Ljósmóðir, hugfangin og spékoppar valin fegurst orða

[container]


Orðið ljósmóðir hlaut flest atkvæði í kosningu um fegursta orð tungumálsins sem lauk á miðnætti 11. nóvember. Lauk þar með leit Hugvísindasviðs og RÚV að fegursta orðinu sem staðið hefur frá 24. september.

Alls bárust tillögur um fegursta orðið frá um 8.500 einstaklingum og úr þeim valdi starfshópur Hugvísindasviðs Háskóla Íslands og RÚV 30 orð, tíu í hverjum aldurshópi, bæði með hliðsjón af orðinu og ástæðu fyrir tilnefningu þeirra. Almenningi gafst svo kostur á að kjósa á milli þessara orða. Þá höfðu rúmlega þrettán þúsund manns greitt atkvæði.

Í yngsta aldursflokknum reyndist orðið spékoppar hlutskarpast með 1.962 atkvæði. Í hópi 16-25 ára var orðið hugfanginn vinsælast með 3.984 atkvæði og í hópi 26 ára og eldri fékk orðið ljósmóðir flest atkvæði, eða 4.258. Veitt verða bókaverðlaun fyrir efstu þrjú orðin í hverjum aldurshópi og ferðaverðlaun fyrir þau orð sem flest atkvæði hlutu í hverjum flokki.

Hugvísindasvið Háskóla Íslands efnir til „Hátíðar orðanna“ í Hátíðasal Aðalbyggingar Háskóla Íslands 14. desember næstkomandi. Þar verða verðlaunin afhent en einnig komið á framfæri ýmsum fróðleik um orðaleitina og hinar fjölbreytilegu tillögur sem bárust. Markmið orðaleitarinnar var m.a. að efla vitund og samræðu um eðli, virkni og veruleika tungumálsins og um tengsl mannfólksins við málið og orðaforðann.

Fegurstu orðin:

Aldurshópur 1 – höfundar fæddir eftir ársbyrjun 1998

  1. Spékoppar. Spékoppar eru fallegir. Það er líka svo gaman að segja spékoppar af því það hljómar eitthvað svo furðulega.
  2. Einstök. Allir verða einhvern tíma að fá hrós eða fá að vita að manni þyki vænt um þá. Mér finnst orðið einstök/einstakur vera fullkomið hrós og hlýtt orð. Manni líður sjálfum svo vel þegar maður er búinn að segja við einhvern annan: Þú ert einstakur. Hver og einn er einstakur, bara á sinn eigin hátt.
  3. Mamma. Móðirin: Af hverju finnst þér mamma fallegt? Sonurinn: Af því að þú ert mamma mín. Mamman bráðnaði.

Aldurshópur 2 – höfundar fæddir á árabilinu 1988 til 1997

  1. Hugfanginn. Orðið merkir að vera heillaður af einhverjum, maður er fangi í sínum eigin huga. Þú ert gagntekinn af einhverju eða einhverjum. Mér finnst orðið mjög fallegt.
  2. Fiðringur. Alltaf þegar ég hugsa um fiðring hugsa ég um eitthvað skemmtilegt. Þú færð fiðring í magann áður en þú ferð í rússíbana eða gerir eitthvað spennandi. Tilfinningin sem kemur er nánast ólýsanleg en samt virðist þetta orð lýsa því eins vel og hægt er, nokkrar fjaðrir í maganum á þér sem kitla þig alla að innan. Hver fékk ekki fiðring í magann þegar maður kyssti einhvern í fyrsta skiptið….?
  3. Seigla. Seigla er í einu orði þrjóska, dugnaður og þolinmæði. Óendanlega fallegt orð sem lýsir óbilandi krafti.

Aldurshópur 3 – höfundar fæddir 1987 og fyrr

  1. Ljósmóðir. Tvö fallegustu hugtök veraldar sett í eitt.
  2. Bergmál. Ég hugsaði aldrei um þetta orð fyrr en að sænskur vinur minn, sem skilur einnig töluvert í íslensku, benti mér á að þetta orð væri svo undarlega fallegt. Tungumál fjallanna. Hann sagði að þetta væri eitt af fjölmörgum fallegum íslenskum orðum og við værum mjög dugleg að búa til góð orð í stað þess að taka upp erlend orð. Þegar ég hugsa núna um þetta orð finnst mér það afar fallegt og afar íslenskt.
  3. Sindrandi. Orðið er svo tært og tilgerðarlaust. Það felur í sér töfraheim Íslands; frostbrakandi vetrarstillur, dansandi næturljós, morgundögg í fjallakyrrð, merlandi sjóndeildarhring við sólsetur… svo fátt eitt sé til talið.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

news-1012

yakinjp


sabung ayam online

yakinjp

yakinjp

yakinjp

rtp yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

judi bola online

slot thailand

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

yakinjp

ayowin

mahjong ways

judi bola online

mahjong ways 2

10101

10102

10103

10104

10105

10106

10107

10108

10109

10110

10221

10222

10223

10224

10225

10226

10227

10228

10229

10230

11000

11001

11002

11003

11004

11005

11006

11007

11008

11009

12001

12002

12003

12004

12005

12006

12007

12008

12009

12010

10111

10112

10113

10114

10115

10231

10232

10233

10234

10235

10236

10237

10238

10239

10240

11010

11011

11012

11013

11014

11015

11016

11017

11018

11019

12011

12012

12013

12014

12015

12016

12017

12018

12019

12020

10116

10117

10118

10119

10120

10121

10122

10123

10124

10125

10126

10127

10128

10129

10130

10206

10207

10208

10209

10210

10211

10212

10213

10214

10215

10216

10217

10218

10219

10220

11020

11021

11022

11023

11024

11025

11026

11027

11028

11029

11030

11031

11032

11033

11034

12021

12022

12023

12024

12025

12026

12027

12028

12029

12030

12031

12032

12033

12034

12035

9041

9042

9043

9044

9045

10196

10197

10198

10199

10200

10201

10202

10203

10204

10205

11035

11036

11037

11038

11039

11040

11041

11042

11043

11044

10026

10027

10028

10029

10030

10141

10142

10143

10144

10145

10146

10147

10148

10149

10150

10181

10182

10183

10184

10185

10186

10187

10188

10189

10190

10191

10192

10193

10194

10195

11045

11046

11047

11048

11049

11050

11051

11052

11053

11054

11055

11056

11057

11058

11059

12036

12037

12038

12039

12040

12041

12042

12043

12044

12045

12046

12047

12048

12049

12050

10151

10152

10153

10154

10155

10156

10157

10158

10159

10160

10161

10162

10163

10164

10165

10166

10167

10168

10169

10170

10171

10172

10173

10174

10175

10176

10177

10178

10179

10180

11060

11061

11062

11063

11064

11065

11066

11067

11068

11069

11070

11071

11072

11073

11074

12051

12052

12053

12054

12055

12056

12057

12058

12059

12060

10086

10087

10088

10089

10090

10091

10092

10093

10094

10095

10096

10097

10098

10099

10100

news-1012