[cs_text]
Á sýningunni Diktur í Hafnarborg dagana 23. janúar til 6. mars 2016 sýndi Ragnhildur Jóhanns verk sem eru unnin upp úr og með bókum. Þetta eru bókverk gerð á nýstárlegan hátt. Henni er umhugað um tungumálið, bókina, orðin og textana sem eru rituð í henni.
Verkin eru bæði í þrívíðu og tvívíðu formi. Þau eru unnin úr bókum ásamt textum þeirra. Textarnir eru skornir upp úr gömlum bókum. Verkin hafa öll ramma eða umgjörð um sig og er þétt raðað í allt rými innan rammana. Öll eru verkin með titlum, sum með titlum sem eru dregin út úr textum bókanna sem eru í verkunum en önnur eru nefnd eftir hugmyndum listamannsins.

Í sýningarskránni segir Angela Rawlings að Ragnhildur hafi smíðað upp úr orðinu dikta nýyrðið diktur um hluti sem verða til við að yrkja eða skrifa. Diktur er ekki nýyrði því í íslenskum orðabókum kemur orðið diktur fyrir og þýðir smásögur eða lausafregn og er fleirtalan af orðinu dikt sem þýðir að semja, skálda eða ljúga. Ragnhildur notar þetta orð í þeirri merkingu að nýir óvæntir hlutir verði til með hennar bókverkum, hún diktar upp verk.

Ragnhildur notar þetta orð í þeirri merkingu að nýir óvæntir hlutir verði til með hennar bókverkum, hún diktar upp verk.
Hennar bókverk eru unnin upp úr öðrum bókum, bókum sem hún finnur í endurvinnslum, á fornsölum eða bókum sem á að henda. Bókverkin eru um tungumálið þar sem hún skapar ljóðræna skúlptúra með því að skera upp bækur og nota úrskurðinn (textann) til að skapa úr þeim þrívíð form. Penninn hennar er hnífur. Hún sker upp bækurnar og dregur út orð og setningar. Hún umbreytir tvívíðum texta á blaðsíðu í þrívíddarverk. Ragnhildur tekur bækur úr kápum og sýnir inn á bókakilina þar sem greinilega sést að unnið hefur verið með saumþráð, nál og lím til að halda blaðsíðum saman.

Ragnhildi tekst einkar vel að sýna að innihald bóka má lesa á margvíslegan hátt. Sýningin gefur sterklega til kynna að orð og setningar sem skorin eru út úr bókum og bækurnar sjálfar öðlast nýtt líf og nýja merkingu í meðförum og uppsetningum hennar. Orð og setningar fá nýjan mátt og verða bæði að skúlptúrum og ljóðlínum. Gamlar bækur sem búið er að bjarga frá glatkistunni eru settar saman í hillur þar sem til verður lítið bókasafn eða bókasöfn í sýningarsal og hafa bækurnar með því öðlast nýja merkingu. Það er búið að umbreyta þeim fyrir sýninguna, klæða úr kápunum og opnur sumra bókanna fá að snúa fram í rýmið en ekki upp að veggnum. Orð og textar eru einnig sýndir með ljósmyndum í römmum, orð og textar sem hafa verið skornir út úr bókum og unnin upp í þrívíð verk sem síðan eru ljósmynduð og lokuð inni í römmum með gleri til varðveislu.

Verkin voru sýnd í Sverrissal sem er á jarðhæð Hafnarborgar. Salurinn er aflangur og eru þrjár hliðar hans sýningarveggir en sú fjórða er stór gluggi. Gengið er inn í salinn fjærst glugganum við endann á langhliðinni. Með því er, eins og segir í sýningaskrá, verið að ganga inn í sýningarrýmið í gegnum bókarkjöl. Sýningarrýmið er æði kyrrt og hljótt en einnig iðandi af lífi og skvaldri. Það er kyrrt og hljóðlátt þegar fáir gestir eru í því að skoða verkin en öðlast aðra merkingu þegar bókverksvinnustofan er í fullum gangi með krökkum sem fá að búa þar til bækur á Safnanótt.

Hugras_diktur_2
Verkið (Lj) Óður, sjá einnig heildarmynd af því hér ofan við greinina.

Verkið (Lj) Óður er það fyrsta sem ber fyrir augu þegar gengið er inn í salinn. Verkið er á veggnum á móti innganginum en á honum er þrískiptur aflangur og opinn hilluskápur. Hillurnar eru fullar af þéttröðuðum bókum með nöktum bókakjölum. Búið er að fjarlæga sjálfa bókakilina, og spjöldin eru líka farin, þannig að það sést í sauminn, límið og pappírinn. Bækurnar eru misþykkar og mismunandi á litinn en flestar í brúnum tónum. Hér sýnir listamaðurinn bækurnar með nakta kili og bendir með því á myndrænan hátt að bækur eru ekki bara orð og setningar; bækur eru líka handverk. Bókbandið og naktir kilir bókanna vekja athygli þegar komið er inn í salinn og horft beint á bókahilluna á veggnum á móti. Vísast er að það sé með vilja gert í fleirum en einum tilgangi. Ragnhildur hefur áhuga á handverki og dregur það fram hér, en hún bæði bindur inn og býr til bækur.

Hugras_diktur_3
verkið Diktur

Á hinum langveggnum er verkið Diktur, samnefnari sýningarinnar, sem einnig eru bókahillur fullar af bókum, gert úr þremur stökum hillum. Hér er uppsetningin á þann hátt að hver hilla hefur eina bókaröð og snúa bækurnar öfugt við það sem vanalegt er, þ.e.a.s. hér snúa blaðsíðuendarnir fram og kjölurinn inn að veggnum. Bækurnar eru allar lokaðar og þétt raðað í hillunum. Stærsti hluti hillanna er festur á vegginn en hluti þeirra er látinn ganga fram í rýmið eins og um opna bók sé að ræðasem opnast fram að innganginum. Ef gengið er á bak við skúlptúrinn þá sést vel að þetta er tilvísun í að bækur eru þrívíðar en blaðsíður þeirra tvívíðar. Verkin Diktur og (Lj) Óður mynda bókasafn sýningarinnar.

Við gluggaenda salarins er skúlptúr sem lætur lítið yfir sér. Verkið heitir Sank Hoard og er samsett úr bókum og gömlu húsgagni í nýju hlutverki. Húsgagnið er kollur eða borð sem er með þétt röðuðum bókum undir plötunni. Bækurnar snúa allar fram og er skorið af blaðsíðunum langsum á þykktina, þannig að textinn er skorinn á hlið og er ólæsilegur. Bækurnar hafa ekki bara öðlast nýtt hlutverk því húsgagnið hefur gert það líka og er orðið að geymslu fyrir bækur. Saman eru bækurnar og húsgagnið safn verðmæta, einskonar þrívíð klippimynd.

Hugras_diktur_5
Sank Hoard skúlptúrinn
Hugras_diktur_6
Sank Hoard skúlptúrinn, nærmynd af bókunum.

MomentaII er frá árinu 2015 og er elsta verkið á sýningunni en hin öll eru frá 2016. Í þessu skúlptúrverki hefur Ragnhildur skorið texta úr blaðsíðum, tekið þá fram og látið ganga fram í rýmið. Verkið er gert úr bókum í bókahillu þar sem blaðsíðurnar eru látnar snúa fram og hér er rúmt um bækurnar. Tvívíðar blaðsíður bókanna eru orðnar að útskornum þrívíddarverkum. Sýningagestir geta hér lesið og raðað saman textum í huganum og skapað þannig nýja samsetningu orðanna.

Hugras_diktur_7
Verkið Momenta – II

Á sýningunni eru fjórar stórar ljósmyndir sem teknar eru af listaverki sem Ragnhildur segir að hún hafi ekki sýnt opinberlega. Ljósmyndirnar eru allar innrammaðar og með gleri. Verkin sem myndirnar eru af eru af sama toga og MomentaII, texti hefur verið skorinn út og hann dreginn fram í rýmið. Ljósmyndirnar eru teknar af skúlptúrnum frá mismunandi sjónarhonum og með ljósmynduninni hafa ný verk orðið til, einskonar eftirmyndir af verkinu eða ljósmyndaverk sem stendur eitt og sér. Á ljósmyndinni hefur þrívíða verkið misst áruna sem það hafði áður, því með vélrænum endurgerðum og fjölföldun fölnar ára listaverksins og það er ekki það sama núna og það var áður. Þýski heimspekingurinn og menningargagnýnandinn Walter Benjamin (1892-1940) segir að ára listaverks sé einstaka tilvist þess á tilteknum stað eða upplifun listaverksins hér og nú, en með fjölföldun fari alltaf forgörðum upplifunin hér og nú. Hann segir að upplifunin hér og nú sé að njóta náttúrulegs fyrirbæris, til dæmis fjallsgarðs við sjóndeildarhring sem einstakrar sýnar og að þá skynji menn áru þess. Sé sama fyrirbæri ljósmyndað og fjölfaldað og birt í dagblöðum sé upplifunin alls ekki sú sama því áran er ekki lengur til staðar.[1] Eins er það með þrívíða verkið, sem ljósmyndirnar eru af, það er ekki lengur hægt að upplifa það á raunverulegan hátt hér og nú og ára þess er ekki lengur til staðar.[/cs_text]

[cs_text]Ljósmyndirnar fjórar á sýningunni.

Margir samtímalistamenn vinna verk sín með ljósmyndum. Þeir taka myndir til dæmis af frumstæðu lífi fólks, af hamfarasvæðum eða stríðsátökum. Aðrir skrá með ljósmyndun daglegt líf, fjölskyldur sínar, lífsviðburði og hátíðir svo eitthvað sé nefnt. Ragnhildur hefur skrásett verk sín með stafrænum hætti eins og gjarnan er gert nú til dags. Þrívíða verkið hennar er orðið að tvívíðum myndverkum. Ný verk hafa orðið til með stafrænni ljósmyndatækni og það er búið að prenta út eintök af þeim og ramma inn. Stafræna ljósmyndin gæti hugsanlega lifað lengur en verkið sem myndin er af. Hún getur þar af leiðandi varðveitt hugmynd verksins, geymt orðin og gefið möguleika á endursamsetningu textanna með tíð og tíma. Hvert og eitt ljósmyndaverk hefur nafn sem gefur því gildi. Nöfnin Algerlega dvalið hjá henni, hann hafði áorkað sjálfum sér, Að tjá sig í orðum, Augnaráðið leysist úr læðingi til að trufla og Varirnar opnast í ákveðin kynjahljóð eru tekin úr útskornum textum verksins. Heitin eru bæði ljóðræn og hugljúf og gefa augljóslega til kynna að Raghildi er annt um málfar og texta. Sýningagestir geta líka leikið sér að því að setja saman orð og texta og tekið þannig undir hugmyndir Ragnhildar um að fara fallega með málið og upplifa sýninguna í gegnum textagerð.

[pullquote]Eins og margir samtímalistamenn notar Ragnhildur gamla hluti, lúnar bækur, bækur sem hún hefur hirt og skorið til, og sýnir á þann hátt að hún fylgir hugmyndum samtímalistamanna hvað efnivið varðar.[/pullquote]Gamlir, notaðir hlutir og jafnvel hlutir sem hafa fundist hér og þar á ólíklegustu stöðum hafa verið notaðir hjá samtímalistamönnum um nokkurn tíma til að tjá hugmyndir og koma boðskap á framfæri. Að nota gamla og/eða fundna hluti til þess að tjá sig kemur í stað þess að skissa upp á blað, mála mynd á striga eða höggva minnismerki í stein sem áður fyrr voru algengustu tjáningaraðferðir listamanna. Þannig er einnig sýnt fram á að gamlir hlutir geta þjónað öðru hlutverki en þeir voru upprunalega gerðir fyrir. Eins og margir samtímalistamenn notar Ragnhildur gamla hluti, lúnar bækur, bækur sem hún hefur hirt og skorið til, og sýnir á þann hátt að hún fylgir hugmyndum samtímalistamanna hvað efnivið varðar. Hennar hugmyndir á sýningunni Diktur eru að hlúa samhliða að tungmálinu, handverkinu og listinni.

Grein þessi var unnin sem verkefni í Listgagnrýni og sýningarstjórn, námskeiði á MA-stigi í listfræði við Háskóla Íslands.

[line]

[1]Walter Benjamin, „The work of Art in the Age of Mechanical Reproduction“.[/cs_text]

Um höfundinn
Jófríður Benediktsdóttir

Jófríður Benediktsdóttir

Jófríður Benediktsdóttir lauk BA gráðu, 2014 frá Háskóla Íslands, í listfræði með þjóðfræði sem aukagrein. Hún er kjóla- og klæðskerameistari og starfar við sérsaum á íslenskum þjóðbúningum, kennslu á þjóðbúninganámskeiðum og hjá Össur Iceland ehf.

[cs_text][fblike][/cs_text]

Deila

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

pola ritme turbo stop go rahasia sopir angkot cuan 95 juta

strategi kode kuno petugas arsip bongkar rahasia 120 juta otomatis

karyawan minimarket temukan jam hoki pola tap cepat saldo meledak

trik tahan putar penjual mainan cuan 78 juta tanpa boncos

analisis frekuensi wild tukang fotokopi berbuah jackpot ratusan juta

timing free spin anti rungkad kunci kemenangan maksimal

pola step bet mikro desainer interior jaga profit stabil 65 juta

strategi gacor juru parkir manfaatkan jam sepi raih big win

ahli kopi reset modal cerdas saat multiplier drop wd pasti

kombinasi bet anti zonk pelayan restoran menu kombo hasilkan 110 juta

deteksi server hoki montir ac bawa pulang maxwin sebelum siang

ritme putaran beruntun guru ngaji pecahkan jackpot x500

pola turbo jeda pedagang kain kelola volatilitas tetap untung

taktik push berjenjang skema 3 2 1 barista kafe cuan 82 juta

manajemen dana anti rugi penjahit jas modal kecil untung besar

pola simbol berbaris petani padi ciptakan combo wild raksasa

kondektur bus uji frekuensi scatter akurat wd 135 juta

trik tumpuk wild pola sisir vertikal tukang cukur bonus berantai

sinkronisasi jari dan rtp teknisi lift profit tetap melejit

deteksi akurat server rungkad penjaga toko anti boncos total

kombinasi jam hoki dan pola khusus pedagang buah anti zonk x1000

mahasiswi desain mode pola putaran bintang paling gacor auto maxwin

penjual hewan trik scatter emas jitu cuan 450 juta sekejap

ahli geologi temukan urutan permata jackpot 85 juta kaya mendadak

seniman tato pahami ritme jarum pola putaran cepat maxwin tanpa batas

nelayan malam pola penyebaran hitam viral waktu hoki terbongkar

admin medsos filter real time analisis akurat rtp live tembus x500

strategi sultan agen properti fitur spin turbo cuan cepat anti rugi

petugas keamanan pola anti rungkad saat server padat wd aman

manajemen risiko saldo besar sopir truk logistik sebelum pecah maxwin

konsultan pajak pola penggandaan profit tanpa limit cuan fantastis

akuntan publik deteksi akurat waktu terbaik free spin auto sultan

buruh pabrik lacak mesin panas jam hoki terbaru pola spin jebol maxwin

karyawan bank uji skema kredit cepat kuasai fitur beli putaran anti zonk

juru masak deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk hadiah x500

pedagang pulsa cadangkan saldo dana mini recovery anti boncos total

teknisi listrik trik petir x500 anti rungkad bawa pulang maxwin besar

pekerja konstruksi fondasi step up bet anti ambruk jackpot beruntun

penjual tanaman hias siraman interval timing spin tumbuh jackpot ratusan juta

nelayan pagi strategi ikan hoki anti rungkad bawa pulang 150 juta

cleaning service reset modal cerdas saat multiplier mandek wd cepat

juru pijat refleksi pola putaran cerdas x1000 anti rungkad terbaru

strategi jam hoki terbaik penjaga kolam ikan cuan 120 juta sekejap

penulis novel gunakan plot twist analisis pola terbaru pasti untung

guru les musik skema nada 3 5 7 pola push bertahap tingkat pengembalian 99

pedagang kopi keliling pola putaran cerdas untung 80 juta seminggu

montir mobil uji sprint spin 15 menit cetak big win cuan 90 juta

reset modal cerdas sapu bersih cleaning service wd cepat

penjaga toko buku uraikan indeks simbol free spin naikkan untung 50 juta

teknisi drone pola stabil bet terbang rendah pecah maxwin 800 juta

desainer grafis grid tempo pola turbo pause jaga volatilitas cuan x1000

penjual emas strategi sultan kombinasi spin cerdas anti boncos total

tukang sayur pola 3 baris wild emas modal 50 ribu langsung sultan

koki restoran deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk 400 juta

pedagang asongan trik putaran maut 9 jitu scatter emas nembak

petugas pemadam kebakaran deteksi server panas pecah jackpot 750 juta

sopir taksi online buktikan cuan besar pola simbol khusus biru jaminan wd

tukang kebun raup ratusan juta analisis pola anti rungkad auto sultan

pegawai negeri ubah nasib trik buy spin cerdas perkalian x1000 berkali kali

pemuda desa buktikan pola 7 baris wild biru raup 950 juta tidak masuk akal

karyawan swasta 650 juta pola lonceng emas mahjong ways 2 scatter hijau

ibu rumah tangga x1000 sweet bonanza analisis maxwin

mahasiswa 888 juta pola bintang jatuh wild emas starlight princess

pemain medan pola batu petir gates of olympus jackpot 15 miliar

tukang ojek waktu emas scatter 5 baris wild west gold

pebisnis 788 juta pola keberuntungan game dewi fortuna x500

sopir ojol rahasia mahjong ways 1 spin otomatis

tukang sayur pola simbol khusus sugar rush cuan 90 juta

fotografer freelance shutter pace vs rtp gates of olympus wd konsisten

penata rias layer wild starlight princess bonus berantai auto jackpot

operator pabrik shift malam cooldown 7 10 profit maksimal

pedagang ikan kelola gelombang multiplier tarik profit aman anti boncos

petugas keamanan cek area gelap pola anti rungkad wd terjamin

karyawan toko pola 4 simbol merah kemenangan puncak bocoran resmi

pemain bali bongkar jam hoki wild emas ajaib auto sultan 999 juta

mahasiswa kedokteran taktik scatter emas kombo liar cuan 180 juta

ibu rumah tangga kaya raya pola ikan hoki scatter hijau terbukti akurat viral

pemuda desa mengubah nasib kisah bayaran x100 modal receh cuan maksimal

pemain jakarta berhasil trik spin turbo kemenangan puncak 1 miliar

pedagang ikan gelombang multiplier profit mahjong ways sebelum drop

auto sultan strategi gol juventus 750 juta trik ampuh

cuan mendadak pola kemenangan roma 650 juta tukang kopi fenomenal

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

pola gajah wild biru great rhino kaya mendadak

panduan rtp live aztec gems trik anti rungkand

bocoran pola scatter dog house anti boncos

trik buy feature buffalo king megaways x500

pola wild komplit madame destiny megaways maxwin

strategi anti gagal sugar rush tercepat wd

jam gacor poseidon megaways perkalian akurat

pola scatter koin money train 3 cuan menggila

taktik pola scarab emas legacy of dead receh untung

strategi putaran maut wild kraken release the kraken

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern