Frásagnarammar, prjónaskapur og þjóðsögur

[x_text]
Fyrir réttum mánuði síðan birti Jón Karl Helgason hugleiðingu hér á Hugrás um sjálfhverf einkenni íslenskra fornsagna. Hann klappar sama stein í nýjum pistli nema hvað nú beinist athyglin að íslenskri þjóðsögu þar sem ein persóna segir annarri persónu þjóðsögu.
220px-Jón_ÁrnasonÍ formála sem Jón Árnason skrifaði að Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum á nítjándu öld kallar hann munnmælasögurnar sem þar er safnað saman „skáldskap þjóðarinnar og andlegt afkvæmi hennar öld eftir öld“. Hann segir jafnframt að slíkum munnmælum verði aldrei fullsafnað, „því að ætla sér að tæma það efni er sama sem að ætla sér að tæma ímyndunarafl þjóðarinnar sem ávallt skapar og yrkir“[1] Árni Björnsson þjóðfræðingur leggur út af þessum orðum í greininni „Hvað merkir þjóðtrú?“ frá 1996 og fullyrðir þar að Jóni og fleiri samtímamönnum hans sem fengust við söfnun:

„þjóðsagna og annarra þjóðlegra fræða hérlendis og erlendis um miðja 19. öld gerði bæði sárt og klæja við þá iðju. Sem upplýstir kristnir raunsæismenn vildu þeir ekki stuðla að endurvakningu eða viðhaldi þeirrar hjátrúar sem þeir töldu fólk á fyrri öldum hafa verið uppfullt af. Á hinn bóginn hörmuðu þeir hversu lítið væri eftir af henni því þeir töldu að fyrir bragðið yrði minna úr söfnun „þjóðlegra fræða“.“[2]

Árni telur sjálfur varasamt að túlka þjóðsögur sem vitnisburð um almenna þjóðtrú fyrr á tíð og setur fram ýmsar athyglisverðar skýringar á rótum slíkra sagna í hversdagslegum viðburðum sem lutu að barnauppeldi, siðvenjum, náttúruvernd eða draumum um betri heim. Til að mynda kunni draugasögur að hafa verið áhrifarík leið „til að kenna mönnum að ganga vel um legstaði og fara varlega með dauðs manns bein“.[3]

Sjálfar eru þjóðsögurnar í safni Jóns Árnasonar fremur fáorðar um eigin uppruna, eðli sitt og hlutverk. Flestar þeirra virðast vera fremur einfaldar í uppbyggingu og frásögnin er yfirleitt hlutlæg og ópersónuleg. Þær hefjast gjarnan á upphafsorðum á borð við: „Einu sinni …“, „Það bar til einu sinni …“, eða „Það er sagt að einu sinni …“ og þeim lýkur ofast á skýrri niðurstöðu eins og: „Skömmu síðar dó stúlka þessi“ eða „… og endar nú þessi saga“. Sjálfgæft er að vísað sé til sögumanns eða hlustanda sögunnar. Ef stokkið er á milli sögusviða eða tíma í frásögninni er oftast beitt þekktum formúlum eins og: „Nú víkur sögunni til …“, sem gefa til kynna að sögurnar segi sig í raun sjálfar, hverjum sem hlusta vill.
Íslenzkar-þjóðsögur-og-æfintýri-fyrsta-bindi_titilsíðaÍ safni Jóns Árnarsonar eru samt nokkur dæmi um sögur sem varpa ljósi á sína eigin tilurð. Ein þeirra, „Sýslumaður í álfheimum„, segir frá munaðarlausum dreng úr mannheimum sem kynnist dóttur sýslumannsins sem nefndur er í titlinum. Með hennar hjálp laumast strákur til að lesa í bókum sýslumannsins og þegar hann er fullnuma biður hann föðurinn um hönd heimasætunnar. Sýslumaður tekur því fjarri en hún telur föður sinn á að spyrja biðilinn út úr, enda hefur hann „heitið að gefa hvurjum þeim manni dóttur sína sem væri eins góður og hann“ í bóklegum lærdómi. Drengurinn stenst prófið „og að litlum tíma liðnum er haldið brúðkaup þeirra, og það er sagt að hann hafi orðið sýslumaður eftir hinn, en áður hann dó skrifaði hann þessa sögu upp“.[4] Þessi síðustu orð gefa til kynna að skrásetjari þjóðsögunnar hafi haft í höndunum upprifjun eldri manns á æskuárum sínum, skrifaða í fyrstu persónu, en sjálfur hafi skrásetjari endursagt þá heimild í þriðju persónu.

Áþekka tilvísun til uppruna tiltekinnar þjóðsögu má finna í „Þorraþræls-byl í Odda“ sem lýsir því þegar Katrín, ráðskona á heimili þeirra Gísla prófasts Þórarinssonar og Jórunnar Sigurðardóttur, varð úti milli húsa í kafaldsstormi, laust fyrir aldamótin 1800. Nóttina áður hafði heimilisfólk orðið vart við forboða eða fylgju sem benti til feigðar ráðskonunnar. Heimildamaður sögunnar er sagður vera Sigríður, dóttur hjónanna í Odda: „Hún hefur sagt frá sögu þessari og var hér um bil ellefu ára er sagan gjörðist.“[5] Eftir kynningu helstu persóna er dregin upp mynd af ullurvinnu kvenna á baðstofupalli að morgni dags en karlar eru úti að sinna skepnum. Ein griðkonan, Guðfinna að nafni, vill segja frá því sem borið hefur fyrir hana um nóttina en Katrín vill að hún þegi um þau mál. Þegar Jórunn segir Guðfinnu að leysa samt frá skjóðunni biður Katrín um að mega færa sig inn á norðurloftið í bænum þar sem rúm hennar er. Húsfreyja er treg til en lætur undan eftir að Sigríður litla hefur tekið undir óskir ráðskonunnar.

„Og í annan stað beiddi hún móður sína að lofa sér að sitja þar hjá henni því bæði vildi hún vera henni til skemmtunar og líka gjörði hún sér von um sögu hjá henni. Gengu þær svo inn í norðurloft. En Katrín vildi ekki segja sögu í þetta sinn, en sat þung í skapi við verk sitt. Þegar þær nú voru gengnar inn í loftið tók Guðfinna að segja söguna þannig: „Í gærkvöldi lokaði ég bænum eins og vant var, bæði bæjarhurð, ganghurð og baðstofuhurðinni; eftir það fór ég að hátta og vissi ekki betur en allir færu að hátta.““[6]

Við tekur þriðju persónu frásögn sem lýsir því hvernig Guðfinna hafði orðið vör við umgang í myrkrinu, einhver hafi komið upp á vesturloftið þar sem hennar rúm var, þotið þaðan inn á norðurloftið þar sem Katrín svaf og svo aftur sömu leið til út. Það sem eftir lifði nætur hafi Katrín látið illa í svefni. „En það hefur enginn frétt hvað fyrir hana bar,“ segir síðan. Þessu næst er aftur vikið „til þess sem fyrr var frá horfið að kvenfólk sat allt við vinnu sína inni í baðstofu, en karlar voru úti.“ Síðan taka við lýsingar á veðurofsanum utan dyra, óhagganlegri ákvörðun Katrínar um að fara að mjólka kýrnar hvað sem tautar og raular og loks á hrakningum hennar og fleira heimilisfólks á leið heim úr fjósinu.

Í raun er frásögnin lagskipt. Svo virðist sem skrásetjari sögunnar hafi heyrt Sigríði Gísladóttur rifja á fullorðinsárum upp þegar hún sem barn heyrði Guðfinnu að morgni dags rifja upp það sem kom fyrir hana kvöldið áður.[7] Það einfaldar ekki þessa mynd að sagan hefst í miðjum klíðum en síðan er stokkið aftur í tímann með endurliti sem er að hluta til sviðsetning (fyrstu persónu frásögn Guðfinnu innan gæsalappa) og að hluta til samantekt (þriðju persónu endursögn Sigríðar á nóttinni afdrifaríku eða endursögn skrásetjara á henni). Af þessum sökum verður mótun og miðlun sjálfrar þjóðsögunnar mikilvægur þáttur frásagnarinnar. Það er engin tilviljun að Sigríður skuli elta Katrínu inn á norðurloftið í „von um sögu hjá henni“. Ráðskonan hefur hins vegar glatað sagnagáfunni; hennar bíður það banvæna hlutskipti að verða þjóðsagnapersóna í frásögn stúlkunar.

Annað dæmi af líku tagi er „Selmatseljan“ en hún tilheyrir flokki sagna sem lýsa ástum huldumanns (ljúflings) og konu úr mannheimum. Ónefndur prestur felur uppeldisdóttur sinni að vera selráðskona eitt sumar og ferst henni það vel úr hendi. Í kjölfarið hópast að henni biðlar en hún hafnar þeim öllum. Um veturinn þykir mönnum hún þykkna undir belti og telur faðir hennar að hún sé barnshafandi en hún þvertekur fyrir það. Næsta sumar fer hún aftur í selið en einn daginn gengur smalamanni illa að finna búfénaðinn og kýrnar og fara allir úr selinu að leita nema prestsdóttirin. Þegar fólkið kemur aftur undir morgun er stúlkan „venju fremur fljót á fæti og létt á sér“ og þegar flutt er úr selinu um haustið tekur prestur eftir því að dóttir hans er „mjóslegnari um mittið en hún hafði verið veturinn áður“. Hann grunar hvernig í öllu liggur.[8] Næsta vetur kemur maður að biðja stúlkunnar, hún tekur því fjarri en faðir hennar krefst þess að hún taki bónorðinu. Hún lætur undan en fær mannsefnið til að lofa sér að taka aldrei veturvistarmenn að henni forspurðri. Líða svo nokkur ár en þess er getið að eiginkonan gangi til verka með hangandi hendi og sé aldrei „glöð eða með hýrri há“. Hún situr inni á sumrin þegar heimafólk sinnir heyskap, nema hvað tengdamóðir hennar situr hjá henni, „til að skemmta henni og annast um matseld með henni. Þess á millum sátu þær og prjónuðu eður spunnu og sagði eldri konan tengdadóttur sinni sögur henni til skemmtunnar“.[9] Líkt og í „Þorraþræls-byl í Odda“ er hér varpað skýru ljósi á virkni munnlegrar sagnahefðar í samfélaginu; eldri kynslóð kvenna skemmtir þeirri yngri með sögum meðan unnið er í baðstofu og raunar dregin upp táknræn hliðstæða milli þess að prjóna og segja sögu. Rétt eins og í tilviki þeirra Katrínar og Sigríðar kemur þó að því að konurnar tvær skipti um hlutverk:

„Eitt sinn þegar gamla konan hafði lokið sögum sínum sagði hún við tengdadóttur sína að nú skyldi hún segja sér sögu. En hún kvaðst enga kunna. Hin gekk því fastar á hana svo hin hét þá að segja henni þá einu sögu sem hún kynni og hóf þannig frásögn sína: „Einu sinni var stúlka á bæ; hún var selmatselja. Skammt frá selinu voru hamrar stórir og gekk hún oft hjá hömrunum. Huldumaður badstofumyndvar í hömrunum fríður og fallegur og kynntust þau brátt við og varð þeim allkært saman. Hann var svo góður og eftirlátur við stúlkuna að hann synjaði henni einskis hlutar og var henni til vilja í hvívetna. Fóru þá svo leikar þegar fram liðu stundir að selmatseljan var eigi einsömul og gekk húsbóndi hennar á hana með það þegar hún átti að fara í selið sumarið eftir, en stúlkan neitaði áburði þessum og fór í selið sem hún var vön. En húsbóndinn bað þá er í selinu voru að fara aldrei svo frá henni að hún væri ein eftir og hétu þeir honum góðu um það. Eigi að síður fóru allir frá henni að leita fjárins og þá tók hún léttasóttina. Kom þá maður sá til hennar er hún hafði haft samræði við og sat yfir henni og skildi á milli, laugaði barnið og reifaði. En áður hann fór á burtu með sveininn gaf hann henni að drekka af glasi og það er sá sætasti drykkur sem ég hef,“ … í því datt hnoðað úr hendinni á henni sem hún var að prjóna af svo hún laut eftir hnoðanu og leiðrétti – „sem hún hafði smakkað, vildi ég sagt hafa, svo hún varð á samri stundu alheil allra meina. Upp frá þeirri stundu sáust þau ekki, stúlkan og huldumaðurinn, en hún giftist öðrum manni sárnauðug því hún þráði svo mjög hinn fyrri  ástmann sinn og sá aldrei upp frá því glaðan dag. Og lýkur hér þessari sögu.“ Tengdamóðir henni þakkaði henni söguna og setti hana vandlega á sig. Fór svo fram um hríð að ekki bar til tíðinda og konan hélt teknum hætti um ógleði sína, en var þó góð við mann sinn.“[10]

Nokkru síðar tekur eiginmaðurinn tvo menn í vist til sín án þess að bera það undir eiginkonuna. Hún forðast mennina en að hausti, þegar hjónin ætla að ganga til altaris, skipar bóndi húsfreyju að fara og kveðja þá með kossi eins og annað heimilisfólk. Konan lætur til leiðast en finnst skömmu síðar í herbergi veturvistarmannana í faðmlögum við þann eldri. Þau eru bæði dáin, sprungin af harmi. Sá yngri stendur grátandi yfir þeim, en hverfur í burtu skömmu síðar „svo enginn vissi hvert hann fór. Þóttust nú allir vita af sögu þeirri er húsfreyja hafði sagt tengdamóður sinni að hinn meiri komumaður hefði verið huldumaður sá sem húsfreyja hafði kynnzt við í selinu og hinn minni sonur þeirra, sem á burtu hvarf.“[11]

Fyrri tvær þjóðsögurnar sem hér hafa verið reifaðar gefa sig beinlínis út fyrir að vera ævisögulegar. Hugmyndin er væntanlega sú að styrkja veruleikalíkingu frásagnanna, gera þær trúverðugar þrátt fyrir að sagt sé frá ótrúlegum eða yfirnáttúrlegum viðburðum. „Selmatseljan“ hefur hins vegar þá sérstöðu að vera rammafrásögn, hreinræktuð sögusögn: Ein þjóðsaga er greipt inn í aðra með þeim hætti að þjóðsagnagerð og sagnaflutningur verða höfuðviðfangsefni textans. Samband selmatseljunnar og tengdamóðurinnar endurspeglar samband sagnaþuls og hlustanda, höfundar og lesanda. Frásögnin vekur grun um að allar þjóðsögur geti verið dulbúnar ævisögur þar sem höfundur lýsir eigin reynslu í þriðju persónu. Sú spurning hlýtur að vakna af hverju og við hvaða aðstæður „Selmatseljan“ hafi verið „prjónuð“ upphaflega. Er hugsanlegt að höfundurinn sé kona sem sjálf hafi gifst nauðug eiginmanni sínum en borið í brjósti ást til annars manns?

Nú er reyndar ljóst að einn merkasti endurritari íslenskra þjóðsagna, Eiríkur Laxdal (1743–1816), lék sér með slíkar og þvílíkar spurningar þegar hann samdi Sögu Ólafs Þórhallasonar í kringum aldamótin 1800. Um er að ræða tímamótaverk í íslenskri bókmenntasögu sem varðveittist lengi aðeins í frumriti höfundar og tveimur afritum og kom ekki fyrir almenningssjónir fyrr en árið 1987, þá í prentaðri útgáfu Þorsteins Antonssonar og Maríu Önnu Þorsteinsdóttur. Í verki Eiríks má, ef að er gáð, finna einhvers konar frumdrög „Selmatseljunnar“, afar magnaða frásögn þar sem ekki er aðeins sögð þjóðsaga inni í annarri þjóðsögu heldur saga inni í sögu inni í sögu. Greining á þessari margföldu rammafrásögn og tengslum hennar við „Selmatseljuna“ bíður betri tíma. [line]

[1] Jón Árnason. „Formáli Jóns Árnasonar.“ Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri. 1. bindi. Safnað hefur Jón Árnason. Ný útgáfa. Ritstj. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson. Reykjavík: Bókaútgáfan Þjóðsaga, 1961, s. xvii og xxxiii.

[2] Árni Björnsson. „Hvað merkir þjóðtrú? Skírnir 170 (vor 1996), s. 86.

[3] Sama heimild, s. 98–99.

[4] Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri. 3. bindi. Safnað hefur Jón Árnason. Ný útgáfa. Ritstj. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson. Reykjavík: Bókaútgáfan Þjóðsaga, 1963, s. 186.

[5] Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri. 1. bindi. Safnað hefur Jón Árnason. Ný útgáfa. Ritstj. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson. Reykjavík: Bókaútgáfan Þjóðsaga, 1961, s. 409.

[6] Sama heimild, s. 409.

[7] Sú staðreynd að Sigríður litla er með Katrínu þegar Guðfinna segir frá gæti jafnvel bent til að milli stúlkunnar og griðkonunnar sé enn einn milliliðurinn, til að mynda Jórunn húsfreyja, sem hafi hlustað á Guðfinnu og upplýst Sigríði síðar um það sem gerðist á baðstofupallinum eftir að þær Katrín voru farnar inn á norðurloftið. Í síðari hluta sögunnar getur Katrín hins vegar heyrt á tal fólks á baðstofupallinum úr rúmi sínu þannig að ekki er hægt fullyrða neitt um þetta efni.

[8] Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri. 1. bindi. Safnað hefur Jón Árnason. Ný útgáfa. Ritstj. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson. Reykjavík: Bókaútgáfan Þjóðsaga, 1961, s. 64.

[9] Sama heimild, s. 64.

[10] Sama heimild, s. 64–65.

[11] Sama heimild, s. 66.[/x_text]

Um höfundinn
Jón Karl Helgason

Jón Karl Helgason

Jón Karl Helgason er prófessor í Íslensku sem öðru máli við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Hann hefur skrifað fræðibækur og -greinar, fengist við þýðingar og komið að ritstjórn tímarita, bóka og vefja á Netinu. Sjá nánar

[x_text][fblike][/x_text]

Deila

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

pola ritme turbo stop go rahasia sopir angkot cuan 95 juta

strategi kode kuno petugas arsip bongkar rahasia 120 juta otomatis

karyawan minimarket temukan jam hoki pola tap cepat saldo meledak

trik tahan putar penjual mainan cuan 78 juta tanpa boncos

analisis frekuensi wild tukang fotokopi berbuah jackpot ratusan juta

timing free spin anti rungkad kunci kemenangan maksimal

pola step bet mikro desainer interior jaga profit stabil 65 juta

strategi gacor juru parkir manfaatkan jam sepi raih big win

ahli kopi reset modal cerdas saat multiplier drop wd pasti

kombinasi bet anti zonk pelayan restoran menu kombo hasilkan 110 juta

deteksi server hoki montir ac bawa pulang maxwin sebelum siang

ritme putaran beruntun guru ngaji pecahkan jackpot x500

pola turbo jeda pedagang kain kelola volatilitas tetap untung

taktik push berjenjang skema 3 2 1 barista kafe cuan 82 juta

manajemen dana anti rugi penjahit jas modal kecil untung besar

pola simbol berbaris petani padi ciptakan combo wild raksasa

kondektur bus uji frekuensi scatter akurat wd 135 juta

trik tumpuk wild pola sisir vertikal tukang cukur bonus berantai

sinkronisasi jari dan rtp teknisi lift profit tetap melejit

deteksi akurat server rungkad penjaga toko anti boncos total

kombinasi jam hoki dan pola khusus pedagang buah anti zonk x1000

mahasiswi desain mode pola putaran bintang paling gacor auto maxwin

penjual hewan trik scatter emas jitu cuan 450 juta sekejap

ahli geologi temukan urutan permata jackpot 85 juta kaya mendadak

seniman tato pahami ritme jarum pola putaran cepat maxwin tanpa batas

nelayan malam pola penyebaran hitam viral waktu hoki terbongkar

admin medsos filter real time analisis akurat rtp live tembus x500

strategi sultan agen properti fitur spin turbo cuan cepat anti rugi

petugas keamanan pola anti rungkad saat server padat wd aman

manajemen risiko saldo besar sopir truk logistik sebelum pecah maxwin

konsultan pajak pola penggandaan profit tanpa limit cuan fantastis

akuntan publik deteksi akurat waktu terbaik free spin auto sultan

buruh pabrik lacak mesin panas jam hoki terbaru pola spin jebol maxwin

karyawan bank uji skema kredit cepat kuasai fitur beli putaran anti zonk

juru masak deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk hadiah x500

pedagang pulsa cadangkan saldo dana mini recovery anti boncos total

teknisi listrik trik petir x500 anti rungkad bawa pulang maxwin besar

pekerja konstruksi fondasi step up bet anti ambruk jackpot beruntun

penjual tanaman hias siraman interval timing spin tumbuh jackpot ratusan juta

nelayan pagi strategi ikan hoki anti rungkad bawa pulang 150 juta

cleaning service reset modal cerdas saat multiplier mandek wd cepat

juru pijat refleksi pola putaran cerdas x1000 anti rungkad terbaru

strategi jam hoki terbaik penjaga kolam ikan cuan 120 juta sekejap

penulis novel gunakan plot twist analisis pola terbaru pasti untung

guru les musik skema nada 3 5 7 pola push bertahap tingkat pengembalian 99

pedagang kopi keliling pola putaran cerdas untung 80 juta seminggu

montir mobil uji sprint spin 15 menit cetak big win cuan 90 juta

reset modal cerdas sapu bersih cleaning service wd cepat

penjaga toko buku uraikan indeks simbol free spin naikkan untung 50 juta

teknisi drone pola stabil bet terbang rendah pecah maxwin 800 juta

desainer grafis grid tempo pola turbo pause jaga volatilitas cuan x1000

penjual emas strategi sultan kombinasi spin cerdas anti boncos total

tukang sayur pola 3 baris wild emas modal 50 ribu langsung sultan

koki restoran deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk 400 juta

pedagang asongan trik putaran maut 9 jitu scatter emas nembak

petugas pemadam kebakaran deteksi server panas pecah jackpot 750 juta

sopir taksi online buktikan cuan besar pola simbol khusus biru jaminan wd

tukang kebun raup ratusan juta analisis pola anti rungkad auto sultan

pegawai negeri ubah nasib trik buy spin cerdas perkalian x1000 berkali kali

pemuda desa buktikan pola 7 baris wild biru raup 950 juta tidak masuk akal

karyawan swasta 650 juta pola lonceng emas mahjong ways 2 scatter hijau

ibu rumah tangga x1000 sweet bonanza analisis maxwin

mahasiswa 888 juta pola bintang jatuh wild emas starlight princess

pemain medan pola batu petir gates of olympus jackpot 15 miliar

tukang ojek waktu emas scatter 5 baris wild west gold

pebisnis 788 juta pola keberuntungan game dewi fortuna x500

sopir ojol rahasia mahjong ways 1 spin otomatis

tukang sayur pola simbol khusus sugar rush cuan 90 juta

fotografer freelance shutter pace vs rtp gates of olympus wd konsisten

penata rias layer wild starlight princess bonus berantai auto jackpot

operator pabrik shift malam cooldown 7 10 profit maksimal

pedagang ikan kelola gelombang multiplier tarik profit aman anti boncos

petugas keamanan cek area gelap pola anti rungkad wd terjamin

karyawan toko pola 4 simbol merah kemenangan puncak bocoran resmi

pemain bali bongkar jam hoki wild emas ajaib auto sultan 999 juta

mahasiswa kedokteran taktik scatter emas kombo liar cuan 180 juta

ibu rumah tangga kaya raya pola ikan hoki scatter hijau terbukti akurat viral

pemuda desa mengubah nasib kisah bayaran x100 modal receh cuan maksimal

pemain jakarta berhasil trik spin turbo kemenangan puncak 1 miliar

pedagang ikan gelombang multiplier profit mahjong ways sebelum drop

auto sultan strategi gol juventus 750 juta trik ampuh

cuan mendadak pola kemenangan roma 650 juta tukang kopi fenomenal

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

pola gajah wild biru great rhino kaya mendadak

panduan rtp live aztec gems trik anti rungkand

bocoran pola scatter dog house anti boncos

trik buy feature buffalo king megaways x500

pola wild komplit madame destiny megaways maxwin

strategi anti gagal sugar rush tercepat wd

jam gacor poseidon megaways perkalian akurat

pola scatter koin money train 3 cuan menggila

taktik pola scarab emas legacy of dead receh untung

strategi putaran maut wild kraken release the kraken

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern