Nýr og alþjóðlegur hljómur

Ásta Kristín Benediktsdóttir, lektor í íslenskum samtímabókmenntum, fjallar um uppsetningu Þjóðleikhússins á Íslandsklukkunni.

„Íslandsklukkan glymur með nýjum hljóm“ segir á vef Þjóðleikhússins og það er sannarlega rétt. Hljómurinn sem berst úr Kassanum þessa dagana er ekki hefðbundinn kirkjuklukkuhljómur og ekki íslenskur að uppruna þótt hann hafi vissulega skotið hér rótum. Ég á sem sagt við ásláttarhljóðfæri, einhvers konar gong, sem er hin eiginlega klukka sem glymur í nýrri uppsetningu á Íslandsklukku Halldórs Laxness, verki sem hefur fylgt Þjóðleikhúsinu frá vígslu þess árið 1950 en birtist nú áhorfendum í nýjum búningi. Leikgerðin er unnin af leikhópnum Elefant og leikstjóranum Þorleifi Erni Arnarsyni í samstarfi við leikhúsið og hinn nýi hljómur kristallast auðvitað ekki bara í gonginu heldur fyrst og fremst í hópnum — í Elefant eru ungir íslenskir leikarar af blönduðum uppruna og markmiðið með uppfærslunni er að spyrja gagnrýnna spurninga um þjóðararfinn og íslenska menningu. 

Pappírspésar 

Þegar áhorfendur tínast inn í salinn mæta þeir leikurunum sem eru önnum kafnir við að búa til búninga með maskínupappír, límbandi og tússpennum. Ég mæli með að mæta tímanlega, því þá er ekki bara hægt að velja sér sæti (þau eru ekki númeruð) heldur einnig sjá búningana verða til og karakterana um leið. Smám saman kemur í ljós hver leikur hvaða persónu, Jón Hreggviðsson (Hallgrímur Ólafsson) er í ÍA-treyju innanundir pappírsskikkju, enda ofan af Skaga, og Snæfríður Íslandssól (María Thelma Smáradóttir) og Árni (Jónmundur Grétarsson) fara fljótlega að daðra hvort við annað á milli þess sem þau rykkja utan um sig pappírspils.  

Tónlistina í verkinu gerir Unnsteinn Manúel Stefánsson og um ljósahönnun sjá Ásta Jónína Arnardóttir og Guðmundur Erlingsson. Leikmyndin er einföld, á miðju sviði er stórt borð sem þjónar ýmsum hlutverkum en annars eru þar fáir hlutir, mestmegnis drasl og rifinn pappír því búningarnir eru alls ekki kyrrir utan á leikurunum heldur rifna og tætast í hita leiksins. Guðný Hrund Sigurðardóttir á heiðurinn af leikmynd og búningum og þar með því sem vekur einna mesta athygli við þessa nýju Íslandsklukku. Pappírinn undirstrikar fallvaltleika persónanna og samfélagslegrar stöðu þeirra en líka ferskleika verksins — pappírsbrúðkaup er jú fyrsta brúðkaupsafmælið í nýju hjónabandi. Um leið tengja búningarnir uppsetninguna við hefðina því leikararnir klæðast einnig völdum klæðum úr eldri uppfærslum á verkinu. Fyrst og síðast er pappírinn þó truflandi því skrjáfið þegar leikararnir hreyfa sig er ágengt og óþægilegt, sér í lagi framan af á meðan þau eru í fullum skrúða. Væntanlega er þetta allt hluti af úthugsuðu konsepti en mér fannst skrjáfið þó vinna því ógagn, ekki síst þegar það hindraði að áhorfendur heyrðu framsögn leikara. 

Ástin og réttlætið 

Um efni og atburðarás Íslandsklukkunnar verður ekki fjölyrt hér. Væntanlega þekkja flestir gestir til verksins á einn eða annan hátt en ég velti þó óneitanlega fyrir mér hvernig það blasi við áhorfendum sem ekki þekkja íslenska menningarsögu, ekki síst áhorfendum sem hafa búið eða dvalið stutt hér á landi. Í þessari leikgerð kjósa Þorleifur Örn, aðstoðarleikstjórinn Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir og Bjartur Örn Bachmann dramatúrg, að leggja aðaláherslu annars vegar á baráttu Jóns Hreggviðssonar við dómskerfið og valdaleysi hans sem fátæks manns og hins vegar dramatíska ástarsögu yfirstéttarfólksins Snæfríðar og Árna — sígild þemu sem skipta máli í öllum samfélögum. Aðrir „séríslenskari“ þræðir, svo sem bóka- og handritasöfnun Árna, þjóðernisorðræða og samskipti Íslendinga og Dana, falla hins vegar í bakgrunn eða eru lítið til umfjöllunar. Verkið ætti því að vera nokkuð aðgengilegt, óháð þekkingu á íslenskum bókmennaarfi og sögu, og er það vel. 

Hallgrímur Ólafsson er ótvíræð stjarna sýningarinnar í hlutverki Jóns Hreggviðssonar. Hann hefur meistaralega góð tök á smáatriðum í svipbrigðum og framsögn og sækir einnig til annarra sem leikið hafa sama hlutverk, í það minnsta eru greinileg líkindi milli tjáningar hans og Ingvars E. Sigurðssonar sem lék Jón í uppfærslu Þjóðleikhússins árið 2010. María og Jónmundur eru líka góð í hlutverkum Snæfríðar og Árna, ekki síst þegar þau sleppa fram af sér beislinu í síðari hluta verksins og þeim er leyft að rífast af óbeislaðri dramatík, full af eftirsjá yfir mistökum og misskilningi sem hefur haldið þeim í sundur. Jón Grindvicensis (Ernesto Camilo Aldazábal Valdés), fylgimaður Árna, segir ekki mörg orð að þessu sinni en beitir líkamanum þeim mun betur. Áhugafólk um Íslandsklukkuna þekkir Grindvicensis strax þegar Ernesto nuddar annarri ilinni upp við kálfann á hinum fætinum og síðar tjáir hann dramatískt uppgjör verksins í dansi — en Ernesto sér einnig um sviðshreyfingar. 

Hinir mennirnir tveir sem bítast um Snæfríði, Magnús í Bræðratungu (Davíð Þór Katrínarson) og Sigurður dómkirkjuprestur (Bjartur Örn Bachmann) — sá versti og sá næstbesti — eru auðvitað órjúfanlegur hluti af ástarsögunni. Davíð er sterkbyggður og líkamstjáning hans undirstrikar ofbeldisógnina sem stafar frá Magnúsi. Hin ógnarsterku tök sem alkóhólisminn hefur á honum eru í forgrunni í þessari uppsetningu og Davíð tekst vel að koma til skila harminum sem felst í hvoru tveggja. Bjartur skapar eftirminnilegan Sigurð, slepjulegan og dálítið óþægilegan, ekki síst í löngu borðhaldsatriði í síðari helmingi verksins þar sem hann horfir út í sal og beinir svipbrigðum til áhorfenda á meðan aðrar persónur tala — á frumsýningunni sprakk salurinn allavega úr hlátri. 

Af stéttskiptingu og valdaójafnvægi

Borðhaldsatriðið er það fyrsta eftir hlé og stendur upp úr í þessari uppsetningu að mínu mati. Þar er stéttskipting og valdaójafnvægi í fyrirrúmi og skipt um gír hvað varðar framsetningu. Leikararnir sem leika yfirstéttarfólkið eru í hvítum alklæðnaði með neonbleikar hárkollur og gæða sér á eplum á sérstaklega gróteskan hátt; Jóni Hreggviðssyni er boðið til sætis en hann er jafnundrandi á tilburðunum og áhorfendur. Spilling og úrkynjun yfirstéttarinnar er þannig rækilega undirstrikuð og enn fremur valdleysi fátæklingsins. Sérstaka athygli vekur enn fremur að persónurnar, allar nema Jón, eru með „white face“, það er málaðar hvítar í framan. Jón er grámálaður, enda sagður „grár“ í skáldsögunni, en hér skiptir uppruni og litarhaft leikaranna auðvitað lykilmáli: Þetta er augljós pólitískur gjörningur með vísun í umræðu um menningarnám og „black/yellow face“ sem talsvert hefur farið fyrir undanfarið. Leikarar með dökka húð leika hér hvítt fólk í valdastöðu og það að andlit þeirra séu hvítmáluð vísar til kjarna vandamálsins sem felst í því þegar hvítt fólk klæðist öðrum kynþáttum eins og hverjum öðrum búning: valdaójafnvægis. Það skiptir máli í hvora áttina er seilst. 

Hin nýja Íslandsklukka sem birtist okkur nú í Kassanum í Þjóðleikhúsinu er skemmtileg og áhugaverð sýning. Sú staðreynd að leikararnir eru flestir af blönduðum uppruna skiptir ekki máli hvað varðar leiktjáningu því þarna eru einfaldlega leikarar sem hæfa hverju hlutverki og gera þeim góð skil. Að því sögðu er auðvitað fólginn í því slagkraftur, sérstaklega í íslensku leikhúsi sem er mjög hvítt yfirlitum, að leikarar sem ekki eru hvítir setji upp þungavigtarverk íslenskrar bókmennta- og leikhússögu. Þessi gagnrýni beinist, ólíkt því sem segir í yfirlýsingu leikhópsins í kynningu á verkinu, frekar að stéttskiptingu, óréttlæti og valdbeitingu — atriðum sem hafa heilmikið með uppruna og húðlit að gera — en íslenskri menningu og þjóðararfi. Skilin þarna á milli eru auðvitað ekki skýr en aðalatriðið er að ádeilan í þessari Íslandsklukku er alþjóðlegri en svo að hægt sé að binda hana við Ísland. 

Ásta Kristín Benediktsdóttir, lektor í íslenskum samtímabókmenntum við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands.

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol