Leikstjóraspjall við Baltasar Kormák

[cs_text]Föstudaginn 6. október stóð Rýnirinn, nemendafélag Kvikmyndafræðinnar, fyrir öðru „leikstjóraspjalli“ misserisins (í það fyrsta kom Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, leikstjóri Undir trénu, 2017). Að þessu sinni var það Baltasar Kormákur sem mætti í heimsókn. Ætla má að ríflega 30 áhugasamir og upprennandi kvikmyndafræðingar og kvikmyndaunnendur hafi komið á viðburðinn, en þétt var setið í kaffistofu Háskólabíós og lék Baltasar á als oddi í þær tæpu tvær klukkustundir sem hann svaraði spurningum um eigin feril og kvikmyndir, íslenska kvikmyndamenningu og framtíð íslenskrar kvikmyndagerðar. Margt fróðlegt bar á góma, enda var Baltasar spurður spjörunum úr, en áður en sumt af því er reifað er við hæfi að líta um öxl og rifja upp þau athafnasömu ár sem skilað hafa Baltasari í þá stöðu kvikmyndamógúls sem hann óneitanlega gegnir í íslensku samfélagi um þessar mundir.

Frá 101 til Hollywood

Ferill Baltasars Kormáks í íslenskum kvikmyndaheimi er um margt einstakur, og gefur þar að líta röð rofa og umskipta frekar en einhvers konar línulega þróun. Haustið 2016 kenndi Kjartan Már Ómarsson námskeið um Baltasar í kvikmyndafræði við Háskóla Íslands er bar nafnið „Frá 101 til Hollywood“ og titillinn kjarnar umskiptin sem hafa átt sér stað. Fyrsta mynd Baltasars sem leikstjóra var 101 Reykjavík, og byggði á samnefndri skáldsögu Hallgríms Helgasonar. Myndin kom út árið 2000 og gekk vel, bæði á Íslandi og úti heimi. Raunar má segja að árþúsundamótin hafi verið íslenskri kvikmyndagerð afskaplega góð en sama ár komu einnig út Englar alheimsins eftir Friðrik Þór Friðriksson og Fíaskó, fyrsta kvikmynd Ragnars Bragasonar. 101 Reykjavík fylgdi Baltasar eftir með Hafinu (2002), er byggði á leikriti Ólafs Hauks Símonarsonar, og A Little Trip to Heaven, eða Skroppið til himna (2005). Fyrri myndin fékk lofsamlegar viðtökur gagnrýnenda en sama á ekki við um hina síðari, og þótti sumum sem Baltasar hefði þarna hugsanlega misstigið sig. Fyrstu mynd sína utan landsteinanna gerði leikstjórinn svo árið 2010, Inhale, er framleidd var af sjálfstæðu kvikmyndafyrirtæki í Bandaríkjunum, og hafði meðal annars að skipa Sam Shephard í stóru hlutverki, merku leikskáldi og leikara er féll frá í sumar. Á þriggja ára tímabili gerði Baltasar svo þrjár „ekta“ Hollywood myndir, og er fyrsti íslenski leikstjórinn til að starfa í þessari mikilvirkustu kvikmyndamiðstöð veraldar: Contraband (2012), Two Guns (2013) og Everest (2015). Um þessar mundir er verið að taka þá fjórðu í röðinni, Adrift eða Á floti.

Allar hafa þær gengið vel, þótt á ólíkan hátt sé. Contraband er endurgerð á mynd sem Baltasar bæði lék í og framleiddi hér á landi, en leikstýrði ekki, Reykjavík–Rotterdam (2008). Það var Óskar Jónasson sem hélt um stjórnartaumana. Endurgerðin gekk afskaplega vel í kvikmyndahúsum vestanhafs, og var ekki svo ýkja dýr (á Hollywoodmælikvarða). Næsta mynd Baltasars, Two Guns, gekk jafnvel betur en var hins vegar helmingi dýrari í framleiðslu. Ef aðeins væri litið til kostnaðar og aðsóknar í Bandaríkjunum væri sennilega hægt að færa rök fyrir því að fyrri myndin hafi reynst arðbærari. Two Guns gekk hins vegar miklu betur en Contraband á heimsvísu, og þénaði þannig á heildina litið umtalsvert meira en forverinn. Everest var um margt frábrugðin hinum myndunum tveimur, hún er jarðbundnari, þótt það sé ef til vill ekki fyrsta orðið sem kemur upp í hugann þegar um fjallgöngumynd er rætt. Hún er einnig álíka dýr og myndin sem Baltasar gerði á undan. Það kann því að hafa verið skellur að hún gekk töluvert verr en bæði Contraband og Two Guns hvað miðasölu varðar í Bandaríkjunum. Hins vegar sló hún rækilega í gegn á heimsvísu, og er langarðbærasta mynd Baltasars fram að þessu ef litið er til tölfræðinnar utan Bandaríkjanna.

Kvikmyndaverkból og draumaverksmiðja

Það kann að sumu leyti að virðast ankannalegt að skoða feril Baltasars í Bandaríkjunum með hliðsjón af seldum aðgöngumiðum en minnast ekki einu orði á gæði myndanna eða viðtökur hjá gagnrýnendum. Staðreyndin er hins vegar sú að þannig rúllar Hollywood og miðasala skiptir verulegu máli þegar spáð er í spilin varðandi framtíð Baltasars í draumaverksmiðjunni. Nú vill svo til að ég hef persónulega haft afskaplega gaman af öllum ofantöldum myndum leikstjórans, og finnst Everest vera stórgóð kvikmynd. Baltasar Kormákur hefur raunar löngu sannað hversu hæfileikaríkur leikstjóri hann er. Og í því ljósi er ofantöld tölfræði traustvekjandi mjög hvað það varðar að Baltasar býðst án efa að halda áfram að gera myndir innan bandaríska kvikmyndaiðnaðarins, kjósi hann að gera það. Þetta ræddi Baltasar reyndar í leikstjóraspjallinu; hann hafnar miklu fleiri tilboðum en hann þiggur og meðal þess sem hann hefur hafnað eru nýjustu innslögin í Fast and the Furious myndaröðina, en hún telst til eins mikilvægasta veldisefnis (e. franchise) bandaríska kvikmyndaiðnaðarins nú um mundir. Það hefði verið eins og að breytast í „umferðarlöggu“ sagði Baltasar um þær breytingar sem slíkt stórverkefni hefðu haft í för með sér fyrir hann.

Leikstjóraspjall

Eins og áður segir kjaftaði á Baltasari hver tuska í leikstjóraspjallinu, en því stýrði Katla Líndal, skemmtanastjóri Rýnisins, af mikilli röggsemi, og voru sumar spurningarnar svo óvæntar að leikstjórinn gat ekki annað en skellihlegið. Áhorfanda varð snemma ljóst að Baltasar Kormákur er afar flinkur viðmælandi. Honum verður seint orða vant, hann gerir viðstadda að þátttakendum með því að ávarpa þá beint, virðist hreinskilinn um margt og á auðvelt með gera eigin ummæli lifandi; þá kann hann að spila út hógværðarspilinu þegar við á. Ekki síst fannst undirrituðum forvitnilegt að hlýða á Baltasar lýsa annars vegar því umhverfi sem við blasti þegar hann fetaði sín fyrstu spor sem leikstjóri um aldamótin, hvernig sú staða hefur breyst og hvernig framtíðin mun vera, gangi framtíðarsýn Baltasars eftir.

Baltasar var þaulreyndur þegar hann söðlaði um og gerðist kvikmyndaleikstjóri. Hann útskrifaðist 1990 úr Leiklistarskólanum og var skömmu síðar fastráðinn í Þjóðleikhúsinu. Árið 1992 lék hann eitt af þremur aðalhlutverkum í Veggfóðri eftir Júlíus Kemp, og ef hann var ekki þegar orðinn stjarna varð hann það þar með. Við tóku mikil uppgangsár, Baltasar var orðinn frægur á Íslandi, Kaffibarinn var stofnaður, svo Loftkastalinn, Damon Albarn kemur við sögu örsnöggt í aukahlutverki, og áður en við vitum er Baltasar farinn að leikstýra og framleiða leikverk, auk þess að gegna í þeim burðarhlutverki sem leikari. Veggfóðri fylgir Baltasar eftir með að leika í tveimur vinsælustu kvikmyndum Íslandssögunnar, báðum eftir Friðrik Þór Friðriksson, Djöflaeyjunni (1996) og áðurnefndri Englum alheimsins. Þetta er tíundi áratugurinn. Svo kemur 101 Reykjavík. Það er því kannski ekki að furða að í leikstjóraspjallinu hafi Baltasar lagt áherslu á að fólk flýtti sér ekki um of að gera sína fyrstu kvikmynd, einkum ef um einstakling með leikstjóradrauma er að ræða. „Það er enginn að bíða eftir þinni fyrstu mynd“, sagði Baltasar, og bætti svo við, „nema kannski mamma þín“. Ef hún floppar hins vegar getur reynst afar erfitt að koma þeirri næstu á laggirnar. Í dag eru til hlutir eins og IMDB og Rotten Tomatoes, benti Baltasar á, og ekkert hverfur á netvæddum tímum. Í gamla daga gátu leikstjórar grafið sín fyrstu misheppnuðu verk, eða allavega reynt að gera það. Í dag er það ómögulegt, netið gleymir engu. Núorðið fylgja byrjendamistök manni alla tíð, benti Baltasar á. „Þetta er eins og að hafa eitt skot í byssu. Maður verður að miða.“

Hlutur kvikmyndaskáldsins Friðriks

Baltasari varð tíðrætt um Friðrik Þór Friðriksson, enda hafa þeir unnið mikið saman. Friðrik Þór, einn íslenskra leikstjóra, hefur verið tilnefndur til Óskarsverðlauna, og um langt árabil var hann fánaberi íslenskrar kvikmyndagerðar á erlendri grundu. Umfram það tókst Friðriki að byggja upp ákveðin samlegðaráhrif í kringum fyrirtæki sitt, Íslensku kvikmyndasamsteypuna. Auk þess að vera einn mikilvægasti leikstjóri þjóðarinnar var Friðrik stórtækur framleiðandi og kom sem slíkur að fjölda mynda. Þessa minnist Baltasar og ræðir jafnframt hversu þröngt var engu að síður um fjármögnun á kvikmyndum þegar hann tók að huga að kvikmyndagerð. Friðrik var sá eini sem hafði komið í kring einhverju sem líktist skipulagðri fyrirtækjavæðingu á ferlið, en það dugði auðvitað ekki öllum kvikmyndagerðarmönnum á Íslandi.

Framtíðin

Mikið vatn hefur runnið til sjávar og breytingar hafa átt sér stað á nýju árþúsundi. Fjármögnunarumhverfi íslenskra kvikmynda hefur gjörbreyst með tilkomu evrópskra samstarfssjóða, og aukinnar norrænnar samvinnu. Það hversu tíðrætt Baltasari varð um fjármögnun kvikmynda er hins vegar birtingarmynd þeirrar staðreyndar að fjárfrekara listform en kvikmyndin er vandfundin.

Sökum stöðu sinnar í Hollywood og þess aðgengis að fjármagni sem velgengni vestanhafs auðveldar, er Baltasar í sérstakri stöðu hér á landi. Í leikstjóraspjallinu, sem víðar, ræddi hann mikið, og af ástríðu, um framtíðarsýn sem segja má að stytti leiðina milli jaðarsvæða og miðjunnar. Stafrænir tíma fella niður landamæri og vegalengdir, og Baltasar virtist mjög meðvitaður um möguleikana sem felast í fjarvinnu. Er þetta nokkuð sem Katla Líndal hjó einmitt eftir þegar hún nefndi Peter Jackson sem dæmi um einstakling sem umbreytti kvikmyndaumhverfi heils þjóðlands, í þessu tilviki Nýja Sjálands.

Því ef það var eitthvað sem Baltasar snerti á oftar en annað þá er það hans núverandi staða sem framleiðanda; hvernig sambönd hans, velgengni og aðgangur að fjármagni getur reynst lyftistöng fyrir unga og upprennandi kvikmyndagerðarmenn hér á landi. Hressandi var til að mynda að heyra hversu meðvitaður Baltasar virtist vera um kynjahallann þegar að hlut kvenna í stjórnunarstöðum í kvikmyndagerð kemur. Stundum var það einmitt eins og Baltasar sæi fyrir sér að ganga í hlutverkið sem hann sagði að Friðrik Þór hafði áður gegnt, nema núna nær framleiðslusvæðið alla leið frá 101 RVK til Hollywood.[/cs_text]

Um höfundinn
Björn Þór Vilhjálmsson

Björn Þór Vilhjálmsson

Björn Þór Vilhjálmsson er dósent í almennri bókmenntafræði og kvikmyndafræði. Sérsvið hans eru skörun og samræða kvikmynda og bókmennta, tækni og menning, nýmiðlar af ýmsum toga, og íslensk kvikmyndasaga. Sjá nánar

[cs_text][fblike][/cs_text]

Deila

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

pola ritme turbo stop go rahasia sopir angkot cuan 95 juta

strategi kode kuno petugas arsip bongkar rahasia 120 juta otomatis

karyawan minimarket temukan jam hoki pola tap cepat saldo meledak

trik tahan putar penjual mainan cuan 78 juta tanpa boncos

analisis frekuensi wild tukang fotokopi berbuah jackpot ratusan juta

timing free spin anti rungkad kunci kemenangan maksimal

pola step bet mikro desainer interior jaga profit stabil 65 juta

strategi gacor juru parkir manfaatkan jam sepi raih big win

ahli kopi reset modal cerdas saat multiplier drop wd pasti

kombinasi bet anti zonk pelayan restoran menu kombo hasilkan 110 juta

deteksi server hoki montir ac bawa pulang maxwin sebelum siang

ritme putaran beruntun guru ngaji pecahkan jackpot x500

pola turbo jeda pedagang kain kelola volatilitas tetap untung

taktik push berjenjang skema 3 2 1 barista kafe cuan 82 juta

manajemen dana anti rugi penjahit jas modal kecil untung besar

pola simbol berbaris petani padi ciptakan combo wild raksasa

kondektur bus uji frekuensi scatter akurat wd 135 juta

trik tumpuk wild pola sisir vertikal tukang cukur bonus berantai

sinkronisasi jari dan rtp teknisi lift profit tetap melejit

deteksi akurat server rungkad penjaga toko anti boncos total

kombinasi jam hoki dan pola khusus pedagang buah anti zonk x1000

mahasiswi desain mode pola putaran bintang paling gacor auto maxwin

penjual hewan trik scatter emas jitu cuan 450 juta sekejap

ahli geologi temukan urutan permata jackpot 85 juta kaya mendadak

seniman tato pahami ritme jarum pola putaran cepat maxwin tanpa batas

nelayan malam pola penyebaran hitam viral waktu hoki terbongkar

admin medsos filter real time analisis akurat rtp live tembus x500

strategi sultan agen properti fitur spin turbo cuan cepat anti rugi

petugas keamanan pola anti rungkad saat server padat wd aman

manajemen risiko saldo besar sopir truk logistik sebelum pecah maxwin

konsultan pajak pola penggandaan profit tanpa limit cuan fantastis

akuntan publik deteksi akurat waktu terbaik free spin auto sultan

buruh pabrik lacak mesin panas jam hoki terbaru pola spin jebol maxwin

karyawan bank uji skema kredit cepat kuasai fitur beli putaran anti zonk

juru masak deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk hadiah x500

pedagang pulsa cadangkan saldo dana mini recovery anti boncos total

teknisi listrik trik petir x500 anti rungkad bawa pulang maxwin besar

pekerja konstruksi fondasi step up bet anti ambruk jackpot beruntun

penjual tanaman hias siraman interval timing spin tumbuh jackpot ratusan juta

nelayan pagi strategi ikan hoki anti rungkad bawa pulang 150 juta

cleaning service reset modal cerdas saat multiplier mandek wd cepat

juru pijat refleksi pola putaran cerdas x1000 anti rungkad terbaru

strategi jam hoki terbaik penjaga kolam ikan cuan 120 juta sekejap

penulis novel gunakan plot twist analisis pola terbaru pasti untung

guru les musik skema nada 3 5 7 pola push bertahap tingkat pengembalian 99

pedagang kopi keliling pola putaran cerdas untung 80 juta seminggu

montir mobil uji sprint spin 15 menit cetak big win cuan 90 juta

reset modal cerdas sapu bersih cleaning service wd cepat

penjaga toko buku uraikan indeks simbol free spin naikkan untung 50 juta

teknisi drone pola stabil bet terbang rendah pecah maxwin 800 juta

desainer grafis grid tempo pola turbo pause jaga volatilitas cuan x1000

penjual emas strategi sultan kombinasi spin cerdas anti boncos total

tukang sayur pola 3 baris wild emas modal 50 ribu langsung sultan

koki restoran deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk 400 juta

pedagang asongan trik putaran maut 9 jitu scatter emas nembak

petugas pemadam kebakaran deteksi server panas pecah jackpot 750 juta

sopir taksi online buktikan cuan besar pola simbol khusus biru jaminan wd

tukang kebun raup ratusan juta analisis pola anti rungkad auto sultan

pegawai negeri ubah nasib trik buy spin cerdas perkalian x1000 berkali kali

pemuda desa buktikan pola 7 baris wild biru raup 950 juta tidak masuk akal

karyawan swasta 650 juta pola lonceng emas mahjong ways 2 scatter hijau

ibu rumah tangga x1000 sweet bonanza analisis maxwin

mahasiswa 888 juta pola bintang jatuh wild emas starlight princess

pemain medan pola batu petir gates of olympus jackpot 15 miliar

tukang ojek waktu emas scatter 5 baris wild west gold

pebisnis 788 juta pola keberuntungan game dewi fortuna x500

sopir ojol rahasia mahjong ways 1 spin otomatis

tukang sayur pola simbol khusus sugar rush cuan 90 juta

fotografer freelance shutter pace vs rtp gates of olympus wd konsisten

penata rias layer wild starlight princess bonus berantai auto jackpot

operator pabrik shift malam cooldown 7 10 profit maksimal

pedagang ikan kelola gelombang multiplier tarik profit aman anti boncos

petugas keamanan cek area gelap pola anti rungkad wd terjamin

karyawan toko pola 4 simbol merah kemenangan puncak bocoran resmi

pemain bali bongkar jam hoki wild emas ajaib auto sultan 999 juta

mahasiswa kedokteran taktik scatter emas kombo liar cuan 180 juta

ibu rumah tangga kaya raya pola ikan hoki scatter hijau terbukti akurat viral

pemuda desa mengubah nasib kisah bayaran x100 modal receh cuan maksimal

pemain jakarta berhasil trik spin turbo kemenangan puncak 1 miliar

pedagang ikan gelombang multiplier profit mahjong ways sebelum drop

auto sultan strategi gol juventus 750 juta trik ampuh

cuan mendadak pola kemenangan roma 650 juta tukang kopi fenomenal

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

pola gajah wild biru great rhino kaya mendadak

panduan rtp live aztec gems trik anti rungkand

bocoran pola scatter dog house anti boncos

trik buy feature buffalo king megaways x500

pola wild komplit madame destiny megaways maxwin

strategi anti gagal sugar rush tercepat wd

jam gacor poseidon megaways perkalian akurat

pola scatter koin money train 3 cuan menggila

taktik pola scarab emas legacy of dead receh untung

strategi putaran maut wild kraken release the kraken

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern