„Gerum Bandaríkin frábær aftur

[cs_text]
„Make America Great Again.“ „Gerum Bandaríkin frábær aftur.“[1] Það er margt mótsagnakennt við þetta umdeilda kosningaslagorð Donalds Trump í nýafstöðnu framboði hans til embættis Bandaríkjaforseta en hér verður áhersla lögð á að greina þjóðernishyggjuna sem lesa má úr slagorðinu.
Hér verður leitast við að greina orsakasamhengið milli þess mikla – og óvænta – fylgis sem Donald Trump hlaut í kosningabaráttu sinni og þjóðernishyggjunnar sem hann beitti svo óspart í baráttunni, út frá kenningum Andersons um þjóðina sem ímyndað samfélag.
Notast verður við  kenningar Benedicts Anderson um þjóðina sem ímyndað samfélag, tilbúning af manna völdum, og uppruna þjóðernishyggju. Kenningar Anderson birtust fyrst í bók hans Imagined Communities: Reflections on the Origin and Spread of Nationalism árið 1983 en hér er aðeins unnið með inngang og fyrstu þrjá kafla verksins.[2] Mikilvægastur í þessu samhengi, fyrir utan sjálfan innganginn sem skýrir efnið ágætlega, er fyrsti kaflinn, „Cultural Roots,“ en næstu kaflar skiptu einnig sköpum; „The Origins of National Consciousness“ og „Old Empires, New Nations.“ Hér verður leitast við að greina orsakasamhengið milli þess mikla – og óvænta – fylgis sem Donald Trump hlaut í kosningabaráttu sinni og þjóðernishyggjunnar sem hann beitti svo óspart í baráttunni, út frá kenningum Andersons um þjóðina sem ímyndað samfélag. Áður en lengra er haldið er þó vert að skýra frá fyrrnefndri kenningu.

imagined-communitiesSamkvæmt Anderson er „þjóðerni, rétt eins og þjóðernishyggja, menningarleg framleiðsla af sérstakri tegund.“[3] Hann tekur þó fram að „þjóð, þjóðerni, þjóðernishyggja – öll hafa þessi hugtök reynst merkilega erfið í skilgreiningu, hvað þá í eiginlegri greiningu.“[4] Hér verður því tekið tillit til þess að unnið er með huglægt fyrirbæri, sem hver og einn upplifir á ólíkan hátt. Að því sögðu er ljóst að þjóðin sem slík er hugtak sem ætlað er að tengja fólk saman, óháð öllu öðru, og hér kemur kenning Andersons að góðum notum til að skýra hvernig þessi tenging er möguleg.

Ímyndað samfélag

Í Imagined Communities fjallar Anderson um uppruna þjóðernishyggju í Vestur-Evrópu á átjándu öld og greinir orsakir hennar og afleiðingar. „Öld upplýsingarinnar, rökrænnar efahyggju, kom með sitt eigið nútímalega myrkur.“[5] Upplýsingin færði alþýðunni skuggalegar fregnir af eigin feigð, því að hvað bíður handan dauðans, ef ekkert er himnaríkið? Menn urðu að finna samhljóm og staðfesting á eigin tilvist í einhverju öðru en trúnni, og „það sem þurfti var veraldleg umbreyting á feigð yfir í órofið samhengi, óvissu yfir í merkingu.“[6] Menn urðu að hafa eitthvað haldreipi, og hvað er þá betra en að tilheyra ákveðnu samfélagi, heilli þjóð? Færa má rök fyrir því að þessi þróun sé að endurtaka sig í dag. Með aukinni fjölmenningu og minni trúrækni er lítið sem heldur fólki saman, nema að hamrað sé á þeim fáu eiginleikum sem sameinar það.

Menn urðu að hafa eitthvað haldreipi, og hvað er þá betra en að tilheyra ákveðnu samfélagi, heilli þjóð?
Anderson fjallar um þróun hins ímyndaða samfélags, hvernig þjóðin tók við af trúnni, í sameiningu fólksins. Þó tekur hann fram að það sé viss einföldun að eitt hafi einfaldlega tekið við af öðru. Þetta sé flóknara en svo. Hér hafi orðið einhver grundvallarhliðrun í hugsunarhætti, eða í undirliggjandi hugmyndafræði.[7] Þó má spyrja sig hvort ekki sé einhver arfleið trúarhita í þjóðernishyggjunni, þetta sé eitthvað heilagt sem sameini fólk. Þessi hugmynd um þjóðernishyggju og af hverju menn eru tilbúnir til að deyja fyrir þjóð sína, er skoðuð í verki Andersons en einnig er komið ágætlega inn á spurninguna í inngangi Simons During í The Cultural Studies Reader að kaflabroti úr verki Anderson.[8] Þar rekur During kenningu Andersons og orðar það svo að sá síðarnefndi telji svarið liggja „í menningarsögu þjóðernishyggjunnar, sem hann rekur til samspils 1) kapítalisma, 2) prenttækni og 3) fjölbreytileika hins náttúrulega tungumáls fram yfir rými. Þegar þetta þrennt kom saman hafi það orðið mögulegt fyrir stór samfélög, skipuð af einstaklingum sem voru hvorki blóð-, persónulega eða sögulega skyldir, að telja sig samt tengd [órjúfanlegum] ‘bræðraböndum.’“[9]

simon-during-the-cultural-studies-readerÞað má orða þetta svo að þjóðin sé ímyndað pólítískt samfélag vegna þess að „meðlimir jafnvel minnstu þjóða munu aldrei þekkja megnið af samþegnum sínum, hitta þá, eða jafnvel heyra af þeim, en samt lifir í huga þeirra allra ímynd samsömunar þeirra.“[10] Þá vísar Anderson í Ernest Gellner sem segir „þjóðernishyggju ekki vera upprisu þjóða til sjálfsmeðvitundar: hún búi til þjóðir þar sem þær séu ekki til.“[11] Þessi punktur verður sérlega athyglisverður sé hann settur í samhengi við orðræðu Trump í kosningabaráttu sinni, sem og stuðningsmanna hans. Ef kenningu Andersons er haldið á lofti, að þjóð sé ekki nema ímyndað samfélag, tilbúið af manna völdum, má að einhverju leyti sjá hvernig þetta helst í hendur við orðræðu Trumps. Hann vill gera Bandaríkin frábær, aftur, en það gefur augaleið að þá getur honum ekki þótt þau neitt sérlega frábær í núverandi mynd. Hvað er það þá sem hann vill gera betur, og hverju hafnar hann? Ljóst er að Trump hafnar einhverju sem Bandaríkjamenn eru að gera nú, og eitthvað vill hann taka upp aftur úr gömlum siðum. Úr því fæst að hann hefur ákveðna ímynd af Bandaríkjunum í huga, og þá ímynd vill hann festa aftur í sessi.

trump-america-great-again
Hatursfull orðræða

Trump vill gera Bandaríkin frábær á ný, og eitt fyrsta skrefið til þess, ef marka má helstu markmið hans í kosningabaráttunni, er að einangra Bandaríkin. Sumir hafa kallað þetta „ný-þjóðernishyggju“ hjá hinum nýja forseta, sem í framboði sínu tók innanríkismál fram yfir alþjóðasamstarf.[12] Þar kom fram að hann lítur inn á við, vill huga að innviðum Bandaríkjanna og slíta sig úr alþjóðastarfi. Setja okkur í fyrsta sæti. En ekki allir Bandaríkjamenn falla undir þessa skilgreiningu, ef marka má þá sem helst tóku málefni hans til sín.[13] Þessar aðgerðir, að setja upp landamæramúr til að verjast innflytjendum, svo eitthvað sé nefnt, lykta nefnilega af kynþáttafordómum, þegar litið er til meirihluta kjósenda Trumps og þeirra ráðamanna sem hann hyggst taka með sér í Hvíta húsið.[14]

Sú staðhæfing fær byr undir báða vængi þegar litið er til kjósenda Trumps, þeirra sem hrifust aðallega af hinu mótsagnakennda slagorði og þeirri hugmyndafræði sem það stóð fyrir. Voru þetta aðallega hvítir millistéttarkjósendur, sem samkvæmt skoðanakönnun að kosningu lokinni (e. exit polls), höfðu mestar áhyggjur af innflytjendamálum. Þetta voru hvítir einstaklingar sem „trúðu því margir að Bandaríkin ættu að vera hvít, kristin þjóð.“[15] Þá sögðu „84 prósent kjósenda Trumps að ríkisstjórnin ætti að gera ólöglega innflytjendur brottræka fremur en að gefa þeim tækifæri til að sækja um löglega búsetu.“[16] Eins má sjá fyrirætlanir frambjóðanda endurspeglast í væntingum þeirra sem sjá sér hag í að styrkja við bakið á honum. Að því sögðu þarf því í raun ekki að hafa mörg orð um það að meðlimir Ku Klux Klan hafi verið yfirlýstir stuðningsmenn Trump, eins og fram kom í fréttariti þeirra örfáum dögum fyrir kosningar.[17]

While Trump wants to make America great again, we have to ask ourselves, ‘What made America great in the first place?’” Robb continues. “The short answer to that is simple. America was great not because of what our forefathers did — but because of who our forefathers were. America was founded as a White Christian Republic. And as a White Christian Republic it became great.[18]

kkk_crusader-trump
Forsíða tímarits Ku Klux Klan þar sem stuðningi við Trump er lýst yfir.

Þessi orðræða er óhugnanleg, en hún fangar það sem innflytjendur, aðrir minnihlutahópar og frjálslyndir andstæðingar Trump óttast að geti ræst ef hatursfull orðræða Trump fær að blómstra.[19] Undir þessa staðhæfingu tekur bandarískur pistlahöfundur sem spyr hvort megi umorða slagorð Trump í „Make America White Again“ og heldur því fram að orðræða Trump minni skuggalega á Ku Klux Klan á þriðja áratugnum, mettuð af ofurþjóðernishyggju og gegn innflytjendum.[20] Því er ekki skrítið að KKK hafi talið það sér í hag að styrkja Trump. Hann gæti veitt þeim á silfurfati það sem þeir hafa barist fyrir í aldaraðir; að hatursfull orðræða gegn öðrum kynþáttum en hvítum sé normalíseruð og samþykkt. Að fólk „átti sig á því að hvítir séu betri kynþátturinn.“[21]

Hér má sjá mynd sem fór um netið þar sem búið er að breyta orðinu „Great“ í „White“.
Hér má sjá mynd sem fór um netið þar sem búið er að breyta orðinu „Great“ í „White“.
Því er ekki skrítið að KKK hafi talið það sér í hag að styrkja Trump. Hann gæti veitt þeim á silfurfati það sem þeir hafa barist fyrir í aldaraðir; að hatursfull orðræða gegn öðrum kynþáttum en hvítum sé normalíseruð og samþykkt.
Og í því samhengi verður þessi hugmynd um hið ímyndaða bræðralag ógnvænleg ef hún er sett í samhengi við hugmyndir Trumps í forsetaframboði hans. Með setningunni „Make America great again“ sameinar hann ákveðinn hóp Bandaríkjamanna í fyrirlitningu, ef svo má að orði komast, á öllu því sem ekki telst bandarískt, samkvæmt íhaldssamri hugmyndafræði. En um leið og hann sameinar ákveðinn hóp, þá útskúfar hann öðrum. Þannig hefur hann mjög opinberlega talað gegn innflytjendum, múslimum og því sem útlenskt er.[22] Því sem fellur ekki að hans hugmyndafræði. Í raun hefur Trump verið duglegur við að afvegaleiða umræðuna í kosningabaráttu sinni; mótbárur og ásakanir um kynþáttafordóma og/eða mismunun fellir hann undir lygar og skekkt viðmið.[23] En þessi afvegaleiðing er hættuleg. Jú, maðurinn hafði rétt fyrir sér þegar hann sagði fjölmiðla skekkja umfjöllun, en eitt rétt afskrifar ekki allt sem hann hefur sjálfur sagt á opinberum vettvangi. Það virðast þó margir stuðningsmenn hans vilja gera, þegar þeir gera lítið úr ummælum hans um konur, múslima og aðra minnihlutahópa – þessi orðræða skipti ekki raunverulega máli. En í þessari umfjöllun er það orðræðan sem er til athugunar.

En um leið og hann sameinar ákveðinn hóp, þá útskúfar hann öðrum.
Og í því samhengi er athyglisvert að greina hvernig Trump litaði orðræðu sína með tilfinningarökum og hatri í stað þess að vísa í staðreyndir.[24] Þessi aðferð er ekki ný af nálinni, en hún náði svo nýjum hæðum í kosningabaráttu Trump að hugtakið „post-truth“ var valið orð ársins 2016 hjá Oxford orðabókinni.[25] Staðreyndir skipta ekki máli í þessari „post-truth“ hugmyndafræði, þar sem tilfinningar yfirskipa staðreyndir.[26] Það skiptir meira máli að finnast brotið á manni, en að skoða staðreyndir um hvort brotið sé raunverulega að eiga sér stað. Þannig hefur Trump nýtti reiði hinnar hvítu millistéttar til að afla sér meðbyr.

Hér má sjá túlkun teiknimyndahöfundarins Tom Tomorrow á 'post truth' heiminum.
Hér má sjá túlkun teiknimyndahöfundarins Tom Tomorrow á ‘post truth’ heiminum sem við búum í. Sjá hér.

Hvað er það þó, sem sameinar kjósendur undir flaggi Trumps? Orðið „again“ held ég að sé lykilhugtak hér. Trump vill leita aftur til ímyndaðrar gullaldar þar sem hvít, kristin fjölskyldugildi ráða ríkjum, og segja má að þetta sé nostalgísk fortíðarþrá til tíma sem ekki var ógnað af breytingum. Ef við rifjum upp að helstu kjósendur Trumps, samkvæmt könnunum, eru hvítir einstaklingar úr millistéttum, margir hverjir karlmenn, er vert að spyrja sig: Eru það ekki þeir sem hræðast helst allar breytingar? Að þeir missi völdin sem þeir hafa byggt upp í gegnum tíðina? Með tilkomu aukinnar fjölmenningar og umburðarlyndis er algengt að ráðandi stétt kunni að finnast að sér vegið. Í tilfelli Bandaríkjanna hefur ráðandi stétt lengst af verið hin hvíta millistétt, þar til nú, ef marka má kosningabaráttu Trumps, sem og reiði kjósenda hans. Þeim þykir illa að sér vegið, og þá kemur Trump til bjargar. Hann vill rétta hlut hvítu millistéttarinnar, sem hann segir hafa „gleymst,“ nú á síðustu áratugum.[27] Þessi greining fær einnig byr undir báða vængi þegar tillit er tekið til samhengisins sem slagorðið, „Make America Great Again,“ er fengið úr.

Endurunnið slagorð
Opinber mynd af Ronald Regan frá 1981. Sjá hér.
Opinber mynd af Ronald Regan frá 1981. Sjá hér.

Ronald Reagan, fyrrum bandaríkjaforseti, notaði það einnig í sinni kosningabaráttu, árið 1980. Þá var áherslan lögð á að styrkja innviði Bandaríkjanna sem höfðu munað sinn fífil fegurri eftir Víetnamstríðið og Watergate-skandalinn og þjóðernishyggjan spilaði stórt hlutverk í því hvernig styrkja skyldi stöðu Bandaríkjanna á ný, eins og slagorðið gefur til kynna.[28] Strax má því greina textatengslin og ætla að til sé ákveðinn hópur fólks sem samsami sig þessu sérstaklega, fólkið sem man íhaldssama (e. conservative) stjórn Reagans. Stefna Trumps egnir þessum hópi gegn öllum hinum, sem samkvæmt þessari hugmyndafræði, eru að taka burt rétt þeirra. Fjölmenningarsamfélagið gengur ekki upp samkvæmt þessari hugmyndafræði; því er hafnað. Þessi orðræða sem Trump gekk inn í hlaut svo mikinn meðbyr í bandarísku samfélagi að hann var kosinn til forseta. Þannig voru þessi gildi sem hann vann með í kosningabaráttu sinni staðfest; þau náðu til kjósenda. Í því samhengi er vert að minnast orða Anderson: Þjóðernishyggja er ekki alltaf meðvituð, hún fæðist úr ráðandi menningarkerfi.[29] Með því að vilja gera Bandaríkin frábær aftur ætlar Trump að koma Bandaríkjunum aftur í einhverja gullöld sem felur meðal annars í sér að draga úr fjölmenningu og réttindum minnihlutahópa. Þeir taka of mikið pláss og hafa trampað um of á réttindum hins gleymda hvíta millistéttarmanns.

Hið ímyndaða samfélag ræður för, „þjóð“ sem trúir í blindni á eigin rétt.
Að  lokum er vert að skoða hvernig greina má samhljóm í kenningu Andersons um þjóðina sem ímyndað samfélag og ný-þjóðernishyggjunnar í slagorði Trump. Með því að velja og hafna, hampa ákveðnum kynþáttum fram yfir aðra og byggja vegg milli sín og þeirra sem ekki eiga erindi til Bandaríkjanna, er Trump að takast á óhugnalegan hátt að endurskapa stemningu fjórða áratugarins. Ef marka má orðræðuna sem kristallast í slagorðinu „Make America Great Again“ vill Trump endurskapa hina bandarísku þjóð eftir gamalli forskrift, byggða á fortíðarþrá eftir úreltum gildum þar sem það er helst hin hvíta millistéttarfjölskylda sem hefur vægi. Þannig er ljóst að sama þó hann reyni nú að draga í land með sumar fullyrðingar, þá er það of seint. Þjóðernishyggjan í slagorði Trump er byggð á ímynduðu stigveldi, þar sem einn kynþáttur hefur meiri rétt en aðrir og kjósendahópur hans og stuðningsmenn sýndu hvað það var sem þeir héldu að þeir gætu náð fram með kosningu hans; með því að opna á þessa orðræðu og með því að vilja gera Bandaríkin frábær, aftur, hefur Trump ýtt undir ólgu sem minnir um margt á ólgu fjórða áratugarins, en eins og pistlahöfundur hjá The Economist nefnir réttilega voru afleiðingarnar „hörmulegar“ síðast þegar Bandaríkin kusu að líta inn á við, eftir fyrri heimsstyrjöld. Þessi ákvörðun „hafi tilhneigingu til að framkalla ófrjálslyndi og gefa efasemdum um dyggð og hollustu minnihlutahópa byr undir báða vængi.“[30] Trump lofaði hinni hvítu millistétt að hún fengi uppreisn æru, og nú virðist sem hún ætli að leita réttar síns.[31] Hið ímyndaða samfélag ræður för, „þjóð“ sem trúir í blindni á eigin rétt. Og þessi uppreisn ný-þjóðernishyggjunnar, þessi nýja þjóðarmynd, gæti gengið ef við minnumst orðs ársins, 2016: posttruth. Það er nóg að trúa því, sama hvað staðreyndir kunna að segja. Trump mun, á einn eða annan hátt, gera Bandaríkin frábær – aftur – hvað svo sem „frábært“ kann að þýða fyrir hvern og einn.

Grein þessi var unnin sem verkefni í MA-námskeiðinu Menningarfræði og þjóðfélagsgagnrýni við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands.[line][1] Ath. að þýðing og skáletrun er mín, til áhersluauka.
[2] Benedict Anderson, Imagined Communities. Reflections on the Origin and Spread of Nationalism, Verso Editions, London, 1983. Ath. að hér eftur verður aðeins vísað til verks með seinna nafni höfundar, nema að annað sé tekið fram.
[3] Anderson, inngangur, bls. 13. Mín þýðing á: „Nation-ness, as well as nationalism, are cultural artefacts of a particular kind.“
[4] Anderson, inngangur, bls. 12. „Nation, nationality, nationalism – all have proved notoriously difficult to define, let alone to analyse.“ Mín þýðing.
[5] „The century of the Enlightenment, of rationalist secularism, brought with it its own modern darkness. With the ebbing of religious belief, the suffering which belief in part composed did not disappear. Disintegration of paradise: nothing makes fatality more arbitrary. Absurdity of salvation: nothing makes another style of continuity more necessary.“ Anderson, bls. 19.
[6] What then was required was a secular transformation of fatality into continuity, contingency into meaning. As we shall see, few things were (are) better suited to this end than an idea of nation.“ Anderson, bls. 19.
[7]„Beneath the decline of sacred communities, languages and lineages, a fundamental change was taking place in modes of apprehending the world, which, more than anything else, made it possible to ‘think’ the nation.“ Anderson, bls. 28.
[8] The Cultural Studies Reader – Third Edition, ritstýrt af Simon During. Textabrot úr bók Andersons sem og inngang ritstjóra má finna á bls. 253-263. Mín þýðing. Ath. að hér var stuðst við inngang Durings að einhverju leyti, en aðallega var unnið með innganginn í sjálfu verki Andersons. Hér eftir verður aðeins vísað til yfirlitsverksins undir nafni Durings, nema annað komi fram.
[9] During, bls. 253. Mín þýðing á „After all, people are willing to die for their nation just as they once were for their religion, but why should their co-nationals matter so much to them? And the answer, according to Anderson, is to be found in the cultural history of nationalism, which he traces back to the encounter between 1) capitalism, 2) printing technology, and 3) the diversity of natural languages over space. When these three joined it became possible for large communities, peopled by individuals who had no filiative or personal or even historical relation to one another to imagine themselves as ‘fraternally’ joined.“
[10] During, bls. 256.
[11] Sama rit, bls. 256.
[12]„Welcome to the new nationalism. For the first time since the second world war, the great and rising powers are simultaneously in thrall to various sorts of chauvinism. Like Mr Trump, leaders of countries such as Russia, China and Turkey embrace a pessimistic view that foreign affairs are often a zero-sum game in which global interests compete with national ones. It is a big change that makes for a more dangerous world.“ „Trump’s World, The New Nationalism,“ [höfundur ónafngreindur], The Economist, 19. nóvember 2016.
[13] „Support for Trump highlights middle-class Americans‘ fear of social and economic decline. The core of Trump’s policy is to react to this fear by establishing an identity through marginalization and isolation.“ Holger Stark, „An Exhausted Democracy Donald Trump and the New American Nationalism“, Spiegel Online, 17. maí 2016.
[14] Sama síða. „The last time America turned inward was after the first world war and the consequences were calamitous. You do not have to foresee anything so dire to fear Mr Trump’s new nationalism today. At home it tends to produce intolerance and to feed doubts about the virtue and loyalties of minorities. It is no accident that allegations of anti-Semitism have infected the bloodstream of American politics for the first time in decades.“
[15] Mirren Gidda, „How Donald Trump’s Nationalism Won Over White Americans. The president-elect appealed to many voters who believe America should be a white, Christian country“, News week, 15. nóvember 2016.
[16] „84 percent of Trump voters saying that the government should deport undocumented migrants rather than give them the chance to apply for legal status.“ Sótt af sömu síðu.
[17] Sara Rathod „The KKK’s Official Newspaper Just Announced Its Support For Donald Trump Another white nationalist notch in Trump’s belt“, Mother Jones, 1. nóvember 2016.
[18] Sótt af sömu síðu. Haft eftir séra Thomas Robb, höfuðriddara Ku Klux Klan.
[19] Aziz Ansari: „Why Trump Makes Me Scared for My Family“, The New York Times, 24. júní 2016.
[20] Kelly J. Baker, „Make America White Again?The Atlantic, 12. mars 2016.
[21] Nægir hér að vísa á heimasíðu KKK.
[22] Sjá kosningasíðu hans þar sem lesa má kosningaloforð hans um að henda milljónum ólöglegra innflytjenda úr landi,
[23] Sjá t.d. „Donald Trump says sexual assault allegations are ‘false’ and he has evidence to prove it“, The Telegraph News, 14. október 2016.
[24] Sjá hér hvernig Trump heldur því fram að morðtíðni í Bandaríkjunum sé sú hæsta í 45 ár: „It’s bad enough that one in four Americans believes that the sun revolves around the earth. But how many people believe, as Donald Trump insists, that the murder rate is the highest it has been in 45 years? “The press never talks about it,” said Trump, barely a week ago. They don’t talk about it because it’s not true. The murder rate is less than half what it was in the peak year of 1980, and lower than at any time between 1965 and 2009.“ Timothy Egan, „The Post-Truth Presidency,“ The New York Times, 4. nóvember 2016.
[25] Alison Flood, „‘Post-truth’ named word of the year by Oxford Dictionaries“, The Guardian, 15. nóvember 2016.
[26] „Defined by the dictionary as an adjective “relating to or denoting circumstances in which objective facts are less influential in shaping public opinion than appeals to emotion and personal belief”, editors said that use of the term “post-truth” had increased by around 2,000% in 2016 compared to last year. The spike in usage, it said, is “in the context of the EU referendum in the United Kingdom and the presidential election in the United States”.“ Sótt af sömu síðu.
[27] Shawn Donnan, „‘Forgotten’ white vote powers Trump to victory“, Financial Times, 9. nóvember 2016.
[28] Pistlahöfundurinn Jeffrey Lord nefnir 11 einkenni forsetatíðar Reagans, og þar á meðal er ‚American Exceptionalism‘ sem gerir út á eiginleika hinnar bandarísku þjóðar til að bera af í alþjóðasamfélagi. Sjá nánar: Lord. Jeffrey. „11 Principles of a Reagan Conservative“, The American Spectator, 17. apríl 2014.
[29] „What I am proposing is that nationalism has to be understood by aligning it, not with self-consciously held political ideologies, but with the large cultural systems that preceed it, out of which – as well as against which – it came into being.“ Anderson, bls. 19.
[30] „The last time America turned inward was after the first world war and the consequences were calamitous. You do not have to foresee anything so dire to fear Mr Trump’s new nationalism today. At home it tends to produce intolerance and to feed doubts about the virtue and loyalties of minorities. It is no accident that allegations of anti-Semitism have infected the bloodstream of American politics for the first time in decades.“ „Trumps World, The New Nationalism,“ [höfundur ónafngreindur], The Economist, 19. nóvember 2016.
[31]‘Hail Trump!’: White Nationalists Salute the President Elect Video of an alt-right conference in Washington, D.C., where Trump’s victory was met with cheers and Nazi salutes“, The Atlantic, 21. nóvember 2016.[/cs_text]

Um höfundinn
Sóla Þorsteinsdóttir

Sóla Þorsteinsdóttir

Sóla Þorsteinsdóttir, fullu nafni Ásta Sólhildur, er meistaranemi í menningarfræði við Háskóla Íslands. Meðfram náminu hefur Sóla komið víða að, meðal annars í pistlagerð fyrir Lestina á Rás 1. Sóla lauk BA gráðu í bókmenntafræði árið 2015.

[cs_text][fblike][/cs_text]

Deila

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

terbaru pola scatter x500 gates of olympus jam hoki zeus legit

auto sultan sweet bonanza multiplier x100 modal receh maxwin

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

prediksi el clasico real madrid vs barcelona taktik pesta gol

trik pola bunga liar mahjong ways 2 surabaya

bukti pola petir ungu starlight princess 1000 jackpot

rahasia tiga simbol emas gold bonanza modal kecil

gates of olympus anti buntung pola 15 spin cepat

jam gacor wild west gold palembang trik

wild emas mahjong black scatter analisis jackpot

pola scatter kombo mahjong ways 3 jaminan wd

pola lonceng emas queen of bounty taruhan receh

analisis jam hoki aztec gems deluxe bocoran

trik naikkan bet bertahap sweet bonanza perkalian x500

strategi beli fitur great rhino modal minim

analisis pola simbol merah dewa petir x1000

trik rahasia scatter hijau mahjong ways fenomena

analisa akurat rtp raja kerbau pola putaran maut

bongkar pola hoki petir merah zeus 1000

strategi pola 4 baris wild emas mahjong ways 3

pengali x250 pyramid bonanza sopir taksi kaya mendadak

analisis waktu emas the dog house megaways taruhan minimalis

strategi naikkan persentase kemenangan lucky neko anti boncos

rahasia pola bet kecil starlight princess strategi sultan

petir biru x500 gates of olympus waktu hoki anti rugi

modal minimal untung maksimal bounty gold

bocoran rtp malam ini buffalo king paling untung

bongkar pola rahasia wild bandito simbol wild liar

pola kombo liar wild west gold bet kecil

analisis waktu hoki bet receh gerbang olympus x1000

trik jitu mahjong ways pola scatter hitam anti rugi

pola multiplier sweet bonanza hadiah milyar viral

analisis jackpot gates of olympus 1000 trik spin manual

pola ikan hoki scatter hijau koi gate ibu rumah tangga kaya sekejap

rahasia anti buntung rtp live sweet bonanza trik bet kecil mega jackpot

analisis pola habanero anti rungkad tukang kebun raup ratusan juta

perkalian 1000 pegawai negeri gates of olympus trik buy spin cerdas

jebol jackpot pola scatter hitam mahjong ways 3 kemenangan 480 juta

tercepat wd strategi anti gagal mahjong ways 2 wild emas maxwin 300 juta

bocoran jam gacor starlight princess akurat perkalian bintang 500

pola 3 baris wild emas gold bonanza tukang sayur gondol 250 juta

taktik pola petir biru gates of olympus modal receh untung ribuan kali

pola scatter kombo hoki mahjong ways 2 jackpot 550 juta otomatis

strategi putaran maut 9 jitu scatter emas koi gate nembak berkali kali

rekaman jackpot terbesar sweet bonanza permen merah 100 pecah 750 juta

jam hoki gold bonanza pemain bali kantongi 999 juta wild emas ajaib

pola 7 baris wild biru mahjong ways 3 pemuda desa raup 950 juta

kemenangan spektakuler gates of olympus 1000 1 2 miliar petir hitam

pola ikan emas koi gate gacor strategi bet minimalis 350 juta

analisis kemenangan puncak starlight princess 1 miliar trik spin turbo

jam gacor wild west gold karyawan toko kantongi 600 juta putaran santai

analisis pola keberuntungan dewi fortuna 500 pebisnis bawa pulang 788 juta

kunci maxwin pola naga emas mahjong ways 1 spin lambat wild komplit

fenomena wild permata aztec viral trik jitu raih hadiah 500

analisa rtp live gatot kaca pola spin manual anti rugi

modal receh jadi bos bongkar trik buy scatter wild west gold cuan puluhan juta

rahasia pola rtp mahjong ways 3 belum bocor multiplier 300 beruntun

petir hitam 1000 meledak waktu hoki gates of olympus jam gacor akurat

pola batu petir olympus jackpot 1 5 miliar

jam hoki starlight princess cuan x500

pola lonceng emas mahjong ways 2 jackpot

strategi anti rungkad naga emas liar beli putaran

pola segitiga permata aztec modal receh

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

trik gol real betis hancurkan atletico madrid pemain kantongi 999 juta

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

spin manual vs auto spin efek jackpot mahjong

peta lokasi wild mahjong ways anti boncos

pelajar drop out mahjong ways dana kuliah

pola turbo spin mahjong ways mirip resep rahasia

analisa kualitas server mahjong peluang maxwin

filosofi mahjong ways pelajaran ambil risiko bisnis

panduan anti kalah reset modal mahjong ways

trik pancingan multiplier emas mahjong free spin

petani sukses mahjong ways penghasilan sampingan 180 juta

membaca ritme jarak buy spin strategi cooldown mahjong

Hat-trick Gelandang Bayangan Manchester United menegaskan dominasi tim asuhan Ten Hag, tampil konsisten layaknya pola spin stabil di dunia permainan digital modern. Drama Villa Park menghadirkan kejutan besar, ketika Ollie Watkins menjadi mimpi buruk Erling Haaland seperti pola scatter tak terduga yang muncul di waktu krusial. Tottenham Tanpa Ampun lewat duet Richarlison dan Son Heung-Min, mengingatkan kita pada kecepatan spin turbo yang tak memberi ruang lawan. Gabriel Jesus Menyelamatkan Arsenal dengan satu peluang berharga — mirip satu spin keberuntungan yang menentukan hasil besar di penghujung permainan. Brentford Bikin Kejutan Lagi kala Wissa dan Mbeumo tampil tajam, mencerminkan pola wild beruntun yang membalikkan keadaan. El Clásico Gacor jadi bukti Real Madrid masih punya pola kemenangan seperti scatter hitam yang muncul berturut-turut. Spin Turbo Liga Inggris memperlihatkan performa Villa, MU, dan Brentford yang serempak meraih hasil maksimal dengan gaya spin cepat presisi. Pola Serangan Spin Cepat jadi kunci sukses Tottenham dan Villarreal dalam meraih kemenangan penuh waktu. Bonus Round Maut antara Brentford vs Liverpool menghadirkan lima gol spektakuler, sementara MU tampil efisien layaknya pola bonus aktif. Payline Semakin Hot menggambarkan kemenangan tipis Arsenal dan Villa yang datang di detik akhir seperti scatter terakhir penentu hasil. Marcus Rashford Kembali Gacor membawa Manchester United ke jalur kemenangan, tampil konsisten layaknya pola spin berirama di dunia permainan digital. Unai Emery Tertawa Puas usai Aston Villa kembali buktikan kekuatan di kandang, seperti pola scatter tersembunyi yang muncul di waktu tak terduga. Real Madrid Balas Dendam berkat kombinasi Bellingham dan Vinícius Jr, menjalankan ritme seperti pola spin presisi dalam permainan penuh strategi. Mbappé vs Lewandowski jadi duel dua bintang besar yang membakar El Clásico, menggambarkan benturan dua scatter premium di layar kemenangan. Arda Guler Curi Perhatian dengan peran brilian di laga Madrid kontra Barça, ibarat menemukan wild tersembunyi dalam permainan slot berstrategi tinggi. Gacor atau Boncos jadi refleksi performa tim besar; City tersandung, Madrid tetap solid seperti pemain yang paham kapan berhenti spin tinggi. Free Spin Gol menggambarkan keberuntungan Tottenham dan Celta Vigo yang memanfaatkan setiap peluang seperti bonus free spin di akhir sesi. Hasil Liga Akhir Pekan menghadirkan drama tiga poin, serasa berburu scatter hitam di permainan penuh ketegangan. Bagaikan Pola Mahjong Ways jadi analogi sempurna untuk kemenangan Brentford dan Villarreal yang tampil spin turbo konsisten. Hat-trick Gelandang Bayangan mengingatkan bagaimana Manchester United bermain dengan pola RTP presisi seperti spin kemenangan terencana. Aksi Pedri Tak Cukup jadi kisah pahit bagi Barcelona, kalah lagi dari Madrid layaknya pemain kehilangan pola spin terakhir di ujung permainan. Villarreal Bangkit berkat dua gol Gerard Moreno, membungkam Valencia dengan ritme serangan seperti spin stabil yang terus berpihak pada pemain sabar. Celta Vigo Bikin Gila Publik setelah Aspas mencetak gol menit akhir, simbol dari scatter kemenangan yang muncul di waktu tak terduga. Gol Aspas di Menit 90+2 menegaskan semangat juang Celta Vigo, seperti pemain yang menemukan wild terakhir untuk menutup sesi permainan dengan gemilang. Real Madrid Comeback Elegan di tangan Bellingham, menunjukkan ketenangan ala pemain slot yang membaca pola scatter beruntun dengan akurat. Drama Villa Park memperlihatkan ketangguhan Ollie Watkins menjebol pertahanan City, seolah memecah RTP tersembunyi di saat genting. Tottenham Tanpa Ampun lewat Richarlison, pesta gol 3-0 atas Everton seperti memicu scatter beruntun di layar kemenangan. Gabriel Jesus Selamatkan Arsenal lewat satu peluang emas, ibarat satu spin presisi yang mengubah nasib di detik terakhir permainan. Brentford Kejutkan Liverpool dengan aksi Wissa dan Mbeumo, menciptakan momentum gacor yang sulit ditebak di antara dua sistem permainan. Tottenham Nyalain Spin Turbo saat Richarlison dan Son Heung-Min tembus pertahanan Everton, layaknya spin turbo yang berpihak penuh pada pemain berani. Liverpool Kehilangan Fokus saat lini belakang rapuh diterpa tekanan Brentford, seolah kehilangan pola spin bertahan di fase akhir pertandingan. Gaya Tottenham Postecoglou kian melejit; Richarlison tampil tajam bak pemain yang menemukan pola scatter stabil di setiap peluang. Aston Villa Tak Main-Main saat Watkins dan Douglas Luiz tampil efektif, jalankan strategi seperti spin terukur yang berbuah jackpot kemenangan. Manchester United Temukan Ritme berkat duet Rashford-Fernandes yang sinkron seperti spin sinkronisasi dalam mesin kemenangan. Arsenal Tipis Tapi Pasti ketika Arteta menjaga ritme permainan, memanfaatkan peluang tunggal layaknya satu spin keberuntungan yang menentukan hasil. Arsenal Menang Tipis dengan pola permainan stabil, menyerupai spin manual yang sabar hingga wild beruntun muncul di detik akhir. Aston Villa Aktifkan Scatter Hitam lewat Watkins yang mengguncang City, seolah membuka mode RTP tinggi di tengah tekanan besar. Brentford Patahkan Pola Liverpool dengan permainan cepat ala turbo spin Wissa dan Mbeumo yang membuat pertahanan The Reds panik. Manchester United Mode Auto Spin menampilkan Rashford dan Fernandes yang menyerang tanpa jeda, seperti auto spin yang tak berhenti hingga hasil keluar. El Clásico Penuh Wild menghadirkan Bellingham dan Vinícius Jr yang membongkar pertahanan Barcelona, bak wild pattern muncul di spin terakhir. Madrid Menang, Barcelona Goyang menggambarkan ketegangan El Clásico, ketika Xavi harus mencari pola kemenangan baru setelah kehilangan momentum di Bernabéu. Haaland Macet Total di Villa Park membuat Guardiola mengakui ada masalah di lini depan, ibarat scatter gagal aktif di tengah pola sempurna. Richarlison Cetak Gol Spesial di Goodison Park, membawa Tottenham ke puncak momentum seperti spin beruntun yang terus menghasilkan nilai. Vinícius Jr Berulah Lagi dengan selebrasi kontroversial, namun tetap menjadi simbol wild bebas yang tak bisa dikendalikan pertahanan Barcelona. Liverpool Masih Rapuh Tanpa Salah setelah Brentford membongkar lini belakang mereka, menyoroti lemahnya pola bertahan dalam permainan tinggi tekanan. Celta Vigo Comeback Edan berkat gol Aspas di menit akhir, menciptakan scatter tanpa henti yang ubah hasil laga jadi kemenangan mendebarkan. Gerard Moreno Nyalain Turbo Mode saat Villarreal tekan Valencia, bermain cepat dan konsisten seperti wild tiap spin dalam permainan terukur. Tottenham Tampil Disiplin lewat Richarlison yang menjalankan pola permainan presisi, bak pemain mengatur spin ritmis dengan sabar. Arsenal Menang dengan Efisiensi berkat gol tunggal Gabriel Jesus, mencerminkan satu spin tepat yang mengunci hasil pertandingan. Aston Villa Cerminkan Strategi Wild Tersembunyi di bawah arahan Emery, menumbangkan City dengan pola tersembunyi yang tak terbaca. Celta Vigo Tegas Banget menunjukkan mental juara sejati, Osasuna sempat unggul tapi Aspas balikkan keadaan dengan pola spin berani di menit akhir. Villarreal Menang Taktis berkat performa matang Gerard Moreno, yang kembali tajam seperti menemukan wild pattern setelah masa cedera panjang. MU Menari di Old Trafford lewat aksi Rashford yang tampil gemilang, layaknya spin sempurna yang jatuh di garis kemenangan. Ancelotti Senyum Lebar setelah Madrid kalahkan Barça dengan kelas, menjaga mental tim seperti pemain yang tahu kapan hentikan auto spin. Premier League Mendidih saat Aston Villa, Brentford, dan Tottenham jadi pencuri sorotan, seolah tiga scatter aktif di satu layar kemenangan. Brentford dan Liverpool sajikan duel penuh tekanan, tapi pola serangan cepat tuan rumah jadi wild card penentu kemenangan akhir. Manchester United Bangkit dengan pola serangan terstruktur; Rashford dan Fernandes jalankan spin ritmis yang mematikan pertahanan lawan. El Clásico di Bernabéu memperlihatkan Real Madrid dengan stabilitas mental tinggi, sementara Bellingham jadi simbol pola konsisten di tengah tekanan. Celta Vigo Tekanan Akhir menjadi bukti bahwa scatter momentum bisa muncul dari ketekunan dan keyakinan sampai peluit terakhir. Villarreal Menang Taktis di Mestalla lewat strategi seimbang Gerard Moreno, menampilkan spin terukur antara serangan cepat dan efisiensi. Pesilat Mojokerto Raih 78 Juta dari God of Fortune CQ9
Magic Lamp Spade Gaming Raih 190 Juta dalam Semalam
Justice League Playtech Fitur Hidden Combo dan Mode Heroic Bonus
Playboy Gold Microgaming dan Konsep Probabilitas Pemain Rasional
Moon Princess 1000 Playn Go Sistem Multiplier Dinamis
Pekerja Bengkel Surabaya Menang 62 Juta dari Hot Hot Fruit Habanero
Mahasiswa Yogyakarta Uji Keberanian di Zeus Howling Thunder CQ9
Tukang Ojek Jakarta God of Fortune CQ9 Bayar Utang Pinjol
Kunci Rahasia Magic Lamp Spade Gaming Menang 77 Juta
Analisis Ritme Liar Wild Safari Joker Gaming dan Simbol Singa Emas Kenapa The Dog House Megaways Pragmatic Play Tiba Tiba Viral Lagi Kisah Ibu Rumah Tangga di Bekasi Mengguncang RTP
Psikologi Warna di Candy Bonanza PG Soft Benarkah Kombinasi Merah dan Kuning Pemicu Cluster Win Terbesar
Mitos vs Fakta Justice League Playtech Karyawan IT di Bandung Bukukan Kemenangan 122 5 Juta di Tengah Jam Kerja
Trik Skip Intro di Playboy Gold Microgaming Pegawai Bank di Medan Raih 88 Juta Saat Server Ganti Jam
Moon Princess 1000 Cetak Sejarah Baru Mahasiswa di Surabaya Tembus 95 Juta Berkat Ritual Ganti Jaringan 4G
Pola Triple Hot Hot Hot Fruit Habanero Eksperimen Penjaga Warung di Bogor Berakhir 112 Juta Tanpa Turbo Mode
Apakah Zeus Howling Thunder CQ9 Punya Jam Terlarang Pengakuan Streamer Tentang Waktu Delay Terbaik
5 Pola Efisien Bermain Wild Safari Joker Gaming agar Spin Tetap Konsisten Tanpa Harus Over Budget
The Dog House Megaways Pragmatic Play Strategi Ritme Pola Spin dan Momentum Waktu yang Tepat Bisa Bikin Wild Jatuh Beruntun
Candy Bonanza PG Soft Sembunyikan Mekanik Rahasia Analisis Pola Scatter yang Ternyata Bisa Diatur dengan Timing