[cs_text]Í Hlaðvarpi Engra stjarna að þessu sinni er rætt við Hrönn Sveinsdóttur um Bíó Paradís, þessa mikilvægu menningarmiðstöð í hjarta borgarinnar, og hvað framtíðin kunni að bera í skauti sér, seigluna sem þarf fyrir bíó til að lifa af nauma fjármögnun, uppsögn allra starfsmanna, Covid og streymisvædda veröld, sem og þær spennandi myndir sem væntanlegar eru á árinu. Þáttarumsjón Björn Þór Vilhjálmsson.
[/cs_text]
Um höfundinn
Björn Þór Vilhjálmsson
Björn Þór Vilhjálmsson er dósent í almennri bókmenntafræði og kvikmyndafræði. Sérsvið hans eru skörun og samræða kvikmynda og bókmennta, tækni og menning, nýmiðlar af ýmsum toga, og íslensk kvikmyndasaga. Sjá nánar