Hnattrænt og staðbundið

[container]

kvennaradstefna
Lokaumræður/pallborð ráðstefnunnar þar sem þátt tóku Julie Carlier frá Belgíu, Shirin Akhtar frá Bangladesh og Marianna Muravyeva frá Rússlandi. Stjórnandi var Karen Offen frá Bandaríkjunum.

„Hið hnattræna er ekki til sem eitthvað óhlutbundið heldur er það fjöldi staðbundinna sagna (histories).” Einhvern veginn á þessa leið komst sagnfræðingurinn Jacqueline van Gent að orði í lykilfyrirlestri sínum á alþjóðaráðstefnu International Federation for Research in Women’s History og Women’s History Network (í Bretlandi) sem haldin var við Hallam University í Sheffield 29. ágúst til 1. september síðastliðinn. Þessi orð virkuðu næstum frelsandi í eyrum sagnfræðings sem hafði daginn áður flutt fyrirlestur um það að skrifa sögu konu „af jaðrinum” inn í kenninga- og frásagnaramma kvenna- og kynjasögunnar sem byggjast að verulegu leyti á sögu, reynslu og rannsóknum frá Bretlandi, Þýskalandi og Frakklandi. Nú er reyndar í auknum mæli kallað eftir fjölbreyttari frásögnum og sögum af lífum kvenna frá svokölluðum „jaðarsvæðum“ innan Evrópu en hvort þær verða jafngildar þeim sem nú eru ríkjandi á eftir að koma í ljós.

Yfirskrift ráðstefnunnar var einmitt ‘Women’s Histories: The Local and the Global’ þar sem m.a. voru skoðuð tengsl hins staðbundna (local) og hins hnattræna (global) og hvaða áhrif sjónarhorn og kenningarammar alþjóðlegra (international, global, transnational) strauma í sögu hefðu á kenningaramma hinnar staðbundnu þjóðlegu sögu. Kvenna- og kynjasögu auðvitað.

Tvenndarhugtök á borð við þjóðlegt/alþjóðlegt, staðbundið/hnattrænt, heimsveldi/nýlenda, fela óhjákvæmilega í sér stigveldi þar sem annað hugtakið verður æðra hinu. Sumir fyrirlesarar tókust á við þetta, líkt og van Gent og belgíski sagnfræðingurinn Julie Carlier í lokapallborði ráðstefnunnar. Carlier taldi að ekki ætti að líta svo á að þjóðarsaga og alþjóðleg saga væru ósamkvæmar. Þvert á móti gætu þær ekki hvor án annarrar verið og auðguðu hvor aðra og tók undir með orðum Gent sem vísað var til hér í upphafi. Þjóðarsaga versus alþjóðleg saga er svolítið viðkvæmt mál fyrir okkur sagnfræðinga því enginn vill vera heimóttarlegur og skoða bara sína eigin sögu án nokkurs tillits til umheimsins eða erlendra rannsóknarstrauma. Að þessu leyti erum við ef til vill enn hrædd við arfleifð 19. aldar þegar karlar í hvítum sloppum gerðu sagnfræði að vísindagrein og hún oftar en ekki notuð í pólitískum (og/eða annarlegum) tilgangi við uppbyggingu þjóðríkja og mótun eða styrkingu sjálfsmynda þjóða. Og er enn.

En málið er að þessi alþjóðlega saga, stórsagan, kenningaramminn, þekkingarfræðin og frásagnarhefðin sem hún hvílir á, er oft takmörkuð vegna þess að hún byggir á sjónarhorni ráðandi landa/heimsvelda/sagnfræðinga. Og hvað þýðir það að leggja stund á alþjóðlega sögu eða samanburðar sögu? Felst það í því að beita alþjóðlegum kenningarrömmum og aðferðum? Er málið að leita heimilda í skjalasöfnum í a.m.k. tveimur þjóðlöndum? Eða þarf viðfangsefnið (einstaklingurinn, efnið) að hafa bein tengls við ‘útlönd’? Vegna þessa spyrja sagnfærðingar í auknum mæli um frekari skilgreiningar á því hvað átt sé við með hugtökunum staðbundið og hnattrænt. Það verður að greina þessi sögulegu hugtök og átta sig á merkingu þeirra í tíma og rúmi, sagði Carlier og margir fleiri á þessari ráðstefnu. Rétt eins og Joan W. Scott hélt fram fyrir nokkrum áratugum þegar hún setti kyngervishugtakið fram sem greiningarhugtak. Carlier hélt í erindi sínu á lofti greiningarhugtakinu historie croisée eða ‘entangled history’ sem hefur notið vaxandi vinsælda síðustu ár í stað hefðbundinna samanburðarannsókna og yfirfærslurannsókna (transfer history). Kannski mætti kalla þetta víxlsögu (takk Irma Erlingsdóttir!) af því  historie croisée snýst um samtvinnun (intersection) ýmissa þátta og nær að margra mati betur yfir þau öfl og hreyfingar sem eiga sér stað þvert á mörk og mæri jafnframt því að taka tillit til stöðu fræðimannsins sjálfs í rannsókn sinni og þess hvernig hann er mótaður af rannsóknarhefð síns lands, fræðasviðs o.s.frv. Þarna fór því fram afar gagnleg umræða um hinar ýmsu myndir sagnfræðinnar, erfiðleikana við að færa kenningaramma milli landa og heimsálfa, svo ekki sé talað um tungumálið sem er eilíf hindrun fyrir þá fræðimenn sem ekki tala og skrifa ensku reiprennandi (dilemmuna um það hvort birta eigi rannsóknarniðurstöður í heimalandinu eða í ‘virtu ritrýndu alþjóðlegu tímariti’!).

Í áðurnefndum lykilfyrirlestri sínum ræddi Jacqueline van Gent um trúboð Mórava (Moravians), sem náði um heim allan, og leit sína að röddum þeirra innfæddu kvenna sem Móravóarnir tóku með sér heim til Þýskalands (eða annarra landa). Í þessum fyrirlestri kom Grænland við sögu, þar voru Móravar árið 1773 muni ég rétt, og turnuðu og tóku með sér grænlenskar konur. Ég minnist þess ekki að hafa áður á kvennasöguráðstefnu (ekki heldur þeim norrænu) heyrt minnst á Grænland, hvað þá grænlenskar (inúíta) konur, í fyrirlestri. Sem segir líklega eitthvað um jaðarsettar þjóðir/lönd í alþjóðasagnfræði.

Lykilfyrirlesarar voru auk van Gent einn þekktasti sagnfræðingur Bretlands, Catherine Hall, sem ásamt Leonore Davidoff skrifaði bókina Family Fortunes (1987), grundvallarrit í kvennasögu, en hefur síðan þá skrifað nokkrar bækur og fjölda greina um breska heimsveldið út frá kyngervi og hugmyndum um þegnrétt. Nú fæst Hall við afar spennandi rannsókn á þrælahaldi Breta eða öllu heldur arfleifð þrælahaldsins út frá kynjasjónarhorni. Konur voru nefnilega nokkuð margar í hópi þrælaeigenda og voru 41% þeirra sem gerðu kröfu um bætur frá breska ríkinu þegar þrælahald var aflagt. Breska ríkið greiddi sem sagt umtalsverða upphæð í bætur fyrir þann missi sem þrælaeigendur urðu fyrir – að mega ekki lengur eiga fólk – og meðal þess sem Hall og rannsóknarhópur hennar skoðar er hvert þessir fjármunir runnu. Með öðrum orðum, að hvaða leyti fjármögnuðu þrælahaldsbæturnar ýmislegt sem tengist iðnbyltingunni og listum og menningu í Bretlandi? Á þann hátt hyggst hún skrifa þrælahaldið aftur inn í breska sögu, en þaðan hafði þessum hluta þess verið ýtt til hliðar sem einhverju óþægilegu.

Jafnframt hélt Mrinalini Sinha (indversk en prófessor í Bandaríkjunum) áhrifamikinn og ögrandi fyrirlestur um mikilvægt tímabil (‘the long twenties’) í indverskri sögu þar sem hún dró í efa viðtekna söguskoðun á sjálfstæðisbaráttu Indverja og um leið viðteknar (vestrænar) hugmyndir um myndun þjóðríkis.

Þarna var auðvitað fjöldinn allur af fyrirlestrum í málstofum þar sem fjallað var um félagssögu kvenna og kyngervis í opinbera rýminu (eiginlega um það hvernig saga kvenna tengdist tilteknum svæðum, húsum o.s.frv.), ferðamennsku á nítjándu öld, ástralskar lesbíur í London um 1970, trúboðshreyfingar og hjálparstarf, hjónabönd í Skotlandi, saumakonur í París og New York, kvenrithöfunda víðsvegar um heiminn, kvennahreyfinguna, kvennasögu á tímum stafrænnar sögu, gullgrafarabæi í Ástralíu og súkkulaðiverksmiðju í Tasmaníu, svo fátt eitt sé nefnt.

Útgáfurisarnir Palgrave, Routledge og Manchester University Press voru með útsendara á höttunum eftir spennandi rannsóknum til útgáfu og sölubása fulla af nýjum bókum á sviði kvenna- og kynjasögu. Yfirlitsrit ýmis konar og sértækari rannsóknir hinsegin sögu, karlmennskurannsóknir, hermafródítur, mæður á áratugunum eftir seinna stríð, konur á miðöldum, María Skotadrottning, nauðganir í stríðum, karlar í stríði o.s.frv. Mig langaði næstum að gera lista og senda heim til sagnfræðinganna sem kenna við háskólana og gætu hvatt stúdentana sína til þess að ráðast í hliðstæð verkefni á því stóra og ókannaða landsvæði sem kynjasagan er á Íslandi. Og einmitt þess vegna var svolítið dapurlegt, mitt í þessu innspírerandi landslagi, fyrirlestrum og samræðum, að vera nýbúin að fá bréf frá Danmörku þess efnis að kvenna- og kynjasögufræðingarnir þar gætu því miður ekki haldið ellefta norræna kvenna- og kynjasöguþingið sem þar átti að halda 2015. Enginn reynist hafa tíma til að sinna því og þar að auki er áhuginn takmarkaður virðist vera. Sumum finnst ekki þörf á þessum þingum lengur. Þetta kemur kannski ekki á óvart því á tíunda norræna kvennasöguþinginu sem haldið var í Bergen á sl. ári var þessi tónn sleginn hjá Dönum. Þá sagði einn þekktasti (kvenna)sögufræðingurinn þeirra að hún væri eiginlega komin heim aftur, bara farin að ‘gera sagnfræði’.

Við ræddum þetta yfir kaffibollum og rauðvínsglösum norrænu sagnfræðingarnir sem þarna voru (enginn Dani þó) og fannst ótímabært að lýsa yfir andláti kvennasöguþinganna. Vera má að þeim þurfi að breyta á einhvern hátt en við teljum að enn sé þörf á sérstökum þingum þar sem rannsóknir á þessu sviði eru til umfjöllunar eingöngu. Rétt eins og sagnfræðingar á sviði miðalda, hagsögu, félagssögu, kaldastríðssögu o.s.frv. halda sín eigin þing. Kannski er þetta hluti af því bakslagi sem skynja má víða – margir, og ekki síst konur, eru ragir við að kenna sig við femínískar rannsóknir af því þau hræðast stimpla þeirra sem telja sig geta fullyrt að sannleikann sé að finna á öðrum fræðasviðum, eða bara í eigin hugmyndum.

Það er því við hæfi að enda á því sem Catherine Hall skrifaði fyrir mörgum mörgum árum og ítrekaði í lykilfyrirlestri sínum: Að kyngervi væri lykilmöndull valds í samfélaginu; það mótar og er mótað af samfélaginu – og til að skilja samfélagsgerðina verðum við að rannsaka kynjakerfið.

 

Erla Hulda Halldórsdóttir,
sagnfræðingur og gestafræðimaður við Edinborgarháskóla

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sabung ayam online


judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


sabung ayam online


demo slot mahjong ways 2


sabung ayam online


slotoppo88 scatter hitam


sabung ayam online


sabung ayam online


Sabung Ayam Online


Agen Casino


scatter hitam Mahjong ways 2


Scatter Hitam


slot gacor


mahjong ways 2


Slotoppo hadirkan scatter hitam gacor terbaru


slotoppo


sabung ayam online bocahgacor


sabung ayam online


Judi Bola


Slotoppo


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


SLOTBOM Slot Gacor Gampang Menang Jackpot.


SLOTBOM Situs Pola Scatter Mahjong Ways Paling Gacor di Indonesia.


sbobet88 agen judi bola online


sabung ayam online


sabung ayam online


Judi Bola Online


SLOTOPPO88 AGEN SABUNG AYAM SV388 RESMI


SLOTBOM Situs Slot Online Paling Gacor Gampang Scatter Mahjong Ways.


slotoppo88 portal slot online terpercaya di Indonesia


SLOTBOM77 penyedia permainan slot online resmi


SLOTOPPO88 slot online terpercaya


sabung ayam online


SLOTBOM77 situs selot online terpercaya dan resmi


Slotbom Hadir dengan Slot Gacor Gampang Menang Jackpot. Link Resmi slotbom.net ini akan sangat membantu para member setia untuk akses alternatif terbaik ke Slotbom.


SLOTOPPO Situs Sabung Ayam Online SV388 Online 24 jam Terpercaya


SBOBET88 : Login SBOBET Mobile Melalui Link Alternatif SBOBET WAP Agen SBOBET Terpercaya


Borong Rp220 Juta Wild Bandito

Raih Rp180 Juta Gates of Olympus

Cuan Rp250 Juta Sweet Bonanza XMas

Kaya Mendadak Starlight Princess

Panen Rp195 Juta Aztec Gems

Tembus Rp210 Juta Sugar Rush

Auto Sultan Rp230 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rekor Rp175 Juta Wild Bandito

Panen Cuan Gates of Olympus

Dapat Rp190 Juta Sweet Bonanza XMas

Auto Kaya Starlight Princess

Menang Rp200 Juta Aztec Gems

Panen Rp240 Juta Sugar Rush

Raup Rp260 Juta Scatter Naga Merah

Pecah Rp185 Juta Wild Bandito

Jackpot Rp215 Juta Gates of Olympus

Borong Rp225 Juta Sweet Bonanza XMas

Hoki Besar Starlight Princess

Dapat Rp205 Juta Aztec Gems

Kaya Mendadak Sugar Rush

Menang Rp210 Juta Wild Bandito

Auto Kaya Scatter Naga Merah

Gates of Olympus Bikin Ayu Makassar Cuan Besar

Sweet Bonanza XMas Jadikan Bima Jogja Raih Rp180 Juta

Starlight Princess Hantarkan Dedi Bali Pecah Rekor

Aztec Gems Buat Nisa Pontianak Panen Rp200 Juta

Sugar Rush Jadi Jalan Fajar Pekanbaru

Lani Samarinda Usai Menang Wild Bandito

Pola Scatter Naga Merah

Tembus Rp195 Juta Berkat Gates of Olympus

Sweet Bonanza XMas Antar Hasan Aceh Pecah Rekor

Starlight Princess Jadi Kunci

Aztec Gems Bikin Irfan Balikpapan Kaya Mendadak

Cairkan Rp220 Juta Sugar Rush

Bongkar Pola Wild Bandito

Panen Besar Scatter Naga Merah

Jackpot Gates of Olympus

Auto Tajir Sweet Bonanza XMas

Starlight Princess Bikin Andi Palembang Kaya Raya

Aztec Gems Bawa Sari Banjarmasin Jadi Bintang

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

news98

news108

news118

news128

news138

news148

news158

news168

news178

news188

news

news8

news18

news28

news38

news48

news58

news68

news78

news88

Data Kemenangan Harian Panduan Membaca Pola Main Lebih Akurat

Winrate Tinggi Terbaru dan Cara Memanfaatkannya di Casino Online

Cuan Fantastis Malam Ini Bisa Diraih Lewat Tips Manajemen Modal

Rekor Jackpot Heboh dengan Strategi Bermain yang Lebih Efisien

Strategi Menang Konsisten untuk Pemula Agar Hasil Selalu Stabil

AI Analisis Pola Membantu Pemain Menentukan Waktu Spin Terbaik

Algoritma Prediksi Hoki Menjadi Kunci Kemenangan Berulang

Trik Spin Efisien untuk Hemat Modal dan Tetap Bawa Pulang Cuan

Pola Scatter Unik yang Sering Jadi Pemicu Bonus Besar

Cara Raih Maxwin dengan Pola Scatter Langka di Permainan Kasino

Cara Mudah Meningkatkan Winrate di Game Populer

Strategi Pemula untuk Mastering Permainan Kasino

Trik Tersembunyi di Permainan Lucky Neko

Cara Menggunakan Fitur Auto Spin dengan Bijak

Strategi Menang Besar di Permainan Kasino Online

Trik Menggunakan Fitur Bonus dengan Efektif

Cara Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Bijak

Strategi Pemula untuk Menang Besar di Kasino

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Bijak

AI Membantu Meningkatkan Kemenangan di Permainan Kasino

Blockchain dan Trik Mendapatkan Jackpot

Cara Memaksimalkan Fitur Reward Menggunakan Data Analitik

5 Tips Jitu Menang Terus Menerus di Game Online

Strategi Pemula untuk Menguasai Kasino Online dengan AI

Trik Tersembunyi Meningkatkan Peluang Kemenangan di Era Digital

Cara Memanfaatkan Fitur Reward dengan Pintar dan Analitik

5 Pola Ampuh untuk Memenangkan Permainan Modern

Strategi Memaksimalkan Bonus di Kasino Online Tanpa Ribet

Trik Mudah Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Algoritma

Panduan Lengkap Menang Besar di Permainan Terbaru

Tips Memilih Permainan Paling Menguntungkan di Era Game

Cara Memaksimalkan Fitur Reward dengan Teknologi

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Online dengan Pintar

Trik Tersembunyi Mendapatkan Kemenangan Jackpot di Era Modern

Cara Menggunakan Fitur Auto Play untuk Kemenangan Terjamin

5 Tips Jitu Memenangkan Permainan Kasino Online Terbaru

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer dengan Teknologi

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Data

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Inovasi

AI dan Strategi Maksimalkan Kemenangan di Kasino Online

Trik Tersembunyi Mendapatkan Jackpot dengan Data Analytics

Cara Cerdas Memanfaatkan Fitur Bonus dengan Teknologi

5 Tips Jitu Meningkatkan Peluang Kemenangan di Permainan Modern

Strategi Pemula untuk Memenangkan Permainan Kasino Tanpa Ribet

Trik Mendapatkan Kemenangan Terbesar dengan Inovasi

Cara Menggunakan Fitur Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Ampuh Memenangkan Permainan Populer di Era Digital

Trik Mendapatkan Fitur Bonus Terbaik dengan Algoritma

Cara Memilih Permainan Paling Menguntungkan dengan Tips Terbaru

Trik Meningkatkan Peluang Jackpot di Permainan Modern

Strategi Terbaru Memenangkan Permainan Kasino dengan AI

Cara Memanfaatkan Fitur Rewards dengan Cerdas

5 Tips Jitu Mendapatkan Kemenangan Besar di Era Digital

Trik Tersembunyi Mendominasi Permainan Kasino

Strategi Pemula untuk Mendapatkan Kemenangan Maximal

Cara Menggunakan Auto Play dengan Pintar dan Efektif

Strategi Mengoptimalkan Fitur Bonus Terbaru

Trik Cerdas Meningkatkan Peluang Menang

Cara Pintar Memaksimalkan Peluang Jackpot

Raih Scatter Hitam

Mahjong Ways 2 Ubah Rp50 Ribu

Jackpot Mahjong Wins 3

Scatter Hitam 2 Kali Langsung Cairkan

Mahjong Ways 2 Modal Rp100 Ribu

Mahjong Wins 3 Raih Cuan

Scatter Hitam Dadakan Pecahkan Rekor

Mahjong Ways 2 Jackpot Rp22 Juta

Mahjong Wins 3 Spin Pendek

Scatter Hitam 3 Kali Berturut

Raih Cuan Mahjong Ways 2

Scatter Hitam Turun Pas Lagi Urus Pajak Warisan

Mahjong Wins 3 Bikin Heboh Grup WA Saat Bahas Kasus 200 Triliun

Spin Mahjong Ways 2 Auto Jackpot

Scatter Hitam Tiga Kali Saat Sidang Kelulusan & Ambil Ijazah

Mahjong Wins 3 Raih Jackpot Besar Usai Ramai Isu Shell PHK Karyawan

Mahjong Ways 2 Spin Malam Jadi Sorotan Saat Topik Nepal Viral

Scatter Hitam Hadir Pas Ramai Kasus SMPN1 Prabumulih Kepsek

Mahjong Wins 3 Spin Kilat Pecahkan Rekor di Tengah Isu 200 Triliun

Mahjong Ways 2 Jackpot Besar Saat Antar Penumpang Ojol