Af styttingu náms

[container]

Um höfundinn
Gauti Kristmannsson

Gauti Kristmannsson

Gauti Kristmannsson er prófessor í þýðingafræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Rannsóknasvið hans eru almenn þýðingafræði, enskar og þýskar bókmenntir, upplýsingin í Evrópu, þýðingasaga, málstefna á Íslandi og annars staðar og íslenskar samtímabókmenntir. Sjá nánar

Mikil umræða um hefur farið fram um styttingu náms í íslensku skólakerfi undanfarið og er dálítið merkilegt að hún hefur nánast eingöngu snúist um hagræna þætti og minna um þá menntahugsjón sem hvert skólakerfi á að sinna, í samræmi við þá skoðun að skólakerfið eigi ekki að skila einungis af sér fræðingum í fögum heldur einnig betri manneskjum. Wilhelm von Humboldt er oftast nefndur sem frumkvöðull þessarar menntahugsjónar og varð hún mjög ráðandi á Vesturlöndum í einhverri mynd undanfarnar tvær aldir og hvað sem um Vesturlönd má segja, þá er nokkuð ljóst að menntakerfi Vesturlanda hefur aldrei átt sinn líka undanfarna rúma öld eða svo.

Nú er ekki svo að umræða um styttingu náms til stúdentsprófs umbylti hugmyndafræði þeirrar menntunar sem við sækjumst eftir að börnum okkar sé veitt í þessu landi, en mér finnst sumar röksemdirnar sem fluttar eru fyrir því vera nokkuð á skjön við menntahugsjónina og reyndar einnig reynslu okkar eldri kynslóða af því að njóta menntunar í framhaldsskólum landsins.

Í fyrsta lagi er mikið rætt um að það vanti tæknimenntað fólk og að skólakerfið eigi að laga sig að þörfum atvinnulífsins. Það getur vel verið að tæknimenntað fólk vanti, en er það einungis skólakerfinu að kenna? Markaðskerfið leysir slík vandamál yfirleitt með því hækka laun þeirra sem eftirsóttir eru og gera þannig þá menntun sem krafist er eftirsóknarverða. Í annan stað sýnist mér oft gleymast að skólakerfið eitt á ekki að sinna menntun í landinu, einkum þegar komið er að tæknilegra námi.

Ég þekki til í Þýskalandi þar sem ég stundaði þar nám og hef átt börn í skóla. Þar er almenn tæknimenntun líkast til á hæsta stigi í heimi, a.m.k. á mörgum sviðum og þar tekur atvinnulífið virkan þátt í menntun þjóðarinnar, sérstaklega á sviði iðnmenntunar og tækni. Lærlingakerfið er vissulega þekkt hér á landi, en það er miklu víðtækara í Þýskalandi og nær til miklu fleiri starfsgreina en hreinna iðngreina. Þannig sækir atvinnulífið þar sér ungt fólk með tiltekna grunnmenntun og þekkingu og menntar það frekar á sínum sviðum. Sama gildir um starfsnemakerfið fyrir háskólanema þar sem flestir fá tækifæri í starfsnámi í fyrirtækjum áður en þeir ljúka námi eða fara út á vinnumarkaðinn. Hér eru þessi kerfi í skötulíki nema helst í hefðbundnum iðgreinum.

En að lengd náms til stúdentspróf hér og annars staðar. Á Íslandi er hún með hefðbundnu bekkjakerfi eins og í Menntaskólanum í Reykjavík 14 ár. Í skólum með áfangakerfi er hægt að ljúka námi á skemmri tíma, en flestir taka sér lengri tíma til þess, einhverra hluta vegna. Ein skýring getur verið sú að nemendur njóti mjög lífsins á menntaskólaárunum og flýti sér þess vegna ekki um of. Önnur, og sennilegri skýring, er sú að mjög margir menntaskólanemar vinna með skólanum til að eiga fyrir eigin neyslu að einhverju leyti, jafnvel bíl og bensíni eins og sjá má af bílastæðum skólanna. Þriðja skýringin er kannski sú, og þá er 10 ára nám í grunnskóla meðtalið, að kennslutími sé styttri á ári hér en annars staðar. Reyndar mætti vel stytta grunnskólanámið að hluta með því að hafa samræmd próf þegar í 9. bekk (svipað og í landsprófi hér áður) og leyfa þeim sem ekki gengur nógu vel að taka tíunda árið með sérstakri áherslu á þær greinar þar sem á bjátar.

Í Berlín, þar sem ég dvaldi með börn mín sl. ár, hefur skólaárið nýlega verið stytt með sömu rökum og hér, þ.e. að flýta fyrir komu unga fólksins á vinnumarkaðinn. Þessi stytting var reyndar úr þrettán árum niður í tólf ár til stúdentsprófs. Þessi breyting virðist vera að sigla í strand og þegar er farið að ræða að breyta þessu til baka. Ástæðan er sú að þessi þröngi tímarammi breytir venjulegu skólanámi í streituvaldandi pressu, þar sem lítil eða fá tækifæri eru til að þroska annað en beina kunnáttu í fögunum án nokkurrar námsgleði. Það er lítið sem ekkert félagslíf því krakkarnir hafa ekki tíma í það.

Annað sem gleymist stundum í umræðunni um langa skólagöngu hér á landi er að vegna þess að skólakerfið er tiltölulega opið, þá má gera ráð fyrir að allmargir sem annars væru atvinnulausir séu hér í skóla. Þetta virðist hafa gerst eftir hrunið 2008 ef marka má aðsóknartölur í háskólana og sé það rétt er það mjög gott, því fátt er verra en að mæla götur á bótum árum saman. Þannig má kannski álykta sem svo að löng skólaganga hér á landi dragi úr atvinnuleysi, enda er það svo að töluvert af því sem kallað er brottfall í framhalds- og háskólum landsins stafar ekki af því að viðkomandi nemandi hafi gefist upp á náminu, heldur því að hann eða hún hefur fengið góða vinnu að eigin mati. Sé þetta rétt má segja að flæðið milli skólakerfisins og atvinnulífsins sé bara býsna gott og hjálpi að viðhalda jafnvægi á vinnumarkaði.

Það er því kannski ástæða til að velta fyrir sér kostum og göllum íslenska skólakerfisins eins og það er áður en reglustikan er tekin upp og náminu þjappað saman um of með hagrænum rökum. Ég held að margir minnist einmitt menntaskólaáranna sem þess tíma þar sem þeir fengu að læra og þroskast félagslega sem manneskjur. Til þess þarf tíma.

Deila

[/container]


Comments

One response to “Af styttingu náms”

  1. Eythor Karlsson Avatar
    Eythor Karlsson

    Aðalega félagsfræðilegur þroski Gauti Kristmannsson!
    Ég hefði ekki vilja missa svo mikið sem eina viku af menntaskólaárunum!:)

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

slotoppo


agen bola online


Mix Parlay


Judi Bola


Mix Parlay


judi bola


slot gacor anti rungkad


Penghematan 3x Tips Mahjong Ways Hunian PCH

Rahasia Siti Surabaya Produktivitas Naik 25 PCH

Scatter Hitam Bisnis Irfan Hunian Langka PCH

Bandingkan Mahjong Ways vs Cost Saving PCH

Kunci Gopay178 Hunian Berperabot PCH

Membaca Data Bisnis dengan Mahjong Wins Gopay178

Satu Pintu 75000 Pilihan Single Poc PCH

Relokasi Tanpa Drama Panduan Group Move

Fitur Baru PCH Check In Mudah Jackpot Gopay178

Kenyamanan Eksekutif Hunian PCH All Inclusive

Dosen STIP Ungkap Pola Raja Zeus 178 Juta

Mega Win Fadil Bogor Pola Mahjong Ways Ilmiah

Scatter Hitam Taruna Wulan Semarang Menang 112 Juta

Riset Mahasiswa Jakarta Wild Bandito Data Navigasi

Raka Surabaya Uji Pola Mahjong Ways Berhasil Gopay178

Kapten Rendra STIP Pola Lucky Neko Taruna Maritim

Temuan STIP Pola Raja Zeus Gelombang Laut Banda

Mahjong Wins3 Simulasi Ilmiah Taruna Teknika

Taruna Rudi Makassar Rekor 134 Juta Mahjong Ways

Jordan Bogor Penelitian Mahjong Ways 92 Juta

Dosen STIP Pengaruh Pola Spin Mahjong Ways

Pola Turbo Cuan Mahjong Wins3 Psikologi Taruna

Gopay178 Studi Pola RTP Harian Lab STIP

Dian Pekalongan Menang 75 Juta Analisis Mahjong Wins3

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko STIP

Kapten Suharto Pola Wild Bandito Navigasi Kapal

Taruna Fadil Bogor Mahjong Ways Lab Statistik

Taruna Denpasar 67 Juta Simulasi Mahjong Ways

Cuan Lucky Neko Modul Statistik Maritim

Dian Pekalongan Analisis Akademis Mahjong Wins3

Taruna Inces1000 STIP Pola RTP Ilmiah

Taruna Rudi Makassar Uji Pola RTP Mahjong Ways

Peneliti STIP Mahjong Ways Analisis Arus Laut

Lucky Neko STIP Simulasi Probabilitas Kapal

Pola Turbo Taruna Bogor Mahjong Ways 92 Juta

Taruna Siti Pontianak Riset Wild Bandito 102 Juta

Taruna Wulan Semarang Scatter Hitam 112 Juta

Riset EJournal STIP Pola Raja Zeus Navigasi

Mahjong Wins3 Modul Kedisiplinan STIP

Wild Bandito Riset Taruna STIP Internasional

Taruna Ilham Palembang Pola Lucky Neko STIP

Taruna Aldi Bandung Scatter Hitam STIP

Gopay178 Riset STIP Pola Mahjong Wins3

Pola Lucky Neko Latihan Reaksi Cepat Maritim

Taruna Rehan Solo Simulasi Mahjong Ways 115 Juta

Taruna STIP Jakarta Mahjong Ways Gopay178

Gopay178 Penelitian Pola Scatter Hitam

Riset Pola Spin Janda Wild Bandito Fokus Taruna

Taruna Inces1000 STIP Probabilitas Arus

Taruna Lina Padang 98 Juta Metode Lucky Neko

Pola Spin Rahasia Mahjong Ways 2

Trik Spin Manual Gates of Olympus

Waktu Terbaik Scatter Hitam

Trik Spin Sweet Bonanza

Pola Spin Wild West Gold

Jam Hoki Mahjong Ways

Rahasia Spin Starlight Princess

Pola Spin Gates of Olympus X1000

Pola Spin Mahjong Ways 3

Waktu Terbaik Sugar Rush

Pola Spin Jigjag Mahjong Wins

Eko Samarinda Gates of Gatot Kaca

Pola Spin Stabil Mahjong Wins3

Dody Perbandingan Gaya Spin

Scatter Hitam Anti Banned

Pola Spin Gates of Olympus X5000

Fitur Turbo Gates of Olympus

Pola Spin Modal Kecil Mahjong Wins

Gaya Spin Efektif Semua Game

Reset Akun Mahjong Ways

Strategi Unik Tegal Pengusaha Es Batu Ubah Waktu Pendinginan Jadi Rumus Penjualan Paling Akurat

Mantan Honorer Kaya Temukan Kode Scatter Rahasia Kini Jadi Jutawan

Ibu Rumah Tangga Hasilkan Rp90 Juta dari Catatan Tanggal Penjualan Sederhana

Riset Pegubin Buktikan Pola Internet Naik Turun Berbanding Lurus dengan Omzet UMKM

Model Keuangan Ajaib Mahasiswi Akuntansi Mirip Pola Spin Digital

Jurnalis Muda Ungkap Hubungan Waktu Posting dan Peluang Transaksi Raksasa

Bahasa Baru UMKM Kepala Bidang Ekonomi Sebut Pola Scatter Kunci Sukses Modern

Laporan Rahasia 78 Persen UMKM Gunakan Strategi Rolling Tanpa Sadar

Ide Bisnis Gratis Pemilik Warung Kopi Dapat Cuan dari Log Data Terbengkalai

Cepat Kaya Diskominfo Rilis Aplikasi Deteksi Jam Cuan Berbasis Analisis Harian

Modal Tukang Parkir Semarang Catat Waktu Mobil Datang Dapat 70 Juta

Strategi Produksi Viral Pengusaha Snack Gunakan Pola Gopay178

Kisah Pegawai Malam Menemukan Waktu Hoki di Tumpukan File Audit

Terobosan AI Gopay178 Prediksi Jam Ramai Marketplace Lokal

Fenomena Digital Data UMKM Aktif Malam Hari Tumbuh 50%

Cerita Lucu Berakhir Cuan Pegawai Dinkop Salah Upload Data

Inovasi Gila Pegubin dari Jaringan WiFi ke Jaringan Bisnis

Fakta Unik Kudus UMKM Temukan Hubungan Musik Dangdut dan Omzet

Peluang Bisnis Barista Dapat Ide Usaha dari Chat Grup Gopay178

Lebih Akurat dari Ramalan Pengusaha Cilacap Klaim Pola Gopay178

cepdecantabria tukang las bongkar trik mahjong 3 maxwin wild power

rahasia mega scatter mahjong wins 3 cepdecantabria pola gacor naga hitam

master cepdecantabria trik bet all in gates of olympus formula jackpot

kisah petani garam madura cepdecantabria hujan scatter spin manual

cepdecantabria ungkap rtp pg soft server eksklusif sarjana sukses pola baru

juragan pempek heboh cepdecantabria jam hoki gates of olympus turbo efektif

cepdecantabria juru parkir viral metode sensasional mahjong wins maxwin

anak kos yogya cepat kaya panduan jitu cepdecantabria mahjong ways master

stop rugi cepdecantabria rtp wild bounty trik penambang emas maxwin

heboh komdis stip taruna jago mahjong cepdecantabria tren kemenangan

strategi menang konsisten 75juta gates of olympus kutaitimurkab

disertasi kunci menang 120juta mahjong wins 3 kutaitimurkab

prediksi menang mahjong wins 3 50juta data historis kutaitimurkab

pola wild power jackpot 88juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

rahasia bet all in 90juta mahjong ways 1 metode kutaitimurkab

algoritma wild bounty teknik menang 150juta mahasiswa kutaitimurkab

jurnal scatter hitam jackpot 99juta pragmatic play kutaitimurkab

strategi menang 65juta gates of olympus mahasiswa itb kutaitimurkab

rtp menang cepat 110juta mahjong ways 1 vs 3 kutaitimurkab

pola distribusi scatter menang 105juta mahjong ways 3 kutaitimurkab

mahasiswa stmikkomputama god hand gates olympus dana studi 75 juta

dosen stmikkomputama rahasia pola algoritma mahjong ways 3 jackpot

alumni stmikkomputama tukang service workshop mewah scatter hitam

stmikkomputama komite disiplin prestasi coding mahjong wins skripsi

mahasiswa stmikkomputama tingkat akhir naga hitam mahjong kesabaran

rahasia banjir scatter alumni stmikkomputama ayah 2 anak 65 juta

direktur stmikkomputama jackpot puluhan juta trik pola mahjong ways

penjual pulsa stmikkomputama sukses gates olympus logika pemrograman

mahjong wins 3 pragmatic teknik jitu lulusan stmikkomputama jackpot

cara singkat jackpot rtp pg soft 10 jurus rahasia stmikkomputama

komputama algoritma scatter hitam jackpot 99 juta

disertasi dosen komputama probabilitas menang mahjong wins 3

wild power jackpot 88 juta pola mahjong ways 3 dosen mtk komputama

tim riset komputama studi pola scatter mahjong ways 3 105 juta

strategi eksponensial gates of olympus kuliah komputama 75 juta

metodologi komputama rahasia bet all in mahjong ways 1 90 juta

mahasiswa komputama teknik menang 150 juta wild power wild bounty

model prediksi komputama data historis menang 50 juta mahjong wins 3

analisis komparatif rtp komputama menang cepat mahjong ways 1 vs 3

topik hangat mahasiswa itb komputama strategi menang gates of olympus

strategi scatter hitam geothermal itmnganjuk maxwin pembangunan

mahjong ways 3 konservasi mangrove itmnganjuk dana csr triliun

pola kemenangan beruntun jalur logistik cpo itmnganjuk bisnis ekspor

analisis mahjong ways 3 kenaikan wisatawan itmnganjuk pantai beras basah

pemkab implementasi full power wild kebun sawit rakyat panen maxwin

gerakan anti rungkad inspirasi umkm itmnganjuk omzet melonjak drastis

dprd terkejut upgrade scatter hitam percepat infrastruktur pedalaman

mahjong ways 3 ukur indeks kebahagiaan masyarakat itmnganjuk maxwin

misteri big win frekuensi kemenangan jam padat aktivitas tambang

mahasiswa itmnganjuk beasiswa jepang penelitian free spin irigasi

mahjong ways 3 tracon wild spin 1000 persen

pola reel gacor mahjong ways 2 tracon 2025

strategi tracon mahjong ways 3 wild energy digital

bocor pola mahjong wins 3 tracon trik wild

gertakan sempurna tracon mahjong ways 3 max win

tracon exclusive trik mahjong ways 3 lamine yamal

fenomena baru strategi wild spin tracon mw3

perbandingan mahjong ways 2 vs 3 gacor tracon 2025

makna wild spirit mahjong ways 3 strategi tracon

strategi tracon taruhan maksimal mahjong ways 3