„Ef þú kemur ekki niður að filma núna þá tala ég aldrei við þig aftur!“ – mæðgurnar Salóme og Yrsa

[container] Yrsa Roca Fannberg var óþekkt nafn í íslenskri kvikmyndagerð þar til heimildarmynd hennar, Salóme, var frumsýnd á Skjaldborg síðastliðið sumar og vann þar til aðalverðlauna. Það var upphafið að sigurgöngu myndarinnar því að í september hlaut hún aðalverðlaun í flokki heimildarmynda á Nordisk Panorama í Malmö. Þetta er í fyrsta skipti sem íslensk heimildarmynd hlýtur verðlaun á þeirri rótgrónu hátíð. Nú síðast var myndin kosin „Most moving movie“ á evrópsku kvikmyndahátíðinni Szczecin í Póllandi. Það er því óhætt að segja að Yrsa sé búin stimpla sig vel inn með sinni fyrstu mynd.

Aðspurð hvers vegna hún hafi viljað gera mynd um móður sína, Salóme Fannberg, segir Yrsa að upphaflega hafi hana langað að gera mynd um verkin hennar en hún er listamaður sem hefur að mestu fengist við vefnað.

„Upphaflega hugmyndin var að taka sex verk eftir hana og að hvert verk stæði fyrir ákveðið tímabil í lífi hennar. En það breyttist í ferlinu og það segir manni að maður þarf bara að læra að hlusta á efnið. Hvað segir efnið mér? Það getur verið flókið. Það var sumt sem mamma vildi ekkert tala um þannig að myndin varð fljótt um okkur tvær og okkar samband og um það að gera heimildarmynd.“

Yrsa stundaði myndlistarsnám í London en fór síðar í meistaranám í skapandi heimildarmyndagerð í Barcelona. Á meðan að tökum stóð bjó Yrsa á hæðinni fyrir ofan móður sína og bróður en kom niður með myndavélina á hverjum degi, nema á sunnudögum, í sjö mánuði.

En var Salóme alveg til í þetta frá upphafi?

„Hún segir að ég hafi bara ætlað að gera lítið verkefni fyrir skólann. En ég held að hún sé að rugla þessu saman við treilerinn. Við þurftum að kynna hugmyndina fyrir skólann með „treiler“ en ég get varla hafa platað hana í sjö mánuði á hverjum degi. Hún segir að hún hafi ekki verið til í þetta. En ég man einu sinni þegar ég var orðin snarklikkuð á henni og sagðist vera búin að gefast upp á henni og ætlaði að hætta þessu, þá sagði hún: „Ef þú kemur ekki niður að filma núna þá tala ég aldrei við þig aftur!“ Þannig að ég fór náttúrlega bara niður með myndavélina. En hún var lengi mjög reið út í mig fyrir að hafa gert þetta. „Ég á ekki eftir að geta labbað niður Laugaveginn það eiga allir eftir að hata mig,“ sagði hún.“

Nei, mér þykir vænt um hana eftir þessa mynd.

„Já, ég held að hún sýni kannski bara breyskleikann í manneskjunni og þeim sem hafa þurft að ganga í gegnum margt. Og svo það að vera listamaður en líka sex barna móðir og hafa kannski átt sambönd sem hafa ekki gengið upp. Ég var náttúrlega mjög ýtin og oft að biðja hana um að gera hluti sem hún vildi ekkert gera. Sittu svona, gerðu svona … En hún er mjög skörp manneskja og það sem ég fattaði fljótt var að þó að ég væri próvókerandi þá tekst henni alltaf að standa á sínu. Hún lætur mig ekkert fara með sig og það fannst mér alltaf mjög gott.“

salome_scarf1

Maður finnur að hún vill ekki gera neitt tilgerðarlegt eða leika neitt. Henni finnst það greinilega hallærislegt. En stundum eru tilsvörin hennar svo brilljant að það er næstum eins og þau séu ákveðin fyrir fram. En hún er bara svona spontant?

„Já, hún er það en samt veit maður ekki hvað myndavélin gerir. Stundum er eins og hún horfi á mig og stundum beint í vélina. Þetta er ekkert leikið en ef maður vill finna veikleika á myndinni þá má kannski segja að við gerum okkur aldrei alveg allsberar. Ég er líka með rosa front í þessari mynd og kannski bara sem peróna er ég með front eða skel. Ég geri mig ekki mjög viðkvæma og ekki hún heldur. Kannski hef ég ekki verið nógu berskjölduð og auðmjúk. En svo virkar hún á einhvern annan hátt – við sýnum eitthvað. Þetta er allavega eitthvað sem fólk ætti að tengja við, venjulegt fólk.“

Já, viðtökurnar hingað til hafa staðfest það. Það hlýtur að hafa verið svolítið stressandi að horfa á myndina með áhorfendum í fyrsta skipti? Ekki aðeins vegna þess að þetta var þín fyrsta mynd heldur líka vegna efnisins.

„Þegar ég sýndi hana á Skjaldborg var bara þögn fyrstu tíu mínúturnar. Algjör dauði í salnum. Og ég hugsaði bara: „Guð minn góður!“ Ég vissi alveg að þetta væri vel gerð mynd og allt það en ég hugsaði með mér að það væri greinilega eitthvað ekki að ná í gegn. Og þá allt í einu duttu áhorfendur inn og ég fann að þeir voru með. Það var ótrúlega tilfinning, þetta er svo fýsískt í svona sal, þetta er eins og í leikhúsi.“

En tökur á hverjum degi nema á sunnudögum í sjö mánuði, þú hlýtur að hafa átt mörg hundruð klukkustundir af efni fyrir þessa tæplega klukkustundar löngu mynd?

„Nei, ég á nú bara 120 klukkustundir sem er samt rosalega mikið. Svo á ég marga klukkutíma af efni sem er tekið út um gluggann, af trjánum og þess háttar. Það voru svona pásur sem mér fannst langskemmtilegast að mynda. Hitt var svo erfitt. Svo bjó bróðir minn með mömmu en það sést ekki, það er bara eins og við búum einar. Það var of flókið að fara inn í einhverja fjölskyldusögu.“

Já, maður fær bara örfá púsl og það er einhvern veginn alveg nóg.

„Á tímabili var miklu meira af því en ég held að myndin hafi orðið þéttari. Það var auðvitað mjög erfitt að vinna úr þessum 120 klukkustundum. Ég fór á kvikmyndavinnustofu á Spáni og sýndi þrjár klukkustundir af efni úr myndinni sem ég hafði klippt saman og það komu allir út eins og þeir hefðu verið settir inn í einhvern rússíbana. Þá settist ég niður og var hjálpað að skala þetta niður.“

Og Salóme er væntanlega búin að sjá myndina?

„Hún ætlaði ekki að sjá hana, sagðist myndi flytja til Grænlands og ekki mæta á frumsýningu. Hún kallaði myndina lengi „the bitch movie“. Henni fannst bara eins og ég hefði dregið fram allar hennar verstu hliðar. Hún treysti mér ekki fyrir efninu fyrir fimmaur af því að ég hafði verið svo ýtin í tökunum. Ég sagði henni bara að horfa á myndina áður en hún færi á Skjaldborg og eftir það hefur hún slakað á. Hún horfði á hana með mér og bróður mínum og tveimur vinkonum sínum. Þegar myndin var búin sagði vinkona hennar: „Mikið djöfull var mamma þín þolinmóð við þig.“ Og ég held að henni hafi þótt gott að heyra það. Að fá þá staðfestingu. Þegar við unnum Skjaldborg sendi Helga Rakel, framleiðandi, henni sms: „Þú vannst!“ og mamma svaraði „Vann hvað? Ég spila ekki í happdrætti.“ En hún var auðvitað mjög ánægð og sérstaklega með Nordisk Panorama því þar sáu börnin hennar og fyrrverandi eiginmaður myndina en hún bjó í Svíþjóð í 23 ár.“

Sjálf hefur Yrsa meira og minna búið erlendis allt sitt líf, á Spáni, í Danmörku, Svíþjóð og Bretlandi en flutti fyrir fáeinum árum aftur til Íslands. Það var því nokkuð snúið ferli fyrir hana að tala inn á myndina en Yrsa er sögumaður.

„Lengi framan af var það vandamál hvernig ég fór með textann, ég var bara alveg glötuð og íhugaði að fá aðra manneskju til að lesa í staðinn fyrir mig. Ég las bara upp eins og dauðinn. En svo föttuðum við að ég þyrfti bara að segja frá eins og ég er að segja þér frá núna. Bara með vitlausri íslensku – eða auðvitað eins réttri íslensku og ég get – en ég er náttúrlega hálfur útlendingur. Við ákváðum að í stað þess að hafa skrifaðan texta að hafa bara punkta og tala út frá þeim og leyfa hikum og þess háttar að vera. Þannig að þegar við tókum þetta upp sat ég og sagði leiðbeinandanum mínum á Spáni frá. Hún skildi náttúrlega ekki neitt. Það átti að senda mig í magadans til þess að láta mig slappa af fyrir talsetninguna en ég byrjaði í staðinn í jóga og lærði að anda. Það hefði tekið allan trúverðugleika í burtu ef einhver annar hefði lesið þetta. Þetta gekk semsagt upp þegar við föttuðum að ég þurfti ekki að vera fullkomin og mætti bara segja frá og tala eins og ég tala.“

Aðspurð segist Yrsa ekki vera byrjuð að vinna að annarri mynd þó að hún sé komin með hugmynd að einni. Hún starfar á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund en mun reyna að fylgja myndinni eftir á einhverja af þeim kvikmyndahátíðum sem framundan eru. Næsta stopp er til að mynda í Teheran í Íran.

Sýningar á Salóme standa til 20. nóvember.

Margrét Bjarnadóttir, meistaranemi í ritlist.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

content-1911

Mix Parlay


yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

news

slot mahjong ways

judi bola online

yakinjp

yakinjp

arkeolog rtp live fishin frenzy megaways perkalian x1000

pengacara cek dokumen bet konsisten starlight princess anti rungkad

teknisi cek chip pola optimal sugar rush kemenangan maksimum

fotografer cek fokus strategi spin wild west gold wwg pecah kemenangan

guru musik cek nada pola great rhino megaways strategi stabil

strategi anti rungkad mahjong ways 2 volatilitas rendah

pola spin wild bandito tingkatkan wild berantai

pola beli spin big win rtp wild bounty showdown

turbo spin dua fase the dog house megaways

analisis pola rtp pragmatic freespin putaran singkat

mitos jam hoki pgsoft mahjong ways statistik

bedah volatilitas habanero rtp maxwin risiko

analisis dog house multihold rtp bonus buy

pengaruh rng modern rtp jangka panjang varians

peran ai pragmatic play atur flow spin zeus

fakta unik mahjong wins 3 ritme tumble pola

update rtp mahjong ways pola bayar gaya main

strategi baca rtp live gatotkaca fury trik bet

inovasi pola spin otomatis pgsoft algoritma scatter

bedah algoritma tumble power of thor big win

1001

1002

1003

1004

1005

penyesuaian betting kenaikan rtp mahjong ways 3

analisa volatilitas pg soft rtp maxwin

membongkar mitos jam hoki kemenangan terbesar pragmatic

strategi rtp langsung wild bandito optimalisasi modal

dog house multihold keseimbangan rtp bonus buy

peran ai pragmatic play flow spin perkalian zeus

fakta menarik mahjong wins 3 bermain efisien

inovasi pola spin otomatis pg soft peluang scatter

analisis update terbaru rtp mahjong ways penyesuaian

pengaruh teknologi rng konsistensi kemenangan rtp

3 pola rahasia gates of olympus wd 5 juta

jam rawan max win starlight princess 45 menit

modal 50 ribu mahjong ways 3 free spin

incar x1000 big bass bonanza pola turbo manual

panduan anti rungkad sweet bonanza profit 100

skema bet wild west gold sticky wild

trik wd aman 1 juta sugar rush pola spin

pola otomatis gates of gatotkaca max win

100 putaran lucky neko strategi hit and run

trik free spin the dog house bet bertahap

1006

1007

1008

1009

1010

1011

1012

1013

1014

1015

ahli epidemiologi rtp live medusa 2 perkalian x500

penyanyi cek suara bet minimalis money mouse anti zonk

koreografer cek gerakan pola optimal ninja vs samurai kemenangan maksimum

pekerja sosial waktu tepat spin the dog house pecah kemenangan

ahli etimologi pola master joker strategi stabil untung

rumus kemenangan mahjong ways 3 bet spin efektif

rahasia rtp mahjong wins peningkatan taruhan

analisis akurasi prediksi rtp live hasil spin

pola spin khusus lucky neko kucing emas

strategi multiplier stabil gate olympus emosi

trik mas adi manual spin mahjong ways spin emas

efektivitas pola spin ganjil genap koi gate

analisis kemenangan mahjong ways mobile vs desktop

pola pikir anti serakah target kemenangan harian

strategi anti boncos wild bandito stop kemenangan

akuntan gates of gatotkaca buy spin max win

sopir madame destiny megaways 100x spin

peneliti koi gate re spin naga jam sepi

arsitek aztec gems polanya multiplier x15

barista main spaceman cash out profit 70

bedah pola auto ajaib gates of olympus

rahasia rng lock mahjong ways 2 free spin

strategi waktu emas wild bandito tumble multiplier

volatilitas the dog house bonus buy optimal

dampak big win starlight princess stop loss wd

1011

1012

1013

1014

1015

1016

1017

1018

1019

1020

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit game

pola spin normal jebol kemenangan bonus turnover tertinggi

deteksi waktu terbaik ambil bonus deposit volatilitas rendah

pola spin normal jebol kemenangan bonus pengganda tertinggi

pola push bertahap volatilitas tinggi kemenangan tingkat tinggi

kombinasi bet minimalis volatilitas rendah anti zonk bonus x300

analisis pola gacor habanero fa cai shen strategi stabil untung

151

152

153

154

155

156

157

158

159

160

161

162

163

164

165

pola putaran cerdas money train 3 fokus tembus big win berkali kali

strategi jam hoki the dog house terbaik raih big win sekejap

analisis pola habanero koi gate strategi lambat pasti untung big win

pola push bertahap game playtech age of the gods raih big win tinggi

pola putaran cerdas sugar rush hasilkan big win dalam seminggu

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy cuan berlimpah

baca frekuensi free spin joker jewels naikkan untung raih jackpot

pola stabil bet gates of gatot kaca anti rungkad pecah jackpot tertinggi

pola turbo pause starlight princess volatilitas jackpot x1000 pasti

strategi sultan aztec gems deluxe anti boncos kejar jackpot total

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit

pola spin normal jebol kemenangan klaim bonus turnover tertinggi

kombinasi bet minimalis queen of bounty anti zonk raih bonus x500

timing spin release the kraken jackpot ratusan juta bonus spesial

pola turbo pause mahjong ways 2 jackpot x1000 pasti

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar menang

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy

deteksi sistem bocor pola gacor sweet bonanza anti rungkad

kombinasi simbol scatter gate of olympus wild biru wd

sinkronisasi jeda spin mahjong ways 2 kemenangan beruntun

analisa rtp pg soft wild stacked alur permainan

trik mas eko turbo spin mahjong wins suhu ponsel

dog house analisis rtp maksimal volatilitas server

efektivitas spin berantai big win treasures of aztec

peran ai pragmatic play frekuensi scatter

strategi mahjong ways jumlah pemain aktif

fakta menarik mahjong ways 2 potensi maxwin

pola pikir profesional tempo roulete sicbo

turbo spin tiga langkah starlight princess x500

montir sugar rush pola 20 10 5 pengganda

koki hot hot fruit volatilitas tinggi x5000

teknisi it wisdom of athena bet progresif

desainer wild west gold sticky wilds wd

perawat lucky neko perkalian ganda cuan

1026

1027

1028

1029

1030

petugas bea cukai strategi sultan starlight princess anti boncos

kurator museum pola gacor pirate gold deluxe modal kecil sukses

ahli kartografi manajemen risiko wild west gold anti ambruk

pembuat film cek kamera pola gacor mahjong ways 2 wd aman 900 juta

peneliti biologi frekuensi free spin caishen wins untung 280 juta

1

2

3

4

5

teknik jeda mikro mahjong ways 2 scatter

analisis rtp game gacor scatter waktu

pola pikir profesional batas waktu bermain

strategi mahjong ways tren kemenangan pg soft

dog house multihold pola spin wild

efektivitas beli fitur rtp volatilitas tinggi

trik mas joni spin mahjong wins saldo besar

analisa rtp gatot kaca perkalian x500

strategi betting progresif baccarat

peran rng flow spin mahjong ways rtp

1031

1032

1033

1034

1035

1036

1037

1038

1039

teknik anti lag mahjong ways 2 freespin

pola pragmatic beli spin jam ramai

kode rng gates olympus scatter zeus

strategi golden bet starlight princess perkalian

volatilitas mahjong ways 1 vs 2 konsistensi

martingale terbalik dog house multihold wild

manajemen modal pro player batasan loss

psikologis kemenangan beruntun pemain profesional

trik mas andre auto spin turbo

analisis rtp live tren kemenangan global

sinkronisasi spin manual micro detik wild

beli fitur vs auto spin pg soft

analisa historis mahjong ways 2 jam subuh

kunci perkalian x500 gatot kaca maintenance

peran algoritma provider perubahan jam server

1041

1042

1043

1044

1045

1046

1047

1048

1049

1050

1051

1052

1053

1054

1055

1056

1057

1058

1059

1060

1061

1062

1063

1064

1065

1066

1067

1068

1069

1070

1071

1072

1073

1074

1075

1076

1077

1078

1079

1080

content-1911
news-1911

yakinjp


update news

sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

news

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

arkeolog rtp live fishin frenzy megaways perkalian x1000

pengacara cek dokumen bet konsisten starlight princess anti rungkad

teknisi cek chip pola optimal sugar rush kemenangan maksimum

fotografer cek fokus strategi spin wild west gold wwg pecah kemenangan

guru musik cek nada pola great rhino megaways strategi stabil

strategi anti rungkad mahjong ways 2 volatilitas rendah

pola spin wild bandito tingkatkan wild berantai

pola beli spin big win rtp wild bounty showdown

turbo spin dua fase the dog house megaways

analisis pola rtp pragmatic freespin putaran singkat

mitos jam hoki pgsoft mahjong ways statistik

bedah volatilitas habanero rtp maxwin risiko

analisis dog house multihold rtp bonus buy

pengaruh rng modern rtp jangka panjang varians

peran ai pragmatic play atur flow spin zeus

fakta unik mahjong wins 3 ritme tumble pola

update rtp mahjong ways pola bayar gaya main

strategi baca rtp live gatotkaca fury trik bet

inovasi pola spin otomatis pgsoft algoritma scatter

bedah algoritma tumble power of thor big win

1001

1002

1003

1004

1005

penyesuaian betting kenaikan rtp mahjong ways 3

analisa volatilitas pg soft rtp maxwin

membongkar mitos jam hoki kemenangan terbesar pragmatic

strategi rtp langsung wild bandito optimalisasi modal

dog house multihold keseimbangan rtp bonus buy

peran ai pragmatic play flow spin perkalian zeus

fakta menarik mahjong wins 3 bermain efisien

inovasi pola spin otomatis pg soft peluang scatter

analisis update terbaru rtp mahjong ways penyesuaian

pengaruh teknologi rng konsistensi kemenangan rtp

3 pola rahasia gates of olympus wd 5 juta

jam rawan max win starlight princess 45 menit

modal 50 ribu mahjong ways 3 free spin

incar x1000 big bass bonanza pola turbo manual

panduan anti rungkad sweet bonanza profit 100

skema bet wild west gold sticky wild

trik wd aman 1 juta sugar rush pola spin

pola otomatis gates of gatotkaca max win

100 putaran lucky neko strategi hit and run

trik free spin the dog house bet bertahap

1006

1007

1008

1009

1010

1011

1012

1013

1014

1015

ahli epidemiologi rtp live medusa 2 perkalian x500

penyanyi cek suara bet minimalis money mouse anti zonk

koreografer cek gerakan pola optimal ninja vs samurai kemenangan maksimum

pekerja sosial waktu tepat spin the dog house pecah kemenangan

ahli etimologi pola master joker strategi stabil untung

rumus kemenangan mahjong ways 3 bet spin efektif

rahasia rtp mahjong wins peningkatan taruhan

analisis akurasi prediksi rtp live hasil spin

pola spin khusus lucky neko kucing emas

strategi multiplier stabil gate olympus emosi

trik mas adi manual spin mahjong ways spin emas

efektivitas pola spin ganjil genap koi gate

analisis kemenangan mahjong ways mobile vs desktop

pola pikir anti serakah target kemenangan harian

strategi anti boncos wild bandito stop kemenangan

akuntan gates of gatotkaca buy spin max win

sopir madame destiny megaways 100x spin

peneliti koi gate re spin naga jam sepi

arsitek aztec gems polanya multiplier x15

barista main spaceman cash out profit 70

bedah pola auto ajaib gates of olympus

rahasia rng lock mahjong ways 2 free spin

strategi waktu emas wild bandito tumble multiplier

volatilitas the dog house bonus buy optimal

dampak big win starlight princess stop loss wd

1011

1012

1013

1014

1015

1016

1017

1018

1019

1020

strategi anti rungkad sweet bonanza atur bet saat scatter

pola putaran pancingan simbol scatter terbaik gates of olympus

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit game

pola spin normal jebol kemenangan bonus turnover tertinggi

deteksi waktu terbaik ambil bonus deposit volatilitas rendah

pola spin normal jebol kemenangan bonus pengganda tertinggi

pola push bertahap volatilitas tinggi kemenangan tingkat tinggi

kombinasi bet minimalis volatilitas rendah anti zonk bonus x300

analisis pola gacor habanero fa cai shen strategi stabil untung

151

152

153

154

155

156

157

158

159

160

161

162

163

164

165

pola putaran cerdas money train 3 fokus tembus big win berkali kali

strategi jam hoki the dog house terbaik raih big win sekejap

analisis pola habanero koi gate strategi lambat pasti untung big win

pola push bertahap game playtech age of the gods raih big win tinggi

pola putaran cerdas sugar rush hasilkan big win dalam seminggu

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy cuan berlimpah

baca frekuensi free spin joker jewels naikkan untung raih jackpot

pola stabil bet gates of gatot kaca anti rungkad pecah jackpot tertinggi

pola turbo pause starlight princess volatilitas jackpot x1000 pasti

strategi sultan aztec gems deluxe anti boncos kejar jackpot total

taktik bet cerdas gems bonanza memicu game bonus

deteksi akurat waktu terbaik mengambil bonus deposit

pola spin normal jebol kemenangan klaim bonus turnover tertinggi

kombinasi bet minimalis queen of bounty anti zonk raih bonus x500

timing spin release the kraken jackpot ratusan juta bonus spesial

pola turbo pause mahjong ways 2 jackpot x1000 pasti

pola simbol scatter pyramid bonanza terbongkar menang

15 menit cetak big win wild west gold tanpa buy

deteksi sistem bocor pola gacor sweet bonanza anti rungkad

kombinasi simbol scatter gate of olympus wild biru wd

sinkronisasi jeda spin mahjong ways 2 kemenangan beruntun

analisa rtp pg soft wild stacked alur permainan

trik mas eko turbo spin mahjong wins suhu ponsel

dog house analisis rtp maksimal volatilitas server

efektivitas spin berantai big win treasures of aztec

peran ai pragmatic play frekuensi scatter

strategi mahjong ways jumlah pemain aktif

fakta menarik mahjong ways 2 potensi maxwin

pola pikir profesional tempo roulete sicbo

turbo spin tiga langkah starlight princess x500

montir sugar rush pola 20 10 5 pengganda

koki hot hot fruit volatilitas tinggi x5000

teknisi it wisdom of athena bet progresif

desainer wild west gold sticky wilds wd

perawat lucky neko perkalian ganda cuan

1026

1027

1028

1029

1030

petugas bea cukai strategi sultan starlight princess anti boncos

kurator museum pola gacor pirate gold deluxe modal kecil sukses

ahli kartografi manajemen risiko wild west gold anti ambruk

pembuat film cek kamera pola gacor mahjong ways 2 wd aman 900 juta

peneliti biologi frekuensi free spin caishen wins untung 280 juta

1

2

3

4

5

teknik jeda mikro mahjong ways 2 scatter

analisis rtp game gacor scatter waktu

pola pikir profesional batas waktu bermain

strategi mahjong ways tren kemenangan pg soft

dog house multihold pola spin wild

efektivitas beli fitur rtp volatilitas tinggi

trik mas joni spin mahjong wins saldo besar

analisa rtp gatot kaca perkalian x500

strategi betting progresif baccarat

peran rng flow spin mahjong ways rtp

1031

1032

1033

1034

1035

1036

1037

1038

1039

teknik anti lag mahjong ways 2 freespin

pola pragmatic beli spin jam ramai

kode rng gates olympus scatter zeus

strategi golden bet starlight princess perkalian

volatilitas mahjong ways 1 vs 2 konsistensi

martingale terbalik dog house multihold wild

manajemen modal pro player batasan loss

psikologis kemenangan beruntun pemain profesional

trik mas andre auto spin turbo

analisis rtp live tren kemenangan global

sinkronisasi spin manual micro detik wild

beli fitur vs auto spin pg soft

analisa historis mahjong ways 2 jam subuh

kunci perkalian x500 gatot kaca maintenance

peran algoritma provider perubahan jam server

1041

1042

1043

1044

1045

1046

1047

1048

1049

1050

1051

1052

1053

1054

1055

1056

1057

1058

1059

1060

1061

1062

1063

1064

1065

1066

1067

1068

1069

1070

1071

1072

1073

1074

1075

1076

1077

1078

1079

1080

news-1911