Hnattrænt og staðbundið

[container]

kvennaradstefna
Lokaumræður/pallborð ráðstefnunnar þar sem þátt tóku Julie Carlier frá Belgíu, Shirin Akhtar frá Bangladesh og Marianna Muravyeva frá Rússlandi. Stjórnandi var Karen Offen frá Bandaríkjunum.

„Hið hnattræna er ekki til sem eitthvað óhlutbundið heldur er það fjöldi staðbundinna sagna (histories).” Einhvern veginn á þessa leið komst sagnfræðingurinn Jacqueline van Gent að orði í lykilfyrirlestri sínum á alþjóðaráðstefnu International Federation for Research in Women’s History og Women’s History Network (í Bretlandi) sem haldin var við Hallam University í Sheffield 29. ágúst til 1. september síðastliðinn. Þessi orð virkuðu næstum frelsandi í eyrum sagnfræðings sem hafði daginn áður flutt fyrirlestur um það að skrifa sögu konu „af jaðrinum” inn í kenninga- og frásagnaramma kvenna- og kynjasögunnar sem byggjast að verulegu leyti á sögu, reynslu og rannsóknum frá Bretlandi, Þýskalandi og Frakklandi. Nú er reyndar í auknum mæli kallað eftir fjölbreyttari frásögnum og sögum af lífum kvenna frá svokölluðum „jaðarsvæðum“ innan Evrópu en hvort þær verða jafngildar þeim sem nú eru ríkjandi á eftir að koma í ljós.

Yfirskrift ráðstefnunnar var einmitt ‘Women’s Histories: The Local and the Global’ þar sem m.a. voru skoðuð tengsl hins staðbundna (local) og hins hnattræna (global) og hvaða áhrif sjónarhorn og kenningarammar alþjóðlegra (international, global, transnational) strauma í sögu hefðu á kenningaramma hinnar staðbundnu þjóðlegu sögu. Kvenna- og kynjasögu auðvitað.

Tvenndarhugtök á borð við þjóðlegt/alþjóðlegt, staðbundið/hnattrænt, heimsveldi/nýlenda, fela óhjákvæmilega í sér stigveldi þar sem annað hugtakið verður æðra hinu. Sumir fyrirlesarar tókust á við þetta, líkt og van Gent og belgíski sagnfræðingurinn Julie Carlier í lokapallborði ráðstefnunnar. Carlier taldi að ekki ætti að líta svo á að þjóðarsaga og alþjóðleg saga væru ósamkvæmar. Þvert á móti gætu þær ekki hvor án annarrar verið og auðguðu hvor aðra og tók undir með orðum Gent sem vísað var til hér í upphafi. Þjóðarsaga versus alþjóðleg saga er svolítið viðkvæmt mál fyrir okkur sagnfræðinga því enginn vill vera heimóttarlegur og skoða bara sína eigin sögu án nokkurs tillits til umheimsins eða erlendra rannsóknarstrauma. Að þessu leyti erum við ef til vill enn hrædd við arfleifð 19. aldar þegar karlar í hvítum sloppum gerðu sagnfræði að vísindagrein og hún oftar en ekki notuð í pólitískum (og/eða annarlegum) tilgangi við uppbyggingu þjóðríkja og mótun eða styrkingu sjálfsmynda þjóða. Og er enn.

En málið er að þessi alþjóðlega saga, stórsagan, kenningaramminn, þekkingarfræðin og frásagnarhefðin sem hún hvílir á, er oft takmörkuð vegna þess að hún byggir á sjónarhorni ráðandi landa/heimsvelda/sagnfræðinga. Og hvað þýðir það að leggja stund á alþjóðlega sögu eða samanburðar sögu? Felst það í því að beita alþjóðlegum kenningarrömmum og aðferðum? Er málið að leita heimilda í skjalasöfnum í a.m.k. tveimur þjóðlöndum? Eða þarf viðfangsefnið (einstaklingurinn, efnið) að hafa bein tengls við ‘útlönd’? Vegna þessa spyrja sagnfærðingar í auknum mæli um frekari skilgreiningar á því hvað átt sé við með hugtökunum staðbundið og hnattrænt. Það verður að greina þessi sögulegu hugtök og átta sig á merkingu þeirra í tíma og rúmi, sagði Carlier og margir fleiri á þessari ráðstefnu. Rétt eins og Joan W. Scott hélt fram fyrir nokkrum áratugum þegar hún setti kyngervishugtakið fram sem greiningarhugtak. Carlier hélt í erindi sínu á lofti greiningarhugtakinu historie croisée eða ‘entangled history’ sem hefur notið vaxandi vinsælda síðustu ár í stað hefðbundinna samanburðarannsókna og yfirfærslurannsókna (transfer history). Kannski mætti kalla þetta víxlsögu (takk Irma Erlingsdóttir!) af því  historie croisée snýst um samtvinnun (intersection) ýmissa þátta og nær að margra mati betur yfir þau öfl og hreyfingar sem eiga sér stað þvert á mörk og mæri jafnframt því að taka tillit til stöðu fræðimannsins sjálfs í rannsókn sinni og þess hvernig hann er mótaður af rannsóknarhefð síns lands, fræðasviðs o.s.frv. Þarna fór því fram afar gagnleg umræða um hinar ýmsu myndir sagnfræðinnar, erfiðleikana við að færa kenningaramma milli landa og heimsálfa, svo ekki sé talað um tungumálið sem er eilíf hindrun fyrir þá fræðimenn sem ekki tala og skrifa ensku reiprennandi (dilemmuna um það hvort birta eigi rannsóknarniðurstöður í heimalandinu eða í ‘virtu ritrýndu alþjóðlegu tímariti’!).

Í áðurnefndum lykilfyrirlestri sínum ræddi Jacqueline van Gent um trúboð Mórava (Moravians), sem náði um heim allan, og leit sína að röddum þeirra innfæddu kvenna sem Móravóarnir tóku með sér heim til Þýskalands (eða annarra landa). Í þessum fyrirlestri kom Grænland við sögu, þar voru Móravar árið 1773 muni ég rétt, og turnuðu og tóku með sér grænlenskar konur. Ég minnist þess ekki að hafa áður á kvennasöguráðstefnu (ekki heldur þeim norrænu) heyrt minnst á Grænland, hvað þá grænlenskar (inúíta) konur, í fyrirlestri. Sem segir líklega eitthvað um jaðarsettar þjóðir/lönd í alþjóðasagnfræði.

Lykilfyrirlesarar voru auk van Gent einn þekktasti sagnfræðingur Bretlands, Catherine Hall, sem ásamt Leonore Davidoff skrifaði bókina Family Fortunes (1987), grundvallarrit í kvennasögu, en hefur síðan þá skrifað nokkrar bækur og fjölda greina um breska heimsveldið út frá kyngervi og hugmyndum um þegnrétt. Nú fæst Hall við afar spennandi rannsókn á þrælahaldi Breta eða öllu heldur arfleifð þrælahaldsins út frá kynjasjónarhorni. Konur voru nefnilega nokkuð margar í hópi þrælaeigenda og voru 41% þeirra sem gerðu kröfu um bætur frá breska ríkinu þegar þrælahald var aflagt. Breska ríkið greiddi sem sagt umtalsverða upphæð í bætur fyrir þann missi sem þrælaeigendur urðu fyrir – að mega ekki lengur eiga fólk – og meðal þess sem Hall og rannsóknarhópur hennar skoðar er hvert þessir fjármunir runnu. Með öðrum orðum, að hvaða leyti fjármögnuðu þrælahaldsbæturnar ýmislegt sem tengist iðnbyltingunni og listum og menningu í Bretlandi? Á þann hátt hyggst hún skrifa þrælahaldið aftur inn í breska sögu, en þaðan hafði þessum hluta þess verið ýtt til hliðar sem einhverju óþægilegu.

Jafnframt hélt Mrinalini Sinha (indversk en prófessor í Bandaríkjunum) áhrifamikinn og ögrandi fyrirlestur um mikilvægt tímabil (‘the long twenties’) í indverskri sögu þar sem hún dró í efa viðtekna söguskoðun á sjálfstæðisbaráttu Indverja og um leið viðteknar (vestrænar) hugmyndir um myndun þjóðríkis.

Þarna var auðvitað fjöldinn allur af fyrirlestrum í málstofum þar sem fjallað var um félagssögu kvenna og kyngervis í opinbera rýminu (eiginlega um það hvernig saga kvenna tengdist tilteknum svæðum, húsum o.s.frv.), ferðamennsku á nítjándu öld, ástralskar lesbíur í London um 1970, trúboðshreyfingar og hjálparstarf, hjónabönd í Skotlandi, saumakonur í París og New York, kvenrithöfunda víðsvegar um heiminn, kvennahreyfinguna, kvennasögu á tímum stafrænnar sögu, gullgrafarabæi í Ástralíu og súkkulaðiverksmiðju í Tasmaníu, svo fátt eitt sé nefnt.

Útgáfurisarnir Palgrave, Routledge og Manchester University Press voru með útsendara á höttunum eftir spennandi rannsóknum til útgáfu og sölubása fulla af nýjum bókum á sviði kvenna- og kynjasögu. Yfirlitsrit ýmis konar og sértækari rannsóknir hinsegin sögu, karlmennskurannsóknir, hermafródítur, mæður á áratugunum eftir seinna stríð, konur á miðöldum, María Skotadrottning, nauðganir í stríðum, karlar í stríði o.s.frv. Mig langaði næstum að gera lista og senda heim til sagnfræðinganna sem kenna við háskólana og gætu hvatt stúdentana sína til þess að ráðast í hliðstæð verkefni á því stóra og ókannaða landsvæði sem kynjasagan er á Íslandi. Og einmitt þess vegna var svolítið dapurlegt, mitt í þessu innspírerandi landslagi, fyrirlestrum og samræðum, að vera nýbúin að fá bréf frá Danmörku þess efnis að kvenna- og kynjasögufræðingarnir þar gætu því miður ekki haldið ellefta norræna kvenna- og kynjasöguþingið sem þar átti að halda 2015. Enginn reynist hafa tíma til að sinna því og þar að auki er áhuginn takmarkaður virðist vera. Sumum finnst ekki þörf á þessum þingum lengur. Þetta kemur kannski ekki á óvart því á tíunda norræna kvennasöguþinginu sem haldið var í Bergen á sl. ári var þessi tónn sleginn hjá Dönum. Þá sagði einn þekktasti (kvenna)sögufræðingurinn þeirra að hún væri eiginlega komin heim aftur, bara farin að ‘gera sagnfræði’.

Við ræddum þetta yfir kaffibollum og rauðvínsglösum norrænu sagnfræðingarnir sem þarna voru (enginn Dani þó) og fannst ótímabært að lýsa yfir andláti kvennasöguþinganna. Vera má að þeim þurfi að breyta á einhvern hátt en við teljum að enn sé þörf á sérstökum þingum þar sem rannsóknir á þessu sviði eru til umfjöllunar eingöngu. Rétt eins og sagnfræðingar á sviði miðalda, hagsögu, félagssögu, kaldastríðssögu o.s.frv. halda sín eigin þing. Kannski er þetta hluti af því bakslagi sem skynja má víða – margir, og ekki síst konur, eru ragir við að kenna sig við femínískar rannsóknir af því þau hræðast stimpla þeirra sem telja sig geta fullyrt að sannleikann sé að finna á öðrum fræðasviðum, eða bara í eigin hugmyndum.

Það er því við hæfi að enda á því sem Catherine Hall skrifaði fyrir mörgum mörgum árum og ítrekaði í lykilfyrirlestri sínum: Að kyngervi væri lykilmöndull valds í samfélaginu; það mótar og er mótað af samfélaginu – og til að skilja samfélagsgerðina verðum við að rannsaka kynjakerfið.

 

Erla Hulda Halldórsdóttir,
sagnfræðingur og gestafræðimaður við Edinborgarháskóla

[/container]


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Mix Parlay


yakin jp

yakin jp

yakin jp

rtp yakinjp

yakinjp

Togel Online Resmi

pola ritme turbo stop go rahasia sopir angkot cuan 95 juta

strategi kode kuno petugas arsip bongkar rahasia 120 juta otomatis

karyawan minimarket temukan jam hoki pola tap cepat saldo meledak

trik tahan putar penjual mainan cuan 78 juta tanpa boncos

analisis frekuensi wild tukang fotokopi berbuah jackpot ratusan juta

timing free spin anti rungkad kunci kemenangan maksimal

pola step bet mikro desainer interior jaga profit stabil 65 juta

strategi gacor juru parkir manfaatkan jam sepi raih big win

ahli kopi reset modal cerdas saat multiplier drop wd pasti

kombinasi bet anti zonk pelayan restoran menu kombo hasilkan 110 juta

deteksi server hoki montir ac bawa pulang maxwin sebelum siang

ritme putaran beruntun guru ngaji pecahkan jackpot x500

pola turbo jeda pedagang kain kelola volatilitas tetap untung

taktik push berjenjang skema 3 2 1 barista kafe cuan 82 juta

manajemen dana anti rugi penjahit jas modal kecil untung besar

pola simbol berbaris petani padi ciptakan combo wild raksasa

kondektur bus uji frekuensi scatter akurat wd 135 juta

trik tumpuk wild pola sisir vertikal tukang cukur bonus berantai

sinkronisasi jari dan rtp teknisi lift profit tetap melejit

deteksi akurat server rungkad penjaga toko anti boncos total

kombinasi jam hoki dan pola khusus pedagang buah anti zonk x1000

mahasiswi desain mode pola putaran bintang paling gacor auto maxwin

penjual hewan trik scatter emas jitu cuan 450 juta sekejap

ahli geologi temukan urutan permata jackpot 85 juta kaya mendadak

seniman tato pahami ritme jarum pola putaran cepat maxwin tanpa batas

nelayan malam pola penyebaran hitam viral waktu hoki terbongkar

admin medsos filter real time analisis akurat rtp live tembus x500

strategi sultan agen properti fitur spin turbo cuan cepat anti rugi

petugas keamanan pola anti rungkad saat server padat wd aman

manajemen risiko saldo besar sopir truk logistik sebelum pecah maxwin

konsultan pajak pola penggandaan profit tanpa limit cuan fantastis

akuntan publik deteksi akurat waktu terbaik free spin auto sultan

buruh pabrik lacak mesin panas jam hoki terbaru pola spin jebol maxwin

karyawan bank uji skema kredit cepat kuasai fitur beli putaran anti zonk

juru masak deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk hadiah x500

pedagang pulsa cadangkan saldo dana mini recovery anti boncos total

teknisi listrik trik petir x500 anti rungkad bawa pulang maxwin besar

pekerja konstruksi fondasi step up bet anti ambruk jackpot beruntun

penjual tanaman hias siraman interval timing spin tumbuh jackpot ratusan juta

nelayan pagi strategi ikan hoki anti rungkad bawa pulang 150 juta

cleaning service reset modal cerdas saat multiplier mandek wd cepat

juru pijat refleksi pola putaran cerdas x1000 anti rungkad terbaru

strategi jam hoki terbaik penjaga kolam ikan cuan 120 juta sekejap

penulis novel gunakan plot twist analisis pola terbaru pasti untung

guru les musik skema nada 3 5 7 pola push bertahap tingkat pengembalian 99

pedagang kopi keliling pola putaran cerdas untung 80 juta seminggu

montir mobil uji sprint spin 15 menit cetak big win cuan 90 juta

reset modal cerdas sapu bersih cleaning service wd cepat

penjaga toko buku uraikan indeks simbol free spin naikkan untung 50 juta

teknisi drone pola stabil bet terbang rendah pecah maxwin 800 juta

desainer grafis grid tempo pola turbo pause jaga volatilitas cuan x1000

penjual emas strategi sultan kombinasi spin cerdas anti boncos total

tukang sayur pola 3 baris wild emas modal 50 ribu langsung sultan

koki restoran deteksi bumbu rahasia kombinasi bet anti zonk 400 juta

pedagang asongan trik putaran maut 9 jitu scatter emas nembak

petugas pemadam kebakaran deteksi server panas pecah jackpot 750 juta

sopir taksi online buktikan cuan besar pola simbol khusus biru jaminan wd

tukang kebun raup ratusan juta analisis pola anti rungkad auto sultan

pegawai negeri ubah nasib trik buy spin cerdas perkalian x1000 berkali kali

pemuda desa buktikan pola 7 baris wild biru raup 950 juta tidak masuk akal

karyawan swasta 650 juta pola lonceng emas mahjong ways 2 scatter hijau

ibu rumah tangga x1000 sweet bonanza analisis maxwin

mahasiswa 888 juta pola bintang jatuh wild emas starlight princess

pemain medan pola batu petir gates of olympus jackpot 15 miliar

tukang ojek waktu emas scatter 5 baris wild west gold

pebisnis 788 juta pola keberuntungan game dewi fortuna x500

sopir ojol rahasia mahjong ways 1 spin otomatis

tukang sayur pola simbol khusus sugar rush cuan 90 juta

fotografer freelance shutter pace vs rtp gates of olympus wd konsisten

penata rias layer wild starlight princess bonus berantai auto jackpot

operator pabrik shift malam cooldown 7 10 profit maksimal

pedagang ikan kelola gelombang multiplier tarik profit aman anti boncos

petugas keamanan cek area gelap pola anti rungkad wd terjamin

karyawan toko pola 4 simbol merah kemenangan puncak bocoran resmi

pemain bali bongkar jam hoki wild emas ajaib auto sultan 999 juta

mahasiswa kedokteran taktik scatter emas kombo liar cuan 180 juta

ibu rumah tangga kaya raya pola ikan hoki scatter hijau terbukti akurat viral

pemuda desa mengubah nasib kisah bayaran x100 modal receh cuan maksimal

pemain jakarta berhasil trik spin turbo kemenangan puncak 1 miliar

pedagang ikan gelombang multiplier profit mahjong ways sebelum drop

auto sultan strategi gol juventus 750 juta trik ampuh

cuan mendadak pola kemenangan roma 650 juta tukang kopi fenomenal

starlight princess pola bet kecil wd trik bintang x200 beruntun

stop rungkad rtp live habanero terbaik pola putaran otomatis

mahjong ways 3 pola scatter hitam bocor analisis maxwin 777 juta

wild west gold jackpot miliar slow spin 3 baris emas kaya mendadak

gates of olympus pola batu petir x500 tersembunyi mahasiswa maxwin

aztec gems pola quick spin cuan 100 juta tanpa rungkad anti buntung

koi gate fenomena wild gold trik manajemen modal mini jackpot 95 juta

sweet bonanza pola permen bergaris mega jackpot jam hoki buy spin

starlight princess wild emas berantai gamer profesional cuan 170 juta

mahjong ways 2 kunci utama wd trik spin santai pegawai minimarket

bukan isapan jempol rtp live pragmatic play malam ini pola bet efektif

the dog house megaways maxwin instan sopir ojol ubah nasib

gates of olympus pola petir merah terbukti akurat jam gacor jitu

wild west gold scatter biru viral bet naik turun cuan 60 juta

sweet bonanza pola permen manis x500 anti rungkad ibu beli mobil

mahjong ways 1 rahasia kuno pola spin manual jebol jackpot

starlight princess petir bintang x100 tiap jam pola putaran cerdas

aztec bonanza cuan maksimal taruhan minimalis pekerja pabrik 280 juta

koi gate trik simbol hoki tercepat pola spin turbo 15 kali auto jackpot

klaim jackpot joker jewels malam ini trik jam hoki mahasiswa cuan x100

tukang cukur teknik spin halus mahjong ways anti boncos

terapis pijat pola bet mahjong ways mengalirkan jackpot

pilot drone atur batas rugi mahjong ways aman

arsitek metode buy free spin mahjong ways 2 stabil modal

kasir baca pola simbol mahjong ways turbo spin

resepsionis transisi spin mahjong ways 4 manual ke auto

programmer kode pola binary ritme bet mahjong ways 3

pustakawan pilih jam hoki mahjong ways royal

sales timing tarik dana mahjong ways sebelum drop

montir kapal selam batas maksimal putaran mahjong ways 1

mahjong ways 2 pola wild berantai tukang ojek mega jackpot

starlight princess anti rungkad petir bintang x1000 wd pasti

stop boncos wild west gold buy spin cerdas karyawan cuan 90 juta

maxwin pengali x1000 sweet bonanza terbaru

waktu emas wild west gold scatter 5 baris

pola sayap kupu kupu mahjong ways 3 wd pasti

strategi bet stabil gerbang ikan koi rtp 99

pola bintang jatuh princess starlight 888 juta

trik putaran turbo permen manis cuan x500

petir biru x500 olympus waktu gacor terkini

pola sinar bulan putri bintang jackpot instan

jam keberuntungan harta karun aztec 400 juta

pola 4 simbol merah gerbang kaca terbaru

jackpot 999 juta gold bonanza spin cerdas

strategi naga hitam raja kerbau scatter wild

pola mekanik emas hoki nexus untung besar

maxwin simbol biru emas koboi liar terjitu

analisis rtp langsung jam gacor slot pragmatic

koi gate viral pola ikan tersembunyi pemuda desa maxwin 180 juta

aztec gems maxwin trik spin manual 5 detik jackpot 70 juta

naga emas mahjong ways 3 pola bet kecil cuan miliar

joker jewels anti zonk strategi bet minimalis menang 99 persen

sweet bonanza xmas pola scatter kombo ibu rumah tangga 200 juta

gates of gatot kaca pecah analisis jam hoki sopir taksi x500

the dog house mega jackpot pola spin turbo pelajar sma 110 juta

mahjong ways scatter kombo gila teknik wild emas 420 juta

tercepat pola putaran maut starlight princess x500 nonstop

wild west gold gacor malam ini scatter emas anti rungkad sultan

koi gate pola naga biru terbongkar rtp 98 persen anti boncos

kisah pedagang sayur maxwin 150 juta pola bet stabil aztec bonanza

mahjong ways 2 pola naga hitam viral jackpot 600 juta otomatis

petir biru x1000 meledak jam gacor terbaru gates of olympus

sweet bonanza rahasia multiplier emas waktu hoki auto sultan

starlight princess anti rungkad rtp live 98 pola gacor

aztec gems trik bet minimalis jackpot 90 juta

rahasia sultan trik spin cepat the dog house maxwin

analisis pg soft pola spin cerdas mahjong ways 3 jackpot

kisah viral karyawan toko cuan 75 juta pola habanero anti rugi

panduan rtp slot pyramid bonanza kemenangan 99 persen

power of thor megaways trik gelegar x500 pola profesional

modal receh cuan maksimal pola great rhino megaways hoki

analisis jam hoki pragmatic pola spin normal jackpot

pola scatter hitam gates of olympus viral waktu hoki zeus

rahasia tersembunyi joker jewels trik keuntungan 50 juta

bocor tuntas analisis persentase menang sweet bonanza xmas

pola rahasia mahjong ways 1 sopir ojol cuan miliaran spin otomatis

jebol jackpot ratusan juta pola scatter merah wild west gold

strategi sultan trik spin turbo gems bonanza

pola gajah wild biru great rhino kaya mendadak

panduan rtp live aztec gems trik anti rungkand

bocoran pola scatter dog house anti boncos

trik buy feature buffalo king megaways x500

pola wild komplit madame destiny megaways maxwin

strategi anti gagal sugar rush tercepat wd

jam gacor poseidon megaways perkalian akurat

pola scatter koin money train 3 cuan menggila

taktik pola scarab emas legacy of dead receh untung

strategi putaran maut wild kraken release the kraken

Suara Cilok Scatter

Jam Hoki Petani Kopi

Gerakan Kipas Sate

RTP Wild West Gold

Teknik Tambal Ban

Prediksi Real Madrid

Manchester City vs Bournemouth

Barcelona vs Elche

Arsenal vs Burnley

Man United vs Forest

The Dog House Megaways Viral

Psikologi Warna Candy Bonanza

Mitos vs Fakta Justice League

Trik Skip Intro Playboy Gold

Moon Princess 1000 Cetak Rekor

Pola Triple Hot Hot Fruit

Zeus Howling Thunder CQ9

Pola Efisien Wild Safari

Strategi Ritme Dog House

Mekanik Rahasia Candy Bonanza

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Derby London Chelsea vs Spurs

Taktik Atletico vs Sevilla

Expected Goals Haaland

Analisis 15 Menit Terakhir

Analisis Mahjong Ways 3

Pola Ngantuk Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam

Taktik Rahasia RTP

Panduan Tukang Parkir

Pep Guardiola City

Arsenal vs Burnley

Tottenham vs Chelsea

Derby London Chelsea Spurs

Trik Menang Pragmatic

Analisis Data Akurat Mahjong Ways

Pola Ngantuk Satpam Mahjong Ways

Ritual Kucing Hitam Mahjong Wins

Taktik Rahasia Pola RTP Jember

Panduan Spin Turbo Tukang Parkir

Sistem Xavi Anti Kebobolan Barca

Kontroversi Kartu Merah Derby London

Filosofi Sepak Bola Modern London

Prediksi Liverpool vs Aston Villa

Statistik Clean Sheet Barcelona Elche

Mode Hemat Data Scatter

Filosofi Ngopi Hitam Pro

Pola Spin Tukang Ojek

Pola Scatter Koi Gate

Taktik Cuci Piring Spin

Misteri Anfield Liverpool

Arsenal vs Burnley 22 Menit

Pelatih Tertekan Ten Hag

Ketergantungan Gol Madrid

Tottenham vs Chelsea Modern