Erum við hlynnt líknandi dauða?

[cs_text text_align=”none”]Af nýlega birtri könnun samtakanna Siðmenntar má ráða að þrír fjórðu hlutar svarenda séu því hlynntir að líknardauði verði lögleiddur hér á landi. Spurningu um þetta efni svöruðu 75% svo að þau væru því mjög eða frekar hlynnt, 18% voru óákveðin, 4% frekar andvíg en aðeins 3% mjög andvíg.[1] Ef svörin endurspegla í raun þjóðarviljann má halda fram að hér hafi orðið siðferðileg hvörf. Semsé að við Íslendingar höfum að þessu leyti snúið baki við klassískum „kristnum gildum“ sem mörgum hefur verið tíðrætt um á síðustu tímum aukinnar fjölmenningar í landinu. En er í raun svo?

Spurning Siðmenntar er orðuð á mjög varfærinn máta. Spurt er: „Ertu hlynntur eða andvígur því að einstaklingur geti fengi aðstoð við að binda endi á líf sitt ef hann er haldinn ólæknandi sjúkdómi (líknandi dauði)?“ Við fyrstu sýn virðist þurfa mikinn kjark, kalt hjarta og afdráttarlausa afstöðu til að svara þessari spurningu ekki játandi.

Við vitum að í aðdraganda dauðans getur fólk liðið óbærilegar líkamlegar og/eða andlegar kvalir sem enginn vill lengja ef hjá verður komist. Þess vegna tala ég um kalt hjarta. Við vitum ekki hvernig dauðastund okkar sjálfra verður né hvernig við bregðumst við okkar eigin dauða. Þess vegna tala ég um kjark. Til að vega upp þessar gildu, tilfinningalægu ástæður fyrir jákvæðu svari verður vitræn afstaða okkar, lífsskoðun eða trú, að vera mjög afdráttarlaus til að við getum með góðu móti svarað spurningunni neitandi og verið sæmilega sátt við sjálf okkur.

Tvö eftirminnileg dæmi

Fyrir skömmu sá ég kvikmyndina Stille hjerte eftir  Bille August. Þar ákveður ættmóðirin Esther (Gitte Nørby) sem haldin er hrörnunarsjúkdóminum MND að kveðja lífið með reisn meðan hún er enn til þess fær. Það gerir hún með of stórum skammti af svefnlyfjum og nýtur til þess aðstoðar manns síns, Pouls (Morten Grunwald) sem er læknir á eftirlaunum. Þau kynna yngri kynslóðunum þessa ætlun sína, fá samþykki þeirra, halda kveðjuhóf á ættarheimilinu og framkvæma loks áætlunina. Myndin er falleg, meistaralega gerð og vel farið með efnið. Áhorfandinn yfirgefur salinn fullur virðingar fyrir sögupersónunum og á ekki í miklum vanda við að svara jákvætt spurningu á borð við þá sem hér um ræðir.

Mynd Bille August rifjaði upp fyrir mér sjónvarpsviðtal sem ég sá fyrir (ótrúlega!) mörgum áratugum og lýsti sambærilegu atviki en úr raunveruleikanum. Eitt af höfuðskáldum og menningarvitum Svía á fyrri hluta aldarinnar sem leið þjáðist af svipuðum sjúkdómi og Esther í Stille hjerte. Í samráði við þáverandi lífsförunaut og með hjálp læknis úr vinahópnum fór hann líkt að og Esther en lagði til sunds í stöðuvatni eftir inntöku lyfjanna. Enginn vafi þótti því leika á að dauðann hefði borið að með náttúrulegum hætti. Auðvitað voru bæði konan og læknirinn sek um ólöglegt athæfi en áður en gripið var til þessa örþrifaráðs hafði skáldið oft og lengi legið ósjálfbjarga í öndunarvél. Þær voru að líkindum með nokkuð öðru móti fyrir 55 árum þegar atvikið gerðist en nú þekkist. Konan þagði yfir atburðinum í áratugi en í  ellinni skýrði hún þjóð sinni frá málsatvikum. Ákvörðunin var yfirveguð. Þau höfðu afráðið að eftir tiltekinn tíma gengi hún niður að vatninu, liti eftir honum og tilkynnti síðan um „slysið“. Hún var sátt og viðtalið bar ekki minnstu merki um tilfinningasemi eða samviskubit.[2]

Þetta eru tvö dæmi, annað úr lífinu sjálfu en hitt úr skáldaðri kvikmynd, sem valda því að sjálfur hef ég heilmikla samúð með meirihlutanum í könnun Siðmenntar. En þrátt fyrir það er hér vissulega mörgum spurningum ósvarað.

Hvað er líknandi dauði?

Meginspurning í þessu sambandi hlýtur að vera hvað við eigum í raun og veru við með „líknandi dauða“.

„Líknandi dauði“ getur ekki átt við það tilvik að við ákveðum sjálf að neyta þess réttar okkar að hafna fyrirfram aðgerðum sem aðeins eru til þess fallnar að lengja lífið en auka ekki lífsgæði.

„Líknandi dauði“ getur ekki heldur náð yfir það sem nefnt er líknarmeðferð og felst í að sjúklingi er aðeins hjúkrað og líknað, t.d. dregið úr verkjum og öðrum þjáningum, en ekki beitt aðgerðum sem aðeins lengja líf hans.

Sjálfur hef ég tilhneigingu til að skilja „líknandi dauða“ þröngum skilningi eða þeim sem áður fyrr kallaðist á ensku  „positive or active euthanasia“. Það felur í sér virka aðgerð, þ.e. lyfjagjöf, til að binda endi á líf sjúklings. Þetta mætti einnig kalla „líknardráp að ósk sjúklings“.

„Líknandi dauði“ getur svo aftur á móti ekki náð yfir það að beitt sé virkum aðferðum til að binda endi á líf einstaklinga sem ekki eru taldir geta lifað verðugu eða mannsæmandi lífi. Í slíkum tilvikum taka aðrir sér rétt til að meta forsendur þeirra til þess — í versta falli stjórnvöld. Slíkt ber frekar að nefna líknarmorð. Auðvitað snýst spurning Siðmenntar ekki um þann möguleika.

Ef til vill gengu ekki öll 75 prósentin í könnuninni út frá sama skilningi í þessu efni.[3] En það er einmitt í sambandi við nákvæma skilgreiningu á „líknandi dauða“ sem álitamálin taka að skjóta upp kollinum.

Áleitnar spurningar

Ef við óskum eftir löggjöf sem heimilar virka aðstoð heilbrigðisstarfsfólks til að binda enda á líf sjúklinga verðum við að svara ýmsum áleitnum spurningum: Hvenær á ósk um slíka aðstoð að koma fram? Á að krefjast þess að hún liggi fyrir í einhvers konar lífsskrá þegar áður en við erum greind með ólæknandi sjúkdóma en þá er helst að vænta að við tökum yfirvegaða afstöðu? Eða nægir að hún sé borin fram þegar ljóst er að dauðinn er skammt undan? Þá vaknar líka spurningar um hvaða skilyrðum þurfi að vera fullnægt til að óskin verði framkvæmd, ekki síst ef hún er seint fram komin og hugsanlega borin fram í angist áður en ljóst er orðið að sjúklingurinn eigi ekki einhvern innihaldsríkan tíma ólifaðan. Ber að skylda heilbrigðisstarfsfólk til að veita slíka aðstoð eða á að taka tillit til siðferðilegrar sannfæringar þess í málinu og samviskufrelsis?  Og hvað um afstöðu og óskir aðstandenda? Á að taka tillit til þeirra?

Vissulega ráðfæra Esther og Poul í Stille hjerte sig við dætur sínar áður en þau láta til skarar skríða. En myndin sýnir vel hvaða átök geta átt sér stað við þessar kringumstæður og hvernig ólíklegustu einstaklingar skipta um skoðun í allar áttir. Viljum við komast í slíkar aðstæður sjálf?

Áður en spurningum á borð við þá sem hér um ræðir er svarað á málefnalegan hátt verðum við að gera öll þessi mál upp við okkur. Upplýst umræða gæti valdið því að hlutfall hinna hlynntu lækkaði nokkuð yrði spurning Siðmenntar borin upp að nýju.

Helgi lífsins

Hér framar var tæpt á klassískum, kristnum gildum. Þau eru mjög eindregin í þá veru að sérhver eintaklingur sé ómetanlegur, heilagur, skapaður í Guðs mynd.[4] Þetta á við um alla án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti svo vitnað sé til jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar (65. gr.). Samkvæmt kristnum gildum getur því enginn tekið sér vald yfir lífinu, hvorki sínu eigin lífi né lífi annarra. Sem betur fer er kirkjan þó hætt að fordæma þau sem örmagnast og binda enda á eigið líf. Það er heldur ekki okkar að dæma í slíkum tilvikum, hvaða skoðun sem við kunnum að hafa á helgi lífsins.

Því miður er það svo að þrátt fyrir þetta hafa kristnir menn gegnum tíðina tekið sér mikið vald yfir lífinu og bundið enda á líf, jafnvel í nafni trúar sinnar. Hér fer því ekki alltaf saman kenning eða gildismat og breytni, fremur en á ýmsum öðrum sviðum. Það breytir þó engu um að okkur ber að taka afstöðu til grunnspurninga um helgi mannlegs lífs áður en svarað er spurningum á borð við þá sem hér um ræðir. Það má gera út frá kristnum gildum en einnig gildismati sem fremur má kenna við mannhelgi eða húmanisma. Hvaða gildi sem lögð eru til grundvallar er svo ljóst að svör okkar eða niðurstöður þurfa ekki endilega alltaf að verða hin sömu þótt gengið sé út frá svipuðu gildismati.

Hvernig svo sem á er litið er þó ljóst að afstaða okkar til lífsins og dauðans er háð samfélagi okkar og menningu. Um daga trúarmenningarinnar fyrr á öldum óttaðist fólk mest það sem kallað var „hinn vondi, bráði dauði“. Hann kom í veg fyrir að það gæti búið sig undir dauðann, kvatt sína nánustu, sæst við samferðafólkið, horfst í augu við sjálft sig og Guð sinn. Nú á dögum óska mörg okkar sér aftur á móti skyndilegs dauða en óttast langdregna banalegu. Það helst áreiðanlega í hendur við lífsform okkar og hugmyndir um lífsþægindi og lífsgæði sem mótaðar eru í neyslusamfélagi.

Hver sem afstaða okkar til lífsins og dauðans annars er og hvað sem okkur kann að finnast um „líknandi dauða“ er ljóst að við þurfum öll að læra listina að deyja, ars morendi, sem er náskyld listinni að lifa.

[line]

[1] Svarendur voru 821 á aldrinum 18–75 ára. Siðmennt: Lífsskoðanir Íslendinga og trú, nóv. 2015, bls. 61–63.

[2] Sjá Crister Enander, „Det finns en sjö…“, Ett skott i natten och andra litterära essäer, Stokkhólmi, Carlssons Bokförlag, 2007, bls. 105–116. Tommy Olofsson, Det finns en sjö och sedan aldrig mer.

[3] Gagnlegir tenglar: medical-dictionary.thefreedictionary.com/Euthanasy og www.visindavefur.is.

[4] Varðandi sköpun hér sjá pistil minn Guð eða Miklihvellur.[/cs_text]

Um höfundinn
Hjalti Hugason

Hjalti Hugason

Hjalti Hugason er prófessor í kirkjusögu við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Hann hefur stundað rannsóknir á ýmsum sviðum íslenskrar kirkjusögu og kirkjuréttar en auk þess ritað um trú, samfélag og menningu á ýmsum vettvangi. Sjá nánar

[cs_text text_align=”none”][fblike][/cs_text]

Deila

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol