Íslenskar kvikmyndir

Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í kvikmyndafræði og þemaritstjóri Ritsins, fjallar um nýjasta hefti þess og ræðir við Gunnar Tómas Kristófersson, í Hugvarpi, hlaðvarpi Hugvísindasviðs Háskóla Íslands. Ritið er gefið út í rafrænu formi og það má nálgast hér á slóðinni ritid.hi.is.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpsþætti Hugvísindasviðs og gerast áskrifandi að hlaðvarpinu á Spotify, iTunes og öðrum hlaðvarpsveitum.

[fblike]

Deila