[cs_text]Í Hlaðvarpi Engra stjarna að þessu sinni er rætt við Ásgrím Sverrisson um stöðuna í bíóheimum, útlitið í íslenska bíóinu og auðvitað metnaðarfulla heimildarþáttaröð hans Ísland: Bíóland. Þáttarumsjón Björn Þór Vilhjálmsson.
Hægt er að hlusta á hlaðvarpsþætti Engra stjarna og gerast áskrifandi að hlaðvarpinu á Spotify, iTunes og öðrum hlaðvarpsveitum.
Heimasvæði Engra stjarna.[/cs_text]
[cs_text][fblike][/cs_text]
Deila

