Rúnar Már Þorsteinsson, prófessor við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands og áhugamaður um fuglaljósmyndun, fjallar um fuglategundir sem koma fyrir í Nýja testamentinu og segir frá því hvar og hvers vegna þeirra er getið. Fuglarnir sem koma við sögu eru m.a. hrafn, örn, hani og turtildúfa.
