Dansi, dansi dúkkan mín

[container]

Um höfundinn
Dagný Kristjánsdóttir

Dagný Kristjánsdóttir

Dagný Kristjánsdóttir er prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku­- og menningardeild Háskóla Íslands. Sérsvið hennar er íslensk bókmenntasaga, kvennabókmenntir, barnabókmenntir, kynjafræði og sálgreining. Sjá nánar

 Þegar Þorvaldur Helmer spyr Nóru konu sína hvernig hún geti svikið sínar helgustu skyldur við eiginmann og börn, segist hún hafa aðrar skyldur sem séu jafn helgar, skyldurnar við sjálfa sig. Þetta er hebreska í augum Helmers og því fer sem fer í hinu dramatíska lokaatriði Dúkkuheimilis (Et dukkehjem, 1879) Henriks Ibsen.

Dúkkuleikur í dúkkuhúsi

Dúkkuheimili Henriks Ibsen var frumsýnt  föstudaginn 30. desember í Borgarleikhúsinu í leikstjórn Hörpu Arnardóttur og nýrri þýðingu Hrafnhildar Hagalín sem líka var dramatúrg sýningarinnar.  Leikritið er fært til nútímans og staðfærslan heppnast mjög vel. Í raun er það makalaust og ekki alfarið þægilegt hve lítið kyngervin sem við horfum á í þessu 135 ára gamla leikriti hafa breyst; ennþá leika (of) margir karlar húsbóndann á heimilinu, þann sem allt getur og allt veit, og konan leikur bjargarlausa og viljalausa dúkku sem hann getur leikið sér að.  Árið 1879 voru flottustu brúðurnar með postulínshausa í knipluðum kjólum en í dag eru það Barbiedúkkur með langa leggi, kannski í flegnum kjól og með afróhár sem eru seldar á uppboðum á netinu.

Unnur Ösp Stefánsdóttir var heillandi Nóra, barnsleg, glöð, svolítið kjánaleg en líka lævís og tvöföld í roðinu frá því fyrsta. Nóra er í hennar túlkun meðvituð um þann leik sem hún leikur og telur sig hafa vald yfir honum. Þegar leyndarmál hennar er afhjúpað rennur upp augnablik sannleikans og kemur til óumflýjanlegs uppgjörs þeirra Helmers. Þar skilur Nóra ekki aðeins að Helmer er ekki sá maður sem hún hélt að hann væri heldur einnig að hún hefur aldrei haft leikinn á valdi sínu af því að hún er ekkert annað en þessi leikur. Það er ekkert á bak við hann.

Mótleikari Nóru er Helmer, afskaplega ógeðfelldur náungi í leikriti Ibsens, hégómagjarn, ráðríkur hræsnari sem er stoltur af Nóru, hún er blæti, dýrmætur hlutur sem allir þrá og öfunda hann af og hann er stoltur af henni en talar við hana eins og gæludýr (litli lævirkinn og kisulóran) en líka eins og barns sem er eign hans og sköpunarverk. Flókið? Ekki fyrir Þorvald Helmer. Saman búa þau Nóra í dúkkuhúsi sem er ekki fyrir börn. Þetta er dýrt dúkkuhús sem fólk má horfa á og sjá fyrir sér hversdagslífið sem lifað er í herbergjunum og ímynda sér litlu leyndarmálin sem íbúarnir fela í skúmaskotunum.

Hilmir Snær Guðnason var nýstárlegur Helmer, að vísu hégómlegur, eigingjarn og kjánalegur en líka ástfanginn af Nóru og vekur samúð áhorfandans í lokin þegar heimurinn hrynur í hausinn á honum.   Það gerist þegar dúkkan sem hann heldur að hann hafi stjórnað reynist hafa lifað eigin lífi, farið á bak við hann og gengur loks burt úr leikritinu hans.  Ef hann hefur verið leikstjórinn í þessu dúkkuhúsi er hann allsendis hlutverkslaus þegar leikararnir yfirgefa sviðið.

Þetta myndmál um leikhús og dúkkuhús sem renna saman má lesa úr allri sýningunni. Sviðið er opið og svartir flekar til hliðanna en í miðjunni er afmarkaður ferningur með rauðbrúnum gervisandi sem lítur út eins og gólfteppi en gegnir margvíslegu hlutverki í sýningunni eins og allt annað í úthugsaðri leikmynd Ilmar Stefánsdóttur. Á þessum ferningi er nútímalegur en mjög einfaldur húsbúnaður í fyrsta þætti áður en óveðurskýin hrannast upp. Þegar snaran herðist að hálsi Nóru vex óreiðan á sviðinu, rusl eftir jólin, húsgögnum er hrúgað inn og æ fleira er grafið í sandinn. Í lokaþættinum er allt innbú horfið og sviðið eins og vígvöllur eða kirkjugarður. Þetta  rými á sviðinu eða „dúkkuhúsið“ og það sem þar gerist er líka afmarkað með hliðarljósum og löngum eltiljósum í stórkostlega fallegri ljósahönnun Björns Bergsteins Guðmundssonar. Búningar Filippíu I. Elísdóttur, sérstaklega búningar Nóru, undirstrika sömuleiðis stígandi verksins og persónunnar– hvert smáatriði í sýningunni beinist að þeirri heildarmynd sem búin er til.  Sýningin ber þannig vitni verulega vandaðrar vinnu allra listamannanna sem að henni standa og ekki síst leikstjórans, Hörpu Arnardóttur, en þar nýtur hún líka nýrrar þýðingar Hrafnhildar Hagalín.

Ibsen og Nóra

Það er óskaplega erfitt að þýða verk Ibsens. Þau eru ekki aðeins skrifuð á tungumáli annars tíma og menningar heldur eru þau hlaðin táknmerkingu og vísunum, þau eru eins og vel hlaðinn veggur úr steini. Hrafnhildur fer milliveg, staðfærir þýðinguna í tíma og rúmi að mestu leyti, en heldur þó borgaralegri formfestu. Verkið er fremur lítið stytt og ég sakna einskis í því, þjónustufólkið á ekki heima á nútímaheimili. Ég er hins vegar ekkert hrifin af því að breyta titlinum á verkinu úr eldra heiti þess á íslensku sem var Brúðuheimilið (það hét raunar Heimilisbrúðan í fyrstu þýðingu Bjarna frá Vogi, Leikfélagi Reykjavíkur 1904/1905). Hrafnhildur útskýrir hins vegar þetta val ítarlega í viðtali við þær Hörpu í leikskránni.

Ein af ástæðum þess að Dúkkuheimilið höfðar svo sterkt til nútímans felst kannski í því að það er í því margs konar dramatísk spenna. Verkið byggir á sannsögulegum atburðum. Laura Kieler var norsk skáldkona sem skrifaðist á við Ibsen, leitaði ásjár hans og bar sig upp við hann af því að hún hafði tekið lán, án vitundar eiginmannsins, til að borga lækniskostnað hans og hafði falsað pappíra í því skyni. Hún bað Ibsen að hjálpa sér að fá birta bók sem hún hafði skrifað og vonaðist til að geta borgað skuldina með ritlaununum en Ibsen gat ekki hjálpað henni. Málið fór svo illa með hana að hún lenti á geðveikrahæli.  Henni fannst Ibsen hafa notað sig og svikið. Í næstu skáldsögu sinni talaði hún bitur um það hvernig karlar noti ógæfu kvenna sem efnivið í eigin skáldskap og frægðarferil.  Ibsen líkaði ekki við Lauru Kieler og kannski líkaði honum heldur ekkert sérlega vel við Nóru heldur.

Breski höfundurinn  A.S. Byatt skrifaði umhugsunarverðan pistil um Dúkkuheimilið í The Guardian árið 2009 (Blaming Nora) þar sem hún bendir á að Nóra hefur enga samúð með öðrum persónum í verkinu, hvorki Kristínu Linde, vinkonu sinni, né hinum ógæfusama Niels Krogstad. Minnsta samhyggð sýnir hún vonbiðli sínum, hinum deyjandi lækni Jens Rank. Þessi þrjú voru leikin af Arndísi Hrönn Egilsdóttur, Þorsteini Bachmann og Vali Frey Einarssyni  í Dúkkuheimilinu og öll bjuggu þau til heilsteyptar og flottar persónur. Í augum Nóru eru Kristín og Jens fyrst og fremst aðdáendur og nauðsynlegir áhorfendur og engin eftirspurn eftir þeirra eigin sögu.

Sjálfhverfa Nóru hverfur að miklu leyti bak við sjarma hennar og ákafa í túlkun Unnar Aspar en hún var þarna engu að síður allan tímann. Það var samt eins og hún byrjaði að sjá annað fólk í lokaþættinum og kannski var það hluti af því að sjá ljósið sem hún gekk á móti í lokin en það það er aftur margrætt myndmál.

Ætli sé ekki best að gefa Vilborgu Dagbjartsdóttur lokaorðið í ljóðinu „Erfiðir tímar“ sem hefst svo: Nóra litla, hvert ætli þú hafir svo sem getað farið?

Deila

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol