Gróska í gerð myndasagna

[container] Myndasagan  á sér ekki langa sögu, en hefur verið ákaflega vinsælt tjáningarform víðsvegar um heim síðan hún kom fram á sjónarsviðið. Bandaríkjamenn eru frægir fyrir ofurhetjusögurnar sínar og Manga er örugglega eitt það vinsælasta sem Japan hefur fært heiminum, næst á eftir sushi. Hér á landi kannast svo flestir ef ekki allir við persónur eins og Tinna, Lukku Láka, Ástrík og Steinrík, svo ekki sé minnst á sjálfan Andrés önd. Vinsældir þessara myndasagna erlendis, sem og vinsældir þýðinganna sem komið hafa út hér á landi, urðu vitskuld til þess að Íslendingar fóru að spreyta sig í gerð teiknimyndasagna. Það er þó ekki hægt að segja að myndasöguiðnaður hérlendis sé gríðarstór eða gífurlega áberandi, en reglulega koma út bæði bækur og tímarit með verkum íslenskra höfunda sem standa erlendu efni ekkert að baki. Í jólabókaflóðinu í ár má eins og stundum áður finna ýmislegt góðgæti fyrir myndasöguunnendur.

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir.
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir.

loaboratoriumbok-175x184Bók Lóu Hlínar Hjálmtýsdóttur, Lóaboratoríum, er nýkomin út en hún inniheldur stuttar myndasögur sem eru oft ekki nema ein til tvær myndir. Teikningar Lóu, sem lesendur gætu þekkt úr Fréttatímanum og The Reykjavík Grapevine, eru litríkar og gróteskar og sýna íslenskt samfélag í skemmtilegu og gagnrýnu ljósi. Þegar Lóa er spurð að því hvað hafi orðið til þess að hún fór út á þessa braut segist hún hafa lesið myndasögur og teiknað sjálf frá því hún muni eftir sér, oft ásamt öðrum ungum myndasöguhöfundi, Hugleiki Dagssyni (en þeir sem sakna þess að fá nýja bók eftir hann fyrir þessi jólin geta keypt sér dagatal með nýjum teikningum eftir hann í sárabætur). Það hafi síðan verið rökrétt framhald að prófa sig áfram í myndasögugerð „Ég hef gaman af að horfa á bíómyndir, lesa og teikna og myndasögur eru eins og sambland af þessu þrennu,“ segir Lóa. Hún segir ekki erfitt að koma myndasögum á framfæri, en Lóaboratoríum kemur út hjá Ókeibæ, forlagi sem sérhæfir sig í útgáfu myndasagna og barnabóka og starfar innan Forlagsins. Aðspurð að því hvort hún verði vör við fordóma gagnvart myndasögunni sem miðli svarar hún: „Nei, ég get ekki sagt það. Allir vinir mínir eru svo miklir nördar.“

myndasogur3Myndasagan Plantan á ganginum eftir systurnar Elísabetu Rún og Elínu Eddu Þorsteinsdóttur kom einnig nýverið út, en þó aðeins í 71 eintaki. „Við hugsuðum þetta meira fyrir okkur en markaðinn,“ segir Elísabet um útgáfuna, en sagan, sem fjallar um Geirþrúði sem tekur blóm og plöntur fram yfir fólk, hafði áður birst á netinu. Handritið og teikningarnar unnu systurnar í samvinnu, en báðar hafa þær setið námskeið í Myndlistarskólanum í Reykjavík, og Elísabet þar sérhæft sig í myndasögugerð. Um viðbrögðin við útgáfunni segir hún þær systur ekki hafa hlotið mikla athygli en það hafi sem þær hafi heyrt hafi verið afar jákvæt. Þó séu örfáir sem verði hissa á að sjá myndasögur sem ætlaðar eru fyrir fullorðna en ekki börn. Elísabet segir að vöxtur sé í gerð myndasagna á Íslandi og að þær systur muni ekki hætta eftir þessa bók. Reyndar sé Elín Edda þegar með aðra bók í bígerð.

Þær systur eiga það sameiginlegt með Lóu að hafa sett upp sýningu á Borgarbókasafninu í samvinnu við Úlfhildi Dagsdóttur, bókmenntafræðing, en hún hefur verið ötull stuðningsmaður íslenskra myndasagna í mörg ár. Úlfhildur, sem stjórnar hinni afar metnaðarfullu myndasögudeild Borgarbókasafnsins, lætur ekki sitt eftir liggja á þessu hausti. Hún sendi fyrir nokkrum vikum frá sér fræðirit sem ber heitið Myndasagan: Hetjur, skrýmsl og skattborgarar. Í bókinni er fjallað um allt mögulegt sem tengist myndasögum, þar á meðal sögu þeirra, menningarlega stöðu og frásagnareiginleika. Úlfhildur er einn helsti myndasagnasérfræðingur landsins, hún stendur reglulega fyrir sýningum á verkum íslenskra sem og erlendra myndasöguhöfunda á Borgarbókasafninu auk þess sem hún kennir námskeið um myndasögur í Myndlistarskólanum í Reykjavík, Háskóla Íslands og Listaháskólanum. Þess má geta að Lóa segir stuðning Úlfhildar hafa verið ómetanlegan fyrir sig sem myndasagnahöfund. Raunar gengur hún svo langt að segja að án Úlfhildar hefði Lóaboratoríum líkast til ekki komið út.

Þegar litast er  umí heimi myndasagna á Íslandi þessi misserin er ekki hægt annað en að vera bjartsýnn á framhaldið. Útgáfa á þýddum myndasögum er í blóma eftir að hafa staðnað í allmörg ár og gróska er í gerð íslenskra myndasagna. Við þetta bætist svo að vettvangur fyrir fræðilega umræðu um myndasögur er að eflast. Fyrir utan útgáfu bókar Úlfhildar má nefna að nýverið héldu framhaldsnemar í Íslensku og menningardeild við Háskóla Íslands málþing þar sem myndasagan var í aðalhlutverki. Myndasagan, sem hefur verið hluti af íslensku menningarlífi um áraraðir, líkt og Úlfhildur rekur í bók sinni, er því augljóslega á uppleið.

Gréta Sigríður Einarsdóttir, meistaranemi í hagnýtri ritstjórn og útgáfu.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Mahjong scatter hitam


Mahjong Ways 2


situs bola gacor


bola judi


taruhan bola


situs bola


mahjong ways 2


adu ayam taji


sabung ayam online


adu ayam


situs judi bola resmi


sabung ayam online


judi bola


judi bola parlay


slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


auto maxwin


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Pola Starlight Princess

Gates of Olympus

Koi Gate

Scatter Hitam

Mahjong Ways 2

Starlight Princess

Trik Gates of Olympus

Peta Koi Gate

Starlight Princess Menang

Mahjong Ways Vokasi

Review Gates of Olympus

Pengaruh Koi Gate

Kode Scatter Hitam

Starlight Princess Transportasi

Strategi Gates of Olympus

Pola Mahjong

Bug Koi Gate

Starlight Princess Prediksi BBM

Simulasi Mahjong Ways

ASN vs Gates of Olympus

Rahasia Pola Ajaib Mahjong Ways Terpanas Hari Ini

Trik Sederhana Karyawan Pabrik Sukses Finansial Mahjong Wins GOPAY178

Bocoran Analisis RTP Akurat Mahjong Ways Waktu Paling Gacor

Terbongkar Volatilitas Tersembunyi GOPAY178 Cara Baca Siklus Kalah

Stop Main Manual Analisis Waktu Tepat Auto Spin Mahjong Ways

Kisah Nyata Tukang Ojol Raih Jackpot Mendadak Mahjong Wins

Kesalahan Fatal Pemula GOPAY178 yang Bikin Boncos Hindari Sekarang

Filosofi Cerdas Main Mahjong Ways Belajar Sabar Mengatur Emosi

Taktik Anti Rugi Modal Kecil di Mahjong Wins Cara Ampuh Menang

Trik Hidden Pola Mahjong Ways GOPAY178 Selalu Panas

Menguak Misteri Algoritma Mahjong Ways Anti Rungkad 7 Hari

Kisah Nyata Member GOPAY178 Modal Kopi Dapat Scatter Merah

Bocoran Khusus Pola Mahjong Wins Menit Ganjil Auto Gacor x1000

3 Aturan Emas Anti Kalah Total Main Mahjong Ways Pro

Psikologi Main Atasi Rasa Tamak Emosi Agar Maxwin Permanen

Trik Rahasia Pola Mahjong Muncul Setelah Jam 1 Malam

Kesalahan Terbesar Pemain Mahjong Saat Jackpot Sudah Dekat

Membaca Gerak Gerik Reel Modifier Mahjong Wins Kunci Kemenangan

Analisis Perbandingan RTP Mahjong Ways vs Wins Mana Lebih Gacor

Terungkap Akun Anda Pasti Panas Jika Lakukan Pola Spin Setelah Login

Geger Petani Brebes Dapat Innova dari Scatter Malam

Viral Mahasiswi Jogja Raih Rp92 Juta dengan Pola F1

Ojol Jakarta Bawa Pulang Motor NMAX dari Spin Pagi

Heboh Barista Bandung Wede Rp63 Juta dengan Trik Smooth

Sopir Travel Semarang Menang Mobil Xpander dari 7 Scatter

Warga Banyumas Kaget Dapat Rp58 Juta dari Spin Turbo

Kuli Bangunan Depok Raih Honda Beat dari Pola Random

Pegawai Kantoran Bekasi Bongkar Rahasia Scatter Hitam

Ibu Rumah Tangga Cirebon Wede Rp79 Juta dengan Trik Langka

Mahasiswa Surabaya Transfer Rp101 Juta dari Pola Senja

Geger Pelajar Bogor Menang Rp54 Juta dari Spin Turbo

Ojek Online Surabaya Bawa Mobil Brio dari 7 Scatter

Viral Ibu Rumah Tangga Bali Auto Kaya Rp81 Juta

Sopir Truk Bekasi Dapat Honda Vario dari Trik Random

Mahasiswa Yogyakarta Wede Rp102 Juta dari Pola F1

Karyawan Pabrik Cilegon Menang Sepeda Lipat dari Free Spin

Heboh Warga Bandung Bawa Pulang Avanza dari Scatter Hitam

Kuli Pasar Semarang Transfer Rp39 Juta dengan Pola Unik

Viral Barista Bali Menang Rp65 Juta Hanya 5 Spin

Petani Klaten Bongkar Rahasia Spin Senja Bikin Cuan

fakta tersembunyi montir bengkel

rahasia pedagang ikan pasar saat kuasai strategi

tutorial praktis tukang ojek online berhasil

fakta unik buruh bangunan desa raih

rahasia penjual angkringan malam saat

fakta menarik sopir truk ekspedisi kuasai tips

tutorial sukses tukang becak kota saat coba resep

fakta mengejutkan penjaga toko harian berhasil

rahasia penjual es teh keliling temukan strategi

fakta hebat buruh pasar malam saat kuasai pola

tutorial nyata penjual nasi kuning subuh

fakta menarik tukang tambal ban jalan raya

rahasia pedagang bakso malam saat terapkan pola

fakta tersembunyi tukang las bengkel kecil

tutorial harian penjual es dawet keliling

fakta luar biasa buruh konstruksi jembatan

rahasia penjual kerupuk keliling terapkan strategi

fakta unik sopir pick up desa pinggiran stabilkan

tutorial sukses tukang potong rambut kampung

fakta mengejutkan buruh angkut terminal kota

fakta tersembunyi pemuda bengkel pinggiran kota bongkar

rahasia pedagang ayam pasar tradisional

tutorial aneh tukang sol sepatu berhasil

fakta unik buruh pabrik malam raih

rahasia penjual pecel lele keliling malam

fakta menarik sopir travel antar kota kuasai tips

tutorial praktis penjaga warnet desa

fakta mengejutkan buruh pasar pag

rahasia penjual balon keliling

fakta hebat tukang pancing sungai