Hvers vegna kjósum við forseta?

[cs_text]
Wahlwerbung_Innsbruck
Auglýsingaspjöld frá fyrstu umferð forsetakosninganna í Austurríki. Hofer, Hundstorfer, Khol, Van der Bellen. Mynd fengin að láni héðan.

Athygli Evrópubúa hefur beinst að Austurríki undanfarna daga. Þar munaði litlu að kjósendur veldu sér róttækan hægri mann sem forseta. Eins og Helgi Skúli Kjartansson bendir á í grein í Kjarnanum réði þar nokkru að forseti er kosinn í tveimur umferðum, en ekki forgangsvali eins og gert er ráð fyrir í tillögum Stjórnlagaráðs. Helgi Skúli skrifar að gefnu tilefni því það hefur komið til tals að taka upp á Íslandi forsetakjör í tveimur umferðum eins og gert er í Austurríki. Í
sland og Austurríki eiga það annars sameiginlegt að vera þingræðisríki með þjóðkjörinn forseta. Í þingræðinu felst að ríkisstjórn sækir vald sitt til þjóðkjörins þings og þjóðhöfðingi hefur lítil eða engin völd. Mörg þingræðislönd eru konungsríki, en í lýðveldum með þingræðisfyrirkomulagi hefur meginreglan verið sú að þjóðhöfðingjar eru kjörnir af þingmönnum.

Austurríki 1929 og Ísland 1944
[pullquote type=”left”]Þjóðkjör forseta átti að vera liður í því að styrkja framkvæmdarvaldið eftir róstusama tíma sem meðal annars einkenndust af harðvítugum átökum milli stjórnmálafylkinga.[/pullquote]Í fyrstu stjórnarskrá austurríska lýðveldisins frá árinu 1920 var kveðið á um að þingið kysi forseta. Með stjórnarskrárbreytingu árið 1929 var ákveðið að forseti skyldi þjóðkjörinn (þótt atvikin hafi hagað því þannig að ekki var gengið til forsetakosninga fyrr en austurríska lýðveldið hafði verði endurreist eftir seinni heimsstyrjöld). Eftir því sem næst verður komist með nokkuð yfirborðslegum lestri á sögu austurríska stjórnkerfisins var það ekki síst fyrir áhrif frá róttækum hægri öflum að ákveðið var að gera breytingar á forsetaembættinu árið 1929. Þjóðkjör forseta átti að vera liður í því að styrkja framkvæmdarvaldið eftir róstusama tíma sem meðal annars einkenndust af harðvítugum átökum milli stjórnmálafylkinga.

Íslenska ákvæðið um þjóðkjör forseta er að einhverju leyti sprottið úr hliðstæðum jarðvegi. Fyrstu drög að lýðveldisstjórnarskránni urðu til í upphafi seinni heimstyrjaldar og þegar stjórnarskrármálið kom til umræðu á Alþingi var gert ráð fyrir að þingið kysi lýðveldisforsetann. Þessu var breytt í meðförum þingsins og niðurstaðan var sú að forseti skyldi þjóðkjörinn.

Hálfkarað forsetaembætti?

Það er ekki hlaupið að því að átta sig á því hvað vakti fyrir íslenska stjórnarskrárgjafanum þegar ákveðið var að kjósendur veldu forseta en ekki þingið.[1] En það má færa rök fyrir því að í ákvörðun Alþingis hafi falist vilji til þess að koma til móts við kröfur utan þings um að forseti ætti að vera eins konar umboðsmaður þjóðarviljans og þess vegna þjóðkjörinn.[pullquote type=”left”]En það má færa rök fyrir því að í ákvörðun Alþingis hafi falist vilji til þess að koma til móts við kröfur utan þings um að forseti ætti að vera eins konar umboðsmaður þjóðarviljans og þess vegna þjóðkjörinn.[/pullquote]Að baki þeirri hugmynd lá meðal annars þjóðernisleg heildarhyggja, eða með öðrum orðum hugmynd um samstæðan þjóðarvilja og forseta sem þjóðkjörinn fulltrúa hans. Þá töldu sumir þingmenn æskilegt að fela forseta tiltekinn hluta ríkisvaldsins, jafnvel að hann yrði handhafi framkvæmdarvaldsins eins og í Bandaríkjunum. Líklega voru þó flestir talsmenn þess að halda í þingræðisfyrirkomulagið. Ekki er að sjá á umræðum á Alþingi eða nefndaráliti sem fylgdi stjórnarskrárdrögunum að þingmenn hafi talið sig vera að gera breytingar á grunnþáttum stjórnskipunarinnar. Og sumir þingmenn tóku það beinlínis fram að þeir væru andvígir því að færa forseta eitthvað af því valdi sem þingi (og ríkisstjórn í umboði þess) væri falið samkvæmt stjórnarskrá.

Fyrsti forseti Íslands, Sveinn Björnsson var kjörinn af þinginu. Skjáskot úr myndskeiði RÚV.
Fyrsti forseti Íslands, Sveinn Björnsson var kjörinn af þinginu. Skjáskot úr myndskeiði RÚV.
[pullquote type=”right”]Kjarni málsins er hins vegar sá að breytingarnar voru til bráðabirgða.[/pullquote]Kjarni málsins er hins vegar sá að breytingarnar voru til bráðabirgða. Þótt margir hafi verið þeirrar skoðunar að lýðveldisstofnun gæfi tilefni til þess að ræða framtíðarstjórnskipun landsins var ákveðið að gera engar breytingar á stjórnarskránni aðrar en þær sem beinlínis leiddi af því að Ísland varð lýðveldi í stað konungsríkis. Umræður um stjórnarskrána innan þings og utan bera þess merki að málið yrði ekki útrætt að svo stöddu. Margir þingmenn litu svo á að þrátt fyrir stofnun forsetaembættisins 1944 væri enn eftir að taka endanlega ákvörðun um valdsvið forseta og hlutverk.

[pullquote type=”left”]Í vissum skilningi hafa Íslendingar því allt frá lýðveldisstofnun setið uppi með hálfkaraðar breytingar á hlutverki þjóðhöfðingjans.[/pullquote]Þótt endurskoðun stjórnarskrárinnar hafi verið sett á dagskrá svo að segja um leið og lýðveldið hafði verið stofnað – endurskoðun stjórnarskrárinnar var á verkefnalista nýsköpunarstjórnarinnar sem tók við völdum í október 1944 – hafa ákvæðin um verksvið forseta ekki verið endurskoðuð. Í vissum skilningi hafa Íslendingar því allt frá lýðveldisstofnun setið uppi með hálfkaraðar breytingar á hlutverki þjóðhöfðingjans. Líklega er það ein ástæða þess að þeir eru ekki alveg vissir um hvers vegna og til hvers þeir kjósa forseta.

[line]

[1] Um þetta fjalla ég í 6. kafla bókarinnar Þingræði á Íslandi. Samtíð og saga (Reykjavík, 2011).[/cs_text]

Um höfundinn
Ragnheiður Kristjánsdóttir

Ragnheiður Kristjánsdóttir

Ragnheiður Kristjánsdóttir er dósent í sagnfræði og forstöðumaður Sagnfræðistofnunar við Háskóla Íslands. Sjá nánar

[cs_text][fblike][/cs_text]

Deila

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol