Rýni: Rautt fyrir listina, svart fyrir lífið

[container] Um sjónrænan þátt sýningarinnar Karitas.

 

Leikmynd: Finnur Arnar Arnarson.
Búningar: Þórunn Elísabet Sveinsdóttir.
Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson.

Svartur er litur leiksýningarinnar Karitas sem sjá má í Þjóðleikhúsinu þessar vikurnar. Svartklætt fólk, rökkur á sviðinu og leikmyndin teiknar svartstrikótta mynd í rýmið. Það ríkir sem sagt sorti yfir þeirri Íslandsmynd sem rammar inn lífshlaup listakonunnar Karitasar, sorti fátæktar, vinnuþrælkunar, vonleysis og deyfðar. En þó býr fegurð í öllum þessum sorta, líkt og í myndum færeyska málarans Mikines af fólki á leið í jarðarför. Það leynist von og styrkur undir dökku yfirborðinu.

Karitas er sýnd á stóra sviðinu. Leikmynd Finns Arnar Arnarsonar er líka stór, fyllir út í gjörvallt snúningssviðið og teygir sig hátt upp, virkar við fyrstu sýn hreinlega of stór, flókin og yfirgnæfandi fyrir sviðið, ekki síst þar sem hún stendur svo framarlega. En leikmyndin er aftur á móti fíngerð og full af lofti, leikrýmum og hólfum og verður því ekki eins óþægilega yfirgnæfandi þegar sýningin fer almennilega í gang. Þessi risastóra grind er vel nýtt, full af fólki alla sýninguna, sívinnandi, þöglum og svartklæddum Íslendingum sem verða hluti leikmyndarinnar.

Grind þessi er gerð úr rekaviði og minnir við fyrstu sýn mest á risastóra fiskþurrkunarhjalla með öllum sínum borðum og trjábolum þvers og kruss, sem er sannarlega við hæfi í sögu sem gerist fyrst og fremst í íslenskum sjávarplássum. Utan á grindinni hangir segldúkur sem hægt er að hífa upp og láta síga niður. Með úthugsaðri baklýsingu teiknar skuggamynd viðargrindarinnar myndir á segldúkinn, eins og skissur dregnar með svörtu koli á ljósan flöt, óreiðu á striga. Eftir því sem leikmyndinni er snúið í takt við breytingar á lífi Karitasar, teiknast nýjar og nýjar myndir á dúkinn og hver ný hlið grindarinnar reynist virka vel, bæði sjónrænt og praktískt.

karitas3

Fyrir utan rekaviðargrindina er fátt á sviðinu. Eitt lítið eldhúsborð og fáeinir ósamstæðir, gamlir stólar standa fremst á hægri sviðsvæng og eru eldhúsið í Öræfasveit, sú nútíð sem Karitas er stödd í. Úr þessu eldhúsi er fortíðin rifjuð upp og sagan sögð. Einn gamalla járnþvottabali stendur fremst á miðju sviðinu og fótstigin saumavél á borði birtist örlítið aftar. Þvottabalanum er síðar skipt út fyrir lítinn dívan. Sýningin er að mestu leyti leikin mjög framarlega á sviðinu, væntanlega til að skapa nánd við Karitas sjálfa, sem allan tímann stendur á sviðsbrúninni. Sviðsgrindin háa býr auk þess til mjög lóðrétt og nálægt leikrými fyrir aðrar persónur. Ég rifjaði upp orð Hallgríms Helgasonar um Konuna við 1000 gráður sem hann kallaði „stórasviðssýningu á litlu sviði“ og það hvarflaði að mér hvort Karitas væri ekki hreinlega litlasviðssýning á stóru sviði.

Búningar Þórunnar Elísabetar Sveinsdóttur eru meira og minna svartir og mætti kalla stíl þeirra Íslandsklassískan. Þeir eru gamaldags án þess að vera alveg niðurnjörvaðir í ákveðna períóðu, þarna eru upphlutir og peysuföt í bland við einfalda kjólgopa, sparilegri kjóla, pils og treyjur. Snið og efni hæfa hverri persónu. Þannig er Karitas sjálf allan tímann í einföldum, hnésíðum kjólgopa og því hægur vandi fyrir hana að stökkva fram og til baka í tíma, verða að stúlkunni Karitas þegar með þarf. En Karitas er í vissum skilningi ávallt bernsk, hún á erfitt með að fóta sig í lífinu án aðstoðar og tapar eins og barn aldrei þeim hæfileika að geta séð umhverfi sitt upp á nýtt. Móðir hennar er aftur á móti á kolsvörtum upphlut og systirin Bjarghildur klæðist peysufötum eftir að hún er orðin ráðsett frú í Skagafirði.

Svarti liturinn er brotinn upp annað veifið með smáatriðum eins og hvítum blúndukrögum, hvítum svuntum og handprjónuðum golftreyjum í norrænum stíl, sem kallar fram myndir Carls Larsson af sænskum alþýðukonum. Sigmar, maður Karitasar, er frá upphafi í hvítri skyrtu, sem hæfir manni sem er svo fallegur að alls staðar er eftir honum tekið. Hárauður litur birtist stundum í sýningunni og stendur fyrir listina: Karitas klæðist hárauðu utan yfir svartan kjólinn þegar listin hefur yfirhöndina í lífi hennar. Þannig er hún í rauðu flauelskoti yfir kjólnum þegar hún er nýkomin heim frá Kaupmannahöfn úr listnámi og svo aftur í rauðum slopp yfir kjólinn þegar hún skapar sem mest af verkum í torfkofanum á Borgarfirði eystri.

karitas2

Sjálf listagyðjan birtist síðan undir lok sýningarinnar í líki gamla kennarans hennar, frú Evgeníu, íklæddri hárauðum síðkjól. Einnig birtist faldskrýdd fjallkona á skærbláum kyrtli undir lok sögunnar á toppi Hvannadalshnjúks, en á því augnabliki sér Karitas loksins af fjallstindinum út fyrir sitt innilokaða líf og inn í nýja tíma. Þannig kalla tveir skærir litir Karitas burt frá því svarta og erfiða lífi sem hún hefur lifað fram að því. Á heildina litið þóttu mér búningar Þórunnar sterkir í látleysi sínu, ljá sýningunni alvöruþunga og draga vel fram í svörtu tímaleysi sínu drungalega og tilbreytingarlausa ævi stritandi almúgans á Íslandi – og undirstrika í leiðinni þrá Karitasar eftir litríkara lífi.

Ólafur Ágúst Stefánsson hannar áhrifaríka og eftirtektarverða lýsingu. Hálfgert rökkur ríkir í sýningunni allri, eins og tekið var fram í upphafi, þessi stöðuga tvílýsi sem umlykur íslenska alþýðu, allt þetta fólk sem Karitas er umvafin meðan hún sjálf óskar sér helst einverunnar. Lýsingin er þannig sparleg en þeim mun markvissari á þeim stöðum þar sem fókus sýningarinnar er hverju sinni. Hún er yfirleitt litlaus nema þegar Karitas talar um verk sín, þá birtast litir sem lýsa leikmyndina upp innan frá og búa til myndverk. Ein skemmtileg útfærsla á því er að Karitas heldur sjálf á kastara og varpar skuggamyndum á tjald af stól sem á sviðinu stendur. Lýsing Ólafs er skapandi og fær mann öðru fremur til að skynja listrænt eðli aðalsöguhetjunnar í dauflegu umhverfi.

Margt er mjög fallega leyst sjónrænt í þessari leiksýningu. Sterkar, myndrænar senur sitja fast í minninu, eins og þegar Karitas og Sigmar missa ungan son sinn og hann verður að laki sem brotið er saman og handlangað upp háa leikmyndina í hendur engilsins, eða þá þegar Karitas málar blóð á hendur systra sinna í fiskverkuninni. Ég er reyndar ekki frá því að sýningin Karitas sé einmitt einna sterkust á sjónræna sviðinu þótt deila hefði mátt um það hvort stóra svið Þjóðleikhússins sé rétta umgjörðin fyrir hana. Um leikverkið sjálft, leikgerðina, leikstjórn og frammistöðu leikaranna kemur hins vegar í hlut annarra að skrifa.

Sigríður Ásta Árnadóttir, textílhönnuður og meistaranemi í Hagnýtri ritstjórn og útgáfu.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol