagan segir frá nafnlausri aðalsögupersónu sem lifir fremur óspennandi lífi þar til hún kynnist Jóhönnu, konu sem er þrettán árum eldri en hún. Aðalsögupersónan finnur ekki fyrir kynferðislegri löngun og telur sig afbrigðilega vegna þess: „Ég hafði enga reynslu af því að laðast kynferðislega að annarri manneskju. […] Ekki einu sinni sem unglingur. Það gerðist bara ekki“ (44). Í fyrstu þorir hún ekki að bera þetta undir Jóhönnu þar sem hún hræðist höfnun en segir henni að lokum að hún búi ekki yfir kynhvöt. Jóhanna spyr hana þá hvort hún sé eikynhneigð (e. asexual) og fær aðalsögupersónan þar loksins orð sem nær yfir tilfinningar hennar. Áhugavert er að Jóhanna, sem einnig er hinsegin, sé sú færir henni þetta orð og ítrekar að það sé ekkert að aðalsögupersónunni, hún sé fullkomin eins og hún er.

Öðruvísi samband

Eftir fyrrgreint samtal býður Jóhanna aðalsögupersónunni að flytja inn til sín og þær byrja í einhvers konar sambandi: „Fyrstu næturnar sváfum við saman í óslitnu faðmlagi en hún kyssti mig ekki og ég kyssti hana ekki. Við þrýstum líkömunum saman af þrá sem var ekki af kynferðislegum toga“ (54). Þær eiga erfitt með að skilgreina samband sitt þar sem það er hvorki kynferðislegt né rómantískt en þó meira en „bara“ vinátta:

Núna sagði ég [pabba] að ég væri í rauninni byrjuð í sambandi. Það væri hægt að kalla það samband en í raun væri það handan skilgreininga, að minnsta kosti fyrir mér. Það væri mjög sérstakt. […] Ég sagði að við værum ekki bara vinkonur, við værum eitthvað annað og meira, í rauninni, og samt ekki, en samt (72-74).

Samband þeirra er því hinsegin á tvo vegu. Í fyrsta lagi eru þær báðar konur og því er sambandið samkynja og í öðru lagi fellur það utan almennra skilgreininga á samböndum. Það lýsir sér þó eins og hinseginplatónskt samband (e. queerplatonic relationship) en það hugtak hefur verið notað yfir sambönd sem fyrirfinnast einna helst innan samfélags eikynhneigðra. Þau einkennast af því að vera hvorki kynferðisleg né rómantísk en skuldbindingin og dýptin er meiri en gengur og gerist í hefðbundinni vináttu.[2] Þetta sambandsform er í eðli sínu hinsegin líkt og Julie Sondra Decker bendir á í bók sinni The Invisible Orientation: An Introduction to Asexuality en þar segir hún það vera „á einhvern hátt á skjön – ekki vinir, ekki rómantískir makar, heldur eitthvað annað“.[3]

Sápufugl sem er ekki sápa og ekki fugl

Þegar Ýr, gömul og góð vinkona Jóhönnu, fer að koma reglulega í heimsókn kemur óöryggi aðalsögupersónunnar aftur upp á yfirborðið. Henni líður illa með að Ýr sé að koma inn á heimili þeirra og finnst stafa ógn af henni: „Ýr vildi eiga í stöðugu trúnaðarsamtali og stundum heyrði ég Jóhönnu deila einhverju með henni sem hún hafði ekki sagt við mig“ (67). Einnig fer aðalsögupersónan að hafa áhyggjur af aldursmuninum á þeim Jóhönnu og hræðast að Jóhanna verði skotin í annarri stelpu, sé ósátt með að stunda ekki kynlíf og vilji binda enda á sambandið. Þetta óöryggi er beintengt bæði eikynhneigð aðalsögupersónunnar og nærveru Ýrar en hún óttast að Ýr muni hvetja Jóhönnu til að slíta sambandinu: „Það er ekki heilbrigt að vera í ástarsambandi og stunda ekki kynlíf, myndi hún segja“ (75).

Sápufuglinn sem aðalsögupersónan kaupir fyrir Jóhönnu verður hér meira en bara gjöf, hann verður tákn fyrir eitthvað sem getur bjargað sambandi þeirra: „Þetta var lítil tækifærisgjöf en ég var farin að mikla hana fyrir mér. Eins og það væri heilmikið í húfi og allt undir sápufuglinum komið“ (70). Sögunni lýkur þar sem sápufuglinn liggur brotinn í ruslinu því aðalsögupersónan telur ómögulegt að laga hann en því trúir hún mögulega líka um sjálfa sig sem eikynhneigðan einstakling og samband sitt við Jóhönnu.

Að eiga og að eiga ekki afmæli á sama tíma

„Til hamingju með afmælið“ fjallar um ónefnda aðalsögupersónu sem hittir ungan mann að nafni Högni. Þrátt fyrir að hann sé „alkahólisti og spíttfíkill, nýkominn úr meðferð“ er aðalsögupersónan heilluð af honum (12):

Það er yfirhöfuð ótrúlegt að hann hafi fæðst á þessum kalda útnára. Ég get ekki séð hann fyrir mér ganga niður Rauðarárstíg í blýgrárri norðanátt og slabbi. Hann gæti verið hálfguð (14).

Högni virðist vera á skjön við bæði samfélagið og tímann en hann spyr aðalsögupersónuna hvort hún eigi afmæli og þótt hún svari neitandi óskar hann henni til hamingju. Þessi furðulegheit virðast þó spennandi í augum aðalsögupersónunnar sem laðast að Högna ekki síst vegna þess að hún finnur sig sjálf ekki í lífinu: „[mér] líður eins og ég sé föst í gamalli lyftu en átti mig ekki á því hvort hún sé kyrrstæð, eða á hreyfingu og engin leið til að vita í hvaða byggingu“ (22).

Latar konur sem nenna ekki lífinu

Síðasta sagan, „Dvergurinn með eyrað“, fjallar um unga stúlku sem er lágvaxin og með stanslaust suð fyrir eyranu. Fær hún því viðurnefnið Dvergurinn með eyrað og verður þar fyrir öðrun (e. othering). Jafnframt er hún „löt í beinan kvenlegg“ en formæður hennar „að minnsta kosti fjóra ættliði aftur“ hafa deilt þessari leti (89). Í samfélagi eins og á Íslandi „þar sem dugnaður og vinnusemi er æðst dyggða“ er slæmt að vera latur og eru þær því á skjön við samfélagið (89).[4] Konurnar eru einnig tímaferðalangar en Dvergurinn með eyrað kemst ekki að því fyrr en á unglingsárunum. Líkt og kemur fram í sögunni er flakk í tíma „blygðunarhegðun, eins og klósettferðir og kynlíf“ (91). Dvergurinn með eyrað byrjar þrátt fyrir þessa skömm að ferðast um í tíma, í fyrstu í tilraunaskyni en síðar til þess að flýja raunveruleikann. Að lokum eyðir hún meiri tíma á tímaferðalagi heldur en í sínu eigin lífi.

Líkt og framangreind umfjöllun sýnir eiga allar aðalsögupersónur smásagnanna þriggja það sameiginlegt að finna sig ekki í heiminum, hvort sem það er í tíma, rúmi eða samfélaginu í heild sinni. Þær leita því í eitthvað sem þær telja vera lausn á vandamálum sínum, hvort sem það er manneskja eins og Högni, í sápufugl eða tímaflakk. Einnig er vert að benda á að aðalsögupersónurnar eru allar nafnlausar og það undirstrikar öðrun þeirra að enginn ávarpar þær með nafni. Þó að titilsagan sé sú eina sem fjalli um eiginlegan hinseginleika í tengslum við kynhneigð þá fjalla hinar sögurnar tvær einnig um persónur sem eru á skjön og því má segja að hinseginleikinn umlykji sögurnar allar. Það sama má segja um tímann en hann gegnir stóru hlutverki í bókinni. Hann kemur meðal annars fram í aldursmuni aðalsögupersónunnar og Jóhönnu í titilsögunni, hinseginleika Högna og tímaflakki Dvergsins með eyrað. Höfundur hefur því ekki látið pressuna á sig fá og ákveðið að fjalla um stór og flókin mál í sinni annarri bók. Bókinni sem passar varla sjálf í sitt eigið hlutverk þar sem hún er svo smá.


[1] María Elísabet Bragadóttir, Sápufuglinn(Reykjavík: Una útgáfuhús, 2022). Eftirleiðis verður vísað í þessa bók með blaðsíðutali í sviga á eftir tilvísun.

[2] Hér mætti nota fallega orðið „ástvinur“ í nýrri merkingu.

[3] Julie Sondra Decker, The Invisible Orientation: An Introduction to Asexuality (Bandaríkin: Skyhorse, 2014), bls. 25. „…it is ‘queered‘ in some way—not friends, not romantic partners, but something else.”

[4] Júlía Aradóttir og Jórunn Sigurðardóttir, „Ímyndurnarafl er svo dularfullt fyrirbæri,“ RÚV.is 14. September, 2022, https://www.ruv.is/frett/2022/09/14/imyndunarafl-er-svo-dularfullt-fyrirbaeri.

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol