Fjölbreyttar sögulegar skáldsögur

[cs_text]
Njósnasaga hlaut Walter Scott verðlaunin fyrir sögulegar skáldsögur en þau eru að ryðja sér til rúms sem ein virtustu bókmenntaverðlaun í heimi. Allar bækurnar sem voru tilnefndar í ár eru vel að tilnefningunni komnar og birtist í þeim þokkalegur þverskurður af því hvernig rithöfundar geta leikið sér með sögulegt efni og atburði í skáldskap sínum.
walterscott_logo2Núna á laugardaginn, þann 18. júní, var tilkynnt í sjöunda sinn hvaða sögulega skáldsaga hafði unnið til Walter Scott bókmenntaverðlaunanna í ár (e. the Walter Scott Prize for Historical Fiction). Sigurvegarinn að þessu sinni var njósnasagan Tightrope eftir Simon Mawer, sem gerist að mestu leyti á eftirstríðsárunum í Bretlandi. Sex skáldsögur voru tilnefndar alls, A Place Called Winter eftir Patrick Gale, Endgames in Bordeaux eftir Allan Massie, Mrs Engels eftir Gavin McCrea, Salt Creek eftir Lucy Treloar, Sweet Caress: The Many Lives of Amory Clay eftir William Boyd, og vinningssagan Tightrope eftir Simon Mawer. Allir höfundar eru breskir (eða búsettir í Bretlandi), að undanskilinni Lucy Treloar, sem er áströlsk. Verðlaunin voru afhent á Borders bókmenntahátíðinni í Melrose í Skotlandi.

By Henry Raeburn - The Bridgeman Art Library, Object 68272, Public Domain. Tengill á mynd.
Málverk af Walter Scott eftir Henry Raeburn – The Bridgeman Art Library, Object 68272, Public Domain.Tengill á mynd.

Walter Scott bókmenntaverðlaunin voru stofnuð árið 2010 til heiðurs skoska skáldinu Sir Walter Scott (1771-1832). Scott er af mörgum álitinn upphafsmaður sögulegu skáldsögunnar sem eiginlegrar bókmenntategundar, en þá hugmynd má rekja til kenninga ungverska fræðimannsins Georg Lukács sem í bók sinni The Historical Novel (fyrst útgefin á rússnesku árið 1937) hampar Scott fyrir að kynna nýja tegund sögulegs raunsæis í fyrstu skáldsögu sinni Waverley (1814) og öðrum sem á eftir henni komu. Lukács vill meina að franska byltingin og Napóleonsstríðin hafi haft í för með sér nýja og öðruvísi sögulega vitund meðal almennings en áður hafði tíðkast. Það er, þessir miklu og víðfeðmu atburðir, og allar þær stórkostlegu breytingar sem þeir leiddu af sér, gerðu söguna í fyrsta skipti að einhverju sem fjöldanum fannst hann upplifa í raun og veru; sagan varð eitthvað sem hafði áhrif á líf hvers einstaklings.[1] Scott er í raun fyrsti rithöfundurinn sem sá eiginleika samtíðar sinnar í sögulegu samhengi, segir Lukács,[2] og skáldleg meðferð hans á sögulegum atburðum hafði mikil áhrif á aðra höfunda, t.d. Honoré de Balzac og Leo Tolstoy. Í verkum sínum teiknar Scott yfirleitt upp hversdagslegar og miðlungsgóðar söguhetjur, enska heldrimenn af auðugum ættum sem lenda í hringiðu atburðarásar þar sem tvær andstæðar fylkingar mætast.[3] Glöggt dæmi um slíka söguhetju er Edward Waverley, aðalpersóna Waverley sem fer með herdeildinni sinni til Skotlands en eignast þar vini sem eru síður en svo hliðhollir breska kónginum, Georg II. Þessi nýju kynni valda því að Edward skiptir um lið og berst við hlið jakobíta í uppreisninni 1745-6. Tilgangur jakobítauppreisnarinnar var sá að koma Stúart fjölskyldunni aftur til valda í Bretlandi, því síðasti konungur þeirrar ættar, Jakob II, hafði verið hrakinn frá völdum í „byltingunni blóðlausu“ árið 1688. Uppreisnarmönnunum tókst ekki ætlunarverk sitt og voru gjörsigraðir af breska hernum í orrustunni við Culloden í apríl 1746. Höfðu þessi endalok miklar og slæmar afleiðingar í skosku hálöndunum þar sem margir voru hliðhollir Stúart ættinni. Edward Waverley, sonur aðalsmanns sem er hliðhollur Georg II, lendir hér algjörlega í miðjunni á þessum átökum, og þótt að allt fari vel að lokum (fyrir Edward sjálfan, en ekki fyrir alla vini hans) birta lýsingar Scotts á ferðum Edwards í Skotlandi glögga mynd af upplifun og þjáningu venjulegs fólks á átakatímum.

[pullquote type =”left”]Svo var komið að um miðja 20. öld var sögulega skáldsagan aðallega talin til dægur- og kvennabókmennta og þ.a.l. naut hún lítillar virðingar meðal gagnrýnenda.[/pullquote]Sir Walter Scott gerði sögulegu skáldsöguna að vinsælli bókmenntategund, en virðing og vinsældir sögulegra bókmennta hafa þó verið mismunandi gegnum tíðina í Bretlandi, og sjálfur hefur Scott — sem var fyrstur skálda til að öðlast heimsfrægð fyrir bækur sínar — fallið að nokkru leyti í gleymsku. Svo var komið að um miðja 20. öld var sögulega skáldsagan aðallega talin til dægur- og kvennabókmennta og þ.a.l. naut hún lítillar virðingar meðal gagnrýnenda.[4] Í lok 20. aldar fór þó vegur hennar vaxandi. Fleiri skáldsagnahöfundar fóru að leika sér með formið og hlutu viðurkenningu bókmenntaelítunnar fyrir, t.d. A. S. Byatt sem fékk árið 1990 hin virtu Booker verðlaun (nú Man Booker) fyrir bók sína Possession: A Romance. Það má segja að vinsældir sögulegu skáldsögunnar hafi svo aukist til muna upp úr aldamótum, og síðan hefur henni vaxið nokkuð fiskur um hrygg. Wolf_Hall_coverVatnaskil urðu þegar Hilary Mantel fékk Man Booker verðlaunin árið 2009 fyrir Wolf Hall, skáldsögu sem gerist á Tudor tímabilinu og er fyrsta bók Mantel af þremur um ævi Thomasar Cromwell, eins helsta ráðgjafa Hinriks áttunda. Það þótti einnig merkilegt þegar Mantel voru veitt sömu bókmenntaverðlaun fyrir næstu bók í seríunni, Bring Up the Bodies (2012), fyrst kvenna til að fá verðlaunin tvisvar. Það verður því spennandi að sjá hvort þriðja og síðasta bókin, The Mirror and the Light, sem væntanleg er þessu ári eða því næsta, muni komast jafn langt og hinar tvær hvað slíka viðurkenningu varðar.

Aukin viðurkenning bókmenntagagnrýnenda í Bretlandi (og víðar) á sögulegu skáldsögunni sem „alvarlegri“ bókmenntagrein er þó ekki síður tilkomin vegna Walter Scott bókmenntaverðlaunanna. Wwaverlyalter Scott verðlaunin voru, eins og áður sagði, sett á fót árið 2010 til heiðurs Sir Walter Scott, og eru þau að ryðja sér til rúms sem ein virtustu bókmenntaverðlaun í heimi. Það er til mikils að vinna því verðlaunin eru 25 þúsund bresk pund, eða um 4,4 milljónir íslenskra króna. Auk þess fá aðrir tilnefndir höfundar 1000 pund hver í sinn hlut, samtals 5000 pund. Velgjörðarmaður verðlaunanna, og einn af upphafsmönnum þeirra, er tíundi hertoginn af Buccleuch, sem er fjarskyldur ættingi Walters Scott; forfaðir hertogans, fjórði hertoginn af Buccleuch, var náinn vinur og stuðningsmaður Scotts. Walter Scott verðlaunin eru eingöngu veitt fyrir skáldsögur sem fjalla um sögulega atburði, og er miðað við að meirihluti bókarinnar skuli fjalla um atburði sem gerðust meira en sextíu árum áður en hún var skrifuð. Krafa þessi bergmálar undirtitil skáldsögu Scotts, Waverley; or ‘Tis Sixty Years Since. Einungis skáldsögur sem fyrst hafa verið gefnar út í Bretlandi, á Írlandi eða í löndum breska samveldisins koma til greina.

[pullquote type =”left”]Eins og þessi stutta samantekt sýnir er sögusvið þeirra bóka sem unnið hafa til verðlaunanna mjög margbreytilegt.[/pullquote]Hingað til hafa sex skáldsögur hlotið Walter Scott verðlaunin, fyrir utan nýjasta vinningshafann. Árið 2010 hneppti bók Hilary Mantel, Wolf Hall, hnossið, en hún fékk eins og áður segir einnig Man Booker verðlaunin. Árið 2011 varð bók bresku skáldkonunnar Andreu Levy, The Long Song, fyrir valinu. Sú fjallar um líf þræla á Jamaíku síðustu árin fyrir lok þrælahalds Breta í karabísku nýlendunum. Árið 2012 fékk bók Sebastians Barry, On Canaan’s Side, verðlaunin; sögusvið hennar er Írland í fyrstu heimsstyrjöldinni og Bandaríkin áratugina á eftir, eða allt til Víetnamsstríðsins. The Garden of Evening Mists eftir malasíska skáldið Tan Twan Eng fékk verðlaunin árið 2013; sögusviðið er Malasía á eftirstríðsárunum. Þá fékk Robert Harris verðlaunin eftirsóttu árið 2014 fyrir An Officer and a Spy, spennusögu um Dreyfusmálið fræga í Frakklandi í lok nítjándu og byrjun tuttugustu aldar. Loks hlaut John Spurling Walter Scott verðlaunin fyrir skáldsögu sína The Ten Thousand Things, en hún gerist í Kína á 14. öld, undir lok valdatíma Yuan ættarinnar sem stjórnað var af mongólska heimsveldinu. Eins og þessi stutta samantekt sýnir er sögusvið þeirra bóka sem unnið hafa til verðlaunanna mjög margbreytilegt.

Allar bækurnar sem voru tilnefndar til Walter Scott verðlaunanna í ár er hægt að flokka í mismunandi undirflokka sögulegs skáldskapar, og birtist hér þokkalegur þverskurður af því hvernig rithöfundar geta leikið sér með sögulegt efni og atburði í skáldskap sínum. Í tilnefningum ársins má nefnilega finna glæpasögu (End Games in Bordeaux), njósnasögu (Tightrope), sýndarævisögu[5] (Sweet Caress), landnemasögu (A Place Called Winter og Salt Creek), og tilgátuævisögu[6] (Mrs Engels). Sumar af þessum bókum mætti auðvitað skilgreina á annan hátt; t.d. eru bæði Sweet Caress og Tightrope stríðssögur (e. war novels), a.m.k. að hluta til, A Place Called Winter mætti flokka sem hinsegin bókmenntir, og bæði Salt Creek og Mrs Engels geta talist til ný-viktoríanskra (e. Neo-Victorian) sagna.

endgameinbordoux_smAllar þessar bækur eru vel að tilnefningunni komnar. Viðfangsefni þeirra er fjölbreytt og sögusviðið víðfeðmt, þótt raunar eigi flestar það sameiginlegt að gerast að nokkru eða öllu leyti í Bretlandi. Eina undantekningin er End Games in Bordeaux sem gerist í Frakklandi sumarið 1944 á meðan beðið er í bæði eftirvæntingu og ótta eftir innrás bandamanna. Bókin er sú fjórða eftir Massie um Lannes lögregluforingja sem hér hefur verið leystur tímabundið frá störfum en lætur það ekki hindra sig í að rannsaka undarlegt hvarf ungrar konu.

salt_creek_smÞrátt fyrir að aðalsögusvið Salt Creek sé Coorong svæðið í Ástralíu um miðja nítjándu öld gerist hluti hennar í Englandi þaðan sem aðalsögupersónan Hester Finch rifjar upp átakanlega fjölskyldusögu sína. Salt Creek fjallar um samskipti breskra landnema Ástralíu og frumbyggjanna á Coorong svæðinu, Ngarrindjeri fólkið, og varpar ljósi á fordóma og grimmd landnemanna sem og þá eyðileggingu sem þeir ollu á menningu og lífsviðurværi frumbyggjanna. Faðir Hesterar reynir að koma fram við frumbyggjana af sanngirni og tekur meira að segja að sér ungan frumbyggjadreng, en sú ákvörðun á eftir að draga dilk á eftir sér og valda sundrung og átökum í Finch fjölskyldunni. Salt Creek er áhrifarík og áleitin saga um landnám Breta í Ástralíu og illa og óréttláta meðferð hvíta mannsins á fólkinu sem var þar fyrir.

aplacecalled_smA Place Called Winter eftir Patrick Gale fjallar sömuleiðis um landnám, en á öðrum slóðum, eða í Kanada, nánar tiltekið í Winter, Saskatchewan, þar sem land var fyrst numið árið 1908. Hér er sögð saga Harrys Cane, sögupersónu sem að hluta til er byggð á afa höfundarins.[7] Harry neyðist til að yfirgefa eiginkonu og barn í Englandi þegar upp kemst um samkynhneigð hans, og reynir að byggja upp nýtt líf á kanadísku sléttunum. Á ferð sinni þangað kynnist hann dönskum manni, Troels Munck, sem kemur sér í mjúkinn hjá Harry og öðlast um leið ískyggilegt vald yfir honum. Troels ásækir Harry og leggst á líf hans eins og mara, smjaðurslegur og ógnandi í senn, og kynni þeirra eiga eftir að reynast afdrifarík.

sweet-caress-jacket_smSweet Caress: The Many Lives of Amory Clay eftir William Boyd rekur ævi kvenljósmyndarans Amory Clay, tilbúinnar persónu sem engu að síður virðist afar raunveruleg, sérstaklega vegna þess að Boyd blandar á sannfærandi hátt saman nöfnum raunverulegra og tilbúinna persóna, ásamt því að nota fjölda ljósmynda sem virðast vera alvöru tækifærismyndir úr lífi Amory, en eru í raun samansafn mynda af óþekktu fólki sem Boyd safnaði um árabil.[8]

Bók Gavins McCrea, Mrs Engels, fjallar hins vegar um raunverulega persónu sem lítið er vitað um, Lizzie (Lydiu) Burns sem bjó í mörg ár í óvígðri sambúð með hinum þekkta hugsuði Friedrich Engels. mrs-engels_smLizzie var af írskum ættum og fæddist í Manchester árið 1827. Fjölskylda hennar var fátæk og hún lærði aldrei að lesa. Systir hennar María var ástkona Engels allt þar til hún dó, en þá tók Lizzie við keflinu af systur sinni, ef svo má segja. Talið er að kynni Engels af Maríu og Lizzie hafi veitt honum innsýn í aðstæður verkafólks í Manchesterborg og þar með haft áhrif á bók hans The Condition of the Working Class in England sem gefin var út árið 1845.[9]

tightrope_smVinningshafi Walter Scott bókmenntaverðlaunanna í ár, Tightrope, er í raun seinni hluti framhaldssögu, en fyrri bók Mawers, The Girl Who Fell From the Sky (2012), rekur sögu Marian Sutro, ungrar breskrar miðstéttarkonu sem starfar sem njósnari í Frakklandi fyrir leyniþjónustu Breta í seinni heimsstyrjöldinni. Tightrope tekur upp þráðinn þar sem Marian snýr aftur heim við lok stríðsins eftir að hafa lifað af vist í fangabúðum nasista í Ravensbrück í Þýskalandi. Þessi hræðilega lífsreynsla — að vera handtekin, yfirheyrð og pyntuð af Gestapo, sem og þjáningarnar í fangabúðunum — hefur haft mikil áhrif á Marian og markar allt líf hennar og gjörðir þar sem hún reynir að fóta sig á ný við gjörbreyttar aðstæður. Hún hefur, í reynd, orðið fyrir sálrænu áfalli. Annað fólk lítur á Marian sem hetju en hún vill enga athygli; allt sem hún þráir er að lífið verði „venjulegt“ á ný. Það að giftast venjulegum manni — fyrrum flugmanni í stríðinu og nú sölumanni — og að þiggja vinnu á bókasafni vinstrisinnaðrar friðarhreyfingar eru tilraunir til þess að normalisera tilveruna eins og hægt er. Marian er hinsvegar engin venjuleg kona og því líður ekki á löngu áður en hún er aftur farin að starfa sem njósnari, nú með það að markmiði að ná í upplýsingar um Sovétríkin og áætlanir stjórnvalda þar varðandi kjarnorkuvopn og fleira; kalda stríðið er nefnilega í uppsiglingu. Hjónabandið reynist heldur ekki fullnægjandi og Marian tekur sér ýmsa elskhuga en sýnir hverjum og einum litla tryggð, kannski að einhverju leyti vegna þess hversu alvarlega mörkuð hún er af reynslu sinni í stríðinu. Mawer bendir á að bók sín sé „könnun á persónugerð“ en fjalli einnig um ástand bresku þjóðarinnar eftir stríð.[10] Bæði Marian og breska þjóðin eru í áfalli, örmagna og lemstraðar eftir hræðileg stríðsátök. Kaflarnir sem segja frá lífi og líðan Marian fyrstu mánuðina eftir að hún snýr aftur til Bretlands eru sérstaklega áhrifamiklir, og draga upp sannfærandi mynd af þeim sálrænu vandamálum sem hún þjáist af vegna reynslu sinnar, allt frá þeim tilfinningalega doða sem hún upplifir fyrst þar til hún gerir tilraun til að taka eigið líf. Enda er sérstaklega tekið fram í tilkynningu frá dómnefnd Walter Scott verðlaunanna um vinningshafann að Mawer sýni á sannfærandi hátt þau áhrif sem stríðsátök hafa á fólk, því milljónir manna, þ.m.t. hin skáldaða Marian, hafi þjáðst af áfallaröskun í kjölfar bæði fyrri og seinni heimsstyrjaldar.

[pullquote type =”left”]Tightrope er sögð frá tvíþættu sjónarhorni: hún er römmuð inn af fyrstu persónu frásögn gamals vinar Marian, Sam, af samtali hans við aldraða Marian sem býr í Sviss, og hins vegar er þriðju persónu frásögn af lífi Marian í Bretlandi eftir stríðið, með innskotum úr fortíð hennar í Frakklandi og Þýskalandi á stríðsárunum.[/pullquote]Tightrope er sögð frá tvíþættu sjónarhorni: hún er römmuð inn af fyrstu persónu frásögn gamals vinar Marian, Sam, af samtali hans við aldraða Marian sem býr í Sviss, og hins vegar er þriðju persónu frásögn af lífi Marian í Bretlandi eftir stríðið, með innskotum úr fortíð hennar í Frakklandi og Þýskalandi á stríðsárunum. Sam er nokkru yngri en Marian en er algjörlega gagntekinn af henni, eins og reyndar margar aðrar karlpersónur í bókinni. Sjálfur vinnur hann fyrir bresku leyniþjónustuna og hefur verið falið það verkefni að loka skýrslunni um Marian, að „hnýta saman lausa enda“ í sögu sem er „undirlögð af klisjum,“ t.d. klisjunum „kvenhetja“ og „svikari“.[11] Þessi lýsing slær á vissan hátt tóninn fyrir frásögnina sem fylgir, þótt hún sé reyndar ekki klisjukennd nema að mjög takmörkuðu leyti. Marian er kvenhetja en hún er ekki persóna sem lesandanum líkar endilega við. Marian er útsjónarsöm og skörp, ákveðin og yfirveguð. Hún er mjög dul og hefur frekar kalt viðmót, en er jafnframt ástríðufull í samböndum sínum við karlmenn. Um leið virðist hún stundum frekar harðbrjósta gagnvart elskhugum sínum og eiginmanni, án alls samviskubits yfir framhjáhaldi og ósannindum gagnvart sínum nánustu. Marian segir aðeins sannleikann þegar það hentar henni, en auðvitað spilar njósnastarf hennar mikið þar inn í. Ian Samson hittir kannski naglann á höfuðið þegar hann segir að Marian sé sú kvenpersóna í enskum bókmenntum sem sé næst því að vera kvenkyns útgáfan af James Bond.[12]

Eins og sjá má í umfjöllun minni að ofan um fyrri vinningshafa Walter Scott bókmenntaverðlaunanna, sem og þær bækur sem voru tilnefndar í ár, þá er sögulega skáldsagan mjög sveigjanlegt form skáldskapar sem einnig má flokka undir ýmsar aðrar bókmenntategundir. Jerome de Groot fjallar um þennan sveigjanleika í bók sinni The Historical Novel (2010) og segir enn fremur að sögulega skáldsagan hafi eiginleika blendings (e. hybridity).[13] Og kannski er einn mikilvægur eiginleiki sögulegu skáldsögunnar einmitt sá að hún streitist á móti þeirri tilhneigingu að draga skáldskap í ákveðna dilka eða að flokka hann eftir fyrirframgefnum forsendum. Það er lýsandi í þessu samhengi að vinningshafinn í ár, Simon Mawer, lýsti því yfir þegar hann var tilnefndur að hann liti ekki á sig sem sögulegan rithöfund: „Allt sem ég geri er að skrifa um það sem vekur áhuga minn, og ég hef sérstakan áhuga á nýliðinni fortíð.“ [pullquote type=”right”]„Ég held samt sem áður að okkar sameiginlega fortíð ætti að vera öllum mikilvæg: ef við skiljum ekki hvaðan við komum, þá höfum við enga hugmynd um hvert við stefnum.“[/pullquote]Þó leggur Mawer áherslu á mikilvægi þess sem gerst hefur í fortíðinni, að sagan sé reynslubrunnur sem við þurfum að draga lærdóm af: „Ég held samt sem áður að okkar sameiginlega fortíð ætti að vera öllum mikilvæg: ef við skiljum ekki hvaðan við komum, þá höfum við enga hugmynd um hvert við stefnum.“[14] Sögulegur skáldskapur sækir einmitt í brunn fortíðar en ævinlega frá sjónarhorni samtímans. Sögulega skáldsagan endurskrifar sögulega atburði á skapandi hátt. Hún getur í eyðurnar, réttir hlut lítilmagnans sem er ekki getið í sögulegum heimildum, endurskoðar hlutverk kvenna sem og annarra jaðarsettra hópa í sögulegum atburðum, og svo framvegis. Góð söguleg skáldsaga flytur lesandann aftur í tímann, sannfærir hann eða hana að hér séu sannir atburðir og raunverulegt fólk, en vekur um leið spurningar um samtíma okkar og það hvað mætti betur fara, hvernig við getum lært af gömlum mistökum, auk þess að veita okkur innblástur gegnum sorgir, sigra, hetjudáðir og fórnir fortíðarinnar.

Sögulegar skáldsögur hafa átt vinsældum að fagna hér á Íslandi undanfarin ár. Virtir höfundar eins og Einar Kárason, Vilborg Davíðsdóttir, Kristín Steinsdóttir og Sjón hafa skrifað bækur um sögulega atburði og fengið lofsamlega dóma fyrir. Þó að eitthvað hafi verið um íslenskar þýðingar á góðum enskum sögulegum skáldsögum, t.d. Ljós af hafi eftir M. L. Stedman og Smámyndasmiðurinn eftir Jessie Burton, virðist vanta nokkuð mikið upp á að íslenskir útgefendur veiti athygli þeim sögulegu skáldsögum sem helst eru lofaðar af gagnrýnendum og sem vinna til virtra bókmenntaverðlauna í hinum enskumælandi heimi. Það er til dæmis undarlegt að enn skuli ekki vera búið að þýða bækur Hilary Mantel um Thomas Cromwell yfir á íslensku. Enn furðulegra þykir mér að Pulitzer-verðlaunabókin All the Light We Cannot See (2014), lofuð skáldsaga ameríska rithöfundarins Anthonys Doerr um heimstyrjöldina síðari, hafi enn ekki komið út á íslensku. Sama máli gegnir um margar þær bækur sem hafa hlotið Walter Scott bókmenntaverðlaunin. Ef marka má vinsældir íslenskra sögulegra bókmennta mætti ætla að það sé markaður fyrir slíkar þýðingar hér á landi.

[line]

[1] Georg Lukács, The Historical Novel (Lincoln og London: University of Nebraska Press, 1983) bls. 23.
[2] Lukács bls. 20.
[3] Lukács bls. 33 og 36.
[4] Diana Wallace fjallar á ítarlegan hátt um hvernig sögulega skáldsagan varð að kvennabókmenntum á 20. öld í bók sinni The Woman’s Historical Novel: British Women Writers, 1900-2000 (Basingstoke: Palgrave Macmillan, 2005).
[5] Þýðing höfundar á „fictional biography“, bókmenntategund þar sem skrifað er um líf tilbúinnar persónu en ýmsum aðferðum beitt til að láta líta út fyrir að persónan sé raunveruleg.
[6] Þýðing höfundar á „speculative biography“, bókmenntategund þar sem skrifað er um líf raunverulegrar persónu sem ekki er vitað nægilega mikið um til að annað sé hægt en að geta verulega mikið í eyðurnar.
[7] Helen Dunmore, „A Place Called Winter review – an elegy for the disappeared“, The Guardian, 10. apríl 2015, sótt 21. júní 2016 af https://www.theguardian.com/books/2015/apr/10/a-place-called-winter-patrick-gale-review
[8] Christian House, „William Boyd on the Photos that Inspired Sweet Caress“, The Telegraph, 23. ágúst 2015, sótt 21. júní 2016 af http://www.telegraph.co.uk/books/authors/william-boyd-sweet-caress-photographs/
[9] Helen Dunmore, „Mrs. by Gavin McCrea review – a symphony out of historical silence“, The Guardian, 25. júní 2015, sótt 21. júní 2016 af https://www.theguardian.com/books/2015/jun/25/mrs-engels-gavin-mccrea-review-historical
[10] Martin Pengelly, „‘Women are more interesting than men‘: Simon Mawer on Tightrope“, The Guardian, 1. nóvember 2015, sótt 21. júní 2016 af  https://www.theguardian.com/books/2015/nov/01/simon-mawer-tightrope-trapeze-marian-sutro
[11] Simon Mawer, Tightrope. „Encounter with a Ghost“ (fyrsti kafli). Kindle útgáfa. (London: Little Brown, 2015). Þýðing greinarhöfundar.
[12] Ian Samson, „Tightrope by Simon Mawer review – meet the female James Bond“, The Guardian, 24. september 2015, sótt 21. júní 2016 af https://www.theguardian.com/books/2015/sep/24/tightrope-simon-mawer-review-novel-female-james-bond
[13] Jerome de Groot, The Historical Novel (Abingdon: Routledge, 2010) bls 22.
[14] Sjá: Alison Flood, „Simon Mawer‘s Tightrope wins Walter Scott prize for historical fiction“, The Guardian, 20. júní 2016, sótt 21. júní 2016 af  https://www.theguardian.com/books/2016/jun/20/simon-mawers-tightrope-wins-walter-scott-prize-for-historical-fiction Þýðing greinarhöfundar.[/cs_text]

Um höfundinn
Ingibjörg Ágústsdóttir

Ingibjörg Ágústsdóttir

Ingibjörg Ágústsdóttir er dósent í breskum bókmenntum við Deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda. Sérsvið hennar í kennslu og rannsóknum eru skoskar bókmenntir, 19. aldar breskar bókmenntir, sögulega skáldsagan, og Tudor tímabilið í skáldsögum og kvikmyndum. Sjá nánar

[cs_text][fblike][/cs_text]

Deila

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

pola ritme turbo stop go rahasia sopir angkot cuan 95 juta

strategi kode kuno petugas arsip bongkar rahasia 120 juta otomatis

karyawan minimarket temukan jam hoki pola tap cepat saldo meledak

trik tahan putar penjual mainan cuan 78 juta tanpa boncos

analisis frekuensi wild tukang fotokopi berbuah jackpot ratusan juta

timing free spin anti rungkad kunci kemenangan maksimal

pola step bet mikro desainer interior jaga profit stabil 65 juta

strategi gacor juru parkir manfaatkan jam sepi raih big win

ahli kopi reset modal cerdas saat multiplier drop wd pasti

kombinasi bet anti zonk pelayan restoran menu kombo hasilkan 110 juta

deteksi server hoki montir ac bawa pulang maxwin sebelum siang

ritme putaran beruntun guru ngaji pecahkan jackpot x500

pola turbo jeda pedagang kain kelola volatilitas tetap untung

taktik push berjenjang skema 3 2 1 barista kafe cuan 82 juta

manajemen dana anti rugi penjahit jas modal kecil untung besar

pola simbol berbaris petani padi ciptakan combo wild raksasa

kondektur bus uji frekuensi scatter akurat wd 135 juta

trik tumpuk wild pola sisir vertikal tukang cukur bonus berantai

sinkronisasi jari dan rtp teknisi lift profit tetap melejit

deteksi akurat server rungkad penjaga toko anti boncos total

kombinasi jam hoki dan pola khusus pedagang buah anti zonk x1000

mahasiswi desain mode pola putaran bintang paling gacor auto maxwin

penjual hewan trik scatter emas jitu cuan 450 juta sekejap

ahli geologi temukan urutan permata jackpot 85 juta kaya mendadak

seniman tato pahami ritme jarum pola putaran cepat maxwin tanpa batas

nelayan malam pola penyebaran hitam viral waktu hoki terbongkar

admin medsos filter real time analisis akurat rtp live tembus x500

strategi sultan agen properti fitur spin turbo cuan cepat anti rugi

petugas keamanan pola anti rungkad saat server padat wd aman

manajemen risiko saldo besar sopir truk logistik sebelum pecah maxwin

konsultan pajak pola penggandaan profit tanpa limit cuan fantastis

akuntan publik deteksi akurat waktu terbaik free spin auto sultan

buruh pabrik lacak mesin panas jam hoki terbaru pola spin jebol maxwin

karyawan bank uji skema kredit cepat kuasai fitur beli putaran anti zonk

juru masak deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk hadiah x500

pedagang pulsa cadangkan saldo dana mini recovery anti boncos total

teknisi listrik trik petir x500 anti rungkad bawa pulang maxwin besar

pekerja konstruksi fondasi step up bet anti ambruk jackpot beruntun

penjual tanaman hias siraman interval timing spin tumbuh jackpot ratusan juta

nelayan pagi strategi ikan hoki anti rungkad bawa pulang 150 juta

cleaning service reset modal cerdas saat multiplier mandek wd cepat

juru pijat refleksi pola putaran cerdas x1000 anti rungkad terbaru

strategi jam hoki terbaik penjaga kolam ikan cuan 120 juta sekejap

penulis novel gunakan plot twist analisis pola terbaru pasti untung

guru les musik skema nada 3 5 7 pola push bertahap tingkat pengembalian 99

pedagang kopi keliling pola putaran cerdas untung 80 juta seminggu

montir mobil uji sprint spin 15 menit cetak big win cuan 90 juta

reset modal cerdas sapu bersih cleaning service wd cepat

penjaga toko buku uraikan indeks simbol free spin naikkan untung 50 juta

teknisi drone pola stabil bet terbang rendah pecah maxwin 800 juta

desainer grafis grid tempo pola turbo pause jaga volatilitas cuan x1000

penjual emas strategi sultan kombinasi spin cerdas anti boncos total

tukang sayur pola 3 baris wild emas modal 50 ribu langsung sultan

koki restoran deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk 400 juta

pedagang asongan trik putaran maut 9 jitu scatter emas nembak

petugas pemadam kebakaran deteksi server panas pecah jackpot 750 juta

sopir taksi online buktikan cuan besar pola simbol khusus biru jaminan wd

tukang kebun raup ratusan juta analisis pola anti rungkad auto sultan

pegawai negeri ubah nasib trik buy spin cerdas perkalian x1000 berkali kali

pemuda desa buktikan pola 7 baris wild biru raup 950 juta tidak masuk akal

karyawan swasta 650 juta pola lonceng emas mahjong ways 2 scatter hijau

ibu rumah tangga x1000 sweet bonanza analisis maxwin

mahasiswa 888 juta pola bintang jatuh wild emas starlight princess

pemain medan pola batu petir gates of olympus jackpot 15 miliar

tukang ojek waktu emas scatter 5 baris wild west gold

pebisnis 788 juta pola keberuntungan game dewi fortuna x500

sopir ojol rahasia mahjong ways 1 spin otomatis

tukang sayur pola simbol khusus sugar rush cuan 90 juta

fotografer freelance shutter pace vs rtp gates of olympus wd konsisten

penata rias layer wild starlight princess bonus berantai auto jackpot

operator pabrik shift malam cooldown 7 10 profit maksimal

pedagang ikan kelola gelombang multiplier tarik profit aman anti boncos

petugas keamanan cek area gelap pola anti rungkad wd terjamin

karyawan toko pola 4 simbol merah kemenangan puncak bocoran resmi

pemain bali bongkar jam hoki wild emas ajaib auto sultan 999 juta

mahasiswa kedokteran taktik scatter emas kombo liar cuan 180 juta

ibu rumah tangga kaya raya pola ikan hoki scatter hijau terbukti akurat viral

pemuda desa mengubah nasib kisah bayaran x100 modal receh cuan maksimal

pemain jakarta berhasil trik spin turbo kemenangan puncak 1 miliar

pedagang ikan gelombang multiplier profit mahjong ways sebelum drop

auto sultan strategi gol juventus 750 juta trik ampuh

cuan mendadak pola kemenangan roma 650 juta tukang kopi fenomenal

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

pola gajah wild biru great rhino kaya mendadak

panduan rtp live aztec gems trik anti rungkand

bocoran pola scatter dog house anti boncos

trik buy feature buffalo king megaways x500

pola wild komplit madame destiny megaways maxwin

strategi anti gagal sugar rush tercepat wd

jam gacor poseidon megaways perkalian akurat

pola scatter koin money train 3 cuan menggila

taktik pola scarab emas legacy of dead receh untung

strategi putaran maut wild kraken release the kraken

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern