Ég hef verið að lesa Yfir Ebrofljótið eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur, bók sem kom út 2001, en ég las ekki almennilega í fyrr en núna og skammast ég mín fyrir vanræksluna, því þetta er magnað verk um Spánarstríðið og þátttöku Íslendings í því og þeim hugsjónapotti ofstækis og réttlætis sem Evrópa millistríðsáranna var


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *