Virðing fyrir skoðunum annarra

[container]

Um höfundinn

Geir Þ. Þórarinsson

Geir Þ. Þórarinsson er Aðjunkt í grísku og latínu við Deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda. Sjá nánar

Margir hafa tekið eftir og bent á að svolítið vanti upp á kurteisi landans í þjóðmálaumræðunni upp á síðkastið. Það eru orð að sönnu. Umræðan er á köflum orðin rætin án þess að fólk kippi sér mjög mikið upp við það og netmiðlarnir eru gróðrastía, ekki síst athugasemdakerfin – eins og þarsíðasta áramótaskaup benti okkur á. Núna síðast gerði Agnes M. Sigurðardóttir biskup þetta að umtalsefni í áramótaávarpi sínu þar sem hún bað fólk meðal annars að væna ekki aðra um hagsmunapot og óheiðarleika. Það er út af fyrir sig ágæt regla þegar við túlkum orð og verk annarra að gera ráð fyrir heilindum og góðum ásetningi, að minnsta kosti þar til annað kemur í ljós.

En biskup bað líka um að virðing sé borin fyrir skoðunum annarra. Ég veit svo sem ekki hvað biskup meinti með þeim orðum, vil ekki gera henni upp skoðanir og ætla ekki reyna að túlka hennar orð sérstaklega með því að rýna í textann. En mér er í sannleika sagt ekki alveg ljóst hvað setning eins og „Þú átt að virða skoðanir annarra“ þýðir alltaf. Því langar mig aðeins að staldra við þessi orð og nota tækifærið til að hugleiða aðeins hvað svona setning gæti þýtt almennt og yfirleitt. Mig grunar nefnilega að ég sé hjartanlega ósammála. Nokkrir túlkunarmöguleikar (misjafnlega sennilegir) koma til greina og ég held að það sé hollt að hafa í huga hverjir þeirra eru og hverjir eru ekki ásættanleg bón. Hér eru fjórar mögulegar útleggingar þessara orða.[1]

„Þú átt að virða skoðanir annarra“ gæti þýtt:

(a) Þú átt að virða rétt annarra til að hafa/tjá sínar skoðanir.
(b) Þú átt að sýna öðru fólki virðingu þegar það lýsir sínum skoðunum.
(c) Þú átt að viðurkenna að skoðanir annarra eru jafn réttmætar/góðar/skynsamlegar og þínar.
(d) Þú átt ekki að gagnrýna skoðanir annarra.

Ef (a) er það sem meint er, þá er það sjálfsagt mál – enda hefur enginn, svo ég viti, reynt að koma í veg fyrir að aðrir geti tjáð skoðanir sínar, þ.á m. um trúmál. Nema þá ef vera skyldi Alþingi því lög sem banna guðlast (þ.e. 125. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940) eru reyndar eins konar tilraun til þess þagga niður í ákveðnum skoðunum til að hlífa öðrum og eiga að koma í veg fyrir tjáningu ákveðinna skoðana eða í það minnsta ákveðna framsetningu þeirra. Mál- og skoðanafrelsi er samt stjórnarskrárvarinn réttur landsmanna og talinn til almennra mannréttinda. Um það er eiginlega ekki deilt á Íslandi núna á 21. öld.[2]

Ef (b) er það sem er meint, þá er þetta ósköp einfaldlega beiðni um kurteisi; að hjólað sé í skoðunina en ekki manninn, að umræðan sé málefnaleg og án uppnefna og fúkyrða í garð viðmælandans. Það er út af fyrir sig hið besta mál.[3] Þótt málfrelsið verndi reyndar fúkyrði og dónaskap að miklu leyti (og vegi að mínu mati þyngra á metunum en auðsýnd virðing) er ekki þar með sagt að dónaskapurinn sjálfur sé ákjósanlegur. Já, við ættum að koma fram við náungann af virðingu.

Ef (c) er það sem er meint, þá er það á hinn bóginn engan veginn sjálfsagt mál. Þvert á móti eiginlega. Skoðanir eru auðvitað misvel ígrundaðar. Það er afar hollt að temja sér einhvern efa um ágæti eigin skoðana. Þær gætu seinna, í ljósi nýrra gagna eða mótraka, óvænt virst illa ígrundaðar og kolrangar.  En þótt svolítil auðmýkt sé holl og góð, hvílir barasta engin skylda á manni að fallast á að allar skoðanir séu jafn vel ígrundaðar eða bara yfirleitt vel ígrundaðar, skynsamlegar eða sennilegar. Og sumar skoðanir eiga hreinlega alls engan rétt á virðingu manns. Fremur óumdeild dæmi um það væru kannski rasismi, útlendingafælni, andúð á samkynhneigð eða karlremba. Á eitthvað af þessu á skilið virðingu okkar? Ég held ekki. En þetta gildir líka jafnt um allar aðrar skoðanir sem hugsast getur: skoðanir fólks – sama hverjar þær eru – eiga ekki sjálfkrafa rétt á virðingu annarra. Má ég heldur biðja um að menn myndi sér skoðanir og setji þær fram af virðingu við sannleika og réttlæti? Ef þeir sem biðja um að maður virði skoðanir annarra eru að biðja um þetta, að maður viðurkenni að allar skoðanir náungans séu réttmætar, þá hlýtur svarið að vera „Nei!“ Við hljótum að áskilja okkur rétt til að telja sumar skoðanir óskynsamlegar, ósennilegar og illa ígrundaðar, jafnvel óréttmætar og ekki virðingar verðar. Það metum við bara í hverju tilviki fyrir sig þegar við íhugum hvað skoðunin felur í sér og á hvaða forsendum henni er haldið fram. Við skulum samt reyna að hrapa ekki að ályktunum um að náunginn sé auðsýnilega bjáni eða bíræfinn drjóli einungis af því að skoðun hans heldur engu vatni og vera þess ávallt minnug að það er allsendis óvíst að okkar eigin skoðanir standist allar nánari athugun.

Ef (d) er það sem er meint með þessu – að hvað svo sem manni finnist um hinar ýmsu skoðanir ætti maður þó ætíð af virðingu við náungann að halda aftur af sér að gagnrýna þær – þá er það ekki heldur sjálfsagt mál. Auðvitað er stundum betra að halda aftur af sér; það er óþarfi að bera í bakkafullan lækinn, oft má satt kyrrt liggja o.s.frv. En það er fráleitt að að einhverjar skoðanir séu undanþegnar rétti annarra til gagnrýninnar umfjöllunar. Sá sem lýsir sínum skoðunum opinberlega verður að þola það að þær verði ef til vill opinberlega gagnrýndar, jafnvel hispurslaust. Margir virðast halda að (d) sé einmitt hið sjálfsagðasta mál í trúmálum; þar séu skoðanir einhvern veginn slíkar að jafnvel þegar þær hafa verið opinberlega ræddar verði þær að fá að vera óáreittar. Það er helber firra. Það er alveg sama af hvaða tagi skoðunin er eða hver heldur henni fram, forseti Íslands, biskupinn eða hæstiréttur eða bara náuginn; það er skýlaus og óvéfengjanlegur réttur annarra að gagnrýna skoðanir, allar skoðanir. Þeir sem bregðast við gagnrýni með orðunum „Þú verður bara að læra að bera virðingu fyrir skoðunum annarra“ eru líklega sekir um einhvers konar þöggunartilburði. Gagnrýni á að svara eða í það minnsta íhuga; alltént ekki þagga niður. Beiðni um að sumar skoðanir (t.d. trúarskoðanir) verði ætíð hafnar yfir eða lausar við gagnrýni er bæði andlýðræðisleg og hættuleg. Ef þetta er það sem beðið er um hlýtur svarið líka að vera „Nei!“

(a) og (b) eru frekar „banal“ kröfur; léttvægar af því að þetta er alveg sjálfsagt og óumdeilt. Auðvitað má fólk hafa sínar skoðanir og tjá þær líka. Og, já, við eigum almennt og yfirleitt að bera virðingu fyrir öðru fólki. Líklega er einkum tilefni nú til að biðja um um að fólk vandi betur orðbragðið. En satt að segja ætti að vera auðvelt að leiða hjá sér fúkyrði, alltént auðveldara en að leiða hjá sér vel útpælda málefnalega gagnrýni. En (c) og (d) eru allt annað en frómar beiðnir; þvert á móti væru það svívirðilegar beiðnir og geta beinlínis verið hættulegar.

Vandinn er síðan að stundum er engu líkara en að þegar fólk fer fram á að skoðanir annarra séu virtar sé gert út á hvað (a) og (b) eru sjálfsagt mál en samt fylgi (c) eða (d) með í farteskinu ef maður krafsar aðeins í yfirborðið. Maður fær þá á tilfinninguna að það eigi meðvitað eða ómeðvitað að smygla (c) og (d) með þegar leitað er eftir samþykki við (a) og (b). Það hljómar nefnilega vel „að bera virðingu fyrir skoðunum annarra“ en ef það á að þýða eitthvað umfram það að sýna náunganum virðingu og virða tjáningarrétt hans, þá virðist mér þetta ljót bón.

Niðurstaðan er þá þessi. Við eigum að bera virðingu fyrir fólki en ekkert endilega skoðunum þess. Það fer bara eftir hver skoðunin er en skoðanir má alltaf gagnrýna. Engin skoðun er hafin yfir gagnrýni – engin! Að fara fram á annað væri fullkomlega óásættanlegt.


[1] Þessar fjórar túlkanir, sem  hér eru ræddar, eru vitaskuld ekki tæmandi listi. Ég ítreka að í því sem á eftir fer ætla ég ekki að reyna að túlka orð biskups sérstaklega, eigna henni einhverja tiltekna skoðun eða andmæla henni.

[2] Eiginlega ætti með hliðsjón af þessu að vera einboðið að afnema 125. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940.

[3] Það er reyndar prima facie ósennilegt að biskup meini þetta þegar hún talar um virðingu fyrir skoðunum fólks af því að hún vill að við strengjum heit um „að bera virðingu fyrir fólki og skoðunum þess“. Af hverju að bæta við „og skoðunum þess“ ef það eina sem hún meinar er virðing fyrir öðru fólki?

Deila

[/container]


Comments

One response to “Virðing fyrir skoðunum annarra”

  1. Valdimar Sæmundsson Avatar
    Valdimar Sæmundsson

    Ég er sammála biskupi að því leyti að það eigi að virða skoðanir annarra en það þýðir ekki að menn þurfi að vera sammála né að menn hafi rétt á að þröngva sínum skoðunum upp á aðra eða lítilsvirða þá fyrir skoðanir sínar. Skoðanir á að rökræða en ekki með upphrópunum eða gífuryrðum og ekki ráðast á persónu þess sem við erum ósammála.
    Í lýðræðisþjóðfðelagi verða allir að hafa heimild til að hafa sínar skoðanir og halda þeim fram, jafnvel þó okkur finnist þær kjánalegar eða óviðfeldnar. Ef fólk hefði ekki haldið fram óvinsælum skoðunum væri þrælahald ennþá leyfilegt og margt fleira sem áður þótti sjálfsagt. Þeir sem studdu þrælahald réttlættu meðal annars þrælahald með tilvitnun í biblíuna eins og nú er gert gagnvart samkynhneigðum.
    Ef allir eru sammála um allt verða litlar framfarir eða breytingar. Hafa þarf í huga að „aðgát skal höfð í nærveru sálar“ og ástæðulaust er að særa að óþörfu. Oft hefur fólk það sem okkur finnast „kjánalegar“ skoðanir sem eru saklausar og skaða engann. Ég þekkti t.d. gamla konu sem trúði á álfa. Ég taldi þetta saklaua skoðun og ástæðulaust að gagnrýna hana enda hefði það valdið sárindum engum til gagns.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

pola ritme turbo stop go rahasia sopir angkot cuan 95 juta

strategi kode kuno petugas arsip bongkar rahasia 120 juta otomatis

karyawan minimarket temukan jam hoki pola tap cepat saldo meledak

trik tahan putar penjual mainan cuan 78 juta tanpa boncos

analisis frekuensi wild tukang fotokopi berbuah jackpot ratusan juta

timing free spin anti rungkad kunci kemenangan maksimal

pola step bet mikro desainer interior jaga profit stabil 65 juta

strategi gacor juru parkir manfaatkan jam sepi raih big win

ahli kopi reset modal cerdas saat multiplier drop wd pasti

kombinasi bet anti zonk pelayan restoran menu kombo hasilkan 110 juta

deteksi server hoki montir ac bawa pulang maxwin sebelum siang

ritme putaran beruntun guru ngaji pecahkan jackpot x500

pola turbo jeda pedagang kain kelola volatilitas tetap untung

taktik push berjenjang skema 3 2 1 barista kafe cuan 82 juta

manajemen dana anti rugi penjahit jas modal kecil untung besar

pola simbol berbaris petani padi ciptakan combo wild raksasa

kondektur bus uji frekuensi scatter akurat wd 135 juta

trik tumpuk wild pola sisir vertikal tukang cukur bonus berantai

sinkronisasi jari dan rtp teknisi lift profit tetap melejit

deteksi akurat server rungkad penjaga toko anti boncos total

kombinasi jam hoki dan pola khusus pedagang buah anti zonk x1000

mahasiswi desain mode pola putaran bintang paling gacor auto maxwin

penjual hewan trik scatter emas jitu cuan 450 juta sekejap

ahli geologi temukan urutan permata jackpot 85 juta kaya mendadak

seniman tato pahami ritme jarum pola putaran cepat maxwin tanpa batas

nelayan malam pola penyebaran hitam viral waktu hoki terbongkar

admin medsos filter real time analisis akurat rtp live tembus x500

strategi sultan agen properti fitur spin turbo cuan cepat anti rugi

petugas keamanan pola anti rungkad saat server padat wd aman

manajemen risiko saldo besar sopir truk logistik sebelum pecah maxwin

konsultan pajak pola penggandaan profit tanpa limit cuan fantastis

akuntan publik deteksi akurat waktu terbaik free spin auto sultan

buruh pabrik lacak mesin panas jam hoki terbaru pola spin jebol maxwin

karyawan bank uji skema kredit cepat kuasai fitur beli putaran anti zonk

juru masak deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk hadiah x500

pedagang pulsa cadangkan saldo dana mini recovery anti boncos total

teknisi listrik trik petir x500 anti rungkad bawa pulang maxwin besar

pekerja konstruksi fondasi step up bet anti ambruk jackpot beruntun

penjual tanaman hias siraman interval timing spin tumbuh jackpot ratusan juta

nelayan pagi strategi ikan hoki anti rungkad bawa pulang 150 juta

cleaning service reset modal cerdas saat multiplier mandek wd cepat

juru pijat refleksi pola putaran cerdas x1000 anti rungkad terbaru

strategi jam hoki terbaik penjaga kolam ikan cuan 120 juta sekejap

penulis novel gunakan plot twist analisis pola terbaru pasti untung

guru les musik skema nada 3 5 7 pola push bertahap tingkat pengembalian 99

pedagang kopi keliling pola putaran cerdas untung 80 juta seminggu

montir mobil uji sprint spin 15 menit cetak big win cuan 90 juta

reset modal cerdas sapu bersih cleaning service wd cepat

penjaga toko buku uraikan indeks simbol free spin naikkan untung 50 juta

teknisi drone pola stabil bet terbang rendah pecah maxwin 800 juta

desainer grafis grid tempo pola turbo pause jaga volatilitas cuan x1000

penjual emas strategi sultan kombinasi spin cerdas anti boncos total

tukang sayur pola 3 baris wild emas modal 50 ribu langsung sultan

koki restoran deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk 400 juta

pedagang asongan trik putaran maut 9 jitu scatter emas nembak

petugas pemadam kebakaran deteksi server panas pecah jackpot 750 juta

sopir taksi online buktikan cuan besar pola simbol khusus biru jaminan wd

tukang kebun raup ratusan juta analisis pola anti rungkad auto sultan

pegawai negeri ubah nasib trik buy spin cerdas perkalian x1000 berkali kali

pemuda desa buktikan pola 7 baris wild biru raup 950 juta tidak masuk akal

karyawan swasta 650 juta pola lonceng emas mahjong ways 2 scatter hijau

ibu rumah tangga x1000 sweet bonanza analisis maxwin

mahasiswa 888 juta pola bintang jatuh wild emas starlight princess

pemain medan pola batu petir gates of olympus jackpot 15 miliar

tukang ojek waktu emas scatter 5 baris wild west gold

pebisnis 788 juta pola keberuntungan game dewi fortuna x500

sopir ojol rahasia mahjong ways 1 spin otomatis

tukang sayur pola simbol khusus sugar rush cuan 90 juta

fotografer freelance shutter pace vs rtp gates of olympus wd konsisten

penata rias layer wild starlight princess bonus berantai auto jackpot

operator pabrik shift malam cooldown 7 10 profit maksimal

pedagang ikan kelola gelombang multiplier tarik profit aman anti boncos

petugas keamanan cek area gelap pola anti rungkad wd terjamin

karyawan toko pola 4 simbol merah kemenangan puncak bocoran resmi

pemain bali bongkar jam hoki wild emas ajaib auto sultan 999 juta

mahasiswa kedokteran taktik scatter emas kombo liar cuan 180 juta

ibu rumah tangga kaya raya pola ikan hoki scatter hijau terbukti akurat viral

pemuda desa mengubah nasib kisah bayaran x100 modal receh cuan maksimal

pemain jakarta berhasil trik spin turbo kemenangan puncak 1 miliar

pedagang ikan gelombang multiplier profit mahjong ways sebelum drop

auto sultan strategi gol juventus 750 juta trik ampuh

cuan mendadak pola kemenangan roma 650 juta tukang kopi fenomenal

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

pola gajah wild biru great rhino kaya mendadak

panduan rtp live aztec gems trik anti rungkand

bocoran pola scatter dog house anti boncos

trik buy feature buffalo king megaways x500

pola wild komplit madame destiny megaways maxwin

strategi anti gagal sugar rush tercepat wd

jam gacor poseidon megaways perkalian akurat

pola scatter koin money train 3 cuan menggila

taktik pola scarab emas legacy of dead receh untung

strategi putaran maut wild kraken release the kraken

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern