„Ef þú kemur ekki niður að filma núna þá tala ég aldrei við þig aftur!“ – mæðgurnar Salóme og Yrsa

[container] Yrsa Roca Fannberg var óþekkt nafn í íslenskri kvikmyndagerð þar til heimildarmynd hennar, Salóme, var frumsýnd á Skjaldborg síðastliðið sumar og vann þar til aðalverðlauna. Það var upphafið að sigurgöngu myndarinnar því að í september hlaut hún aðalverðlaun í flokki heimildarmynda á Nordisk Panorama í Malmö. Þetta er í fyrsta skipti sem íslensk heimildarmynd hlýtur verðlaun á þeirri rótgrónu hátíð. Nú síðast var myndin kosin „Most moving movie“ á evrópsku kvikmyndahátíðinni Szczecin í Póllandi. Það er því óhætt að segja að Yrsa sé búin stimpla sig vel inn með sinni fyrstu mynd.

Aðspurð hvers vegna hún hafi viljað gera mynd um móður sína, Salóme Fannberg, segir Yrsa að upphaflega hafi hana langað að gera mynd um verkin hennar en hún er listamaður sem hefur að mestu fengist við vefnað.

„Upphaflega hugmyndin var að taka sex verk eftir hana og að hvert verk stæði fyrir ákveðið tímabil í lífi hennar. En það breyttist í ferlinu og það segir manni að maður þarf bara að læra að hlusta á efnið. Hvað segir efnið mér? Það getur verið flókið. Það var sumt sem mamma vildi ekkert tala um þannig að myndin varð fljótt um okkur tvær og okkar samband og um það að gera heimildarmynd.“

Yrsa stundaði myndlistarsnám í London en fór síðar í meistaranám í skapandi heimildarmyndagerð í Barcelona. Á meðan að tökum stóð bjó Yrsa á hæðinni fyrir ofan móður sína og bróður en kom niður með myndavélina á hverjum degi, nema á sunnudögum, í sjö mánuði.

En var Salóme alveg til í þetta frá upphafi?

„Hún segir að ég hafi bara ætlað að gera lítið verkefni fyrir skólann. En ég held að hún sé að rugla þessu saman við treilerinn. Við þurftum að kynna hugmyndina fyrir skólann með „treiler“ en ég get varla hafa platað hana í sjö mánuði á hverjum degi. Hún segir að hún hafi ekki verið til í þetta. En ég man einu sinni þegar ég var orðin snarklikkuð á henni og sagðist vera búin að gefast upp á henni og ætlaði að hætta þessu, þá sagði hún: „Ef þú kemur ekki niður að filma núna þá tala ég aldrei við þig aftur!“ Þannig að ég fór náttúrlega bara niður með myndavélina. En hún var lengi mjög reið út í mig fyrir að hafa gert þetta. „Ég á ekki eftir að geta labbað niður Laugaveginn það eiga allir eftir að hata mig,“ sagði hún.“

Nei, mér þykir vænt um hana eftir þessa mynd.

„Já, ég held að hún sýni kannski bara breyskleikann í manneskjunni og þeim sem hafa þurft að ganga í gegnum margt. Og svo það að vera listamaður en líka sex barna móðir og hafa kannski átt sambönd sem hafa ekki gengið upp. Ég var náttúrlega mjög ýtin og oft að biðja hana um að gera hluti sem hún vildi ekkert gera. Sittu svona, gerðu svona … En hún er mjög skörp manneskja og það sem ég fattaði fljótt var að þó að ég væri próvókerandi þá tekst henni alltaf að standa á sínu. Hún lætur mig ekkert fara með sig og það fannst mér alltaf mjög gott.“

salome_scarf1

Maður finnur að hún vill ekki gera neitt tilgerðarlegt eða leika neitt. Henni finnst það greinilega hallærislegt. En stundum eru tilsvörin hennar svo brilljant að það er næstum eins og þau séu ákveðin fyrir fram. En hún er bara svona spontant?

„Já, hún er það en samt veit maður ekki hvað myndavélin gerir. Stundum er eins og hún horfi á mig og stundum beint í vélina. Þetta er ekkert leikið en ef maður vill finna veikleika á myndinni þá má kannski segja að við gerum okkur aldrei alveg allsberar. Ég er líka með rosa front í þessari mynd og kannski bara sem peróna er ég með front eða skel. Ég geri mig ekki mjög viðkvæma og ekki hún heldur. Kannski hef ég ekki verið nógu berskjölduð og auðmjúk. En svo virkar hún á einhvern annan hátt – við sýnum eitthvað. Þetta er allavega eitthvað sem fólk ætti að tengja við, venjulegt fólk.“

Já, viðtökurnar hingað til hafa staðfest það. Það hlýtur að hafa verið svolítið stressandi að horfa á myndina með áhorfendum í fyrsta skipti? Ekki aðeins vegna þess að þetta var þín fyrsta mynd heldur líka vegna efnisins.

„Þegar ég sýndi hana á Skjaldborg var bara þögn fyrstu tíu mínúturnar. Algjör dauði í salnum. Og ég hugsaði bara: „Guð minn góður!“ Ég vissi alveg að þetta væri vel gerð mynd og allt það en ég hugsaði með mér að það væri greinilega eitthvað ekki að ná í gegn. Og þá allt í einu duttu áhorfendur inn og ég fann að þeir voru með. Það var ótrúlega tilfinning, þetta er svo fýsískt í svona sal, þetta er eins og í leikhúsi.“

En tökur á hverjum degi nema á sunnudögum í sjö mánuði, þú hlýtur að hafa átt mörg hundruð klukkustundir af efni fyrir þessa tæplega klukkustundar löngu mynd?

„Nei, ég á nú bara 120 klukkustundir sem er samt rosalega mikið. Svo á ég marga klukkutíma af efni sem er tekið út um gluggann, af trjánum og þess háttar. Það voru svona pásur sem mér fannst langskemmtilegast að mynda. Hitt var svo erfitt. Svo bjó bróðir minn með mömmu en það sést ekki, það er bara eins og við búum einar. Það var of flókið að fara inn í einhverja fjölskyldusögu.“

Já, maður fær bara örfá púsl og það er einhvern veginn alveg nóg.

„Á tímabili var miklu meira af því en ég held að myndin hafi orðið þéttari. Það var auðvitað mjög erfitt að vinna úr þessum 120 klukkustundum. Ég fór á kvikmyndavinnustofu á Spáni og sýndi þrjár klukkustundir af efni úr myndinni sem ég hafði klippt saman og það komu allir út eins og þeir hefðu verið settir inn í einhvern rússíbana. Þá settist ég niður og var hjálpað að skala þetta niður.“

Og Salóme er væntanlega búin að sjá myndina?

„Hún ætlaði ekki að sjá hana, sagðist myndi flytja til Grænlands og ekki mæta á frumsýningu. Hún kallaði myndina lengi „the bitch movie“. Henni fannst bara eins og ég hefði dregið fram allar hennar verstu hliðar. Hún treysti mér ekki fyrir efninu fyrir fimmaur af því að ég hafði verið svo ýtin í tökunum. Ég sagði henni bara að horfa á myndina áður en hún færi á Skjaldborg og eftir það hefur hún slakað á. Hún horfði á hana með mér og bróður mínum og tveimur vinkonum sínum. Þegar myndin var búin sagði vinkona hennar: „Mikið djöfull var mamma þín þolinmóð við þig.“ Og ég held að henni hafi þótt gott að heyra það. Að fá þá staðfestingu. Þegar við unnum Skjaldborg sendi Helga Rakel, framleiðandi, henni sms: „Þú vannst!“ og mamma svaraði „Vann hvað? Ég spila ekki í happdrætti.“ En hún var auðvitað mjög ánægð og sérstaklega með Nordisk Panorama því þar sáu börnin hennar og fyrrverandi eiginmaður myndina en hún bjó í Svíþjóð í 23 ár.“

Sjálf hefur Yrsa meira og minna búið erlendis allt sitt líf, á Spáni, í Danmörku, Svíþjóð og Bretlandi en flutti fyrir fáeinum árum aftur til Íslands. Það var því nokkuð snúið ferli fyrir hana að tala inn á myndina en Yrsa er sögumaður.

„Lengi framan af var það vandamál hvernig ég fór með textann, ég var bara alveg glötuð og íhugaði að fá aðra manneskju til að lesa í staðinn fyrir mig. Ég las bara upp eins og dauðinn. En svo föttuðum við að ég þyrfti bara að segja frá eins og ég er að segja þér frá núna. Bara með vitlausri íslensku – eða auðvitað eins réttri íslensku og ég get – en ég er náttúrlega hálfur útlendingur. Við ákváðum að í stað þess að hafa skrifaðan texta að hafa bara punkta og tala út frá þeim og leyfa hikum og þess háttar að vera. Þannig að þegar við tókum þetta upp sat ég og sagði leiðbeinandanum mínum á Spáni frá. Hún skildi náttúrlega ekki neitt. Það átti að senda mig í magadans til þess að láta mig slappa af fyrir talsetninguna en ég byrjaði í staðinn í jóga og lærði að anda. Það hefði tekið allan trúverðugleika í burtu ef einhver annar hefði lesið þetta. Þetta gekk semsagt upp þegar við föttuðum að ég þurfti ekki að vera fullkomin og mætti bara segja frá og tala eins og ég tala.“

Aðspurð segist Yrsa ekki vera byrjuð að vinna að annarri mynd þó að hún sé komin með hugmynd að einni. Hún starfar á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund en mun reyna að fylgja myndinni eftir á einhverja af þeim kvikmyndahátíðum sem framundan eru. Næsta stopp er til að mynda í Teheran í Íran.

Sýningar á Salóme standa til 20. nóvember.

Margrét Bjarnadóttir, meistaranemi í ritlist.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

pola ritme turbo stop go rahasia sopir angkot cuan 95 juta

strategi kode kuno petugas arsip bongkar rahasia 120 juta otomatis

karyawan minimarket temukan jam hoki pola tap cepat saldo meledak

trik tahan putar penjual mainan cuan 78 juta tanpa boncos

analisis frekuensi wild tukang fotokopi berbuah jackpot ratusan juta

timing free spin anti rungkad kunci kemenangan maksimal

pola step bet mikro desainer interior jaga profit stabil 65 juta

strategi gacor juru parkir manfaatkan jam sepi raih big win

ahli kopi reset modal cerdas saat multiplier drop wd pasti

kombinasi bet anti zonk pelayan restoran menu kombo hasilkan 110 juta

deteksi server hoki montir ac bawa pulang maxwin sebelum siang

ritme putaran beruntun guru ngaji pecahkan jackpot x500

pola turbo jeda pedagang kain kelola volatilitas tetap untung

taktik push berjenjang skema 3 2 1 barista kafe cuan 82 juta

manajemen dana anti rugi penjahit jas modal kecil untung besar

pola simbol berbaris petani padi ciptakan combo wild raksasa

kondektur bus uji frekuensi scatter akurat wd 135 juta

trik tumpuk wild pola sisir vertikal tukang cukur bonus berantai

sinkronisasi jari dan rtp teknisi lift profit tetap melejit

deteksi akurat server rungkad penjaga toko anti boncos total

kombinasi jam hoki dan pola khusus pedagang buah anti zonk x1000

mahasiswi desain mode pola putaran bintang paling gacor auto maxwin

penjual hewan trik scatter emas jitu cuan 450 juta sekejap

ahli geologi temukan urutan permata jackpot 85 juta kaya mendadak

seniman tato pahami ritme jarum pola putaran cepat maxwin tanpa batas

nelayan malam pola penyebaran hitam viral waktu hoki terbongkar

admin medsos filter real time analisis akurat rtp live tembus x500

strategi sultan agen properti fitur spin turbo cuan cepat anti rugi

petugas keamanan pola anti rungkad saat server padat wd aman

manajemen risiko saldo besar sopir truk logistik sebelum pecah maxwin

konsultan pajak pola penggandaan profit tanpa limit cuan fantastis

akuntan publik deteksi akurat waktu terbaik free spin auto sultan

buruh pabrik lacak mesin panas jam hoki terbaru pola spin jebol maxwin

karyawan bank uji skema kredit cepat kuasai fitur beli putaran anti zonk

juru masak deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk hadiah x500

pedagang pulsa cadangkan saldo dana mini recovery anti boncos total

teknisi listrik trik petir x500 anti rungkad bawa pulang maxwin besar

pekerja konstruksi fondasi step up bet anti ambruk jackpot beruntun

penjual tanaman hias siraman interval timing spin tumbuh jackpot ratusan juta

nelayan pagi strategi ikan hoki anti rungkad bawa pulang 150 juta

cleaning service reset modal cerdas saat multiplier mandek wd cepat

juru pijat refleksi pola putaran cerdas x1000 anti rungkad terbaru

strategi jam hoki terbaik penjaga kolam ikan cuan 120 juta sekejap

penulis novel gunakan plot twist analisis pola terbaru pasti untung

guru les musik skema nada 3 5 7 pola push bertahap tingkat pengembalian 99

pedagang kopi keliling pola putaran cerdas untung 80 juta seminggu

montir mobil uji sprint spin 15 menit cetak big win cuan 90 juta

reset modal cerdas sapu bersih cleaning service wd cepat

penjaga toko buku uraikan indeks simbol free spin naikkan untung 50 juta

teknisi drone pola stabil bet terbang rendah pecah maxwin 800 juta

desainer grafis grid tempo pola turbo pause jaga volatilitas cuan x1000

penjual emas strategi sultan kombinasi spin cerdas anti boncos total

tukang sayur pola 3 baris wild emas modal 50 ribu langsung sultan

koki restoran deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk 400 juta

pedagang asongan trik putaran maut 9 jitu scatter emas nembak

petugas pemadam kebakaran deteksi server panas pecah jackpot 750 juta

sopir taksi online buktikan cuan besar pola simbol khusus biru jaminan wd

tukang kebun raup ratusan juta analisis pola anti rungkad auto sultan

pegawai negeri ubah nasib trik buy spin cerdas perkalian x1000 berkali kali

pemuda desa buktikan pola 7 baris wild biru raup 950 juta tidak masuk akal

karyawan swasta 650 juta pola lonceng emas mahjong ways 2 scatter hijau

ibu rumah tangga x1000 sweet bonanza analisis maxwin

mahasiswa 888 juta pola bintang jatuh wild emas starlight princess

pemain medan pola batu petir gates of olympus jackpot 15 miliar

tukang ojek waktu emas scatter 5 baris wild west gold

pebisnis 788 juta pola keberuntungan game dewi fortuna x500

sopir ojol rahasia mahjong ways 1 spin otomatis

tukang sayur pola simbol khusus sugar rush cuan 90 juta

fotografer freelance shutter pace vs rtp gates of olympus wd konsisten

penata rias layer wild starlight princess bonus berantai auto jackpot

operator pabrik shift malam cooldown 7 10 profit maksimal

pedagang ikan kelola gelombang multiplier tarik profit aman anti boncos

petugas keamanan cek area gelap pola anti rungkad wd terjamin

karyawan toko pola 4 simbol merah kemenangan puncak bocoran resmi

pemain bali bongkar jam hoki wild emas ajaib auto sultan 999 juta

mahasiswa kedokteran taktik scatter emas kombo liar cuan 180 juta

ibu rumah tangga kaya raya pola ikan hoki scatter hijau terbukti akurat viral

pemuda desa mengubah nasib kisah bayaran x100 modal receh cuan maksimal

pemain jakarta berhasil trik spin turbo kemenangan puncak 1 miliar

pedagang ikan gelombang multiplier profit mahjong ways sebelum drop

auto sultan strategi gol juventus 750 juta trik ampuh

cuan mendadak pola kemenangan roma 650 juta tukang kopi fenomenal

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

pola gajah wild biru great rhino kaya mendadak

panduan rtp live aztec gems trik anti rungkand

bocoran pola scatter dog house anti boncos

trik buy feature buffalo king megaways x500

pola wild komplit madame destiny megaways maxwin

strategi anti gagal sugar rush tercepat wd

jam gacor poseidon megaways perkalian akurat

pola scatter koin money train 3 cuan menggila

taktik pola scarab emas legacy of dead receh untung

strategi putaran maut wild kraken release the kraken

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern