Hlaðvarp Engra stjarna: Martin Scorsese og The Irishman

Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í kvikmyndafræði, ræðir við Heiðar Bernharðsson, kvikmyndafræðing, um nýjustu mynd bandaríska leikstjórans Martin Scorsese, The Irishman (2019), en samhliða því er fæti drepið niður víða í höfundarverki þessa mikilsvirta leikstjóra.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpsþætti Engra stjarna og gerast áskrifandi að hlaðvarpinu á Spotify, iTunes og öðrum hlaðvarpsveitum.

[fblike]

Deila