[cs_text]
Á Pappír
Hönnunarsafn Íslands
Sýningarnefnd: Ástríður Magnúsdóttir, Harpa Þórsdóttir og Þóra Sigurbjörnsdóttir
Sýningarhönnun: Helgi Már Kristinsson
19.11.2016 – 5.3.2017
Á Hönnunarsafni Íslands í Garðabænum stendur nú yfir sýningin Á pappír. Sýningin er frumleg og sterk sjónrænt séð, umgjörðin er litsterk og litavalið óvenjulegt. Hringformið er óspart notað auk frumlegra gólfstatífa sem hýsa teikningar af ýmsu tagi. Rýmið er einn stór grófur kassi og því hægt að ganga um sýninguna og milli mismunandi verka, teikninga og skissa að vild. Hringformið rammar inn upplýsingar um hvern myndhöfund fyrir sig auk annarra mikilvægra upplýsinga. Helgi Már Kristinsson (f. 1973) á hrós skilið fyrir sýningarhönnunina.

Helgi Már útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2002 og hefur síðan þá tekið þátt í einka- og samsýningum. Í verkum sínum hefur hann gert ýmsar tilraunir með línur og liti sem víkka út frá málverkunum og teygja sig út í rýmið; eins konar Mondrian rammar sem leysast upp og teygja slönguanga í allar áttið. Rýmið er sannarlega orðið viðfangsefni Helga hér á sýningunni og nýtir hann þekkingu sína á formi og litum á glæsilegan máta til að skapa listrænt rými sem spennandi er að ganga inn í og upplifa. Sjónrænt er sýningin mun sterkari en hugmyndafræðilega og þess virði að sjá þó ekki væri nema fyrir þessa glæsilegu umgjörð.

Rýmið er sannarlega orðið viðfangsefni Helga hér á sýningunni og nýtir hann þekkingu sína á formi og litum á glæsilegan máta til að skapa listrænt rými sem spennandi er að ganga inn í og upplifa.
Titill sýningarinnar er heldur lakari. Hvernig þætti okkur til dæmis að fara á málverkasýningu sem héti Á striga? Að minnsta kosti ekki sérlega frumlegt. Vissulega eru verkin unnin á pappír og margt áhugavert er að sjá á sýningunni. Ýmiss konar teikningar úr safneign safnsins eru til sýnis auk verka úr einkasöfnum. Hér eru verk af margs konar tagi svo sem auglýsingar, umbúðir, bókakápur, teikningar tengdar hönnun rýmis og húsgagna.

Kynntir eru til sögunnar ýmsir hönnuðir og listamenn, á hefðbundinn hátt, einn í einu og hver fær sinn bás í aðalatriðum; við fáum tækifæri til að kynnast ýmsum verkum sérhvers þeirra. Um er að ræða verk eftir Jónas Sólmundsson (1905-1983), Jón Kristinsson eða Jónda  (1925-2009), Kristínu Þorkelsdóttur (1936), Lothar Grund (1923-1995), Stefán Jónsson (1913-1989) og Sverri Haraldsson (1930-1985). Textar á sýningunni eru skýrir og skilmerkilegir og gefa umtalsverðar upplýsingar um hvern hönnuð.

Hægt er að glöggva sig á ýmsum útfærslum og upprunalegum hugmyndum að anddyri Hótel Sögu sem er staðsett í vesturbæ Reykjavíkur. Um litríkar teikningar er að ræða af rýminu eftir Lothar Grund.

Áhugavert að er að sjá auglýsingar frá tímum löngu fyrir tíð Photoshop í verkum eftir Kristínu Þorkelsdóttur. Margar auglýsingar voru unnar fyrir rými á Laugavegi 28b sem hýsti mismunandi starfsemi í gegnum tíðina s.s. veitingahús og bíó. Þar er nú, eins og fram kemur á sýningunni, til húsa skemmtistaðurinn Boston og fataverslunin Spútnik.

Mjólkursamsalan kemur við sögu á sýningunni því hér má sjá mismunandi útfærslur af merki samsölunnar og skammstöfuninni MS í litríkum og stílíseruðum teikningum eftir Sverrir Haraldsson. Að auki vann Sverrir að tillögum að útliti bílanna hjá MS og má sjá teikningar sem sýna hinar ýmsu útgáfur sem Sverir vann að í þeim efnum. Litatillögur fyrir bílana voru síðar notaðar hjá MS en þó í dempaðri litum.

Rafskinna var æsispennandi sjálfflettandi auglýsingatæki sem Jón Kristinsson eða Jóndi hannaði auglýsingar fyrir. Um flettibók var að ræða í búðarglugga í miðbæ Reykjavíkur, nánar tiltekið í verslun að nafni Haraldsbúð sem staðsett var í Austurstræti við hlið Hressingarskálans, eða Hressó. Skiltið var í notkun frá 1935-1957. Á sýningunni má sjá ýmsar af hans auglýsingum.

Til sýnis eru ýmsar teikningar eftir Jónas Sólmundsson sem hann teiknaði á námsárum sínum. Jónas var húsgagnasmiður sem hélt til frekar náms í faginu í Þýskalandi og má sjá teikningar sem endurspegla þau öguðu vinnubrögð sem hann lærði þar.

Til að komast að sýningunni Á Pappír þurfum við fyrst að ganga inn í gegnum aðra sýningu sem nú stendur yfir á Hönnunarsafninu sem nefnist Geymilegir hlutir. Sú sýning stendur lengur eða fram til 4. júní og er gjörólík sýningunni Á Pappír; mun hefðbundnari ef svo mætti segja. Að auki göngum við framhjá örlítilli keramiksýningu sem virkar sem millistykki milli sýninganna eða tengir þær saman. Um er að ræða keramiksafn Önnu Eyjólfsdóttur sem er stærsta einkasafn íslenskra keramikmuna með rúmlega þúsund muni sem safnað hefur verið undanfarin 35 ár.  Þessar þrjár sýningar eru allar gjörólíkar að formi og stíl, innihaldi og upplifun. Þessi litla keramiksýning er í hefðbundum white cube: hvítir veggir og hvítir stöpplar sem halda uppi hinum mismunandi gripum.

Einkennandi upplifun í öllu safninu er þyngsl rýmisins, gluggaleysi, ferköntuð steypurými með grófu gólfi.
Einkennandi upplifun í öllu safninu er þyngsl rýmisins, gluggaleysi, ferköntuð steypurými með grófu gólfi. Eitt leiðir af öðru, við þurfum að ganga gegnum allar sýningarnar til að geta séð sýninguna Á Pappír eins og við værum stödd í IKEA völundarhúsi. Öll lýsing er, eins og gefur að skilja, eingöngu rafræns eðlis og engin dagsbirta í boði. Lýsing sýningarinnar Á Pappír er vel hönnuð og fær hér einnig hringformið aftur að njóta sín með sterkum kösturum sem kasta geislabaugum utan um hringlaga ferilskrár- og upplýsingakúlurnar á veggjunum og gólfstatífunum. Flott sýning og spennandi viðfangsefni.

Sýningarskrá er engin en gestir geta lesið sér til um verkin á veggjunum auk þess að sækja sér upplýsingar á heimasíðu safnsins.

Sýningin stendur til 5. mars og er opin alla daga, nema mánudaga, frá kl. 12 til 17.[/cs_text]

Um höfundinn
Hulda Hlín Magnúsdóttir

Hulda Hlín Magnúsdóttir

Hulda Hlín er listmálari og listfræðingur. Hún útskrifaðist með MA gráðu í listfræði frá Háskólanum í Bologna árið 2006 en hafði áður lokið námi í málaralist í Listaakademíu Rómar. Hulda Hlín hefur haldið einkasýningar, annast sýningarstjórn og tekið þátt í samsýningum auk þess að fást við ritstörf á sviði myndlistar. Meginrannsóknarsvið Huldu Hlínar er merkingarfræði hins sjónræna með áherslu á liti. Sjá nánar

[cs_text][fblike][/cs_text]

Deila

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol