[container]

Um höfundinn

Gunnar Harðarson

Gunnar Harðarson er Prófessor við Sagnfræði- og heimspekideild. Á sviði heimspekisögu hefur hann rannsakað sögu íslenskrar heimspeki, en á sviði listheimspeki hefur hann miðlað ýmsum þáttum úr fagurfræði og listheimspeki 20. aldar, auk rannsókna í sögu íslenskrar fagurfræði. Sjá nánar

Um nokkurt skeið hefur mátt lesa fréttir þess efnis að í undirbúningi sé að reisa í Skálholti eftirlíkingu af miðaldadómkirkju, sem á reyndar ekki að vera kirkja, heldur menningar- og sýningarhús í tengslum við arðbæra ferðaþjónustustarfsemi. Enda þótt fagna beri þeim áhuga á íslenskri byggingararfleifð sem fram kemur í greinargerðum og kynningarefni fyrir verkefnið, vakna áleitnar spurningar um eðli og hlutverk hinnar áætluðu byggingar og áhrif hennar á ásýnd Skálholtsstaðar, en einnig um fræðilegan grundvöll verkefnisins. Hér verður vikið að nokkrum hinna síðarnefndu, þótt síst sé ástæða til að gera lítið úr öðrum.

Í greinargerð VSÓ (2011) kemur fram ágæt lýsing á verkefninu, forsendum þess og tilgangi, og ætluðum ávinningi. Þó eru þar nokkur atriði sem setja verður spurningarmerki við. Í greinargerðinni (2011:1) segir t.d. að teikningar að miðaldadómkirkjunum í Skálholti hafi „legið fyrir lengi og í Þjóðminjasafni er stórt líkan að miðaldadómkirkjunni sem um ræðir. Hún var tæplega 50 metra löng, 12 metra breið og 14 metra há á efst í mæni.“ Fullyrt er (2011:4) að „rannsóknir okkar hæfustu vísindamanna [hafi] leitt til ákveðinnar niðurstöðu um útlit þeirra og byggingarlag sem enginn getur dregið í efa“. [Leturbr. hér.]

Við þetta er ýmislegt að athuga.

Ekki verður betur séð en að tölvugerðar myndir af fyrirhugaðri kirkju byggist á teikningum eftir Hörð Ágústsson (1922–2005) og á tilgátulíkani í Þjóðminjasafni sem smíðað var þeim til útlistunar. Tölvugerðu myndirnar eru því ekki sjálfstæð túlkun VSÓ á heimildunum eða nýtt verk byggt á rannsókn frumheimilda, heldur eru þær í öllum aðalatriðum byggðar á teikningum Harðar. Teikningarnar, sem hér um ræðir, birtust í bók Harðar, Skálholt – Kirkjur, árið 1990.

Heimildirnar sem Hörður vann teikningar sínar upp úr voru í fyrsta lagi niðurstöður fornleifauppgraftar í Skálholti. Þær birtust í bókinni Skálholt – Fornleifarannsóknir 1954–1958, eftir Kristján Eldjárn, Haakon Christie og Jón Steffensen, sem Hörður bjó sjálfur til prentunar árið 1988. Í öðru lagi úttektir og lýsingar sem finna má í fornbréfasafninu, á Þjóðskjalasafni og víðar, og birtir eru kaflar úr í fyrrnefndri bók Harðar, Skálholt – Kirkjur. Í þriðja lagi efnislegar leifar úr Skálholtskirkjum, varðveittar á Þjóðminjasafni og víðar. Þetta er heimildagrunnurinn. Í viðbót við heimildirnar sjálfar kemur til greining Harðar á þessum heimildum, túlkun hans á þeim, út frá þeirri þekkingu sem hann bjó yfir sem fræðimaður og listamaður, og tilgátur um gerð og útlit kirknanna sem hann birti í formi teikninga í bókinni.

Hér er um að ræða níu kirkjur samtals, en teikningar einungis af fjórum. Teikningar af þremur kirkjum eru byggðar á tiltölulega öruggum forsendum, þ.e. teikningar af Sóknarkirkjunni, Valgerðarkirkju og Brynjólfskirkju. En þegar kemur aftur á siðbreytingartímann og miðaldir „tekur að falla húm yfir heimildir“ eins og Hörður orðar það (1990:231). Í greinargerð VSÓ (2011:8) er á hinn bóginn fullyrt að „lýsing á hinum fornu kirkjum og niðurstöður rannsókna er að finna í þriggja binda ritröð um Skálholt (Kristján Eldjárn, Hörður Ágústsson o.fl., 1988, Skálholt) og þar er að finna höfuðheimildirnar um gerð miðaldakirknanna.“ Það er að vísu rétt að í þessum bókum er að finna nokkrar heimildir um miðaldakirkjurnar. Hitt er nauðsynlegt að hafa í huga að teikningar af miðaldakirkjunni í  Skálholt – Kirkjur eru gerðar á grunni þessara heimilda, en eru ekki sjálfar heimildir um kirkjurnar.

Hörður talar um teikningar sínar af miðaldakirkjunni sem tilgátulíkan eða einfaldlega líkan. Þetta kemur víða fram í bókinni Skálholt – Kirkjur, m.a. í texta við mynd á bls. 239, sem tekin er upp í greinargerð VSÓ (2011:8). Í myndatextanum, sem einnig má lesa í greinargerð VSÓ, segir Hörður: „Endurgervingarteikningar líkans af miðaldakirkju íslenskri með hliðsjón af Gíslakirkjugrunni, málum og lýsingum af Péturskirkju á Hólum, Ögmundarkirkju og Árnakirkju.“ Hér er því augljóslega ekki um tiltekna kirkju að ræða, heldur einmitt líkan sem Hörður býr til á grunni ólíkra heimilda í því skyni að gefa sér og öðrum einhverja hugmynd um það hvernig íslenskar miðaldakirkjur hefðu hugsanlega getað litið út miðað við tilteknar forsendur, eins og lesa má í myndatextanum. Vert er að árétta að teikningar Harðar eru jafnframt að nokkru leyti teikningar listamanns: dregnar af listfengi, hrífa og sannfæra. En þar með er ekki sagt að þær gefi raunsanna mynd af Skálholtskirkjum. Engum var það ljósara en höfundinum sjálfum eins og lesa má í formálanum að Skálholt – Kirkjur (1990:7).

Svo virðist því sem Gestaþjónustan ehf. og Þjóðkirkjan hyggist í grundvallaratriðum smíða fræðilegt tilgátulíkan Harðar Ágústssonar um íslenska miðaldadómkirkju í formi byggingar. Engar aðrar fræðilegar forsendur virðist liggja verkefninu til grundvallar og því verður ekki betur séð en að þriðju aðilar hafi í hyggju að taka einfaldlega yfir teikningar Harðar Ágústssonar og nota þær í viðskiptahugmynd á vegum Gestaþjónustunnar og Þjóðkirkjunnar.

En ýmis önnur álitamál geta haft sitt að segja um þetta verkefni.

Eitt er það, til dæmis, að tilgátulíkanið hefur ekki, enn sem komið er, verið sannprófað af fræðasamfélaginu. Við vitum ekki hvort það stenst. Í þessu sambandi verður að hafa í huga að það er ekki einfalt mál að rýna í heimildirnar og túlka þær. Í greinargerð VSÓ (2011:6) er m.a. staðhæft að Péturskirkja á Hólum hafi verið 50 metra löng og að þessi og önnur mál „taki af öll tvímæli“ um stærð kirknanna. Þetta eru stærðir sem byggðust á lestri og túlkun Guðbrands Jónssonar (1919) á heimildum í fornbréfasafninu. En nú hefur Þorsteinn Gunnarsson fært traust rök fyrir því að heimildirnar eigi að túlka með öðrum hætti og að Péturskirkja á Hólum (1395–1624) hafi ekki verið 50 metrar að lengd, heldur 38 metrar, eða mun styttri en áður var haldið. Telur Þorsteinn (2010:277) að „um kirkjuna og mikilleik hennar [hafi] ýmislegt verið ofmælt á næstliðinni öld.“ Auk þess má ráða af heimildum að krossstúkur hennar hafi ekki verið veigameiri en svo að vandalítið hefur verið að rífa þær frá kirkjunni. Því má ljóst vera að Hólakirkja var á miðöldum af svipaðri stærð og margar norskar stafkirkjur en þær voru samkvæmt greinargerð VSÓ „litlar og reistar á elleftu og tólftu öld“ (2011:19).

Þessi atriði skipta máli vegna þess að áætluð stærð Hólakirkna er ein forsendan fyrir áætlaðri stærð og gerð miðaldakirknanna í Skálholti. Endurskoðun á stærð og gerð Hólakirkna hefur því áhrif á mat á stærð og gerð Skálholtskirkna. Enda þótt ein Skálholtskirkjan hafi líklega verið heldur stærri en kirkjan á Hólum, er margt á huldu um gerð þeirra og mörg óleyst álitamál. Mun einfaldara er að eiga við síðari Skálholtskirkjur, enda heimildir fyllri, auk þess sem samtímamyndir og teikningar eru til af þeim kirkjum

Þetta sýnir að hér er ekki um að ræða niðurstöður sem „enginn getur dregið í efa“ (VSÓ 2011:4): Hér er um að ræða rannsóknir og fræðimennsku þar sem niðurstöðurnar eru settar fram í formi teikninga, sem byggðar eru á heimildum svo langt sem þær ná; en þær eru oftar en ekki rýrar og á köflum torræðar og ekki alltaf jafn ljóst hvernig á að túlka þær, svo að mörg eru þar álitamálin. Auk þess er það grundvallaratriði í vísindum að allar niðurstöður eða tilgátur má draga í efa og meta upp á nýtt með gagnrýnum hætti út frá viðmiðum hverrar fræðigreinar. Og það gildir jafnt í rannsóknum í byggingarlistasögu sem í öðrum greinum.

Heimildir:

Guðbrandur Jónsson (1919). Dómkirkjan á Hólum í Hjaltadal: Lýsing íslenzkra miðaldakirkna. Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju, V, 6. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.

Hörður Ágústsson (1990). Skálholt – Kirkjur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.

Kristján Eldjárn, Haakon Christie og Jón Steffensen (1988). Skálholt – Fornleifarannsóknir 1954–1958. Hörður Ágústsson bjó til prentunar. Reykjavík: Lögberg.

„Miðaldadómkirkja í Skálholti“ (2013), á vef Gestaþjónustunnar ehf., http://www.midaldadomkirkja.is

VSÓ (2011). Miðaldadómkirkja í Skálholti: Stórvirki í íslenskri menningarsögu endurreist. Greinargerð í október 2011. http://kirkjan.is/kerfi/skraarsofn/kirkjan-frettir/2011/11/greinargerd-okt-2011.pdf.

Þorsteinn Gunnarsson (2010). „Hversu löng var Péturskirkja á Hólum?“ Vísindavefur: Ritgerðasafn til heiðurs Þorsteini Vilhjálmssyni sjötugum. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2010, bls. 269–278.

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Mahjong scatter hitam


Mahjong Ways 2


situs bola gacor


bola judi


taruhan bola


situs bola


mahjong ways 2


adu ayam taji


sabung ayam online


adu ayam


situs judi bola resmi


sabung ayam online


judi bola


judi bola parlay


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


Scatter Hitam


sabung ayam online


Judi Bola


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


artikel

content

news

tips

Malam Heboh RTP Mahjong

Fenomena Simbol Mahjong Wins

90% Peluang Menang Mahjong

Bigwin Batik Pekalongan

Temuan File Mahjong 2

Bocoran RTP Laporan UMKM

Kisah Honor Bigwin Mahjong

Pegawai Baru Viral Mahjong

Inovasi Tegal Mahjong Wins 3

UKM Digital Semarang Mahjong 2

Penjual Keripik Bigwin Mahjong 3

RTP Live Kode e-Katalog UMKM

Bocoran Rapat Bantuan Modal

UKM Jepara Maxwin Scatter

Data PPID RTP Gacor

Pelatihan Digital Pola Mahjong

Server Down Sinyal Mahjong 3

Peta UMKM Jogja Bigwin

Program Kemitraan Skor RTP

Laporan Keuangan Spin Gratis

Proyektor Grafik RTP

Password WiFi Simbol Mahjong

Pegawai Honor Jackpot Mahjong 2

Ruangan Arsip Bukti Bigwin

Pegawai Lali Pola Mahjong 3

Notulen Rapat Metode Maxwin

Skandal Laptop RTP Slot

Tantangan Atasan Skor Mahjong

Dokumen Hilang Jam Gacor

Pengabdian Bonus Mahjong 2

Analisis Kredit RTP Live

Metode Rumus Multiplier

Skor Inovasi Pola Slot

Data Akurat Jam RTP

Laporan Strategi Rolling

Survei Bigwin Sentra Batik

Balance Sheet Scatter Mahjong 3

Aplikasi Prediksi Maxwin

Modal Frozen Food Bigwin Mahjong 2

Rahasia Brand UMKM RTP

https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/strategi-cuan-pedagang-batik-dari-kios-kecil-hingga-panen-ratusan-juta-berkat-pola-rtp.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/tangis-haru-penjahit-pola-harian-rahasia-ini-ubah-nasib-usaha-di-kudus-omzet-langsung-meroket.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/data-dinkop-bocor-jam-rahasia-peluang-umkm-tiap-hari-senin-terungkap-siap-siap-panen.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/tak-disangka-gadis-magang-ppid-temukan-rumus-laba-milyaran-hanya-dari-bongkar-file-lama.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/kepala-dinas-kaget-server-down-justru-bikin-omzet-umkm-naik-tiga-kali-lipat-ini-alasannya.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/scatter-ekonomi-ditemukan-cerita-pedagang-pasar-yang-mendadak-panen-cuan-saat-lampu-padam.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/rahasia-modal-melesat-dari-angkringan-jadi-startup-hanya-dengan-modal-178-ribu-berbuah-ratusan-juta.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/rumus-statistik-bocor-akademisi-klaim-pola-gopay178-mirip-rumus-cuan-perdagangan-internasional.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/pengakuan-mengejutkan-pegawai-diskominfo-lihat-pola-transaksi-mirip-detak-jantung-kekayaan.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/inspirasi-batik-ajaib-pengrajin-temukan-rahasia-ekonomi-tersembunyi-hanya-dari-warna-celupan-batik.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/riset-baru-dinkop-pola-harian-pegawai-ternyata-cermin-ritme-keuntungan-umkm-di-daerah.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/cinta-dan-cuan-bersatu-suami-istri-di-blora-temukan-rahasia-kekayaan-di-tengah-data-penjualan-biasa.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/barista-viral-kedai-tiba-tiba-ramai-pelanggan-setelah-jam-scatter-bisnis-diterapkan.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/fakta-gila-data-dinkop-menunjukkan-hubungan-aneh-antara-mood-asn-dan-lonjakan-ekonomi-umkm.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/kode-rahasia-terbongkar-teknisi-it-temukan-catatan-misterius-jam-emas-17-8-di-kantor-pegubin.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/mahasiswa-cerdas-gunakan-simulator-pelayaran-stip-untuk-analisis-pola-keuangan-cuan.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/pengusaha-laundry-kaya-waktu-setrika-pagi-ternyata-adalah-waktu-paling-untung-di-bisnis-mereka.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/fakta-aneh-bisnis-umkm-yang-posting-saat-hujan-deras-justru-punya-omzet-tertinggi.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/revolusi-bisnis-dari-nasi-bungkus-ke-neraca-digital-cara-baru-membaca-cuan-harian-umkm.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/laporan-e-journal-geger-pola-scatter-kini-diakui-jadi-indikator-resmi-produktivitas-daerah.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/strategi-unik-tegal-pengusaha-es-batu-ubah-waktu-pendinginan-jadi-rumus-penjualan-paling-akurat.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/mantan-honorer-kaya-temukan-kode-scatter-rahasia-di-data-arsip-lama-dinkop-kini-jadi-jutawan.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/ibu-rumah-tangga-hasilkan-rp-90-juta-hanya-dari-catatan-tanggal-penjualan-sederhana.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/riset-pegubin-buktikan-pola-internet-naik-turun-ternyata-berbanding-lurus-dengan-omzet-melimpah-umkm.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/model-keuangan-ajaib-mahasiswi-akuntansi-buat-model-kekayaan-mirip-pola-spin-digital.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/jurnalis-muda-ungkap-bongkar-habis-hubungan-waktu-posting-dan-peluang-transaksi-raksasa.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/bahasa-baru-umkm-kepala-bidang-ekonomi-sebut-pola-scatter-sebagai-kunci-sukses-modern.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/laporan-rahasia-dibuka-78-persen-umkm-gunakan-strategi-rolling-tanpa-sadar-ini-penjelasannya.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/ide-bisnis-gratis-pemilik-warung-kopi-dapat-ide-bisnis-cuan-besar-dari-log-data-kantor-yang-terbengkalai.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/cepat-kaya-diskominfo-rilis-aplikasi-deteksi-jam-cuan-paling-akurat-berbasis-analisis-harian.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/modal-tukang-parkir-catat-waktu-mobil-datang-tukang-parkir-semarang-dapat-70-juta.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/strategi-produksi-viral-pengusaha-snack-rumahan-gunakan-pola-gopay178-untuk-laba-maksimal.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/kisah-pegawai-malam-menemukan-waktu-hoki-paling-cuan-di-antara-tumpukan-file-audit.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/terobosan-ai-kecerdasan-buatan-gopay178-kini-bisa-prediksi-jam-ramai-marketplace-lokal-paling-akurat.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/fenomena-digital-data-menunjukkan-umkm-yang-aktif-di-malam-hari-lebih-cepat-tumbuh-50-persen.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/cerita-lucu-berakhir-cuan-pegawai-dinkop-salah-upload-data-tapi-malah-jadi-riset-nasional-kekayaan.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/inovasi-gila-pegubin-dari-jaringan-wifi-ke-jaringan-bisnis-cerita-sukses-menemukan-cuan.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/fakta-unik-kudus-umkm-temukan-hubungan-aneh-antara-musik-dangdut-dan-lonjakan-omzet-mendadak.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/peluang-bisnis-barista-ngaku-dapat-ide-usaha-cuan-ratusan-juta-hanya-dari-chat-grup-gopay178.html https://ppid.dinkop-umkm.jatengprov.go.id/berita/lebih-akurat-dari-ramalan-pengusaha-digital-cilacap-klaim-pola-gopay178-jadi-kunci-pasar-yang-pasti.html

GSA Certified: Mengapa Kontraktor Pemerintah AS Selalu Memilih Solusi Lodging dari PCH

Pengalaman Dian di Medan: Extended Stay PCH Memberikan Keuntungan 40% Lebih Fleksibel Berkat Pola Mahjong Wins

Teknologi Scatter Hitam: Bagaimana Surya Menggunakan PCH untuk Menghemat Waktu 80% dalam Pencarian Hunian

Relokasi Bebas Stres: Gunakan Tips & Trik Mahjong Ways PCH untuk Check-in Seamless dan Cepat

Bukan Hotel! Perumahan Korporat PCH yang Berperabot Memberi Rasa Rumah di 75.000 Kota

Rahasia PCH: Bagaimana Akses GOPAY178 Mahjong Wins Membantu Klien Menemukan Apartemen Gacor

Yuni Sang Ahli Relokasi: Scatter Hitam Adalah Solusi PCH untuk Last-Minute Booking

Mahjong Wins dalam Bisnis: PCH Mengklaim Solusi Mereka 100% Menang Dibanding Hotel Lewat Tips GOPAY178

Mega Win PCH: Proyek Konstruksi Rudi di Balikpapan Sukses Hemat Rp 300 Juta Setelah Menang Mahjong Ways 2

Ahmad Klaim: PCH Memberi Lebih Banyak Fasilitas Daripada yang Dijanjikan (Scatter Hitam Pelayanan)

Fleksibilitas Tanpa Batas: Model Bisnis PCH Menawarkan Lease Term yang Jauh Lebih Baik dari Sewa Biasa

Misteri Scatter Hitam: Bambang Mengungkap Rahasia PCH Memberi Upgrade Kamar Gratis

Strategi Mahjong Ways: Bagaimana Memaksimalkan Fasilitas Apartemen Berperabot PCH?

Kisah Sukses Siti: Setelah Mendapat Scatter Hitam PCH, Karyawan Relokasi Tak Ada yang Mengeluh

Jackpot Relokasi! Pengusaha Andi di Bandung Menemukan Hunian Hemat Rp 180 Juta per Tahun

Kemenangan Bersih Rp 142,5 Juta! Keluarga Nurul di Yogyakarta Menemukan Keseimbangan Setelah Menang Mahjong Wins 3

Lina di Denpasar: Spin Hunian PCH Terbukti Lebih Nyaman Daripada Hotel Bintang 5 Setelah Menang Mahjong Wins 3

Analisis Bisnis: Mengapa Pola Fleksibilitas GOPAY178 Mahjong Wins Mirip Lease Term PCH?

Panduan Mahjong Ways untuk HRD: Langkah-Langkah Cerdas Pilih Corporate Housing Anti Gagal

Trik Mahjong Ways Spesial: Cara Memanfaatkan Diskon Jangka Panjang PCH Hingga 50%

Kunci Mahjong Ways: Dapatkan Hunian Eksklusif di 75.000 Kota Lewat Pola Pemesanan Rahasia PCH

Solusi Anti Bencana: Bagaimana PCH Mendukung Klien Asuransi Saat Karyawan Mengalami Kehilangan Hunian

Pengalaman Ahmad di Makassar: Menghemat Rp 135 Juta Biaya Relokasi Setelah Jackpot Mahjong Ways

Tips & Trik Mahjong Ways Diadopsi PCH: Cara Mempercepat Proses Relokasi Karyawan Perusahaan

Strategi GOPAY178 Mahjong Wins untuk HR: Manfaat Group Move PCH Bisa Menggandakan Efisiensi Tim

Fenomena Scatter Hitam: Wulan Mendapatkan Unit Terbaik PCH Tanpa Perlu Waiting List

Kisah Bima di Jakarta: Menang Mahjong Ways dan Hemat Biaya Hingga Rp 225 Juta Lewat PCH

Rudi Membuktikan: Ketersediaan di 75.000 Kota Adalah Scatter Hitam Nyata PCH

Hemat Waktu, Hemat Anggaran: Perbandingan Biaya Corporate Housing PCH vs Hotel Jangka Panjang

Jangan Sampai Kalah! Kenapa Memilih Hotel Adalah Lose Dibanding Solusi Mahjong Wins GOPAY178

Penghematan 3X Lipat! Ini Tips Mahjong Ways Terbaik Mengamankan Hunian Korporat Premium

Rahasia Siti di Surabaya: Setelah Main Mahjong Wins, Produktivitas Tim Naik 25% Berkat PCH

Scatter Hitam Bisnis! Irfan Menemukan Hunian Langka PCH di Tengah Proyek Mendesak

Sama-sama Strategi: Bandingkan Tips Mahjong Ways dengan Cost-Saving Solusi Hunian Korporat PCH

Kunci Mahjong Wins GOPAY178: Hunian Berperabot PCH Adalah Scatter Hitam dalam Dunia Relokasi

Membaca Data Bisnis: Keseimbangan Hidup Ditemukan Setelah Menggunakan Metode Mahjong Wins GOPAY178

Satu Pintu, 75.000 Pilihan: Keunggulan Memiliki Single Point of Contact untuk Kebutuhan Akomodasi Nasional

Relokasi Tanpa Drama: Panduan Lengkap Mengelola Group Move Karyawan Skala Besar

Fitur Baru PCH: Pola Check-in Semudah Memenangkan Jackpot Mahjong Wins dengan GOPAY178

Kenyamanan Eksekutif: Apa Saja yang Termasuk Dalam Hunian PCH? All-Inclusive Living Terungkap

cepdecantabria strategi sarjana sukses 95 juta

cepdecantabria juru parkir viral 120 juta mobile

cepdecantabria metode sensasional rtp pola baru

cepdecantabria master bongkar trik menang viral

cepdecantabria paling cuan scatter berlapis maxwin

cepdecantabria trik ubah nasib penambang emas

cepdecantabria tren game kemenangan beruntun

cepdecantabria kuasai rtp formula rahasia

cepdecantabria pemain baru langsung maxwin spin 1

cepdecantabria pengalaman epik petani auto scatter

analisis scatter mahjong ways 3 riset cepdecantabria

strategi menang konsisten gates of olympus dosen

akurasi bet all in mahjong ways 1 skripsi

algoritma wild power wild bounty informatika

kajian kritis scatter hitam pragmatic play

probabilitas menang mahjong wins 3 pemula dosen

analisis komparatif rtp mahjong ways 1 vs 3

gates of olympus topik hangat mahasiswa it bandung

model prediksi kemenangan mahjong wins 3 data historis

pola randomness wild power mahjong ways 3 dosen matematika

mahjong ways 3 bongkar rahasia scatter hitam borneo kutaitimurkab

mahjong ways 3 konservasi fantastis kutaitimurkab edition

disdik kutaitimurkab temukan mahjong ways kurikulum baru

pemain baru mahjong ways 3 maxwin 99 juta kutaitimurkab

wild power mahjong ways 3 kemenangan viral kutaitimurkab

pilkada kutaitimurkab tentukan masa depan mahjong ways

scatter hitam mahjong ways 3 nmax ala pegawai kutaitimurkab

mahjong ways 3 sulap pariwisata wild experience kutaitimurkab

pejabat pusat kunjungi kutaitimurkab viral maxwin mahjong ways 3

taktik mahjong ways 3 mirip pola kapal pelabuhan kutaitimurkab

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

albadar mahjong ways 3 modal receh jackpot

albadar pola scatter hitam mahjong maxwin

albadar newbie mahjong ways 3 spin mobil

albadar wild power mahjong ways 3 free spin

albadar mahjong ways 3 anti rungkad rahasia

albadar jam hoki mahjong ways 3 gacor viral

albadar panduan scatter hitam mahjong iphone

albadar strategi mahjong ways 3 reborn

albadar formula mahjong ways 3 x500

albadar mahjong ways 3 menyelamatkan akhir bulan

mahjong ways 3 strategi maxwin

mahjong ways analisis maxwin

stmik komputama mahjong ways

mahjong ways 3 putaran gratis

ilmu scatter hitam mahjong ways 3

mahjong ways 3 maxwin

algoritma coding mahjong ways

rumus prediksi mahjong ways 3

stmik komputama wild experience

teknik coding mahjong ways