Að vera eða vera ekki – trúður

[container]

Um höfundinn
Dagný Kristjánsdóttir

Dagný Kristjánsdóttir

Dagný Kristjánsdóttir er prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku­- og menningardeild Háskóla Íslands. Sérsvið hennar er íslensk bókmenntasaga, kvennabókmenntir, barnabókmenntir, kynjafræði og sálgreining. Sjá nánar

 Trúðleikur eftir Hallgrím H.Helgason var settur upp á Rifi, í Frystiklefanum, í eftirminnilegri sýningu sumarið 2012. Sýningin var meðal annars eftirminnileg fyrir þær sakir að í upphafi hennar var keyrt á fullri ferð inn í leikmyndina í Frystiklefanum. Fyrst og fremst var þó sýningin morðfyndin. Þess vegna fór ég að sjá hana aftur í Tjarnarbíó og sé ekki eftir því.

Trúðleikur segir frá trúðunum Skúla (Kári Viðarsson) og Spæla (Benedikt Gröndal) sem eru komnir til að skemmta á bílastæðinu á Finnskum dögum einhvers staðar á landsbyggðinni. Þeir hafa unnið saman lengi og eru orðnir eins og gömul hjón sem kunna sömu brandarana og eru alltaf vanir að segja sömu sögurnar á sama hátt. Þess vegna er komin þreyta í Spæla og hann vill eitthvað nýtt. Hann reynir að kenna áhorfendum um krísuna en í raun er hann orðinn leiður á að vera hluti af tvíeyki/hóp. Að því leyti er Trúðleikur eins og táknsaga um hjónabandið.

Þegar á hólminn er komið þorir Spæli ekki að taka stökkið út úr sambandinu og átökin á milli trúðanna dýpka þegar Spæli fær vin sinn til að æfa atvinnuviðtal við sig. Í þeirri senu breytist hinn ljúfi og ábyrgðarlausi Skúli í atvinnurekandafól. Kári Viðarsson í hlutverki Skúla bókstaflega ummyndaðist fyrir augum áhorfenda og kannski mátti sjá þar falda hlið trúðshlutverksins – þ.e. frústrasjón og bælda reiði þess fullorðna sem vinnur við að leika „barn“.  Atvinnurekandinn var verulega illskeyttur.

Óánægjan yfir því að vera trúður en ekki alvöru skrifstofumaður er í raun efni verksins og það er Spæli sem setur atburðarásina af stað. Hann fær ekki að stíga út úr eða detta út úr hlutverki trúðsins á sama hátt og Skúli, hann er fastur í því og festist æ  meira eftir því sem hann brýst meira um. Það var verulega vel gert hjá Benedikt og „ritarinn“ sem kom út af kamrinum í lokin var ekkert að hlífa Skúla. Niðurstaða Spæla er þó að hann vill, þegar allt kemur til alls, bara vera með Skúla sínum.

Þeir Kári og Benedikt sýndu hér, eins og á Rifi, mjög góðan trúðleik, hraða, nákvæmni og fimi, voru mjög fyndnir og skildu áhorfendur eftir með sælubros. Það er hins vegar galli á þessari sýningu eins og svo mörgum barnasýningum að fólk tekur með sér alltof ung börn í leikhúsið. Þriggja til fjögurra ára börn hafa ekkert á textasýningu eins og þessa að gera. Kannski hefði leikstjórinn Halldór Gylfason og leikhópurinn átt að búa til tvær gerðir af sýningunni, eina styttri fyrir minni börn og aðra „trúðleik fyrir lengra komna“?

Deila

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

news-1412

yakinjp


sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

ayowin

mahjong ways

judi bola online

mahjong ways 2

JUDI BOLA ONLINE

maujp

maujp

20021

20022

20023

20024

20025

20026

20027

20028

20029

20030

20031

20032

20033

20034

20035

30021

30022

30023

30024

30025

30026

30027

30028

30029

30030

30031

30032

30033

30034

30035

80001

80002

80003

80004

80005

80006

80007

80008

80009

80010

80011

80012

80013

80014

80015

80016

80017

80018

80019

80020

80021

80022

80023

80024

80025

80026

80027

80028

80029

80030

80136

80137

80138

80139

80140

80211

80212

80213

80214

80215

80216

80217

80218

80219

80220

9041

9042

9043

9044

9045

80031

80032

80033

80034

80035

80036

80037

80038

80039

80040

80041

80042

80043

80044

80045

80141

80142

80143

80144

80145

80146

80147

80148

80149

80150

80151

80152

80153

80154

80155

30046

30047

30048

30049

30050

30051

30052

30053

30054

30055

30056

30057

30058

30059

30060

80066

80067

80068

80069

80070

80071

80072

80073

80074

80075

80076

80077

80078

80079

80080

80081

80082

80083

80084

80085

80086

80087

80088

80089

80090

80091

80092

80093

80094

80095

30081

30082

30083

30084

30085

30086

30087

30088

30089

30090

80096

80097

80098

80099

80100

80101

80102

80103

80104

80105

80106

80107

80108

80109

80110

80111

80112

80113

80114

80115

80156

80157

80158

80159

80160

80161

80162

80163

80164

80165

80166

80167

80168

80169

80170

80116

80117

80118

80119

80120

80121

80122

80123

80124

80125

80126

80127

80128

80129

80130

80131

80132

80133

80134

80135

80171

80172

80173

80174

80175

80176

80177

80178

80179

80180

80181

80182

80183

80184

80185

80186

80187

80188

80189

80190

80191

80192

80193

80194

80195

80196

80197

80198

80199

80200

80201

80202

80203

80204

80205

80206

80207

80208

80209

80210

news-1412