Að finna sig ekki í tímanum

Um smásagnasafnið Sápufuglinn eftir Maríu Elísabetu Bragadóttur


Í Kynvillta bókmenntahorninu er skrifað um hinsegin bókmenntir og hinseginleikann í bókmenntum — við lesum á skjön, skyggnumst út fyrir síðurnar og skoðum það sem býr á milli línanna. Umsjón: Ásta Kristín Benediktsdóttir, lektor við Íslensku- og menningardeild: akb@hi.is.  


Unnur Steina K. Karls, meistaranemi í almennri bókmenntafræði, skrifar um smásagnasafnið Sápufuglinn (2022) eftir Maríu Elísabetu Bragadóttur.

Þegar fyrsta bók höfundar slær í gegn skapast oft mikil pressa á hann að koma með þá næstu. Fyrsta smásagnasafn Maríu Elísabetar Bragadóttur, Herbergi í öðrum heimi (2020), kom út við mikið lof. Það kom því eflaust mörgum á óvart að önnur bók hennar, Sápufuglinn (2022), er lítil og geymir aðeins þrjár smásögur. Þrátt fyrir að vera óvenju lítil fjallar bókin (sem virðist frekar eiga heima í jakkavasa en stórri bókahillu) um stór málefni. Eins og segir aftan á kápu Sápufuglsins fjalla sögurnar um „losta, valdadýnamík í samböndum, flókna kynverund og arfgengan hæfileika til að ferðast um í tíma“.[1] Sögurnar eiga það einnig sameiginlegt að fjalla á einn eða annan hátt um hinseginleika þar sem persónur þeirra eru flestar á einhvern hátt á skjön.

„Ertu eikynhneigð?“

Titilsagan segir frá nafnlausri aðalsögupersónu sem lifir fremur óspennandi lífi þar til hún kynnist Jóhönnu, konu sem er þrettán árum eldri en hún. Aðalsögupersónan finnur ekki fyrir kynferðislegri löngun og telur sig afbrigðilega vegna þess: „Ég hafði enga reynslu af því að laðast kynferðislega að annarri manneskju. […] Ekki einu sinni sem unglingur. Það gerðist bara ekki“ (44). Í fyrstu þorir hún ekki að bera þetta undir Jóhönnu þar sem hún hræðist höfnun en segir henni að lokum að hún búi ekki yfir kynhvöt. Jóhanna spyr hana þá hvort hún sé eikynhneigð (e. asexual) og fær aðalsögupersónan þar loksins orð sem nær yfir tilfinningar hennar. Áhugavert er að Jóhanna, sem einnig er hinsegin, sé sú færir henni þetta orð og ítrekar að það sé ekkert að aðalsögupersónunni, hún sé fullkomin eins og hún er.

Öðruvísi samband

Eftir fyrrgreint samtal býður Jóhanna aðalsögupersónunni að flytja inn til sín og þær byrja í einhvers konar sambandi: „Fyrstu næturnar sváfum við saman í óslitnu faðmlagi en hún kyssti mig ekki og ég kyssti hana ekki. Við þrýstum líkömunum saman af þrá sem var ekki af kynferðislegum toga“ (54). Þær eiga erfitt með að skilgreina samband sitt þar sem það er hvorki kynferðislegt né rómantískt en þó meira en „bara“ vinátta:

Núna sagði ég [pabba] að ég væri í rauninni byrjuð í sambandi. Það væri hægt að kalla það samband en í raun væri það handan skilgreininga, að minnsta kosti fyrir mér. Það væri mjög sérstakt. […] Ég sagði að við værum ekki bara vinkonur, við værum eitthvað annað og meira, í rauninni, og samt ekki, en samt (72-74).

Samband þeirra er því hinsegin á tvo vegu. Í fyrsta lagi eru þær báðar konur og því er sambandið samkynja og í öðru lagi fellur það utan almennra skilgreininga á samböndum. Það lýsir sér þó eins og hinseginplatónskt samband (e. queerplatonic relationship) en það hugtak hefur verið notað yfir sambönd sem fyrirfinnast einna helst innan samfélags eikynhneigðra. Þau einkennast af því að vera hvorki kynferðisleg né rómantísk en skuldbindingin og dýptin er meiri en gengur og gerist í hefðbundinni vináttu.[2] Þetta sambandsform er í eðli sínu hinsegin líkt og Julie Sondra Decker bendir á í bók sinni The Invisible Orientation: An Introduction to Asexuality en þar segir hún það vera „á einhvern hátt á skjön – ekki vinir, ekki rómantískir makar, heldur eitthvað annað“.[3]

Sápufugl sem er ekki sápa og ekki fugl

Þegar Ýr, gömul og góð vinkona Jóhönnu, fer að koma reglulega í heimsókn kemur óöryggi aðalsögupersónunnar aftur upp á yfirborðið. Henni líður illa með að Ýr sé að koma inn á heimili þeirra og finnst stafa ógn af henni: „Ýr vildi eiga í stöðugu trúnaðarsamtali og stundum heyrði ég Jóhönnu deila einhverju með henni sem hún hafði ekki sagt við mig“ (67). Einnig fer aðalsögupersónan að hafa áhyggjur af aldursmuninum á þeim Jóhönnu og hræðast að Jóhanna verði skotin í annarri stelpu, sé ósátt með að stunda ekki kynlíf og vilji binda enda á sambandið. Þetta óöryggi er beintengt bæði eikynhneigð aðalsögupersónunnar og nærveru Ýrar en hún óttast að Ýr muni hvetja Jóhönnu til að slíta sambandinu: „Það er ekki heilbrigt að vera í ástarsambandi og stunda ekki kynlíf, myndi hún segja“ (75).

Sápufuglinn sem aðalsögupersónan kaupir fyrir Jóhönnu verður hér meira en bara gjöf, hann verður tákn fyrir eitthvað sem getur bjargað sambandi þeirra: „Þetta var lítil tækifærisgjöf en ég var farin að mikla hana fyrir mér. Eins og það væri heilmikið í húfi og allt undir sápufuglinum komið“ (70). Sögunni lýkur þar sem sápufuglinn liggur brotinn í ruslinu því aðalsögupersónan telur ómögulegt að laga hann en því trúir hún mögulega líka um sjálfa sig sem eikynhneigðan einstakling og samband sitt við Jóhönnu.

Að eiga og að eiga ekki afmæli á sama tíma

„Til hamingju með afmælið“ fjallar um ónefnda aðalsögupersónu sem hittir ungan mann að nafni Högni. Þrátt fyrir að hann sé „alkahólisti og spíttfíkill, nýkominn úr meðferð“ er aðalsögupersónan heilluð af honum (12):

Það er yfirhöfuð ótrúlegt að hann hafi fæðst á þessum kalda útnára. Ég get ekki séð hann fyrir mér ganga niður Rauðarárstíg í blýgrárri norðanátt og slabbi. Hann gæti verið hálfguð (14).

Högni virðist vera á skjön við bæði samfélagið og tímann en hann spyr aðalsögupersónuna hvort hún eigi afmæli og þótt hún svari neitandi óskar hann henni til hamingju. Þessi furðulegheit virðast þó spennandi í augum aðalsögupersónunnar sem laðast að Högna ekki síst vegna þess að hún finnur sig sjálf ekki í lífinu: „[mér] líður eins og ég sé föst í gamalli lyftu en átti mig ekki á því hvort hún sé kyrrstæð, eða á hreyfingu og engin leið til að vita í hvaða byggingu“ (22).

Latar konur sem nenna ekki lífinu

Síðasta sagan, „Dvergurinn með eyrað“, fjallar um unga stúlku sem er lágvaxin og með stanslaust suð fyrir eyranu. Fær hún því viðurnefnið Dvergurinn með eyrað og verður þar fyrir öðrun (e. othering). Jafnframt er hún „löt í beinan kvenlegg“ en formæður hennar „að minnsta kosti fjóra ættliði aftur“ hafa deilt þessari leti (89). Í samfélagi eins og á Íslandi „þar sem dugnaður og vinnusemi er æðst dyggða“ er slæmt að vera latur og eru þær því á skjön við samfélagið (89).[4] Konurnar eru einnig tímaferðalangar en Dvergurinn með eyrað kemst ekki að því fyrr en á unglingsárunum. Líkt og kemur fram í sögunni er flakk í tíma „blygðunarhegðun, eins og klósettferðir og kynlíf“ (91). Dvergurinn með eyrað byrjar þrátt fyrir þessa skömm að ferðast um í tíma, í fyrstu í tilraunaskyni en síðar til þess að flýja raunveruleikann. Að lokum eyðir hún meiri tíma á tímaferðalagi heldur en í sínu eigin lífi.

Líkt og framangreind umfjöllun sýnir eiga allar aðalsögupersónur smásagnanna þriggja það sameiginlegt að finna sig ekki í heiminum, hvort sem það er í tíma, rúmi eða samfélaginu í heild sinni. Þær leita því í eitthvað sem þær telja vera lausn á vandamálum sínum, hvort sem það er manneskja eins og Högni, í sápufugl eða tímaflakk. Einnig er vert að benda á að aðalsögupersónurnar eru allar nafnlausar og það undirstrikar öðrun þeirra að enginn ávarpar þær með nafni. Þó að titilsagan sé sú eina sem fjalli um eiginlegan hinseginleika í tengslum við kynhneigð þá fjalla hinar sögurnar tvær einnig um persónur sem eru á skjön og því má segja að hinseginleikinn umlykji sögurnar allar. Það sama má segja um tímann en hann gegnir stóru hlutverki í bókinni. Hann kemur meðal annars fram í aldursmuni aðalsögupersónunnar og Jóhönnu í titilsögunni, hinseginleika Högna og tímaflakki Dvergsins með eyrað. Höfundur hefur því ekki látið pressuna á sig fá og ákveðið að fjalla um stór og flókin mál í sinni annarri bók. Bókinni sem passar varla sjálf í sitt eigið hlutverk þar sem hún er svo smá.


[1] María Elísabet Bragadóttir, Sápufuglinn(Reykjavík: Una útgáfuhús, 2022). Eftirleiðis verður vísað í þessa bók með blaðsíðutali í sviga á eftir tilvísun.

[2] Hér mætti nota fallega orðið „ástvinur“ í nýrri merkingu.

[3] Julie Sondra Decker, The Invisible Orientation: An Introduction to Asexuality (Bandaríkin: Skyhorse, 2014), bls. 25. „…it is ‘queered‘ in some way—not friends, not romantic partners, but something else.”

[4] Júlía Aradóttir og Jórunn Sigurðardóttir, „Ímyndurnarafl er svo dularfullt fyrirbæri,“ RÚV.is 14. September, 2022, https://www.ruv.is/frett/2022/09/14/imyndunarafl-er-svo-dularfullt-fyrirbaeri.

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

pola ritme turbo stop go rahasia sopir angkot cuan 95 juta

strategi kode kuno petugas arsip bongkar rahasia 120 juta otomatis

karyawan minimarket temukan jam hoki pola tap cepat saldo meledak

trik tahan putar penjual mainan cuan 78 juta tanpa boncos

analisis frekuensi wild tukang fotokopi berbuah jackpot ratusan juta

timing free spin anti rungkad kunci kemenangan maksimal

pola step bet mikro desainer interior jaga profit stabil 65 juta

strategi gacor juru parkir manfaatkan jam sepi raih big win

ahli kopi reset modal cerdas saat multiplier drop wd pasti

kombinasi bet anti zonk pelayan restoran menu kombo hasilkan 110 juta

deteksi server hoki montir ac bawa pulang maxwin sebelum siang

ritme putaran beruntun guru ngaji pecahkan jackpot x500

pola turbo jeda pedagang kain kelola volatilitas tetap untung

taktik push berjenjang skema 3 2 1 barista kafe cuan 82 juta

manajemen dana anti rugi penjahit jas modal kecil untung besar

pola simbol berbaris petani padi ciptakan combo wild raksasa

kondektur bus uji frekuensi scatter akurat wd 135 juta

trik tumpuk wild pola sisir vertikal tukang cukur bonus berantai

sinkronisasi jari dan rtp teknisi lift profit tetap melejit

deteksi akurat server rungkad penjaga toko anti boncos total

kombinasi jam hoki dan pola khusus pedagang buah anti zonk x1000

mahasiswi desain mode pola putaran bintang paling gacor auto maxwin

penjual hewan trik scatter emas jitu cuan 450 juta sekejap

ahli geologi temukan urutan permata jackpot 85 juta kaya mendadak

seniman tato pahami ritme jarum pola putaran cepat maxwin tanpa batas

nelayan malam pola penyebaran hitam viral waktu hoki terbongkar

admin medsos filter real time analisis akurat rtp live tembus x500

strategi sultan agen properti fitur spin turbo cuan cepat anti rugi

petugas keamanan pola anti rungkad saat server padat wd aman

manajemen risiko saldo besar sopir truk logistik sebelum pecah maxwin

konsultan pajak pola penggandaan profit tanpa limit cuan fantastis

akuntan publik deteksi akurat waktu terbaik free spin auto sultan

buruh pabrik lacak mesin panas jam hoki terbaru pola spin jebol maxwin

karyawan bank uji skema kredit cepat kuasai fitur beli putaran anti zonk

juru masak deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk hadiah x500

pedagang pulsa cadangkan saldo dana mini recovery anti boncos total

teknisi listrik trik petir x500 anti rungkad bawa pulang maxwin besar

pekerja konstruksi fondasi step up bet anti ambruk jackpot beruntun

penjual tanaman hias siraman interval timing spin tumbuh jackpot ratusan juta

nelayan pagi strategi ikan hoki anti rungkad bawa pulang 150 juta

cleaning service reset modal cerdas saat multiplier mandek wd cepat

juru pijat refleksi pola putaran cerdas x1000 anti rungkad terbaru

strategi jam hoki terbaik penjaga kolam ikan cuan 120 juta sekejap

penulis novel gunakan plot twist analisis pola terbaru pasti untung

guru les musik skema nada 3 5 7 pola push bertahap tingkat pengembalian 99

pedagang kopi keliling pola putaran cerdas untung 80 juta seminggu

montir mobil uji sprint spin 15 menit cetak big win cuan 90 juta

reset modal cerdas sapu bersih cleaning service wd cepat

penjaga toko buku uraikan indeks simbol free spin naikkan untung 50 juta

teknisi drone pola stabil bet terbang rendah pecah maxwin 800 juta

desainer grafis grid tempo pola turbo pause jaga volatilitas cuan x1000

penjual emas strategi sultan kombinasi spin cerdas anti boncos total

tukang sayur pola 3 baris wild emas modal 50 ribu langsung sultan

koki restoran deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk 400 juta

pedagang asongan trik putaran maut 9 jitu scatter emas nembak

petugas pemadam kebakaran deteksi server panas pecah jackpot 750 juta

sopir taksi online buktikan cuan besar pola simbol khusus biru jaminan wd

tukang kebun raup ratusan juta analisis pola anti rungkad auto sultan

pegawai negeri ubah nasib trik buy spin cerdas perkalian x1000 berkali kali

pemuda desa buktikan pola 7 baris wild biru raup 950 juta tidak masuk akal

karyawan swasta 650 juta pola lonceng emas mahjong ways 2 scatter hijau

ibu rumah tangga x1000 sweet bonanza analisis maxwin

mahasiswa 888 juta pola bintang jatuh wild emas starlight princess

pemain medan pola batu petir gates of olympus jackpot 15 miliar

tukang ojek waktu emas scatter 5 baris wild west gold

pebisnis 788 juta pola keberuntungan game dewi fortuna x500

sopir ojol rahasia mahjong ways 1 spin otomatis

tukang sayur pola simbol khusus sugar rush cuan 90 juta

fotografer freelance shutter pace vs rtp gates of olympus wd konsisten

penata rias layer wild starlight princess bonus berantai auto jackpot

operator pabrik shift malam cooldown 7 10 profit maksimal

pedagang ikan kelola gelombang multiplier tarik profit aman anti boncos

petugas keamanan cek area gelap pola anti rungkad wd terjamin

karyawan toko pola 4 simbol merah kemenangan puncak bocoran resmi

pemain bali bongkar jam hoki wild emas ajaib auto sultan 999 juta

mahasiswa kedokteran taktik scatter emas kombo liar cuan 180 juta

ibu rumah tangga kaya raya pola ikan hoki scatter hijau terbukti akurat viral

pemuda desa mengubah nasib kisah bayaran x100 modal receh cuan maksimal

pemain jakarta berhasil trik spin turbo kemenangan puncak 1 miliar

pedagang ikan gelombang multiplier profit mahjong ways sebelum drop

auto sultan strategi gol juventus 750 juta trik ampuh

cuan mendadak pola kemenangan roma 650 juta tukang kopi fenomenal

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

pola gajah wild biru great rhino kaya mendadak

panduan rtp live aztec gems trik anti rungkand

bocoran pola scatter dog house anti boncos

trik buy feature buffalo king megaways x500

pola wild komplit madame destiny megaways maxwin

strategi anti gagal sugar rush tercepat wd

jam gacor poseidon megaways perkalian akurat

pola scatter koin money train 3 cuan menggila

taktik pola scarab emas legacy of dead receh untung

strategi putaran maut wild kraken release the kraken

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern