Sagnfræðirannsóknir í hálfa öld

Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands fagnar um þessar mundir hálfrar aldar starfsafmæli og af því tilefni hefur verið opnuð sýning í Þjóðarbókhlöðunni um sögu stofnunarinnar. Sagnfræðingarnir Guðmundur Jónsson, Helgi Þorláksson og Ragnheiður Kristjánsdóttir ræddu um þessi tímamót og þróun fræðigreinarinnar síðustu ár og áratugi.

Um höfundinn
Hugrás

Hugrás

[fblike]

Deila