[cs_text]Á miðöldum voru stofnuð hér yfir tíu klaustur þótt ekki hafi þau öll starfað samtímis og sum einungis verið rekin um skamman tíma. Hingað til hefur þekking okkar á þeim verið æði takmörkuð. Jafnvel svo að enn má deila um hve mörg þau hafi í raun verið!

Mikil klausturblinda hefur ríkt í hérlendum rannsóknum um langt skeið og hefur hún valdið því að þessum merku stofnunum í sögu landsins hefur verið lítill gaumur gefinn. Eftir að kirkjusögurannsóknir leystu hreina sagnaritun af hólmi voru þær mótaðar af lútherskum og á stundum allt að því and-kaþólskum sjónarmiðum. Þá hlutu klaustrin auðvitað að lenda á blinda blettinum. Þau höfðu verið einhverjar helstu þungamiðjur kaþólsku miðaldakristninnar í landinu en höfðu orðið að víkja vegna þeirrar hörðu gagnrýni sem Lúther og aðrir evangelískir siðbótarmenn beindu að þeirri trú kaþólskra að klausturlíf væri göfugra og Guði þóknanlegra lífsform en það sem lifað var utan klausturveggja. Síðar tók annars konar blinda við. Í sagnfræðirannsóknum langt fram eftir 20. öld var kirkjan almennt ekki talin hafa gegnt veigamiklu hlutverki í sjálfu gangverki sögunnar heldur var hún talin hafa verið hluti af yfirbyggingu samfélagsins sem fremur hafi streist gegn framþróuninni en haft áhrif á hana. Við þær aðstæður voru klaustur ekki áhugavert rannsóknarefni. Klaustrin voru helst uppgötvuð og virt þegar athyglin beindist að hlutverki þeirra á sviði ritmenningar og sagnaritunar hér á miðöldum.

Þetta mótaði mjög myndina sem við höfðum af íslensku klaustrunum þegar líða tók að síðustu aldamótum. Í tengslum við kristnitökuafmælið árið 2000 var síðan stofnaður Kristnihátíðarsjóður sem starfaði í fimm ár og veitti m.a. fé til að kosta fornleifarannsóknir á helstu sögustöðum þjóðarinnar. Þótt Þingvellir, Skálholt og Hólar hafi þar einkum verið nefnd til sögunnar var fé einnig veitt til rannsókna á klausturstöðunum og má þar finna hinar ytri hagrænu forsendur fyrir rannsóknum á borð við þær sem Steinunn Kristjánsdóttir fornleifafræðingur hefur stundað með góðum árangri allt frá aldamótum. Þær hafa nú skilað sér í umfangsmiklum uppgreftri á klaustrinu á Skriðu sem lokið var 2012 og tveimur viðamiklum ritum, Sögunni af klaustrinu á Skriðu (Reykjavík: Sögufélag, 2012, 375 bls.) og bókinni sem hér er til umfjöllunar.

Steinunn hefur með þessu aukið þekkingu okkar á kirkjusögu þjóðarinnar en á miðöldum gegndu klaustrin eflaust mikilvægu hlutverki bæði í kirkjunni og samfélaginu hér á landi eins og annars staðar. Eflaust er hér sagt vegna þess að enn er auðvitað margt ókannað og ýmislegt sem í ljós hefur komið má auðvitað túlka á fleiri en einn veg.

Tvímælalaust má telja að rannsóknir Steinunnar hafi bylt þeirri ytri mynd sem við gerum okkur af klaustrunum. Allt þar til rústirnar á Skriðu tóku að koma í ljós var sú trú sterk að klausturbyggingar hér hafi í grundvallaratriðum mótast af ráðandi byggingarlist, byggingartækni og byggingarefni sem hér var til staðar og í stórum dráttum líkst stórbýlum. Sú spurning var svo áleitin að hve miklu leyti innra líf í klaustrunum og það starf sem þar var unnið hafi svo mótast af þessum ytri ramma og tekið á sig innlenda mynd. Nú hefur Steinunn og samstarfsfólk hennar aftur á móti sýnt að Skriðuklaustur byggðist á sömu grunnhugmund og klaustur af sömu reglu og svipaðri stærð annars staðar í álfunni. Þá sýnir uppgröfturinn á kirkjugarði klaustursins að þar hefur verið umfangsmikið líknarstarf eins og víða við klaustur erlendis.

Steinunn Kristjánsdóttir

Síðari klausturrannsókn Steinunnar sem hófst 2013 og kynnt er í Leitinni að klaustrunum hafði að markmiði að staðfesta þessa mynd og leggja grunn að sambærilegum rannsóknum á hinum klaustrunum og þá ekki síst með því að staðsetja sjálfar klausturleyfarnar heima á klausturstöðunum. Þrátt fyrir ýmsar vísbendingar, örnefni, munnmæli og staðfræðiþekkingu ábúenda getur auðvitað leikið mikill vafi á staðsetningu sjálfra rústanna af klaustrunum gagnvart nútímabyggingum, bæjarhúsum og kirkjum, á stöðunum. Markmið Steinunnar var víðtækt og metnaðarfullt. Hún lýsir því svo að það hafi framar öðru verið að leita nýrra heimilda um klaustrin í jörðu, staðsetja rústir þeirra og að leita að gripum úr þeirra eigu ofan jarðar, þ.e. í kirkjum á öðrum stöðum, í söfnum eða hvar sem verða mætti. Markmiðið breikkaði þó til muna meðan á rannsókninni stóð og má raunar segja að í bókinni sé leitast við að rekja sögu allra klaustranna. Við rannsóknina var líka stuðst við flest þau gögn og aðferðir sem fornleifafræðingum standa nú til boða til að skyggnast undir yfirborð jarðar án umfangsmikilla uppgraftra sem stundum orka tvímælis vegna þeirra óafturkræfu áhrifa sem þeir hafa. Þannig notaði leitarhópurinn ljósmyndir, loftmyndir, innrauðar myndir, hitamyndir, kort teikningar, viðnámsmælingar, segulmælingar, radarmælingar og könnunarskurði en einnig ritaðar heimildir, munnmælasagnir og drauma!

Helsti ávinningurinn af þessari nýju rannsókn er að auk klaustranna tveggja sem grafin hafa verið upp, það er að Skriðu (1493–1554) og Kirkjubæ (1186–1542), er staðsetning klaustranna að Þingeyrum (1133–1551), Reynistað (1295–1551), Munkaþverá (1155–1551), Þykkvabæ (1168–1548) og Viðey (1226–1539) nú þekkt. Hins vegar tókst aðeins að leiða líkur að staðsetningu klaustranna að Helgafelli (1184–1543) og Möðruvöllum (1296–1551). Ekki hefur hins vegar tekist að staðsetja klausturrústir í Flatey (1172–1184 en þar var fyrirrennari Helgafellsklausturs), Hítardal (1166–1201/1237) og Saurbæ í Eyjafirði (1200–1224) en á báðum stöðu voru starfrækt klaustur í skamman tíma né heldur kristniboðsstöðvarinnar í Bæ sem Steinunn telur raunar til klaustra. Þá kom í ljós að á Munkaþverá og Mörðuvöllum voru klaustrin flutt um set í kjölfar bruna og annarra skakkafalla. Þetta er þó nokkur afrakstur af rannsókninni og góður grunnur til frekari þekkingaröflunar í framtíðinni. Ástæða er til að fagna þeim merku niðurstöðum sem nú liggja fyrir á þessu vanræta sviði.

(Lengri ritdómur mun birtast í næsta hefti Ritraðar Guðfræðistofnunar sem er rafrænt tímarit með opnum aðgengi).[/cs_text]

Um höfundinn
Hjalti Hugason

Hjalti Hugason

Hjalti Hugason er prófessor í kirkjusögu við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Hann hefur stundað rannsóknir á ýmsum sviðum íslenskrar kirkjusögu og kirkjuréttar en auk þess ritað um trú, samfélag og menningu á ýmsum vettvangi. Sjá nánar

[cs_text][fblike][/cs_text]

Deila

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol